Þingmál og samráðsgátt
Umsagnir eru oftast skrifaðar um lagafrumvörp eða tillögur til þingsályktunar að beiðni fastanefnda Alþingis en einnig að frumkvæði starfsmanna stofnunarinnar um þingmál eða mál í Samráðsgátt stjórnvalda, t.a.m. um áform um lagasetningu, drög að lagafrumvarpi, reglugerð eða stefnu.
Hér að neðan eru þær umsagnir sem stofnunin hefur veitt:
2024
- Umsögn - Til umsagnar 316. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis 6. nóvember 2024
- Umsögn Umhverfisstofnunar um drög að flokkun fimm virkjunarkosta 21. júní 2024
- Umsögn - Umsögn um frumvarp til laga um lagareldi 12. janúar 2024
- Umsögn - samráðsgátt - Endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar - drög að tillögum verkefnastjórnar 15. mars 2024
- Umsögn - Frumvarp um Loftslags- og orkusjóð 15. mars 2024
- Umsögn - Samráðsgátt - umsögn - Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um velferð dýra 6. mars 2024
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald nr.1622002 (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.) 19. febrúar 2024
- Umsögn - 585. mál Frumvarp til laga um Umhverfis- og orkustofnun 12. febrúar 2024
2023
- Umsögn um áform um frumvarp til laga um vindorku 21. desember 2023
- Umsögn - Dýraasjúkdómar og o.fl. - 483. mál lagafrumvarp 5. desember 2023
- Umsögn um fyrstu drög að aðgerðaáætlun ferðamálastefnu 2030 30. nóvember 2023
- Umsögn - Samráðsgátt - Reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar 1. desember 2023
- Umsögn - Boð um þátttöku í samráði - Drög að reglugerð um áætlun eignarmarka 30. nóvember 2023
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils 22. nóvember 2023
- Umsögn - Áform um lagasetningu - Frumvarp til laga um lagareldi 17. nóvember 2023
- Umsögn - Frumvarp til laga um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga 12. nóvember 2023
- Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 – 2028, 315. mál. 3. nóvember 2023
- Umsögn um uppbyggingu og umgjörð lagareldis. Stefna til ársins 2040 mál nr. 182/2023 2. nóvember 2023
- Drög að landsskipulagsstefnu ásamt umhverfismatsskýrslu 1. nóvember 2023
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna banns við
hvalveiðum - Umsögn um tillögu til þingsályktunar um græna hvata fyrir bændur
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa. 24. maí 2023
- Umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð. 11. maí 2023
- Umsögn um vegvísi að vistvænni samgöngum. 11. apríl 2023
- Stöðuskjal og tillögur að aðgerðum um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu. Umsögn. 4. apríl 2023
- Breyting á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - geymsla koldíoxíðs. Umsögn. 28. febrúar 2023
- Drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu. 24. febrúar 2023
- Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tóbak - Umsögn. 18. janúar 2023
2022
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - bráðabirgðaheimild. 2. desember 2022
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - bráðabirgðaráðstafanir. 23. maí 2022
- Umsögn um breytingu á reglugerð nr. 524/2008 um afmörkun siglingaleiða. 20. apríl 2022
- Samráðsgátt - Áherslur og verklag - Stefnumótun á sviði matvæla. 15. mars 2022
- Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um fiskeldi, lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (leyfisveiting til bráðabirgða). 5. janúar 2022
2021
- Umsögn um drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu, mál nr. 184/2021. 11. nóvember 2021
- Umsögn um tillögu að breytingu á reglugerð nr. 524/2008 um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi. 14. maí 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál. 29. apríl 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). 6. maí 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun - 709. mál og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál. 23. apríl 2021
- Þingsályktunartillaga um gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa. 158. mál. 17. mars 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - lögum um mat á umhverfisáhrifum - 562. mál. 12. mars 2021
- Umsögn um frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands - 466. mál. 5. mars 2021
- Umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 í átt að hringrásarhagkerfi. Mál nr. 6/2021. 23. febrúar 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana - drög. 23. febrúar 2021
- Umsögn um áform um lagasetningu, mál nr. FOR-151. 11. febrúar 2021
- Umsögn um drög að breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun og drög að þingsályktunartillögu um opinbera stefnu vegna vindorku. 10. febrúar 2021
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 307. mál. 9. febrúar 2021
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt. 339. mál. 8. febrúar 2021
- Umsögn um drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis, mál nr. 11/20021. 4. febrúar 2021
2020
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um kjötrækt. 97. mál. 30. nóvember 2020
- Umsögn um frumvarp til laga um vannýttan lífmassa í fiskeldi, 265. mál atvinnuveganefnd Alþingis. 26. nóvember 2020
- Umsögn um mál nr. 243/2020 - Áform um ný lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana. 24. nóvember 2020
- Þingsályktunartillaga um aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga. 49. mál. Umsögn. 8. nóvember 2020
- Umsögn um breytingu á skipulagslögum. 1. október 2020
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010. 15. september 2020
- Umsögn um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. 11. mars 2020
- Umsögn um þingsályktunartillögu um kolefnismerkingu á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis - 265. mál. 12. mars 2020
- Umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðarátak í landgræðslu - 365. mál. 10. mars 2020
2019
- Umsögn um frumvarp til laga um þjóðgarðastofnun og þjóðgarða. 9. maí 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) 775. mál. Umsögn. 30. apríl 2019
- Umsögn um lagafrumvörp um breytingu á raforkulögum og þingsályktunartillaga um flutningskerfi raforku - 792 - 791 og 782 mál. 29. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.) 23. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, 759. mál. 24. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70/2012, með síðari breytingum (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). 24. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (selveiðar) 645. mál. 5. apríl 2019
2018
- Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. 457. mál - Umsögn. 7. maí 2018
- Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum - 467 mál - Umsögn. 27. apríl 2018
- Umsögn Umhverfisstofnunar um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur - mál 202. 19. mars 2018
- Umsögn Umhverfisstofnunar varðandi frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - 248. mál. 19. mars 2018
2017
- Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða, 408. mál. 22. júní 2017
- Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda), 376. mál. 5. maí 2017
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál - 356. mál - umsögn. 5. maí 2017
- Frumvarp til laga um varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði), 355 mál - umsögn. 2. maí 2017
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.). Þingskjal 453 - 333. mál). 28. apríl 2017
- Þingsályktunartillaga um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra - 87. mál. 28. apríl 2017
- Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 204. mál. 4. apríl 2017
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 207. mál. 3. apríl 2017
- Þingmannatillaga um að draga úr plastúrgangi á Norðurlöndum. 3. janúar 2017
2016
- Þingsályktunartillaga um náttúrustofur, 647. mál. 19. september 2016
- Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál. 1. september 2016
- Umsögn: Þingsályktunartillaga um áhættumat vegna ferðamennsku - 326. mál. 16. mars 2016
- Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjónarlögum nr. 138/2011, með síðari breytingum (uppbyggingu verðamannastaða). Þingskjal 227 - 219. mál. 8. mars 2016
- Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum - 160 mál. 1. mars 2016
- Þingsályktunartillaga um uppbyggingu áningastaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi - 150. mál. 2. mars 2016
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009 (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) (Þingskjal 550 - 404 mál). 11. febrúar 2016
2015
- Frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár - 371. mál. 22. desember 2015
- Umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðgarð á miðhálendinu - 10. mál. 7. október 2015
- Frumvarp til laga um náttúruvernd - 140. mál. 8. október 2015
- Frumvarpa til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum - 133. mál. 8. október 2015
- Þingsályktunartillaga um landsskipulagsstefnu 2015 - 2026. 7. október 2015
- Umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðgarð á miðhálendinu - 10. mál. 7. október 2015
- Umsögn: Tillaga að þingsályktunar um skilgreiningu auðlinda - 184 mál. 12 maí 2015
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn vatnamála, 511. mál. 26. febrúar 2015
- Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í þágu náttúruverndar. Umsögn. 23. ferbrúar 2015
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál 424. mál. 23. febrúar 2015
- Breytingartillaga við tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða nr. 13/141. Umsögn. 13. febrúar 2015
2014
- Umsögn: Þingskjal 392, 321. mál. Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda og lagningu raflína. 19. nóvember 2014
- Umsögn: Þingskjal 372 - 305. mál. Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 með síðari breytingum (kerfisáætlun). 19. nóvember 2014
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 26. mál. 17. nóvember 2014
- Þingsályktunartillaga um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun), 244. mál. Umsögn. 30. október 2014
- Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í þágu náttúruverndar. 15. október 2014
- Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur), 53. mál. Umsögn. 7. október 2014
- Þingsályktunartillaga um bráðaaðgerðir í byggðamálum, 19. mál. Umsögn. 7. október 2014
- Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum, 376. mál, umsögn. 23. apríl 2014
- Umsögn - Tillaga til þingsályktunar um að daga til bka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, þingskjal 635 - 340, mál. 8. apríl 2014
- Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi - þskj. 609, 319. mál. 31. mars 2014
- Mótun stefnu um lagningu raflína í jörð, 60. mál (lögð fram af iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - umsögn. 18. febrúar 2014
- Umsögn um eflingu skógræktar sem atvinnuvegar og sameiningur stjórnsýslueiningar á svið skógræktar og landgræðslu. 30. janúar 2014
- Tillaga til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra, 202. mál. 23. janúar 2014
- Umsögn tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 169. mál. 23. janúar 2014
2013
- Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs - 215. mál. 19. desember 2013
- Þingsályktun um uppbyggða vegi um hálendi Íslands. Umsögn. 2. desember 2013
- Umsögn um skýrslu um raforkustreng til Evrópu. 27. nóvember 2013
- Umsögn um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu). 19. nóvember 2013
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010. 6. september 2013
2012
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga - mál. 415. 14. desember 2012
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkergi losunarheimilda) - mál 381. 7. desember 2012
- Frumvarp til laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir). 28. nóvember 2012
- Frumvarp til laga um vopn, sprengiefni og skotelda (heildarlög, EES-reglur), 183. mál. 22. nóvember 2012
- Frumvarp til laga um velferð dýra. 21. nóvember 2012
- Frumvarp til laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, 3. mál. 13. nóvember 2012
- Frumvarp til laga um lofslagsmál. 751. mál 10. maí 2012
- Frumvarp til lag a um umhverfisábyrgð. 372. mál, 6. mars 2012
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/1990 um innflugning dýra, ásamt síðari breytingum. 134. mál, 6. mars 2012
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2004, um varnir gegn mengun hafs og stranda, 5. mars 2012
- Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011 - 2022. 393. mál, 2. mars 2012
2011
- Tillaga til þingsályktunar um stofnun Þjóðgarðs við Breiðafjörð. 238. mál, 29. nóvember 2011
- Tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarð. 106. mál, 29. nóvember 2011
- Frumvarp til laga um náttúruverd (akstur utan vega o.fl.), 225. mál. 29. nóvember 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd. 63. mál, 28. nóvember 2011
- Tillaga til þingsályktunar um Vefmyndasafn Íslands. 121 mál, 29. nóvember 2011
- Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum. 195. mál, 22. nóvember 2011
- Tillaga til þingsályktunar um siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland. 13. mál, 16. nóvember 2011
- Tillaga til þingsályktunar um eflingu græns hagkerfis á Íslandi, 7. mál, 15. nóvember 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum, 707. mál, 6. maí 2011
- Frumvarp til laga um úrskuðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 709. mál, 9. maí 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fullgildingar Árósasamningsins,. 708. mál, 9. maí 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923, með síðari breytingum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindur í jörðu, með síðari breytingum. 720. mál, 3. maí 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923, með síðari breytingum, 561. mál, 7. apríl 2011
- Tillaga til þingsályktunar um metanframleiðslu.251. mál, 14. mars 2011
- Frumvarp til laga um umhverfisábyrgð, 299. mál, 11. febrúar 2011
- Frumvarp til laga um framkvæmdasjóð ferðamannastaða. 382. mál,11. febrúar 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2008 um efni og efnablöndur og lögum nr. 51/1988 um eiturefni og hættuleg efni, 333. mál, 11. febrúar 2011
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breyingum, 186. mál, 4. janúar 2011
2010
- Frumvarp til laga um skeldýrarækt, 201. mál, 8. desember 2010
- Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum (greyting ýmissa laga), 200. mál, 3. desember 2010
- Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna vikjunar fallvatna og háhitasvæða,. 77. mál, 15. nóvember 2010
- Frumvarp til laga um stjórn vatnalaga, 651. mál, 3. ágúst 2010
- Frumvarp til umferðarlaga, 138. löggjafarþing. 553. mál, 3. júní 2010
- Frumvarp til laga um upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur), 576. mál, 1. júní 2010
- Tillaga til þingsályktunar um eflingu græns hagkerfis, 520 mál, 1. júní 2010
- Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010-2013, 521. mál, 1. júní 2010
- Tillaga til þingsályktunar um úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, 91. mál, 31. maí 2010
- Frumvarp til laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, þskj 965-574 mál, 19. maí 2010
- Frumvarp til vatnalaga og varnir gegn landbroti, 577 mál, 19. maí 2010
- Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (lengri úrskurðarfrestur ráðherra), 514. mál, 18. maí 2010
- Frumvarp til laga um útvinnslugjald (hækkun gjalds), 515 mál, 18. maí 2010
- Frumvarp til lag um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 574. mál, 19. maí 2010
- Frumvarp til laga um hvali, 138. löggjafaþing, 590. mál 17. maí 2010
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur, 516. mál, 17. maí 2010
- Frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum, 589. mál, 12. maí 2010
- Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (tilfærsla aflaheimilda). 468. mál, 12. maí 2010
- Tillaga til þingsályktunar um árlega ráðstefnu á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 341. mál, 22. mars 2010
- Þingsályktunartillaga um fjögurra ára samgönguáætlun 2009-2012, 14. maí 2010
- Tillaga til þingsályktunar um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt, 332. mál, 17. mars 2010
- Tillaga til þingsályktunar um veiðeftirlitsgjald (strandveiðigjald), 371. mál, 4. mars 2010
- Tillaga til þingsályktunar um yfirlýsingu um fyrningu aflaheimilda, 8. mál, 4. mars 2010
- Tillaga til þingsályktunar um stjórn fiskveiða (aflaráðfegandi nefnd) 305. mál, 4. mars 2010
- Tillaga til þingsályktunar um stjórn fiskveiða (vísindaveiðar) 359. mál, 4. mars 2010
- Tillaga til þingsályktunar um stjórn fiskveiða (Strandveiðar) 370. mál, 4. mars 2010
- Frumvarp til laga, gagnaver í Reykjanesbæ, 320. mál, 17. febrúar 2010
2009
- Tillaga til þingsályktunar um hagsmuni Íslands í Loftslagsmálum, 9. mál, 11. desember 2009
- Frumvap til laga um tekjuöflun ríkisins, 256. mál, 9. desember 2009
- Frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta, 257. mál, 8. desember 2009
- Tillaga til þingsályktunar um landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 19. mál, 8. desember 2009
- Tillaga til þingsályktunar um bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 23. mál, 27. nóvember 2009
- Tillaga til þingsáætlunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013, 200. mál. 27. nóvember 2009
- Frumvarp til laga um endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES samninginn, 147. mál, 22. september 2009
- Frumvarp til laga um hvali, 112. mál, 6. júlí 2009
- Tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013, 52. mál, 22. júní 2009
- Tillögur til þingsályktunar - 38. mál, aðildarumsókn að Evrópusambandinu og 54. mál, undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu. 16. júní 2009
- Frumvarp til laga um breyingu á lögum nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur. 2. mál, 8. júní 2009
- Frumvarp til laga um breying á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum. 3. mál, 8. júní 2009
- Frumvarp til nýrra vopnalaga, drög. 30. apríl 2009
- Tillaga til þingsályktunar um framleiðslu köfnunarefnisáburðar. 110 mál. 25. mars 2009
- Tillaga til þingsályktunar um innlenda fóðurframleiðslu, 195. mál, 25. mars 2009
- Frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, 61. mál. 25. mars 2009
- Tillaga um þingsályktun um strandsiglingar. 39. mál, 9. mars 2009
- Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 63. mál, veiðiréttur. 6. mars 2009
- Frumvarp til laga um visthönnun vöru sem notar orku, 335. mál, 6. mars 2009
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, 362. mál. 6. mars 2009
- Tillaga til þingsályktunar um líkanatilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum. 42. mál, 6. mars 2009
- Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá 1. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 258. mál. 4. mars 2009
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116, 10. ágúst 2006, um sjórn fiskveiða, 207. mál, 26. janúar 2009
- Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna, heildarlög. 187. mál, 16. janúar 2009
- Tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013, 192. mál, 15. janúar 2009
2008
- Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi. 152. mál, 9. desember 2008
- Tillaga til þingsályktunar um friðlýsingu alls vatnasvið Skjálfandafljóts. 34. mál, 4. desember 2008
- Frumvarp til laga um almenningssamgöngur. 44. mál, 27. nóvember 2008
- Frumvarp til skipulagslaga o.fl. ásamt breytingartillögum. 374. mál, 12. ágúst 2008
- Frumvarp til laga um fiskeldi. 530. mál, 16. maí 2008
- Frumvarp til laga um Veðurstofu Íslands, heildarlög. 517. mál, 13. maí 2008
- Frumvarp til laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglun og villtum spendýrum. 477. mál, 8. maí 2008
- Frumvarp til laga um ráðstafanir í efnahagsmálum. 486. mál, 29. apríl 2008
- Tillaga til þingsályktunar um undirbúning að þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæði. 329. mál, 29. apríl 2008
- Frumvarp til laga um skráningu og mat faseigna, starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins. 529. mál, 29. apríl 2008
- Frumvarp til laga um endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES samninginn, EES reglur, breyting ýmissa laga. 524. mál, 29. apríl 2008
- Frumvarp til laga um rannsóknir og nýtingu auðlinda í jörðu o.fl. 553. mál, 28. apríl 2008
- Frumvarp til skipulagslaga, heildarlög. 374. mál, 16. apríl 2008
- Frumvarp til laga um brunavarnir. 376. mál, flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl., 16. apríl 2008
- Frumvarp til mannvirkjalaga, heildarlög. 375. mál, 15. apríl 2008
- Tillaga til þingsályktunar um óháð áhættumat, vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar. 52. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum, heræfingar. 435. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar. 471. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, flutningur verkefni til umhverfisráðuneytis. 55. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nýting lands til heræfinga. 434. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 147. mál, 9. apríl 2008
- Tillaga til Þingsályktunar um rannsóknir og sjálfbæra nýtingu jarðhitasvæða. 13. mál, 9. apríl 2008
- Frumvarp til laga um efni og efnablöndur. 431. mál, EES reglur. 7. apríl 2008
- Tillaga til þingsályktunar um lestarsamgöngur. 402. mál, 26. mars 2008
- Tillaga til þingsályktunar um stofnun prófessorsembættis á sviði byggðasafna og byggðafræða sem verði tengt Byggðasafninu á Skógum, 220. mál, 26. mars 2008
- Frumvarp til laga um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, EES-reglur, öryggisstjórnun skipa. 401. mál, 26. mars 2008
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum á auðlinda- og orkusviði, opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaskilnaður. 432. mál, 26. mars 2008
- Tillaga til þingsályktunar um friðlýsingu Austari- og vestari-Jökulsár í Skagafirði. 59. mál, 14. mars 2008
- Tillaga til þingsályktunar um Loftslagsráð. 62. mál, 10. mars 2008
- Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs. 327. mál, EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur, 10. mars 2008
- Tillaga til þingsályktunar um lagningu raflína í jörð. 315. mál, 10. mars 2008
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli nr. 93/1995, 326. mál, EES reglur, rekjanleiki umbúða. 7. mars 2008
- Frumvarp til laga um frístundabyggð. 372. mál, heildarlög. 7. mars 2008
- Frumvarp til laga um samgönguáætlun. 292. mál, 19. febrúar 2008
- Frumvarp til laga um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum. 271. mál, 11. febrúar 2008
- Tillaga til þingsályktunar um friðlandið í Þjórsárverum. 48. mál, 10, janúar 2008
2007
- Frumvarp til raforkulaga, aðgengilegir orkusölusamningar. 43. mál, 14. desember 2007
- Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald, endurgreiðsla gjalds. 4. mál, 5. desember 2007
- Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald. 231 mál, 5. desember 2007
- Frumvarp til laga um almannavarnir, heildarlög. 190 mál, 30. nóvember 2007
- Frumvarp til laga um samræmda neyðarsvörum, heildarlög. 191. mál, 28. nóvember 2007
- Tillaga til þingsályktunar um heilsársveg yfir Kjöl. 21. mál, 26. nóvember 2007
- Frumvarp til raforkulaga, neyðarsamstarf og fjárhæðir eftirlitsgjalda. 129. mál. 17. nóvember 2007
- Tillaga til þingsályktunar um aukinn þorskafla á fiskveiðiárinu 2007-2008. 5. mál, 21. nóvember 2007
- Frumvarp til laga um breyingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands. 130 mál, 7. nóvember 2007
- Frumvarp til laga um breyginu á lögum nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. 90. mál, 6. nóvember 2007
- Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2008. 1. mál, 26. október 2007
- Frumvarp til laga um meginreglur umhverfisréttar. 566. mál, 9. mars 2007
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu. 542. mál, 9. mars 2007
- Frumvarp til laga um losun gróðurhúsalofttegunda, heildarlög. 641. mál, 8. mars 2007
- Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2007-2010. 574. mál, 8. mars 2007
- Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2007-2018. 575. mál, 8. mars 2007
- Tillaga til þingsályktunar um gerð rammaáætlunar um náttúruvernd. 18. mál, 7. mars 2007
- Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, 588. mál, 7. mars 2007
- Frumvarp til vegalaga. 437. mál, 5. mars 2007
- Frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgar, heildarlög. 395. mál, 16. febrúar 2007
- Tillaga til þingsályktunar um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum. 65. mál, 12. febrúar 2007
2006
- Frumvarp til laga um Náttúruminjasafn Íslands, 688. mál. 11. desember 2006
- Frumvarp til laga um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 359. mál. 4. desember 2006
- Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl., 357. mál. 4. desember 2006
- Frumvarp til laga um Orkustofnun, 367. mál, 30. nóvember 2006
- Frumvarp til laga um Landsvirkjun, 364. mál og frumvarp til laga um breytingu á lögum á orkusviði, 365. mál. 30. nóvember 2006
- Frumvarp til laga um niðurlagningu úrskurðarnefnda á svið siglingamála, 258. mál. 23. nóvember 2006
- Frumvarp til laga um siglingavernd, 238. mál, 23. nóvember 2006
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 239. mál. 22. nóvember 2006
- Tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 4. mál, 31. október 2006
- Frumvarp til laga um Náttúruminjasafn Íslands, 688. mál. 25. maí 2006
- Frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands, 694. mál. 3. maí 2006
- Þingsályktunartillaga um stofnun alþjóðlegrar rannsóknamiðstöðvar á sviði landverndar og landgræðslu, 223. mál. 27. apríl 2006
- Frumvarp til laga um skráningu losunar gróðuhúsalofttegunda, 713. mál. 27. apríl 2006
- Frumvarp til laga um fiskirækt, 613. mál. 24. apríl 2006
- Tillaga til þingsályktunar um Djúpborun á Íslandi, 61. mál. 24. apríl 2006
- Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði, 607. mál. 21. apríl 2006
- Frumvarp til laga um varnir gegn fisksjúkdómum, 596. mál. 21. apríl 2006
- Frumvarp til laga um eldi vatnafiska, 595. mál. 21. apríl 2006
- Frumvarp til laga um Veiðimálastofnun, 612. mál. 21. apríl 2006
- Frumvarp til laga stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 392. mál. 24. mars 2006
- Frumvarp til laga um landshlutaverkefni í skógrækt, 555. mál. 24. mars 2006
- Frumvarp til laga um heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttingum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, 456. mál. 22. mars 2006
- Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, 503. mál. 22. mars 2006
- Frumvarp til laga um faggildingu o.fl., 361. mál. 22. mars 2006
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir, reykingabann, 388. mál. 22. mars 2006
- Þingsályktunartillaga um Þjóðarblóm Íslendinga, 455. mál. 20. mars 2006
- Frumvarp til laga um stofnun Matvælarannsókn hf., athugasemdir, 387. mál. 3. mars 2006
- Tillaga til þingsályktunar um fiskverndarsvæði við Ísland, 52. mál. 9. febrúar 2006
- Frumvarp til laga um umhverfismat áætlana, 342. mál. 25. janúar 2006
2005
- Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, úttekt faggilts aðila, 341. mál. 7. desember 2005
- Frumvarp til vatnalaga, 268. mál. 1. desember 2005
- Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl., ný gjaldskrá, 327. mál. 29. nóvember 2005
- Frumvarp til laga um bensíngjald og olíugjald, tímabundin lækkun, 30. mál. 29. nóvember 2005
- Þingsályktunartillaga um öflun grunngagna um náttúru landsins og gerð náttúrufarskorta, 35. mál. 25. nóvember 2005
- Tillaga til þingsályktunar um kosti og galla færeyska fiskveiðistjórnunarkerfið, 27. mál. 25. nóvember 2005
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum. 179. mál. 18. nóvember 2005
- Frumvarp um breytingu á lögum um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, 698. mál. 29. apríl 2005
- Tillaga til þingsályktunar um varðveislu Hólavallagarðs, 40. mál. 29. apríl 2005
- Frumvarp til vatnalaga, 413. mál. 21. mars 2005
- Frumvarp til laga um dýravernd, dýrahald í atvinnuskyni, 39. mál. 3. mars 2005
2004
- Tillaga til þingsályktar um forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 16. mál. 3. desember 2004
- Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, hollustuháttaráð, 192. mál. 2. desember 2004
- Frumvarp til laga um náttúruvernd, eldri námur, 184. mál. 2. desember 2004
- Frumvarp til jarðarlaga, 783. mál. 6. maí 2004
- Frumvarp til ábúðarlaga, 782. mál. 6. maí 2004
- Frumvarp til laga um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 683. mál. 21. apríl 2004
- Frumvarp til laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni Norðurslóða, 652. mál. 21. apríl 2004
- Frumvarp til laga um siglingavernd, 569. mál. 21. apríl 2004
- Tillaga til þingsályktunar um vetnisráð, 452. mál. 21. apríl 2004
- Frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl. 849. mál. 20. apríl 2004
- Frumvarp til laga um yrkisrétt, 613. mál. 31. mars 2004
- Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á afdrifum laxa í sjó, 284. mál 30. mars 2004
- Frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður - Þingeyjarsýslu, 564. mál. 23. mars 2004
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 594. mál, ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl. 22. mars 2004
- Frumvarp til laga um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, 446. mál. 15. mars 2004
- Tillaga til þingsályktunar um náttúruvernaráætlun 2004-2008, 477. mál. 16. febrúar 2004
- Frumvarp til lag um mat á umhverfisáhrifum, 301. mál, matsferli, málskotsréttur o.fl., og skipulags- og byggingalög, 302. mál úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi. 9. febrúar 2004
- Frumvarp til laga um eldi nytjastofna sjávar, 344. mál. 5. febrúar 2004
- Frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið, ný aðildarríki, 338. mál. 30. janúar 2004
2003
- Tillaga til þingsályktunar um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllu, 19. mál. 1. desember 2003
- Þingsályktun um afléttingu veiðibanns á rjúpu, 154. mál. 28. nóvember 2003
- Þingsályktunartillaga um grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 27. mál. 28. nóvember 2003
- Tillaga til þingsályktunar um raforkukostnað fyrirtækja, 8. mál. 20. nóvember 2003
- Frumvarp til laga um verndun hafs og strand, 162. mál. 19. nóvember 2003
- Frumvarp um breytingu á lögum um almannavarnir, lögrelgulögum, lögum um Viðlagatryggingu Íslands, lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum og lögum um fjarskipti (stjórnsýsla alammavarnar), 464. mál. 5. mars 2003
- Þingsályktunartillögur um Samgönguáætlun fyrir árin 2003-2014, 469. mál og Samgönguáætlun fyrir árin 2003-2006, 563. mál. 3. mars 2003
- Frumvarp til laga um varnir gegn mengun sjávar, förgun skipa og loftfara, 53. mál. 12. mars 2003
- Þingsályktunartillaga um grunngögn um náttúrú landsins og náttúrufarskort, 27. mál. 3. mars 2003
- Frumvarp til laga um tóbaksvarnir, 415. mál. 28. febrúar 2003
- Þingsályktunartillaga um aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 62. mál. 28. febrúar 2003
- Frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, 550. mál. 26. febrúar 2003
- Frumvörp til raforkulaga, 462. mál og breytingar á ýmsum lögum á orkusviði, 463. mál. 26. febrúar 2003
- Frumvarp til laga um heimild til samninga um álverksmiðu í Reyðarfirði, 509. mál. 24. febrúar 2003
- Frumvarp til laga um Lýðheilsustöð, 421. mál. 24. febrúar 2003
- Frumvarp til laga um Orkustofnun, heildarlög, 544. mál og Íslenskrar orkurannsóknir, 545. mál. 20. febrúar 2003
- Frumvarp til laga um verndarun hafs og stranda, heildarlög, 240 mál. 23. janúar 2003
- Frumvarp til laga um eftirlit með skipum, heildarlög. 360. mál. 22. janúar 2003