Hringrásarhagkerfið

Efling hringrásarhagkerfis og hvata til grænna umskipta

Markmið

  • Mæla árangur í því að draga úr neyslu og auka hringrás auðlinda í samfélaginu
  • Auka notkun á gögnum um hringrásarhagkerfið við ákvörðunartöku stjórnvalda og atvinnulífs
  • Nýta fræðslu til að auðvelda almenningi að velja umhverfisvænni leiðir
  • Auka framboð og eftirspurn umhverfisvottaðra vara og þjónustu

Hvernig fylgjumst við með árangri?

  • Magn matarsóunar
  • Umfang endurnotkunar á Íslandi
  • Magn heimilisúrgangs per íbúa
  • Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs
  • Magn úrgangs til urðunar
  • Hlutfall sveitarfélaga sem er með samþykkta svæðisáætlun
  • Frávik í skráningum sveitarfélaga á úrgangstölfræði
  • Fjöldi heimsókna á mælaborðið á úrgangur.is
  • Samdráttur í urðun lífræns úrgangs
  • Fjöldi starfsstöðva í Grænum skrefum
  • Fjöldi heimsókna á miðla hringrásarhagkerfis
  • Þekking Íslendinga á Svaninum
  • Fjöldi erinda/viðtala/greina/viðburða
  • Fjöldi Svansvottaðra vara markaðssettar á Íslandi
  • Fjöldi nýrra umsókna um Svansvottun á árinu
  • Fjöldi íbúðaeininga sem sótt hefur verið um
  • Útgefin leyfi á árinu