2019

22. Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa
 Hótel Héraði á Egilsstöðum
 14. nóvember 2019

 Störf í héraði og náttúruvernd í landnotkun
 Fundarstjóri: Jóhann Guttormur Gunnarsson

 Dagskrá


 I hluti 09:00-10:30

 09:00-09:30 –     Skráning
 09:40-09:50 –     Frá Fljótsdalshéraði
         Stefán Bogi Sveinsson – Fljótdalshérað
 09:50-10:00 –     Tækifæri í heimabyggð?
         Sigrún Ágústsdóttir – settur forstjóri Umhverfisstofnunar
 10:00-10:15 –     Kynning á rafrænum fræðslubækling fyrir sveitarfélög
          Hildur Vésteinsdóttir – Umhverfisstofnun
 10:15-10:30 –     Náttúruminjaskrá – framkvæmdaáætlun
         Ingibjörg Marta Bjarnadóttir – Umhverfisstofnun

 10:30-11:00 – Kaffihlé

 II hluti 11:00-12:10 – Stöf í héraði

 11:00-11:15 –     Hagræn áhrif friðlýsinga
         Steinar Kaldal – Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
 11:15-11:30 –     Ásýnd samfélags og umhverfi
         María Hjálmarsdóttir – verkefnastjóri hjá Austurbrú
 11:30-11:45 –     Upplifun sveitarfélaga af landvörslu
         Silja Jóhannesdóttir – sveitastjórnarfulltrúi hjá Norðurþingi
 11:45-12:10 –     Kynning á landvarðanámskeiði Umhverfisstofnunar
        Arna Hjörleifsdóttir – Umhverfisstofnun
                            Kynning á stöfum landvarða Þórhildur Kristinsdóttir
         Þórhildur Kristinsdóttir – Umhverfisstofnun
                       

 12:10-13:00 – Hádegismatur

 III hluti – Náttúruvernd í landnotkun

 13:00-13:15 –     Hvernig geta niðurstöður úr vöktun og rannsóknum nýst í
                             ákvarðanatöku?
         Kristín Ágústsdóttir – forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands
 13:15-13:30 –     Hvað felst í umsögn – kynning á umsóknarformi á
                             þjónustugátt Umhverfisstofnunar
         Axel Benediksson – Umhverfisstofnun
 13:30-13:45 –     Erindi frá skipulagsfulltrúa
         Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson – Skipulags- og byggingafulltrúi
         Fljótdalshéraðs


 13:45-14:00 – Kaffihlé

 IV hluti – Hópavinna og umræður 14:00-15:50

                     Landvarsla í heimabyggð
                     Umsagnir um skipulagsmál

 VI hluti – Skoðunarferð í boði Fljótdalshérað 16:00-17:30

Umræður og samantekt