Ráðherra skipar ráðgjafanefnd hagsmunaaðila og á hún að vera Umhverfisstofnun og vatnaráði til ráðgjafar um málefni er snúa að lögum um stjórn vatnamála og eru á þeirra sérsviði.
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, Samorka, formaður
Tryggvi Felixson, Vinir Þjórsárvera, varaformaður
Anna G. Sverrisdóttir, Samtök atvinnulífsins
Jón Kristinn Sverrisson, Samtök atvinnulífsins
Lára Kristín Þorvaldsdóttir, Ungir umhverfissinnar
Lárus M.K. Ólafsson, Samtök atvinnulífsins
Einar Á. E. Sæmundsen, Þingvallanefnd
Hanna Björg Konráðsdóttir, Hafnasamband Íslands
Jóna Björk Jónasdóttir, Eldvötn, samtök um náttúruvernd
Kristinn H. Þorsteinsson, Garðyrkjufélag Íslands
Laufey B. Hannesdóttir, Skógræktarfélag Íslands
Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Landsamband veiðifélaga
Ragnhildur H. Sigurðardóttir, Fuglavernd
Samúel Unnsteinn Eyjólfsson, Landgræðslufélag Hrunamanna
Sigurður Erlingsson, Fjöregg, félag um náttúruvernd
Svana Lára Hauksdóttir, Umhverfisvaktin við Hvalfjörð
Þorkell Daníel Eiríksson, Uppgræðslufélag Fljótshlíðar
Guðrún Vaka Steingrímsdóttir, Bændasamtök Íslands
1. fundur ráðgjafanefndar hagsmunaaðila
Fundargerð
Tengd skjöl:
Umhverfisstofnun:
almenn kynning
Hafrannsóknastofnun:
gerðargreining straum- og stöðuvatna
Hafrannsóknastofnun:
gerðargreining strandsjávar
Umhverfisstofnun:
mikið breytt og manngerð vatnshlot
Veðurstofa Íslands:
upplýsingakerfi
2. fundur ráðgjafanendar hagsmunaaðila
Fundargerð