Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Urðunarstaður SORPU, Álfsnesi

SORPA Álfsnesi hefur starfsleyfi til að taka á móti og urða allt að 38.000 tonn af úrgangi á ári, reka hreinsistöð fyrir hauggas auk birgðageymslu fyrir metan, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem bíður endurnýtingar eða nýttur verður á urðunarstaðnum.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2035. Heimild SORPU til urðunar gildir út árið 2035.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Eftirfylgni

Vottun

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald