Fjölbreytt umhverfismál á mannamáli
Umhverfisstofnun stendur reglulega fyrir opnum fyrirlestrum fyrir almenning.
Markmið fyrirlestranna eru að:
- Miðla áhugaverðum viðfangsefnum úr starfseminni
- Miðla sérþekkingu á málefnum líðandi stundar
- Miðla fjölbreyttum verkefnum Umhverfisstofnunar
- Auka umhverfisvitund í samfélaginu
- Auka gegnsæi
- Sýna Umhverfisstofnun í jákvæðu ljósi