03.09.2024 07:33
3. september 2024
Gott veiðiveður í dag, nú mættu fleiri mæta til veiða. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sléttasandi, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Vegafjall, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Urðarkambi, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við Vatnshnjúk og Dragafjall,  Óskar með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Hurðarbaksdrögum, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt ofan Ánastaða, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Landsenda í Sandvík,  Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv 6, fellt í Eyrardal,  Arnór Ari með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Öxi, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Leirdal,  Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stebbi Gunnars. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt,  Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt í Kapaldal, 
Til baka