Uppskriftir

Hreindýrapaté

400gr. Hreindýrahakk. 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur) 200gr. Hakkað svínaspekk. 2 tsk. Salt. 1 tsk. Pipar. 1 mtsk...

Hreindýr í ofni

Setjið kjötið í ofnskúffu með dálitlu af vatni. ATH ekki setja kjötið á grind heldur láta standa í skúffunni.

Hreindýralasagne

Hreindýralasagne er afar lystugur réttur. Þó svo að hráefnið sé villibráð með sínum vel þekktu sérkennum fá aðferðir ítalskrar matargerðarlystar að...

Hreindýrakjötsósa

500 g hreindýrahakk Zucchini (kúrbítur) u.þ.b. 200 g Einn vænn rauðlaukur Hvítlaukur 3 - 4 rif (eða u.þ.b. 30 g) Tveir miðlungs stórir tómatar...

Hreindýrasúpa að hætti hússins

1/2 kg. hreindýrahakk eitthvað af sveppum ( ekki verra ef það eru lerkisveppir ) 1/2 - 1 púrrulaukur 2-3 gulrætur 1 sellerístöngull 1 rauð...

Hreindýrabuff

600 gr hreindýrakjöt, hakkað 3 sneiðar af hvítu brauði, skorpulausar. 1/2 - 1 dl mjólk 1 stórt egg 1/4 tesk blóðberg (eða timian) 1/4 tesk...

Hreindýrabuff

500 gr hreindýrahakk 1 egg 4 msk hveiti 2 msk bláberjasulta 2 tsk Aromat 1/2 tsk pipar 1/2 tsk timían 1/2 tsk rósmarin

Hreindýrapottréttur

1 kg hreindýravöðvi gjarnan úr framparti 1 dl blönduð íslensk ber t.d. bláber, hrútaber, sólber og rifsber. 250 gr sveppir, blandaðir villisveppir...

Hreindýrasúpa

800 gr hreindýraskanki, sagaður í hæfilega bita. 2 laukar, meðalstórir 75 gr gulrætur 75 gr sellerírót 2.5 dl rjómi 150 gr smjör 1.5 dl...

Hreindýraorður í bláberjasósu

800 gr hreindýrakjöt úr læri eða hrygg, fitu og beinlaust 3 msk olía salt og pipar

Hreindýrasteik með ferskjusósu

1,2 kg snyrtur hreindýravöðvi í 100 g sneiðum salt og pipar

Heilsteikt hreindýralæri

1 stk. hreindýralæri, u.þ.b. 4 - 6 kg 4 stk. beikonsneiðar salt og pipar 10 stk. einiber, steytt

Innbakað hreindýrfilet

1 stykki hreindýralund salt og pipar timian lauf 3 cl púrtvín 2 plötur smjördeig flatt út villisveppir - duxelle (lagðir í bleyti í púrtvín...

Grafinn hreindýravöðvi

600-800 gr hreindýravöðvi, Krydd: 2 tesk sinnepsfræ 2 tesk basil 2 tesk timian 2 tesk rósmarin 5 tesk dill

Hreindýrasteik

1,2 kg hreindýravöðvi 3/4 dl olía 3 msk sykur 30 st sykurbaunir skornar í strymla 1 msk smjör 12 st kirsuberjatómatar 6 stk gulrætur...

Hreindýragúllas

1 kg hreindýrakjöt í bitum 1-2 msk. smjör 200 g sveppir, skornir í sneiðar 50 g þurrkaðir villisveppir 2 laukar, saxaðir 6 einiber, steytt...

Sænskar hreindýrabollur og útgáfa Jóns Bónda

500 gr hreindýrahakk 2 1/2 dl rjómi 1/2 dl sódavatn 18 stk Ritzkex Sveppir (slatti, eftir lyst) Púrrulaukssúpa (1 pakki) Laukur (eftir...

Hreindýrabollur

600 g hreindýrahakk 4 msk. brauðrasp (helst mulið, þurrkað franskbrauð) 1 dl mjólk eða matreiðslurjómi 1 egg 3-4 einiber, steytt í morteli eða...

Hreindýr með portvíns og villisveppasósu

1 stk Innanlæri hreindýr 5-6 greinar garðablóðberg ca 30 rifsber ca 10 stk einiber ca 2 msk ferskt rósmarín

Léttsteikt hreindýrafille

2 msk. Olía 1 kg. hreindýra fillet (hryggvöðvi) Salt og nýmalaður pipar

Hreindýrabuff m/ rauðkáli og gráðostasósu. (Fyrir fjóra)

600 gr hreindýrakjöt hakkað 3 sneiðar af hvítu brauði ½ - 1 dl mjólk 1 stórt egg ¼ tsk blóðberg ¼ tsk múskat 1 tsk kryddpiparkorn...

Hreindýrahjarta í rjómasósu

Hjartað er fitusnyrt og skorið í litla teninga sem eru snöggstektir í smjöri eða olíu, sett í pott ásamt kryddi og rjóma. Soðið í 7-10 mínútur. Borið...

Koníakslegin hreindýralifur

Koníakslegin hreindýralifur með rjómasósu og kartöflumús með villisveppum. Austfirskur hreindýraréttur frá Sigurdóri Sigvaldasyni yfirkokki á Hótel...

Hreindýrabuff með beikoni og púrru

Nú þegar veiðitímabilinu er lokið þá eru menn væntanlega spenntir að fara að elda eitthvað af bráðinni. Eitt af því sem leggst til er dýrið er...

Hreindýrahjarta í rjómasósu

Eitthvað sem allir verða að prufa.

Fleiri fréttir