Dalabyggð

Eldri urðunarstað við Búðardal hefur verið lokað og fyrirmæli um frágang og vöktun hafa tekið gildi.  Opnaður hefur verið nýr urðunarstaður við Laxárdalsveg og er hann með starfsleyfi sem gildir til 9. september 2027.

Fréttir