Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu Snæfellsnesi á Vesturlandi. Hann er um 183 km2 að stærð og fyrsti þjóðgarður landsins sem nær að sjó.
Þjóðgarðurinn er opinn allt árið.
Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er upplýsingamiðstöð þjóðgarðsins og áhugaverð náttúru- og verminjasýning. Nánar um gestastofuna.
Klettsbúð 7
360 Hellissandur
Sími: 436 6860
Netfang: snaefellsjokull@umhverfisstofnun.is
Vetraropnun: október til apríl - alla daga frá kl. 12 - 16.
Sumaropnun: maí til september - alla daga frá kl. 11 - 16:00.
Jón Björnsson, þjóðgarðsvörður
Guðmundur Jensson, landvörður