Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi Fagradalsbleikju ehf. Fagradal við Vík í Mýrdal. Um er að ræða landeldi á bleikju en rekstaraðili hefur verið með leyfi fyrir eldinu og því um endurnýjun að ræða.

Tillaga að starfsleyfi var auglýst á tímabilinu 18. febrúar 2022 til og með 21. mars 2022 þar sem hægt var að koma með athugasemdir vegna hennar. Engin athugasemd barst vegna tillögunnar á auglýsingatíma. Greinargerð vegna útgáfunnar fylgir aftast í starsleyfinu sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 550/2018.

Tengd skjöl
Ákvörðun um útgáfu Fagradalsbleikja ehf.
Starfsleyfi Fagradalsbleikju ehf.
BAT for fiskopdrætt i Norden