Sorpurðun Vesturlands

Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun úrgangsefna, allt að 15.000 tonnum á ári, á urðunarsvæði í landi Fíflholta fyrir Sorpurðun Vesturlands h.f.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 23. desember 2038.