Veiðifréttir

2. ágúst 2024

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og síðar í dag einn að veiða kú ef veðrið leyfir, á sv. 1. ekkert veitt. ...

1. ágúst 2024

Fyrsti veiðidagur hreinkúa. Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, hættu við v. veðurs. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, þoka engin veiði. ...

31. júlí 2024

Þokan verður til vandræða í dag. Óskar Bjarna. með einn á sv. 3, Sævar með tvo á svæði 5, fellt í Viðfjarðarfjalli, Ívar Karl með einn á svæði 5, fellt í Viðfjarðarfjalli Siggi Aðalsteins með einn á sv. 6, fellt í Sauðdal í Stöðvarfirði, Jónas Hafþór með einn á sv. 6, fellt í Tröllafjalli. ...

30. júlí 2024

Nú ringir og víða er þoka á hreindýraslóðum. Ívar Karl stefnir til veiða með tvo menn á svæði 3, bætti einum við , fellt í Loðmundarfirði, Óskar Bjarna. með einn mann á svæði 3, Sævar með tvo menn á svæði 5, fellt í Tröllafjalli. ...

29. júlí 2024

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, fellt vestan við Skjöldólfsstaðahnjúk, Ívar Karl með tvo á svæði 3, Jón Hávarður með einn á sv. 3. ...

28. júlí 2024

Jón Hávarður með einn á sv. 1, Pétur í Teigi með einn á sv. 1, fellt viið Víðár utan við Sandfell, Tóti Borgars. með einn á sv. 2, fellt á Kiðufelli, Ívar Karl með einn á sv. 3, fellt í Njarðvík, Sævar með tvo á sv. 5, einn felldur í Hrútabotnum, Stebbi Magg. með tvo á sv. 6, fellt í Lambaskarði Fáskrúrðsfirði, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Ljósárdal, ...

27. júlí 2024

Jón Hávarður með einn á sv. 1, Ívar Karl með einn á sv. 6, fellt undir Nóntindi í Breiðdal, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt á Þakeyri, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt á Lónsheiði. ...

26. júlí 2024

Rólegt á veiðum. Jónas Hafþór með einn á sv. 1, Tóti Borgars með einn á sv. 7 fellt á Melrakkanesi, ...

25. júlí 2024

Veðrið er að lagast en búið að vera þokfullt og rigning víða. Ólafur Gauti með einn mann á sv. 1, fellt innst á Sandfelli ...

24. júlí 2024

Enginn fór til veiða í dag. ...