Umhverfisstofnun hefur nú gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf. Starfsleyfið gildir fyrir framleiðslu á próteinmjöli og fitu úr dýraleifum
Starfsleyfi Orkugerðarinnar (áður Förgun ehf.) gildir fyrir móttöku á sláturúrgangi dýra og framleiðslu á mjöli og feiti úr sláturúrgangi, við Heiðargerði 5, Flóahreppi
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 13. desember 2035.
Umhverfisstofnun hefur nú gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf. Starfsleyfið gildir fyrir framleiðslu á próteinmjöli og fitu úr dýraleifum
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf.
Fyrirtækið er staðsett í Heiðargerði 5 sem er í Flóahreppi skammt austan...