Fólkvangur Neskaupsstaðar

Fólkvangur Neskaupsstaðar var friðlýstur árið 1972. Vinsælt útivsistarsvæði í útjaðri bæjarins. Fróðleik um náttúrufar svæðisins hefur verið komið fyrir á lítil skilti meðfram gönguleiðinni.

Stærð fólkvangsins er 318,4 ha.