22. nóvember 2016

Haustráðstefna Svansins

Haustráðstefna Svansins, þriðjudaginn 22.nóvember kl. 8:15 – 10:30 á Grand Hótel.

 

DAGSKRÁ

8:30 – 8:50 Svanurinn – stóra myndin

Kristín L. Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar

8:50 – 9:10 Oddaflug Svansins – yfirlit ársins

Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur í neytendateymi UST

9:10 – 9:30 Vistvæn innkaup – nýjar áherslur

Birna Guðrún Magnadóttir, teymisstjóri samskipta hjá Ríkiskaupum

09:30 – 10:00 Svanurinn sem markaðstæki

Magnús Árnason, markaðsráðgjafi hjá Marka Ráðgjöf

10:00 – 10:30 Frumsýning á kynningarmyndbandi Svansins

Páll Valdimar Kolka Jónsson, sérfræðingur í neytendateymi UST