Torfajökulsaskjan og eldstöðin – Hvernig myndaðist hún?
Gangan hefst við skála Ferðafélags Íslands. Gangan er létt og tekur 1,5. Klst.
Hvað býr í hellinum, hvaðan kemur nafnið Löðmundur?
Gangan hefst á tjaldsvæðinu. Gangan er miðlungs létt og tekur 2 klst.