Markmið Innkaupanetsins

Markmið Innkaupanetsins eru fjölþætt

 

  1. Að auðvelda fyrirtækjum að stunda vistvæn innkaup með einföldum leiðbeiningum.
  2. Að auka eftirspurn og framboð á umhverfismerktum vörum og þjónustu.
  3. Að auka áhuga fyrirtækja á umhverfismálum og umhverfismerkjum
  4. Að minnka að lokum áhrif fyrirtækja og framleiðslu á umhverfið.