Hólmanes er friðlýst bæði sem friðland og fólkvangur árið 1973. Breyting á vegi veldur auknu aðgengi. Svæðið er vinsælt útivistarsvæði. Samtals er stærð svæðisins 318 ha.