Veiðifrétt

14.08.2023 23:44

15. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Þrílæki, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Þrílækjarvatn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1 fellt við Ytri Almenningsá, 150 dýra hjörð blönduð, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skarðsá, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Sandfell og við Teigará. Eiður Gísli með tvo að veiða tarf á sv. 2, fellt á Þóriseyjum, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Þóriseyjum, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt vestan í Súlum, bætir einum við að veiða tarf, fellt á Byrðu, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 3, bætti öðrum við að veiða tarf, fellt vestan við Súlur, Þorsteinn Aðalst. með tvo að veiða kýr á sv. 4, önnur felld í Reykjatindi, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sauðdal, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Grasbotnum og á Þakeyri, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geitellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt í Lónsheiði,
Til baka