Stök frétt

Haustráðstefna FENÚR - Hringrás plasts verður haldin þriðjudaginn 27. október kl. 10.00 - 16.00 í Ölgerðinni, Grjóthálsi 7 – 11.

  • 10:00 Setning ráðstefnu

    • Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna – Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
    • Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun
    • Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður
    • Útflutningur og endurvinnsla á plasti – Gunnar Bragason, Gámaþjónustan
    • Framleiðsla olíu úr plasti – Jón Steindórsson, GPO
  • 12:00 Matur

    • Framleiðendaábyrgð á veiðarfæri – Haukur Þór Hauksson, SFS
    • Plastagnir í hafi – Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís
    • Endurnotkun varahluta – Aðalheiður Jacobsen, Netpartar
    • Endurvinnsla heyrúlluplasts – Sigurður Halldórsson, Fengur
    • Ársfundur ISWA – Nicolas Marino Proietti, Stjórn Fenúr
    • Tölum um umbúðir – Stefán Hrafn Hagalín, Oddi
  • 15:00 Heimsókn til Odda Fossháls 17, beint á móti Ölgerðinni
  • 16:00 Ráðstefnulok

Ráðstefnustjóri er Helgi Lárusson, formaður Fenúr.

Ráðstefnugjald er 6.000 fyrir félagsmenn, 8.000 fyrir utanfélagsmenn og 3.000 fyrir námsmenn. Skráning á fenur@fenur.is