Ábendingar og tilkynningar um ólöglega vöru

Umhverfisstofnun tekur gjarnan við ábendingum um ólöglega vöru á markaði í gegnum ábendingakerfi stofnunarinnar. Hvert mál er skoðað sérstaklega, til dæmis með því að fara í eftirlitsferð, og gerðar kröfur um úrbætur ef við á.