Deiliskipulag

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 21. janúar 2015 deiliskipulag Látrabjargs. Deiliskipulagssvæðið nær yfir þrjár jarðir í Vesturbyggð: Hvallátra, Breiðavík og Keflavík. Stærð svæðisins er alls 89,6 km2. Mörk deiliskipulags miðast við svæði sem var skilgreint sem náttúruminjar árið 2004 og er á náttúruminjaskrá hjá Umhverfisstofnun.

Tengt efni