Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Green Seal

Margar bandarískar vörur á markaði hérlendis eru merktar Green Seal merkinu. Þetta er bandarískt merki sem telja má til áreiðanlegra umhverfismerkja og er rekið af samtökum sem eru ekki starfrækt í hagnaðarskyni. Samtökin voru stofnuð árið 1989 og Green Seal er elsta merki sinnar tegundar í Bandaríkjunum.

Lestu meira um Green Seal á heimasíðu merkisins.