Bráðabirgðaheimild

Bráðabirgðaheimild er heimild sem Umhverfisstofnun getur veitt í undantekningartilfellum þegar brýn þörf er á að hefja eða halda áfram starfsemi sem fellur undir lög um hollustuhætti og mengunarvarnir.