Veiðifrétt

18.08.2024 21:58

19. ágúst 2024.

Ekki gekk vel að veiða í dag. Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, Jakob Karls. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Sauðafell, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, Ólafur Gauti með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 1, ein felld á Brúardölum, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 1 og annan að veiða kú á sv. 1, Tóti Borgars. með tvo að veiða kýr á sv. 3, ein felld í Skúmhatttardal í Borgarfirði, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 3, Heimir Gylfa með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5 fellt í Húsadal og annan að veiða tarf á sv 5, fellt í Skógdalsfjalli, Þorsteinn Aðalsteins. með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Hallsteinsdalsvarpi, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt við Krossgil í Geithellnadal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9. fellt í Skálafellshnútu,
Til baka