Háafell, Nauteyri

Háafell ehf., Kt: 520199-3149, hefur leyfi til að starfrækja land- og kvíaeldi við Nauteyri.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. janúar 2035.

 

Fréttir

Útgáfa starfsleyfis Háafells ehf. að Nauteyri í Strandabyggð, Ísafjarðardjúpi

25. nóv. 2019

Umhverfisstofnun gaf út starfsleyfi fyrir seiðaeldi félagsins Háafell ehf. að Nauteyri þann 31. janúar sl. Starfsleyfið heimilar framleiðslu á allt að 800 tonnum af laxa- og regnbogasilungaseiðum árlega í eldisstöð að Nauteyri, Strandabyggð.
Meira...