15.08.2024 22:14
16. ágúst 2024
Frekar lágskýjað eftir rigningu í nótt og svo þetta logn. Siggi Aðalsteins. með tvo að veiða kýr á sv. 1, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Gripdeild, Sveinbjörn Árni með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur innan við Ánavatn,  Friðrik Ingi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv.1. Einn tarfur felldur við Ytri Hrútá,  Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Norðdal,  Henning með tvo að veiða kýr á sv. 4, Arnór Ari með einn að veiða tarf á sv. 6,  fellt á Gagnheiðarbrúnum í Hróarsdal, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, ellt í Fagradal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7 fellt á Lónsheiði. 
Til baka