Matís, Árleyni Reykjavík

Matís ohf. kt: 670906-0190 hefur starfsleyfi til að starfrækja eldi lagardýra til rannsókna í kerjum í starfsstöð sinni að Árleyni 2a, 112 Reykjavík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2030