Hlutverk umhverfisstofnunar er að þjónusta fólk og náttúru í þágu umhverfisverndar.
Helstu verkefni:
- Umsjón friðlýstra svæða (annarra en Vatnajökulsþjóðgarðs og Þingvallaþjóðgarðs).
- Stjórnun veiða á villtum fuglum og villtum spendýrum og lífríkisvernd.
- Losunarbókhald Íslands vegna skuldbindinga í loftslagsmálum.
- Mengunarvarnir – útgáfu leyfa og eftirlit.
- Umsagnir vegna mats á umhverfisáhrifum og skipulags.
- Efnamál – vernd heilsu og umhverfis.
- Innleiðingu hringrásarhagkerfis og græns lífsstíls.
- Stjórnun vatnamála.
- Viðbragð í bráðamengun hafsins.
- Hollustuhættir.