Umhverfisstofnun kallar árlega eftir gögnum frá innflytjendum eldsneytis og tekur saman skýrslu og sendir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Um er að ræða tvær skýrslur, þ.e. um gæði eldsneytis og brennistein í skipaolíu.