Eldborg við Geitahlíð

Eldborg undir Geitahlíð var friðlýst árið 1987. Eldborg er hluti af gjallgígaröð og er Stóra-Eldborg  meðal fegurstu gíga Suðvesturlands.

Stærð náttúruvættisins er 100,5 ha.