Arnarlax ehf. Arnarfirði hefur leyfi til að framleiða allt að 3.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Fossfirði.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 29. febrúar 2028.