Umhverfistofnun - Logo

Forsíða

Fróðleikur

Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir því að með notkun á vatni þá erum við að hafa áhrif á vistkerfi vatna og sjávar og fráveitukerfi sveitarfélaga. Við berum sjálf ábyrgð á því að í fráveituna séum við ekki að losa mengandi efni og úrgang, sem bæði hefur neikvæð áhrif á umhverfi og lífríki og svo á fráveitukerfin sjálf. Fráveitukerfin þurfa að geta annað því magni fráveituvatns sem í þau berst og að geta hreinsað vatnið áður en það er losað út í viðtaka.

Smellið hér til að sjá ýmis skemmtileg fræðslumyndbönd.

Lesa meira