Í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1066/2019 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir skal innflutningur vetnisflúorkolefna (HFC) ár hvert ekki vera meiri en tilgreint hámarksmagn fyrir það ár. Umhverfisstofnun úthlutar innflutningsheimildum í samræmi við hámarksmagnið og önnur ákvæði reglugerðarinnar og aðeins þeir sem úthlutað hefur verið innflutningsheimildum mega flytja inn vetnisflúorkolefni það ár. Úthlutun innflutningsheimilda fyrir vetnisflúorkolefni (HFC) er með tvennum hætti sem hér segir:
- 89% heimilda er úthlutað til aðila sem verið hafa á markaðnum árin á undan.
- 11% heimilda er úthlutað til aðila sem sótt hafa um heimildir skv. 2. eða 3. mgr. 10. gr. í reglugerð nr. 1066/2019.
Umsóknir
Umsóknir um innflutningsheimildir skulu vera skriflegar og skilað til Umhverfisstofnunar (ust@ust.is) fyrir 1. september árið áður en innflutningurinn á að eiga sér stað. Í umsókninni þurfa að koma fram:
- Kennitala fyrirtækis
- Nafn fyrirtækis eins og það kemur fram í fyrirtækjaskrá
- Tegundir vetnisflúorkolefna sem ráðgert er að flytja inn
- Hversu mikið magn af hverri tegund vetnisflúorkolefna sé vilji til að flytja inn
Umsóknum sem berast eftir tilskilinn umsóknarfrest er synjað.
Innflytjendur
Hér að neðan má sjá lista yfir þá aðila sem úthlutað hefur verið innflutningsheimildum.
Innflytjendur 2023
Fyrirtæki |
Kennitala |
AH Íslandi ehf.
|
5009151020
|
Expert kæling ehf.
|
4310141810
|
Frystikerfi Ráðgjöf ehf.
|
7101111700
|
Íshúsið ehf.
|
6501051920
|
Kristján G. Gíslason ehf.
|
7001696429
|
Kælismiðjan Frost ehf.
|
4308012360
|
Kælitækni ehf.
|
6603972139
|
Linde Gas ehf.
|
4902932059
|
Verklagnir ehf.
|
4601992479
|
Innflytjendur 2022
Fyrirtæki |
Kennitala |
AH Íslandi ehf.
|
5009151020
|
Expert kæling ehf.
|
4310141810
|
Frystikerfi Ráðgjöf ehf.
|
7101111700
|
Íshúsið ehf.
|
6501051920
|
Íslensk erfðagreining ehf.
|
6912953549
|
Kristján G. Gíslason ehf.
|
7001696429
|
Kælismiðjan Frost ehf.
|
4308012360
|
Kælitækni ehf.
|
6603972139
|
Linde Gas ehf.
|
4902932059
|
Innflytjendur 2021
Fyrirtæki |
Kennitala |
AH Íslandi ehf.
|
5009151020
|
Expert kæling ehf.
|
4310141810
|
Íshúsið ehf.
|
6501051920
|
Íslensk erfðagreining ehf.
|
6912953549
|
KAPP ehf.
|
4203073570
|
Kristján G. Gíslason ehf.
|
7001696429
|
Kælismiðjan Frost ehf.
|
4308012360
|
Kælitækni ehf.
|
6603972139
|
Linde Gas ehf.
|
4902932059
|
Innflytjendur 2020
Fyrirtæki |
Kennitala |
AH Íslandi ehf.
|
5009151020
|
Expert kæling ehf.
|
4310141810
|
Ísaga ehf.
|
4902932059
|
Íshúsið ehf.
|
6501051920
|
Íslensk erfðagreining ehf.
|
6912953549
|
Kristján G. Gíslason ehf.
|
7001696429
|
Kælismiðjan Frost ehf.
|
4308012360
|
Kælitækni ehf.
|
6603972139
|
Innflytjendur 2019
Fyrirtæki |
Kennitala |
AH Íslandi ehf.
|
500915-1020
|
Expert kæling ehf.
|
431014-1810
|
HP gámar ehf.
|
490195-2039
|
Ísaga ehf.
|
490293-2059
|
Íshúsið ehf.
|
650105-1920
|
Íslensk erfðagreining ehf.
|
691295-3549
|
Kristján G. Gíslason ehf.
|
700169-6429
|
Kælismiðjan Frost ehf.
|
430801-2360
|
Kælitækni ehf.
|
660397-2139
|