Alur álvinnsla, Helguvík

  Starfsleyfi þetta gildir fyrir Al, álvinnslu ehf., kt. 590398-2099, fyrir framleiðslu á fljótandi áli og gjallsandi á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

  Helstu umhverfiskröfur

  Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1.9. 2023.

  Fréttir

  Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega

  02. apr. 2020

  Að meðaltali má áætla að hefðbundið íslenskt heimili hafi í fyrra fargað mat sem nemur 20 kg á hvern fjölskyldumeðlim.
  Meira...

  Seinkun á gjalddaga hreindýraveiðileyfa

  02. apr. 2020

  Í ljósi þjóðfélagsaðstæðna og þeirrar óvissu sem nú er uppi vegna COVID19 faraldursins hefur Umhverfisstofnun ákveðið að seinka gjalddaga á hreindýraveiðileyfum til 5. maí.
  Meira...

  Vöktun forgangsefna hafin í Kópavogslæk

  01. apr. 2020

  Töluvert álag á lækinn frá íbúabyggð og vegna fleiri þátta.
  Meira...

  Notum sótthreinsispritt af skynsemi

  31. mars 2020

  Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir handspritti undanfarnar vikur vegna kórónaveirufaraldursins og því vaknaði sú spurning hvort hægt sé að anna henni meðan faraldurinn stendur yfir.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Brandsbala, urðunarstað Borgarfjarðarhrepps (Borgarfirði eystra)

  27. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi fyrir áframhaldandi urðun úrgangs á Brandsbölum.
  Meira...

  Haldið áfram að flokka!

  27. mars 2020

  Gætum varúðar við umgengni um ílát undir úrgang. Meðhöndlum úrgang á réttan hátt.
  Meira...

  Náttúran – fyrir heilsuna!

  27. mars 2020

  Nú þegar Covid-19 er á allra vörum beinum við athygli almennings að heilsubót með aukinni útiveru. Friðlýst svæði henta einkar vel fyrir göngutúra vegna góðra innviða og þjónustu landvarða.
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi á aukningu á landeldi í Vogavík í Vogum

  26. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um starfsleyfi frá fyrirtækinu Stofnfiskur hf. en umsóknin snýr að landeldi á laxi í Vogavík í Vogum.
  Meira...

  Aukin umfjöllun um Umhverfisstofnun milli ára

  26. mars 2020

  Umfjöllun fréttamiðla um störf Umhverfisstofnunar óx milli áranna 2918 og 2019. 4,4 fréttir hvern dag.
  Meira...

  Þannig nærðu sambandi við Umhverfisstofnun á tímum Covid-veiru

  25. mars 2020

  Vegna Covid-19 verður skiptiborð og móttaka Umhverfisstofnunar lokuð í dag og næstu daga. Alltaf má senda fyrirspurnir á ust@ust.is auk þess sem símatími er á milli kl. 10:00 og 12:00 á virkum dögum. Hér fylgja símanúmer teymisstjóra.
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi fyrir landeldi að Kirkjuvogi í Höfnum á Reykjanesi

  24. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um starfsleyfi dagsett þann 28. febrúar 2020 frá fyrirtækinu Stofnfiskur hf
  Meira...

  Varðandi markaðssetningu handspritts​

  24. mars 2020

  Í þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin vegna kórónaveirunnar COVID-19 hefur orðið gríðarleg aukning á eftirspurn eftir handspritti hér á landi.
  Meira...

  Dregur veiran úr loftmengun á Íslandi?

  23. mars 2020

  Víða um heim hefur mengun minnkað verulega í kjölfar minni umsvifa í samfélögum vegna kórónaveirunnar. En hvað með Ísland?
  Meira...

  Flatey á Breiðafirði

  23. mars 2020

  Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Reykhólahreppi og landeigendum, kynnir hér með áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði.
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi fyrir landeldi að Seljavogi í Höfnum á Reykjanesi

  20. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um starfsleyfi dagsett þann 7. febrúar 2020 frá fyrirtækinu Stofnfiskur hf. Starfsleyfisumsókn snýr að eldi í Seljavogi á Reykjanesi
  Meira...

  Ástand áfangastaða innan friðlýstra svæða 2019

  19. mars 2020

  Út er komin skýrsla um ástand áfangastaða innan friðlýstra svæða árið 2019. Haustið 2019 voru 106 áfangastaðir innan friðlýstra svæða metnir. Í tilfellum þar sem friðuðu svæðin eru stór hafa fleiri en einn áfangastaður verið metinn,
  Meira...

  Volcanic Drinks og Samkaup innkalla tært handspritt

  18. mars 2020

  Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Samkaup (Nettó, Iceland, Kjörbúðin og Krambúðin) og framleiðsluaðilinn Volcanic Drinks ehf. ákveðið að innkalla tært handspritt í 250ml umbúðum
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi fyrir kalkþörungaverksmiðju í Bíldudal, Vesturbyggð

  18. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um starfsleyfi dagsett þann 7. febrúar 2020 frá fyrirtækinu Íslenska kalkþörungafélagið ehf. staðsett á Bíldudal í Vesturbyggð.
  Meira...

  Friðlýsing votlendissvæðis við Fitjaá í Skorradal

  18. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu votlendissvæðis við Fitjaá í Skorradal sem friðlands.
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi í eldisstöð að Fiskalóni, Ölfusi

  18. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur móttekið þann 3. janúar sl. umsókn frá félaginu Laxar fiskeldi ehf. um stækkun stöðvar sinnar að Fiskalóni í sveitarfélaginu Ölfusi.
  Meira...

  Skiptiborð Umhverfisstofnunar

  16. mars 2020

  Breyttur opnunartími skiptiborðs frá og með í dag
  Meira...

  COVID-19 Samkomubann - Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

  13. mars 2020

  Heilbrigðisráðherra hefur, eftir ráðleggingu sóttvarnalæknis, lýst yfir á samkomubanni á Íslandi næstu fjórar vikurnar frá 15. mars til 15. apríl. Nær þetta til rýma þar sem meira en 100 manns koma saman.
  Meira...

  Útsending frá útdrætti hreindýraveiðileyfa 2020

  13. mars 2020

  Hér má sjá útdrátt á hreindýraveiðileyfum 2020. Útsending hefst kl 14:00 laugardaginn 14. mars
  Meira...

  Lokanir vegna COVID-19

  13. mars 2020

  Lokanir móttöku og breyting á símaþjónustu hjá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020

  13. mars 2020

  Vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar um að vera ekki að stofna til fjöldafunda nú á þessum tímum, verður ekki boðið upp á að fylgjast með á útdráttarstað.
  Meira...

  Breytingar á starfsleyfum Ísfélags Vestmannaeyja hf.

  12. mars 2020

  Umhverfisstofnunin hefur nú tekið ákvörðun um að breyta starfsleyfum fiskmjölsverksmiðja Ísfélags Vestmannaeyja hf. í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn.
  Meira...

  Starfsleyfisumsókn frá Malbikstöðinni ehf

  12. mars 2020

  Malbikstöðin ehf. hefur sótt um starfsleyfi til reksturs malbikunarstöðvar að Koparsléttu 6-8, Reykjavík.
  Meira...

  12 ráð fyrir fjarfundi

  12. mars 2020

  Í ljósi aukins áhuga á fjarfundum undanfarið hefur Umhverfisstofnun útbúið 12 góð ráð fyrir fjarfundi að sænskri fyrirmynd.
  Meira...

  Landsáætlun um mengunar- og hollustuháttaeftirlit 2020

  12. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur gefið út landsáætlun um mengunar- og hollustuháttaeftirlit með atvinnustarfsemi fyrir árið 2020
  Meira...

  Ekki henda pumpum af handsprittinu

  11. mars 2020

  Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að henda ekki handpumpum af handsprittbrúsum, sápum eða öðrum sótthreinsivörum heldur endurnýta þá
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020

  11. mars 2020

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020 mun fara fram laugardaginn 14. mars, kl 14:00. Að öllu óbreyttu fer útdráttur fram í fyrirlestrasal á neðstu hæð Menntaskólans á Egilsstöðum
  Meira...

  Veiðiskýrslur 2019

  09. mars 2020

  Minnum veiðimenn á að skilafrestur á veiðiskýrslum er til 1. apríl. Aldrei hefur verið einfaldara að skila inn veiðiskýrslu og endurnýja veiðikort og eru flestir veiðimenn farnir að afgreiða sig sjálfir. Það eina sem menn þurfa að gera er að:
  Meira...

  Meðhöndlun úrgangs á neyðarstigi

  06. mars 2020

  Lýst hefur verið yfir neyðarstigi vegna COVID-19. Samkvæmt landsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldurs ber Umhverfisstofnun að gera áætlun vegna meðhöndlunar úrgangs og smithættu af úrgangi og verklagsreglur vegna smithættu af sorpi
  Meira...

  Markaðssetning rúðuhreinsi- og afísingarvökva stöðvuð tímabundið

  03. mars 2020

  Í síðustu viku stöðvaði Umhverfisstofnun tímabundið markaðssetningu á fimm rúðuhreinsi- og afísingarvökvum sem grunur leikur á að innihaldi metanól í meira magni en leyfilegt er.
  Meira...

  Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

  03. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda og rekstraraðila í staðbundinni starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir – ETS fyrir árið 2020 í samræmi við 12. og 20.gr. laga um loftslagsmál nr. 70/2012.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Kerlingarfjalla: 79 Hverabotn, 80 Neðri-Hveradalir, 81 Kisubotnar og 82 Þverfell í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  03. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Kerlingarfjalla á Suðurlandi: 79 Hverabotn, 80 Neðri-Hveradalir, 81 Kisubotnar og 82 Þverfell á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Geysis: 78 Geysir í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  03. mars 2020

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu Geysissvæðis: 78 Geysir á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlun), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Umsóknarfrestur hreindýraveiðileyfa 2020 til og með 9. mars.

  02. mars 2020

  Eins og áður hefur verið auglýst þá er frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi til miðnættis mánudagsins 9. mars
  Meira...

  Áætlun um meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri

  02. mars 2020

  Samkvæmt landsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldurs ber Umhverfisstofnun að gera áætlun vegna meðhöndlunar úrgangs og smithættu af úrgangi í heimsfaraldri
  Meira...

  Íslendingar þekkja Svaninn!

  27. feb. 2020

  Samkvæmt nýrri neytendakönnun þekkja 88% Íslendinga norræna umhverfismerkið Svaninn. Þekkingin hefur aukist mjög hratt síðustu ár og er þekking landsmanna á merkinu nú á pari við hin Norðurlöndin.
  Meira...

  Olíublautir fuglar við suðurströndina

  27. feb. 2020

  Töluvert hefur borið á olíublautum sjófuglum í Vestmannaeyjum undanfarna daga og vikur. Flestir fuglarnir hafa fundist við höfnina í Heimaey og í Klaufinni, rétt við Stórhöfða.
  Meira...

  Hvernig má draga úr notkun plöntuverndarvara?

  26. feb. 2020

  Plöntuverndarvörur geta haft neikvæð áhrif á heilsu manna og umhverfið og því er mikilvægt að grípa til aðgerða til að lágmarka notkun þeirra eins og kostur er.
  Meira...

  Ársáætlun 2020

  25. feb. 2020

  Ársáætlun Umhverfisstofnunar fyrir árið 2020 er komin út. Í henni er að finna yfirlit yfir þau verkefni sem samþykkt hefur verið að vinna árinu í samræmi við stefnu stofnunarinnar og stjórnvalda.
  Meira...

  Fleiri en áður þekkja nú hættumerkin á efnavörum

  24. feb. 2020

  Í nýrri könnun Umhverfisstofnunar kom í ljós að 45 % svarenda þekktu hættumerki á neytendavörum en um 30 % töldu að úreltar, eldri merkingar væru þær réttu.
  Meira...

  Hreindýraveiðikvóti 2020

  19. feb. 2020

  Nú hefur umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2020. Umhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 9. mars
  Meira...

  Ársskýrsla um loftgæði 2018 – alltaf má gott bæta

  19. feb. 2020

  Umhverfisstofnun hefur tekið saman upplýsingar um loftgæði fram til loka ársins 2018.
  Meira...

  Bráðabirgðayfirlit fyrstu vatnaáætlunar Íslands er komið út

  18. feb. 2020

  Vatn er mikilvæg auðlind sem við ættum ekki að taka sem sjálfsögðum hlut. Við Íslendingar hugsum almennt um það sem hreina auðlind og erum vön að hafa nóg af því.
  Meira...

  Umhverfisvöktunaráætlun Kölku sorpeyðingarstöðvar sf - 2017-2032

  17. feb. 2020

  Umhverfisstofnun hefur samþykkt umhverfisvöktunaráætlun Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. í samræmi við ákvæði starfsleyfis.
  Meira...

  Óveður skerðir þjónustu Umhverfisstofnunar

  14. feb. 2020

  Óveðrið hefur margvísleg áhrif á störf fyrirtækja og stofnana um land allt í dag, þar á meðal Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Hornstrandastofa verður að veruleika

  13. feb. 2020

  Í dag voru tekin ánægjuleg fyrstu skref í að koma gestastofu Hornstranda á laggirnar, en þá var undirritaður leigusamningur við Björnsbúð ehf, um leigu á sýningar- og móttökurými fyrir gestastofuna.
  Meira...

  Hreindýraveiðimenn fá aukinn umsóknarfrest

  12. feb. 2020

  Eins og mörgum veiðimanninum mun kunnugt hefur orðið dráttur á birtingu auglýsingar umhverfis- og auðlindaráðuneytis um hreindýrakvóta ársins 2020.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Fjarðabyggð til urðunar úrgangs í Þernunesi

  11. feb. 2020

  Umhverfisstofnun hefur nú tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi fyrir Fjarðabyggð til urðunar úrgangs í Þernunesi, Reyðarfirði.
  Meira...

  Skógafoss í ham

  10. feb. 2020

  Skógafoss og aðrir fossar í Skógaá voru í miklum ham í vikunni
  Meira...

  Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar

  07. feb. 2020

  Um­hverf­is- og auðlindaráðherra hef­ur skipað Sigrúnu Ágústs­dótt­ur í embætti for­stjóra Um­hverf­is­stofn­un­ar frá og með deg­in­um í dag.
  Meira...

  Kynning á drögum að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Jörund

  06. feb. 2020

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, forsætisráðuneytisins og fulltrúi sveitarfélagsins Bláskógabyggðar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Jörund.
  Meira...

  Íslenskir losunarstuðlar aðgengilegir í fyrsta sinn

  05. feb. 2020

  Umhverfisstofnun birtir nú í fyrsta skipti losunarstuðla sem eru aðgengilegir fyrirtækjum, sveitafélögum, stofnunum og öllum þeim sem vilja reikna út losun frá sinni starfsemi.
  Meira...

  Friðlýsing svæðis í Þjórsárdal

  31. jan. 2020

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær í Árnesi friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæðis.
  Meira...

  Verndum teistuna

  30. jan. 2020

  Við biðlum til skotveiðimanna að passa sig eftir fremsta megni að skjóta ekki teistu í misgripum fyrir aðra bráð.
  Meira...

  Starfsleyfisumsókn frá Malbikunarstöðinni Hlaðbær-Colas hf

  30. jan. 2020

  Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf. hefur sótt um starfsleyfi fyrir starfsemi sína á Gullhellu 1 í Hafnarfirði en núverandi starfsleyfi rennur út 1. apríl 2020.
  Meira...

  Störf landvarða

  29. jan. 2020

  Umhverfisstofnun leitar að landvörðum til starfa um allt land.
  Meira...

  Endurskoðun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs í Garðabæ

  28. jan. 2020

  Umhverfisstofnun kynnir hér með tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir fólkvanginn Hlið ásamt tillögu að mörkum svæðisins.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Borgarfjarðarhrepp eystri, urðun úrgangs á Brandsbölum

  23. jan. 2020

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir áframhaldandi urðun úrgangs á Brandsbölum.
  Meira...

  Breytingartillögur fyrir starfsleyfi Ísfélags Vestmannaeyja hf.

  22. jan. 2020

  Umhverfisstofnun hefur unnið breytingartillögur fyrir fiskmjölsverksmiðjur Ísfélags Vestmannaeyja hf. í Vestmannaeyjum (FES) og á Þórshöfn. Við breytingu starfsleyfisins eru reglugerðartilvísanir einnig uppfærðar til að ekki sé vísað í úrelt ákvæði.
  Meira...

  Friðlýsing Geysissvæðisins í Bláskógabyggð

  20. jan. 2020

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu Geysissvæðisins í Bláskógabyggð sem náttúruvættis.
  Meira...

  Ráðgefandi álit - GPO ehf.

  13. jan. 2020

  Umhverfisstofnun hefur gefið út ráðgefandi álit um endurnýtingu úrgangs fyrir fyrirhugaða framleiðslu GPO ehf. en verkefnið gengur út á framleiðslu á olíu úr plasti
  Meira...

  Söfnunarkassar fyrir raftæki í verslanir

  07. jan. 2020

  Úrvinnslusjóður og Umhverfisstofnun settu í desember af stað tilraunaverkefni um söfnun raftækja í verslunum. Söfnunarkassar hafa verið settir upp í sjö verslunum á landinu, það eru í Krónunni í Lindum og Nettó í Búðakór í Kópavogi, Nettó í Grindavík, Bónus og Nettó á Egilsstöðum og Bónus og Krónunni í Vestmannaeyjum.
  Meira...

  Skráning á landvarðanámskeið hefst klukkan 20:00 í kvöld 2. janúar 2020

  02. jan. 2020

  Skráning á landvarðanámskeið hefst klukkan 20:00 í kvöld 2. janúar 2020
  Meira...

  Breyting á leyfi Háskóla Íslands VRIII fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra dýra

  27. des. 2019

  Umhverfisstofnun hefur breytt leyfi Háskóla Íslands (kt: 600169-2039) í starfsstöð sinni VRIII að Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík, fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra músa til að heimila einnig starfsemi með erfðabreyttar rottur.
  Meira...

  Ökutæki í lausagangi mengar – sem er bannað skv. lögum

  23. des. 2019

  ​Nýverið hafa komið dagar þar sem loftmengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk. Mikilvægt er að minnka bílaumferð og menga ekki andrúmsloftið að óþörfu.
  Meira...

  Kynning á tillögu að umhverfisvöktunaráætlun Kölku sorpeyðingarstöðvar sf.

  20. des. 2019

  Í samræmi við ákvæði í starfsleyfi er fram komin tillaga að umhverfisvöktunaráætlun Kölku.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár í Garðabæ

  20. des. 2019

  Undanfarið hefur Umhverfisstofnun, ásamt samstarfshópi skipuðum fulltrúum frá Garðabæ, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Ríkiseignum, Minjastofnun Íslands og landeigendum, unnið að undirbúningi friðlýsingar Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár í Garðabæ
  Meira...

  Varasamt ryk frá flugeldum - mælingar á efnainnihaldi flugeldaryks um síðustu áramót liggja fyrir

  19. des. 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út skýrslu um niðurstöður mælinga á efnainnihaldi svifryks um áramótin 2018-2019.
  Meira...

  Langar þig að starfa við landvörslu?

  18. des. 2019

  Umhverfisstofnun auglýsir nú landvarðanámskeið 2020.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf., að Núpum III, Ölfusi

  17. des. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. fyrir 300 tonna seiðaeldi laxa- og bleikjuseiða á ári í stöð sinni að Núpum III í Ölfusi.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Orkugerðina ehf

  16. des. 2019

  Umhverfisstofnun hefur nú gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf. Starfsleyfið gildir fyrir framleiðslu á próteinmjöli og fitu úr dýraleifum
  Meira...

  Óveðrið skerðir þjónustu Umhverfisstofnunar ​

  10. des. 2019

  Óveðrið hefur margvísleg áhrif á störf fyrirtækja og stofnana um land allt í dag, þar á meðal Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Jákvætt viðhorf gagnvart Umhverfisstofnun

  09. des. 2019

  Umhverfisstofnun kemur ágætlega út úr nýrri könnun þar sem viðhorf almennings gagnvart stofnuninni voru mæld.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit

  06. des. 2019

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis
  Meira...

  Takmarkanir á umferð í landi Reykjahlíðar ekki framlengdar að sinni

  06. des. 2019

  Í kjölfar nýrra athugana landvarða er það mat sérfræðinga Umhverfisstofnunar að ekki sé þörf á að beita takmörkunum á svæðunum yfir háveturinn.
  Meira...

  Umhverfisstofnun auglýsir drög að úthlutun hreindýraarðs fyrir árið 2019

  05. des. 2019

  Drögin munu liggja frammi á skrifstofum sveitarfélaganna til skoðunar frá 2. desember til 13. desember 2019.
  Meira...

  Takk, kæru sjálfboðaliðar! – English version below

  05. des. 2019

  Alþjóðadagur sjálfboðaliða er í dag.
  Meira...

  Ný skýrsla frá Umhverfisstofnun Evrópu – Engan tíma má missa

  04. des. 2019

  Fordæmalausir tímar. Dugar ekki að einblína á hagvöxt. Þörf á nýrri hugsun og aðgerðum.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Samherja fiskeldi ehf. að Stað í Grindavík

  04. des. 2019

  Umhverfisstofnun tók ákvörðun um útgáfu starfsleyfis fyrir landeldi Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af laxi og/eða bleikju á ári að Stað í Grindavík
  Meira...

  Síðustu dagar rjúpnaveiða

  28. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun vill minna á að næstu tveir dagar, föstudagurinn 29. nóvember og laugardagurinn 30. nóvember, eru tveir síðustu rjúpnaveiðidagar ársins 2019.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Fjarðabyggð, urðun úrgangs í Þernunesi

  27. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðabyggð til urðun úrgangs í Þernunesi í Reyðarfirði.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Háafells ehf. að Nauteyri í Strandabyggð, Ísafjarðardjúpi

  25. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun gaf út starfsleyfi fyrir seiðaeldi félagsins Háafell ehf. að Nauteyri þann 31. janúar sl. Starfsleyfið heimilar framleiðslu á allt að 800 tonnum af laxa- og regnbogasilungaseiðum árlega í eldisstöð að Nauteyri, Strandabyggð.
  Meira...

  Minni spilling hjá konum í landvörslu

  25. nóv. 2019

  Landverðir um allan heim standa vörð um rúmlega 20% landsvæðis á jörðinni.
  Meira...

  Umhverfisstofnun stendur við fyrri yfirlýsingu

  21. nóv. 2019

  Ástæða þess að Umhverfisstofnun miðlar sérstaklega upplýsingum um þá losun sem fellur undir beina ábyrgð stjórnvalda er að sú losun liggur til grundvallar þeim skuldbindingum sem ríkið hefur gengist við gagnvart ESB.
  Meira...

  Dyrhólavegur á floti - vegfarendur sýni varúð - English below

  21. nóv. 2019

  Vegurinn er enn fær stærri bílum en gæta þarf varúðar.
  Meira...

  Fyrsta svansvottaða verslunin hér á landi

  19. nóv. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti í dag Krónunni svansvottun fyrir tvær verslanir. Fyrsta skipti sem íslensk búð fær svansvottun.
  Meira...

  Umhverfisvænni samgöngur lykilþáttur í minni losun

  18. nóv. 2019

  Losun frá bílum aukist seinni ár – orkuskipti höfuðbreyta í loftslagsmálum
  Meira...

  Vel heppnaður ársfundur á Egilsstöðum

  15. nóv. 2019

  Árlegur ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa var haldinn í gær á Hótel Héraði á Egilsstöðum.
  Meira...

  Evrópsk nýtnivika á næsta leiti

  14. nóv. 2019

  Dagana 16.-24. nóvember næstkomandi stendur Evrópsk nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
  Meira...

  Ársfundur Svansins handan við hornið

  13. nóv. 2019

  ​Umhverfismerkið Svanurinn býður alla velkomna á ársfund á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi þriðjudag, 19. nóvember, kl. 8:30
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. Ísafjarðardjúpi

  12. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. vegna eldis á regnbogasilung og þorski í Ísafjarðardjúpi.
  Meira...

  Tilkynning um niðurfellingu starfsleyfis Als, Grundartanga ehf

  11. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun hefur fellt úr gildi starfsleyfi Als Grundartanga ehf. til álvinnslu í Helguvík í Reykjanesbæ. Starfsleyfið var gefið út 1. september 2011. Starfsemi fyrirtækisins hefur verið hætt í Helguvík og hefur lokunareftirlit farið fram.
  Meira...

  64% fýla með plast í meltingarvegi

  08. nóv. 2019

  Vöktun á magni plasts í meltingarvegi fýla árið 2019 er lokið.
  Meira...

  Þrjár stöður landvarða lausar

  05. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun vekur athygli á lausum stöðum
  Meira...

  Áform um friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár

  01. nóv. 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Skorradalshreppi, kynnir hér með áform um friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal.
  Meira...

  Forsetahjónin í þjóðgarði

  31. okt. 2019

  Góðir gestir í þjóðgarði Umhverfisstofnunar á Snæfellsnesi.
  Meira...

  Árétting vegna hreindýraveiða

  30. okt. 2019

  Að gefnu tilefni vill Umhverfisstofnun árétta eftirfarandi:
  Meira...

  Loftgæði á Íslandi í Læknablaðinu

  29. okt. 2019

  Nýverið gaf Læknablaðið út yfirlitsgrein um heilsufarsleg áhrif loftmengunar á Íslandi. Tveir höfunda greinarinnar eru sérfræðingar loftgæðamálum hjá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Færsla starfsleyfis fiskeldisstöðvar

  25. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur fært starfsleyfi Náttúru fiskirækt ehf., kt. 421111-1380 til reksturs fiskeldisstöðvar á Laxárbraut 5, Þorlákshöfn yfir á Fisk Seafood ehf., kt. 461289-1269. Ekki er um að ræða breytingu á starfsleyfisskilyrðum.
  Meira...

  Tilkynning um niðurfellingu starfsleyfis Efnarásar ehf. í Gufunesi

  25. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur fellt úr gildi starfsleyfi Efnarásar efh. til meðhöndlunar úrgangs í Gufunesi í Reykjavík. Starfsleyfið var gefið út 6. desember 2018. Starfsemi fyrirtækisins hefur verið hætt í Gufunesi og hefur lokunareftirlit farið fram.
  Meira...

  Tilbúin fyrir rjúpnaveiðar?

  25. okt. 2019

  Umhverfisstofnun vill minna á nokkur atriði sem rétt er að hafa í huga á rjúpnaveiðitímabilinu sem og við aðrar veiðar á villtum dýrum. Ef grunur kviknar um að sölubann sé ekki virt, vinsamlegast látið vita.
  Meira...

  Nei, þetta er ekki listaverk!

  23. okt. 2019

  Umhverfisstofnun vill minna á að allt rusl sem fer í holræsi og klósett á oft greiða leið út í sjó.
  Meira...

  Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku

  22. okt. 2019

  Vegna frostatíðar í nágrenni Gullfoss hafa landverðir Umhverfisstofnunar hálkuvarið stíga við fossinn. Ekki duga þó allar varnir til.
  Meira...

  Þátttaka Umhverfisstofnunar í Líffræðiráðstefnunni 2019

  22. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur yfirumsjón með málaflokki erfðabreyttra lífvera sbr. lög nr. 18/1996 þar sem stofnunin veitir m.a. leyfi fyrir afmarkaðri notkun erfðabreyttra lífvera og sér um eftirlit með þeirri starfsemi.
  Meira...

  Sigrún gegnir embætti forstjóra

  21. okt. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Styttist í rjúpnaveiðina - ​er veiðikortið klárt?

  21. okt. 2019

  Veiðitímabilið verður 1.- 30. nóvember. Heimilt að veiða frá föstudögum til þriðjudaga, bannað að veiða miðvikudaga og fimmtudaga.
  Meira...

  Fundað um vatnamál

  18. okt. 2019

  Fyrstu fundir í ráðgjafanefnd fagstofnana og eftirlitsaðila og ráðgjafanefnd hagsmunaaðila undir stjórn vatnamála voru haldnir á Umhverfisstofnun í þessari viku.
  Meira...

  Kynning á drögum að stjórnunar og verndaráætlun fyrir friðlandið Akurey

  18. okt. 2019

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Reykjavíkurborgar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið Akurey í Kollafirði.
  Meira...

  Umsókn um færslu starfsleyfis

  18. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur borist umsókn frá Náttúru fiskirækt ehf., kt. 421111-1380 og Fisk Seafood ehf., kt. 461289-1269,
  Meira...

  Forstýran kvödd

  18. okt. 2019

  Stjórnunarstefna Kristínar Lindu hefur um margt verið framsýn, í því samhengi má sérstaklega geta framlags hennar til uppbyggingar starfstöðva víða um land. Kannski á hún inni byggðaverðlaun!
  Meira...

  Vel heppnað námskeið um steinhleðslu

  17. okt. 2019

  Efni á staðnum nýtt og fellt að umhverfinu, sem skapar aukna ánægju gesta.
  Meira...

  Aukinn innflutningur á illgresiseyðum 2018 en minna álag á heilsu og umhverfi

  17. okt. 2019

  Niðurstöður úttektarinnar sýna að innflutningur plöntuverndarvara nam 18 tonnum á árinu 2018
  Meira...

  Rusl í flugtúr

  16. okt. 2019

  Meginkostur þess að nota þyrlu til sorphreinsunar við verkefni eins og þessi er að umrædd svæði eru erfið yfirferðar og víða óaðgengileg.
  Meira...

  Opinn kynningarfundur á Reyðarfirði

  15. okt. 2019

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar hjá Alcoa Fjarðaáli og umhverfisvöktunar í Reyðarfirði miðvikudaginn 31. okt. næstkomandi í Þórðarbúð v. Austurveg, Reyðarfirði klukkan 16:30.
  Meira...

  Gefum grænlandsblesunni grið

  08. okt. 2019

  Umhverfisstofnun minnir íslenska skotveiðmenn á að rifja upp reglulega hvernig greina skuli blesgæsir frá öðrum gráum gæsum.
  Meira...

  Alvarleg áhrif ef ekki verður gripið í taumana

  07. okt. 2019

  Í ljósi umræðu, þar sem borið hefur á þeim sjónarmiðum að loftslagsbreytingar, hlýnun af manna völdum, eigi sér ekki stað – eða að umræða vísindamanna um þau mál litist af ýkjum – vill Umhverfisstofnun árétta að loftslagsbreytingar eru staðreynd.
  Meira...

  Starfsemi með erfðabreyttar mýs flutt úr VRIII í rannsóknarhúsnæði ArcticLAS ehf

  04. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur heimilað flutning á starfsemi erfðabreyttra músa sem var undir leyfi Háskóla Íslands í VRIII í annað rannsóknarhúsnæði á vegum ArcticLAS ehf. að Krókhálsi 5d, 110 Reykjavík.
  Meira...

  Árangursríkar framkvæmdir í Friðlandi að Fjallabaki

  04. okt. 2019

  Með framkvæmdinni hefur náðst mikill árangur í verndun gróðurs og jarðminja á svæðinu.
  Meira...

  88% með notendaleyfi í gildi við kaup á plöntuverndarvörum

  04. okt. 2019

  Allir kaupendur á útrýmingarefnum til notkunar í atvinnuskyni reyndust vera með leyfi í gildi þegar kaupiáttu sér stað. 88% þeirra sem keyptu plöntuverndarvörur.
  Meira...

  Sundmannakláði í Landmannalaugum

  02. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf

  02. okt. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orkugerðina ehf. Fyrirtækið er staðsett í Heiðargerði 5 sem er í Flóahreppi skammt austan við Selfoss.
  Meira...

  Beljur í búð unnu nýsköpunarverðlaun

  01. okt. 2019

  Hugmyndin Beljur í búð stóð uppi sem sigurvegari í Plastaþoni Umhverfisstofnunar og Plastlauss septembers .
  Meira...

  Lausnir á plastvandanum

  27. sept. 2019

  Umhverfisstofnun í samstarfi við árvekniátakið Plastlausan september stendur fyrir Plastaþoni í dag og á morgun 28. september. Plastaþonið fer fram í höfuðstöðvum Umhverfisstofnunar á Suðurlandsbraut 24.
  Meira...

  Lítil breyting í brennisteinsinnihaldi skipaeldsneytis milli ára

  25. sept. 2019

  Umhverfisstofnun skilar árlega til ESA skýrslu um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis í samræmi við reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.
  Meira...

  Opinn kynningarfundur á Húsavík vegna Bakka

  25. sept. 2019

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og umhverfisvöktunar hjá PCC BakkiSilicon hf, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 16.30.
  Meira...

  Vel heppnað réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa

  24. sept. 2019

  Námskeiðið sóttu alls 15 verðandi heilbrigðisfulltrúar.
  Meira...

  Veiðar á hreindýrum gengu vel

  24. sept. 2019

  Hreindýraveiðum er lokið þetta haustið.
  Meira...

  Samið um umhverfisvottun miðbæjarkjarnans á Selfossi

  23. sept. 2019

  Sigtún þróunarfélag og Umhverfisstofnun hafa gert með sér samning sem gengur út á að byggingar nýs miðbæjarkjarna á Selfossi verði umhverfisvottaðar með Svansvottun
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar hf, Vestmannaeyjum

  19. sept. 2019

  Umhverfisstofnunin hefur nú tekið ákvörðun um breytingu á starfsleyfi fyrir Vinnslustöðina hf. í Vestmannaeyjum. Breytingartillagan var auglýst opinberlega á tímabilinu 25. júlí til 23. ágúst 2019. Engin umsögn barst um tillöguna á auglýsingatíma.
  Meira...

  Græn helgi - framkvæmdir og fræðsla

  19. sept. 2019

  Græna helgin var haldin í 9. skipti um síðustu helgi síðastliðinn. Um ræðir átak í náttútuvernd. Nemendur frá tveimur framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt, Menntaskólanum við Hamrahlíð og Fjölbrautarskólaum við Ármúla, auk erlendra sjálfboðaliða og starfsmanna Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Vetrarfærð við Friðland að Fjallabaki

  18. sept. 2019

  Vegna snjókomu og skafrennings aðfararnótt sunnudagsins 15. september sl. lentu margir bílar í vandræðum á Sigölduleið (208) og festu sig. Að því tilefni ákvað Vegagerðin í samráði við landverði Umhverfisstofnunar að merkja veginn ófæran.
  Meira...

  Vistvænn ferðamáti í öndvegi

  17. sept. 2019

  -Evrópsk samgönguvika stendur yfir - tilvalið tækifæri til að huga að umhverfisvænum ferðavenjum.
  Meira...

  Ríkið fær Dynjanda að gjöf á degi íslenskrar náttúru

  16. sept. 2019

  ​Í dag – á degi íslenskrar náttúru – afhenti Rarik formlega íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf
  Meira...

  Plastaþon 2019​ - Hugmyndasmiðja um lausnir á plastvandanum​

  11. sept. 2019

  Umhverfisstofnun stendur fyrir Plastaþoni dagana 27. og 28. september næstkomandi.
  Meira...

  Upplagt tækifæri að heimsækja Dyrhólaey á sunnudag

  11. sept. 2019

  Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september nk., býður Umhverfisstofnun þér að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey, sunnudaginn 15. sept.
  Meira...

  Umhverfisstofun vinnur að rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi

  06. sept. 2019

  Þessa dagana vinnur Umhverfisstofnun að ítarlegri rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi árið 2019. Rannsóknin beinist hvoru tveggja að matarsóun inni á heimilum og í fyrirtækjum sem sýsla með mat. Ríflega 1.000 heimili lentu í slembiúrtaki rannsóknarinnar og rúmlega 700 fyrirtæki.
  Meira...

  Friðland að Fjallabaki 40 ára

  06. sept. 2019

  Afmæli Friðlands að Fjallabaki var fagnað með málþingi á Hellu 5. september sl. í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá friðlýsingu svæðisins.
  Meira...

  Útgáfa leyfis ORF Líftækni hf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar salatplöntur

  05. sept. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu leyfis, dags. 29. ágúst 2019, fyrir ORF Líftækni hf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar salatplöntur í gróðurhúsi rekstraraðila við Melhólabraut í Grindavík. Rekstraraðili hefur leyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttu byggi og sojaplöntum í sama gróðurhúsi.
  Meira...

  Útgáfa leyfis ArcticLAS ehf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar rottur

  05. sept. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu leyfis, dags. 29. ágúst 2019, fyrir ArcticLAS ehf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar rottur í rannsóknaraðstöðu sinni við Krókháls í Reykjavík. Rekstraraðili hefur leyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum músum í sama húsnæði.
  Meira...

  Síldarvinnslan hf. á Neskaupstað

  03. sept. 2019

  Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupstað. Fyrirhugað er að auka afköst verksmiðjunnar.
  Meira...

  Segull 67 brugghús hlýtur Bláskelina, viðurkenningu fyrir plastlausa lausn

  30. ágú. 2019

  Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann setti átaksverkefnið Plastlausan september í Ráðhúsi Reykjavíkur.
  Meira...

  Meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða

  30. ágú. 2019

  Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags í hverri viku nóvember. Áfram er í gildi sölubann á rjúpum og eru veiðimenn hvattir til hófsemi í veiðum.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Fjarðalax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

  29. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu starfsleyfis, sbr. umsókn rekstraraðila um starfsleyfi og fullnægjandi mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar, með þeim skilyrðum og takmörkunum sem koma fram í starfsleyfinu. Unnið hefur verið með Matvælastofnun að samræmingu við leyfisútgáfu rekstrarleyfis, en leyfin eru afhent rekstraraðila samtímis.
  Meira...

  Friðland að Fjallabaki – afmælismálþing

  28. ágú. 2019

  Fimmta september nk. býður Umhverfisstofnun til afmælisveislu með fyrirlestrum og tertum í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá friðlýsingu Fjallabaks.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. í utanverðum Reyðarfirði

  28. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. sem byggð á matsskýrslu frá 2018 um viðbótar-ársframleiðslu Laxa fiskeldis ehf. á allt að 10.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði. Um er að ræða viðbót við núverandi starfsemi fyrirtækisins í firðinum en á nýjum svæðum utar í firðinum.
  Meira...

  Breyting starfsleyfis fyrir Skaftárhrepp til urðunar úrgangs á Stjórnarsandi.

  28. ágú. 2019

  Umhverfisstofnunin hefur nú tekið ákvörðun um breytingu á starfsleyfi fyrir Skaftárhrepp til urðunar úrgangs á Stjórnarsandi.
  Meira...

  Breyting starfsleyfis fyrir Byggðasamlagsins Hulu til urðunar úrgangs á Skógarsandi.

  28. ágú. 2019

  Umhverfisstofnunin hefur nú tekið ákvörðun um breytingu á starfsleyfi fyrir Byggðasamlagsins Hulu til urðunar úrgangs á Skógarsandi.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Bolungarvíkurkaupstað til urðunar úrgangs í landi Hóls

  28. ágú. 2019

  Umhverfisstofnunin hefur nú tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi fyrir Bolungarvíkurkaupstað til urðunar óvirks úrgangs í landi Hóls.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Arctic Sea Farm hf. í Patreks- og Tálknafirði

  28. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu starfsleyfis, sbr. umsókn rekstraraðila um starfsleyfi og fullnægjandi mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar, með þeim skilyrðum og takmörkunum sem koma fram í starfsleyfinu. Unnið hefur verið með Matvælastofnun að samræmingu við leyfisútgáfu rekstrarleyfis, en leyfin eru afhent rekstraraðila samtímis.
  Meira...

  Færri frávik í eftirliti með plöntuverndarvörum

  21. ágú. 2019

  Hafa ber í huga að notkun plöntuverndarvara getur verið hættuleg heilsu manna og umhverfinu ef ekki er rétt með farið. Því er afar mikilvægt að réttar merkingar séu til staðar og að farið sé eftir tilmælum sem þar koma fram.
  Meira...

  Ársskýrsla um loftgæði - þróun til betri vegar

  20. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið saman upplýsingar um loftgæði fram til ársins 2017.
  Meira...

  Takmörkun umferðar við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti framlengd

  16. ágú. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit.
  Meira...

  Ný vatnshlot í strandsjó ​

  16. ágú. 2019

  Álag á vatn getur verið margskonar, en samkvæmt vatnatilskipun skal skipta vatnshlotum niður vegna álags á þau.
  Meira...

  Athugasemda óskað vegna fyrirhugaðrar framlengingar á takmörkun umferðar um Hveri, Leirhnjúk og Víti við Kröflu

  15. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun óskar hér með eftir almennum umsögnum varðandi framangreinda framlengingu á takmörkun umferðar um umrædd svæði fyrir kl. 14:00 í dag.
  Meira...

  Umfangsmikil matarsóunarrannsókn að hefjast

  14. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur afráðið að hrinda af stað ítarlegri rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi árið 2019.
  Meira...

  Hægt að skrá hindranir í ám- og lækjum á Íslandi

  12. ágú. 2019

  Manngerðar hindranir svo sem stíflur, ræsi og og brýr geta skert aðgang fiskistofna að hrygningar- og uppeldissvæðum og haft áhrif á þróun ár- og lækjarfarvega og flutning setefna.
  Meira...

  Afmælisganga í Friðlandi að Fjallabaki

  08. ágú. 2019

  Í tilefni afmælisins ætla landverðir í friðlandinu að bjóða gestum í afmælisgöngu úr Landmannalaugum þriðjudaginn 13. ágúst.
  Meira...

  Aðgerðir landvarða hafnar í Mývatnssveit

  02. ágú. 2019

  Landverðir hófu störf nú um kaffileytið við Hveri, gagngert til að vernda viðkvæmu náttúru fyrir ágangi ferðamanna.
  Meira...

  Hverir, Leirhnjúkur og Stóra-Víti við Kröflu – Takmörkun á umferð/Limited access

  02. ágú. 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun á grundvelli 25. gr. a. laga nr. 60/2013, um náttúruvernd, að takmarka umferð um Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu í Skútustaðahreppi.
  Meira...

  Tjaldstæði Hesteyri – ráðlagt að sjóða drykkjarvatn

  30. júlí 2019

  Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni þann 24. júlí 2019 fundust saurgerlar (E.coli).
  Meira...

  Fræðslugöngur víða um land á morgun

  30. júlí 2019

  Alþjóðadagur landvarða verður haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun og verða fræðslugöngur víða um landið undir stjórn landvarða. Aðgangur er ókeypis og er almenningur hvattur til að taka þátt.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  30. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesi: 68 Brennisteinsfjöll á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu háhitasvæðis Gjástykkis: 100 Gjástykki í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  30. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Gjástykkis: 100 Gjástykki á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlun), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Landeigandi vill takmarka umferð

  29. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur til skoðunar beiðni landeiganda í Reykjahlíð í Skútustaðahreppi um lokun svæða við Hveri, Leirhnjúk og Víti við Kröflu á grundvelli 25. gr. a. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd, vegna álags af völdum ferðamanna.
  Meira...

  Fréttum um Umhverfisstofnun fjölgar milli ára

  29. júlí 2019

  Fleiri fréttir sem tengjast umsvifum Umhverfisstofnunar voru fluttar í íslenskum fjölmiðlum fyrstu sex mánuði þessa árs en árið 2018.
  Meira...

  Grótta opnar- Grótta reopened

  26. júlí 2019

  Umhverfisstofnun mun frá og með mánudeginum 29. júlí nk., opna fyrir umferð gesta um Gróttu.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi félagsins Hábrún hf. í Skutulsfirði, Ísafjarðardjúpi

  26. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hábrún hf. vegna 700 tonna sjókvíaeldis á regnbogasilungi og þorski í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi.
  Meira...

  Alþjóðadagur landvarða

  26. júlí 2019

  Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlegur um allan heim 31. júlí ár hvert til að styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda villta náttúru og dýralíf sem á undir höggi að sækja alstaðar í heiminum.
  Meira...

  Breytingartillaga fyrir starfsleyfi Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum

  25. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið breytingartillögu að starfsleyfi fyrir Vinnslustöðina hf. í Vestmannaeyjum. Breytingartillagan er auglýst á tímabilinu 25. júlí til 23. ágúst 2019.
  Meira...

  Skert þjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa

  22. júlí 2019

  Frá mánudeginum 22. júlí næstkomandi til 6. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna.
  Meira...

  Akurey í Kollafirði var formlega friðlýst sem friðland 3. maí síðastliðinn

  22. júlí 2019

  Akurey er lág og vel gróin eyja í Kollafirði, um 6,6 hektarar að stærð, norðaustan við Seltjarnarnes.
  Meira...

  Fjöldi blautklúta eykst

  22. júlí 2019

  Í síðustu viku fóru starfsmenn Umhverfisstofnunar í fjöruna í Bakkavík á Seltjarnarnesi að tína rusl, vegna vöktunarverkefnis stofnunarinnar.
  Meira...

  Áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit

  18. júlí 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Þingeyjarsveit, hefur uppi áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Áform um friðlýsingu eru kynnt í samræmi við málsmeðferð 2. og 3. mgr. 36. gr. náttúruverndarlaga, sbr. 2. mgr. 38. gr. laganna en gert er ráð fyrir að svæði sem ekki eru á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár séu kynnt sérstaklega.
  Meira...

  Áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaós

  18. júlí 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði, hefur uppi áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaós. Áform um friðlýsingu eru kynnt í samræmi við málsmeðferð 2. og 3. mgr. 36. gr. náttúruverndarlaga, sbr. 2. mgr. 38. gr. laganna en gert er ráð fyrir að svæði sem ekki eru á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár séu kynnt sérstaklega.
  Meira...

  Prentmiðlun fær Svansvottun

  15. júlí 2019

  Síðastliðinn föstudag hlaut Prentmiðlun Svansvottun
  Meira...

  Lokun Gróttu

  12. júlí 2019

  Umhverfisstofnun mun framlengja lokun Gróttu í Seltjarnanesbæ fyrir umferð gesta en lokunin mun taka gildi frá og með 15. júlí nk.
  Meira...

  Hreindýraveiðitímabilið hefst eftir helgi

  12. júlí 2019

  Mánudaginn 15. júlí hefjast veiðar á hreintörfum og standa þær til 15. september en veiðar á hreinkúm hefjast 1. ágúst og standa til 20. september. Umhverfisstofnun hefur sent út tarfaleyfin til þeirra sem greitt hafa fyrir leyfið, staðist skotpróf og eru með veiðikort í gildi. Veiðileyfi fyrir kýr verða send út á næstu dögum.
  Meira...

  Áform um lokun vegna Gróttu í Seltjarnarnesbæ

  11. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á Gróttu í Seltjarnarnesbæ. Umrætt svæði er skilgreint sem friðland skv. auglýsingu nr. 13/1984. Samkvæmt auglýsingunni er umferð óviðkomandi fólks bönnuð á tímabilinu 1. maí til 15. júlí.
  Meira...

  Varnir gegn lúsmýi – Hvaða vörur eru löglegar á markaði í dag?

  11. júlí 2019

  Lúsmý hefur verið áberandi það sem af er sumri og virðist sem það sé að ná fótfestu hér á landi.
  Meira...

  Kynning á drögum að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Bárðarlaug

  11. júlí 2019

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, rétthafa lands, Snæfellsbæjar og hagsmunaaðila unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Bárðarlaug. ​
  Meira...

  Lokun vegar að Sauðleysuvatni

  11. júlí 2019

  Umhverfisstofnun ákvað þann 28. júní sl. að loka aðkomu að Sauðleysuvatni, innan Friðlands að Fjallabaki
  Meira...

  Aldur barna í sundi

  09. júlí 2019

  Börnum sem ekki hafa náð 10 ára aldri er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.
  Meira...

  Merkingar á uppkveikivökvum fyrir grill ófullnægjandi

  04. júlí 2019

  Eftirlit Umhverfisstofnunar með uppkveikivökvum fyrir grill sem eru á markaði hérlendis leiddi í ljós að engar af þeim 9 vörum sem skoðaðar voru reyndust vera með öllu frávikalausar hvað varðar merkingar og umbúðir.
  Meira...

  Stjórnvaldssekt lögð á þrotabú WOW Air

  04. júlí 2019

  Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018
  Meira...

  Leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa

  01. júlí 2019

  Umhverfisstofnun, Samgöngustofa og Landhelgisgæsla Íslands hafa gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa sem koma til Íslands.
  Meira...

  Friðland að Fjallabaki 40 ára / Fjallabak Nature Reserve 40 years old

  01. júlí 2019

  English below - Í ágúst verða liðin 40 ár frá því að Friðland að Fjallabaki var stofnað með auglýsingu um friðlýsingu nr. 354/1979.
  Meira...

  Lokun vegar innan Friðlands að Fjallabaki

  27. júní 2019

  Vegurinn að Sauðleysuvatni lokaður
  Meira...

  Áform um lokun vegar innan Friðlands að Fjallabaki

  26. júní 2019

  Til þess að hægt sé að koma í veg fyrir skemmdir þarf að loka veginum tímabundið og taka til athugunar að færa veginn af viðkvæmasta gróðursvæðinu út á ógróið svæði í næsta nágrenni
  Meira...

  Starfsleyfisumsókn fyrir laxeldi í Reyðarfirði

  25. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur staðfest að umsókn Laxa fiskeldis ehf. um starfsleyfi fyrir aukið laxeldi í Reyðarfirði sé fullnægjandi og að í undirbúningi er auglýsing á starfsleyfistillögu.
  Meira...

  Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum

  21. júní 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Árneshreppi, hefur uppi áform um friðlýsingu jarðarinnar Dranga á Ströndum.
  Meira...

  Áform um friðlýsingar í Garðabæ​

  21. júní 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt Garðabæ og landeigendum, kynnir hér með áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem og breytingar á mörkum fólkvangsins Hliðs í Garðabæ.
  Meira...

  Móttaka umsóknar um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk

  20. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.
  Meira...

  Umhverfisstofnun kærir náttúruspjöll til lögreglu

  18. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið náttúruspjöllin við Helgafell til meðferðar og hefur tilkynnt brotin til lögreglu. Þá lýsir Umhverfisstofnun áhyggjum af utanvegaakstri og óvirðingu við náttúru landsins sem birst hefur endurtekið síðustu vikur.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Fjarðalax ehf. í Paterks- og Tálknafirði

  14. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu svæðis í Þjórsárdal

  14. júní 2019

  Undanfarið hefur Umhverfisstofnun, ásamt samstarfshópi skipuðum fulltrúum frá Skeiða- og Gnúpverjahreppi, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, forsætisráðuneyti, Minjastofnun Íslands og Skógræktinni, unnið að undirbúningi friðlýsingar svæðis í Þjórsárda
  Meira...

  Skotpróf vegna hreindýraveiða, frestur til og með 30. júní

  13. júní 2019

  Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn á að taka skotpróf vegna hreindýraveiða fyrir 1.júlí.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Bolungarvíkurkaupstaðar, urðun úrgangs

  12. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bolungarvíkurkaupstað til móttöku og meðhöndlun úrgangs í landi Hóls í Bolungarvík.
  Meira...

  Minni notkun á plasti - tilnefningar

  11. júní 2019

  Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar, viðurkenningar
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Patreks- og Tálknafirði

  07. júní 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði.
  Meira...

  Dagur hafsins - blautklútar fari ekki í klósettið

  07. júní 2019

  Eitt af því sem betur má fara í umhverfismálum er hvað við leyfum okkur að setja í klósettið með þeim afleiðingum að mengun í hafi hlýst af.
  Meira...

  Verndaraðgerðir við Ljótapoll - vegi lokað

  07. júní 2019

  Við Ljótapoll í Friðland að Fjallabaki hefur veginum vestan megin við gíginn sem liggur upp á gígbarminn verið lokað vegna mikils rasks.
  Meira...

  Svifryksmælir við Brúarland í Mosfellsbæ

  06. júní 2019

  Umhverfisstofnun, í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, hefur sett upp svifryksmæli í Mosfellsbæ.
  Meira...

  Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn

  03. júní 2019

  Forstjóri Umhverfisstofnunar: Tvær flugur slegnar í einu höggi.
  Meira...

  Hátíð hafsins hefst í dag

  01. júní 2019

  Umhverfistofnun verður eins og fyrri ár þátttakandi á Hátíð hafsins
  Meira...

  Hvað má fara í klósettið?

  31. maí 2019

  Hátíð hafsins hefst á morgun
  Meira...

  Fjaðrárgljúfur opnað - Fjaðrárgljúfur opened

  31. maí 2019

  Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta að Fjaðrárgljúfri á ný. The Environment Agency has today opened all pathways along the Fjaðrárgljúfur canyon.
  Meira...

  Utanvegaakstur ein mesta ógnin í Friðlandi að Fjallabaki

  31. maí 2019

  Í eftirliti starfsmanna Umhverfisstofnunar um friðlandið þegar fjallvegir voru opnaðir í vor komu í ljós mörg ljót sár eftir utanvegaakstur.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir SORPU bs. Álfsnesi

  29. maí 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi SORPU bs. til meðhöndlunar úrgangs í Álfsnesi.
  Meira...

  Endurskinsmerki innkölluð í kjölfar eftirlits Umhverfisstofnunar

  28. maí 2019

  Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki í kjölfar eftirlits Umhverfisstofnunar. Trix vöruþróun ehf. hefur hætt markaðssetningu á þeim
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir spilliefnamóttöku Íslenska Gámafélagsins ehf. Gufunesi

  27. maí 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir rekstur spilliefnamóttöku í Gufunesi. Heimilt er að taka á móti allt að 500 tonnum af spilliefnum á ári .
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík

  27. maí 2019

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi fyrir tilraunaeldisstöð Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík.
  Meira...

  Skaftárhreppur sækir um breytingu á starfsleyfi

  24. maí 2019

  Þann 3. apríl sl. sendi Skaftárhreppur Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi sveitarfélagsins fyrir urðunarstaðinn á Stjórnarsandi.
  Meira...

  Hula bs. sækir um breytingu á starfsleyfi

  24. maí 2019

  Þann 8. febrúar sl. sendi Hula bs. Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi byggðasamlagsins fyrir urðun á Skógarsandi.
  Meira...

  Kynning á drögum að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dverghamra

  24. maí 2019

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, landeigenda og sveitarfélags Skaftárhrepps unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Dverghamra.
  Meira...

  Vegur 208 í Landmannalaugar opinn / Road to Landmannalaugar is open

  24. maí 2019

  Vegagerðin hefur opnað veg 208 í Landmannalaugar í Friðland að Fjallabaki en aðrir vegir á svæðinu eru enn lokaðir.
  Meira...

  Kynningarfundur: Vissir þú að sótthreinsivörur þurfa markaðsleyfi?

  23. maí 2019

  Umhverfisstofnun og Samtök verslunar og þjónustu bjóða til kynningarfundar um sæfivörur og skyldur framleiðenda og innflytjenda.
  Meira...

  Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir plastlausa lausn

  22. maí 2019

  Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. ​
  Meira...

  Þrjár stjórnunar- og verndaráætlanir undirritaðar í maí

  21. maí 2019

  Þær eru hugsaðar sem stjórntæki til að móta framtíðarsýn og leggja fram stefnu um verndun friðlýstra svæða og hvernig viðhalda skuli verndargildi þeirra til framtíðar.
  Meira...

  Losun innan ETS jókst um 1,1% á milli ára

  20. maí 2019

  Uppgjöri rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir er lokið.
  Meira...

  Þrír af sjö framleiðendum þurftu að gera úrbætur

  16. maí 2019

  Ný reglugerð hefur tekið gildi.
  Meira...

  Samtal um ábyrgar fjallahjólreiðar

  14. maí 2019

  Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Landgræðslan standa fyrir málþingi um ábyrgar fjallahjólreiðar í náttúru Íslands á Hótel Selfossi 22. maí næstkomandi kl. 17:00-19:00.
  Meira...

  Umhverfisstofnun uppfyllir endurmat á ​Grænum skrefum

  13. maí 2019

  Niðurstaða óháðrar úttektar Mannvits er að Umhverfisstofnun uppfyllir öll skref Grænna skrefa á öllum starfstöðvum sínum.
  Meira...

  Ísland skilar í fyrsta sinn skýrslu um áætlaðan samdrátt á losun

  10. maí 2019

  Framreikningar gefa til kynna 19% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 miðað við árið 2005 og 28% samdrátt til ársins 2035 miðað við árið 2005.
  Meira...

  Skaðleg efni í umhverfi barna

  10. maí 2019

  Viltu fræðast um skaðleg efni í umhverfi barna? Velkomin á Svansráðstefnu á Grand Hotel kl. 08.30 næsta þriðjudagsmorgun
  Meira...

  Opinn kynningarfundur um mengunareftirlit og umhverfisvöktun á Grundartanga

  08. maí 2019

  Í samræmi við ákvæði starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu, boðar Umhverfisstofnun til opins kynningarfundar um niðurstöður mengunareftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 14. maí nk. að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit kl. 15:30.
  Meira...

  Bann við notkun eiturefnisins metanóls í rúðuvökvum

  08. maí 2019

  Umhverfisstofnun mun fylgja banninu eftir þegar það hefur tekið gildi og biður neytendur að láta vita ef þeir verða varir við slíkar vörur á markaði.
  Meira...

  Dyrhólaey – takmörkun á umferð – limited access

  03. maí 2019

  The Environment Agency has decided to limit the access in the Dyrhólaey nature reserve from the 3rd of May till 25th of June to the hours between 9 am and 7 pm.
  Meira...

  Friðlýsing Akureyjar

  03. maí 2019

  Í dag undirritaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra friðlýsingu friðlandsins Akureyjar á Kollafirði.
  Meira...

  Bein útsending frá ársfundi

  03. maí 2019

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 2019 verður í beinni útsendingu á vefnum okkar í dag frá klukkan 13-15. HÉR verður hægt að fylgjast með. Von er á mörgum áhugaverðum fyrirlesurum en yfirskrift fundarins er Morgundagurinn – nær en þig grunar!
  Meira...

  Friðlandið Grótta – Takmörkun á umferð/Limited access

  03. maí 2019

  Umhverfisstofnun minnir á að umferð gangandi fólks í friðlandinu Gróttu er bönnuð á tímabilinu 1. maí til 15. júlí.
  Meira...

  Einnota óþarfi?

  29. apr. 2019

  Umhverfisstofnun stendur nú fyrir átaki til að auka meðvitund fólks um að draga úr notkun á einnota plastvörum.
  Meira...

  Lokun hálendisvega

  23. apr. 2019

  Vegagerðin hefur nú lokað flestum hálendisvegum vegna aurbleytu.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 2019

  23. apr. 2019

  Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram á Grand hóteli, föstudaginn 03. maí nk. kl. 13.00-15.00
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu Látrabjargs

  18. apr. 2019

  Undanfarin ár hefur Umhverfisstofnun unnið að undirbúningi friðlýsingar á Látrabjargi, skv. 39. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd, með samtali við landeigendur, sveitarfélag og fleiri.
  Meira...

  Losun Íslands jókst milli 2016 og 2017

  15. apr. 2019

  Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda jókst um 2,2% milli áranna 2016 og 2017.
  Meira...

  Lokagreiðsludagur hreindýraleyfa er í dag, 15. apríl

  15. apr. 2019

  Frestur til að greiða úthlutað hreindýraleyfi rennur út í dag þann 15. apríl. Krafa frá Ríkissjóðsinnheimtu er í heimabanka leyfishafa og hægt að greiða hana til kl. 21:00.
  Meira...

  Bílaumferð á langmestan þátt í öllu svifryki á höfuðborgarsvæðinu

  10. apr. 2019

  Slitið malbik, sót, bremsuborðaryk og salt má allt rekja til umferðar bíla eða hálkuvarna. Samkvæmt rannsókninni má rekja 85% af svifryki til mannlegra athafna á höfuðborgarsvæðinu.
  Meira...

  Umhverfisráðherra fyrsti kúnninn á Svansvottuðum veitingastað

  10. apr. 2019

  Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi fékk sl. föstudag afhent Svansleyfi frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra. Eftir afhendingu varð ráðherra fyrsti gesturinn á hinum nývottaða veitingastað þar sem hann gæddi sér á sjávarfangi úr Breiðafirði.
  Meira...

  Breyting á leyfi Matís ohf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar örverur í flokki I

  09. apr. 2019

  Umhverfisstofnun hefur breytt leyfi Matís ohf., fyrir starfsemi í rannsóknarhúsnæði sínu að Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík. Umsókn um breytingu á leyfi er dagsett 18. mars 2019 og leyfinu var breytt 9. apríl 2019. Leyfið er gefið út í samræmi við ákvæði laga nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur, reglugerðar nr. 275/2002 um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera. Leyfinu hefur verið breytt og hefur sama gildistíma og áður, til 28. febrúar 2023.
  Meira...

  Landsáætlun um eftirlit

  09. apr. 2019

  ​Umhverfisstofnun hefur unnið landsáætlun um eftirlit með atvinnustarfsemi þar sem lagðar eru áherslur í eftirliti með hollustuháttum og mengunarvörnum.
  Meira...

  Misbrestur á merkingum vöru

  08. apr. 2019

  Margir þurfa að ráðast í átak til þess að tryggja að hættumerkingar verði í samræmi við kröfur laga og reglugerða.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi SORPU bs. Álfsnesi, Reykjavík.

  05. apr. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir SORPU bs. til meðhöndlunar á úrgangi í Álfsnesi. Umfang starfseminnar skiptist samkvæmt tillögunni í urðun á allt að 120 þúsund tonnum af úrgangi á ári, reksturs á hreinsistöð fyrir hauggas, heimildar til tilrauna með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og til geymslu á úrgangi er nýttur er við reksturinn eða bíður endurnýtingar.
  Meira...

  Tillaga að starfleyfi Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík

  05. apr. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík. Hafrannsóknarstofnun hefur verið með starfs- og rekstarleyfi fyrir eldi á sjávar- og ferskvatnslífverum en sækir um aukningu í 50 tonn.
  Meira...

  Fullt hús Grænna skrefa hjá forsætisráðuneytinu!

  05. apr. 2019

  Innleiðingu er þar með lokið og ná því umhverfismálin inn í hvern krók og kima í ráðuneytinu.
  Meira...

  Starf sérfræðings hjá Umhverfisstofnun á Hellu

  05. apr. 2019

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings á Hellu fyrir Kerlingarfjöll, Hveravelli og Þjórsársver ásamt fleiri náttúruverndarsvæðum skv. skipulagi Umhverfisstofnunar á sviði náttúru, hafs og vatns.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Íslenska Gámafélagsins ehf. Gufunesi, Reykjavík.

  04. apr. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Íslenska Gámafélagið ehf. til móttöku og meðhöndlun á allt að 500 tonnum af spilliefnum í Gufunesi.
  Meira...

  Framkvæmdir að hefjast við Þjóðgarðsmiðstöð

  04. apr. 2019

  Föstudaginn 5. apríl, á morgun, hefjast framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. ​Fyrsti áfangi framkvæmda er jarðvegsvinna. Grunnur hússins hefur þegar verið mældur.
  Meira...

  Stefnumótun vegna lyfjaleifa í umhverfinu

  04. apr. 2019

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt stefnumótun er kemur að lyfjaleifum í umhverfinu. Stefnan tekur á öllum lífsferli lyfja, frá hönnun, framleiðslu, notkun og til förgunar.
  Meira...

  Vinsamlegast tínið ekki rusl hér!

  03. apr. 2019

  Til að gögnin séu marktæk er mjög mikilvægt að ekki sé hreinsað af þessum strandsvæðum á öðrum tímum en vöktunin segir til um.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf

  02. apr. 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. vegna malbikunarframleiðslu og grjótmulningsstöðvar að Sævarhöfða 6-10, Reykjavík. Einnig er heimil geymsla biks í bikbirgðastöðinni þar hjá og önnur tengd starfsemi.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir metanólverksmiðju CRI hf. í Svartsengi

  29. mars 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir CRI hf. til að framleiða metanól úr allt að 16,5 tonnum á dag af koldíoxíði og framleiðslu á allt að 12 tonn af metanóli á dag með hjálp efnahvata og raforku og allt að 4.000 tonn af metanóli á ári, auk reksturs vetnisrafgreina, verkstæða og annarrar þjónustu fyrir starfsemina, svo sem rannsóknarstofu.
  Meira...

  Aldrei fleiri skilað grænu bókhaldi

  28. mars 2019

  34 stofnanir skila nú grænu bókhaldi og hafa þær aldrei verið fleiri. Verkefnin eru fjármögnuð af umhverfis- og auðlindaráðuneyti og eru því ríkisstofnunum að kostnaðarlausu.
  Meira...

  Munum skil á veiðiskýrslum

  27. mars 2019

  Umhverfisstofnun minnir veiðimenn sem voru með veiðikort 2018 á að skila veiðiskýrslu þess árs hafi þeir ekki þegar gert það.
  Meira...

  Fyrsta Svansvottaða fjölbýlishúsið á Íslandi

  22. mars 2019

  Eignarhaldsfélagið Skip ehf. hlýtur í dag vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir fjölbýlishús að Urriðaholtsstræti 10-12,
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfs Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

  22. mars 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Fiskeldis Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi á ári í Berufirði. Hámark lífmassa starfseminnar á hverjum tíma er 9.800 tonn í firðinum.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfs Fiskeldis Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði

  22. mars 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Fiskeldis Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 11.000 tonnum af laxi á ári í Fáskrúðsfirði. Hámark lífmassa starfseminnar á hverjum tíma er 11.000 tonn í firðinum.
  Meira...

  Hreint vatn fyrir alla

  22. mars 2019

  Þegar rignir sem mest hér á Íslandi getur verið auðvelt að gleyma því að það eru ekki allir jafnheppnir og við Íslendingar, sem eigum gnægð af fersku neysluvatni. En staðreyndin er sú að daglega deyja þúsundir manna í heiminum úr sjúkdómum sem tengjast skorti á vatni og hreinlæti. Rúmlega 2 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni og tvöfalt fleiri eða 4,3 milljarðar hafa ekki aðgang að viðunandi salernis- og hreinlætisaðstöðu.
  Meira...

  71% stíflueyða með ófullnægjandi merkingar

  21. mars 2019

  ​Eftirlit Umverfisstofnunar með stíflueyðum á markaði hérlendis leiddi í ljós að einungis 29% þeirra voru með fullnægjandi merkingar. Allir voru þeir þó merktir á íslensku eins og krafa er gerð um í reglugerð.
  Meira...

  Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd

  12. mars 2019

  The Environment Agency of Iceland has closed Fjaðrárgljúfur canyon in South East Iceland due to damage vegetation alongside a trail.
  Meira...

  Umsagna óskað

  11. mars 2019

  Umhverfisstofnun óskar hér með eftir umsögnum og samráði varðandi framlengingu lokunar svæðis við Fjaðrárgljúfur fyrir kl. 10:00 á morgun, þriðjudaginn 12. mars nk. svo að framlenging lokunar geti tekið gildi kl. 09:00 árdegis miðvikudaginn 13. mars nk.
  Meira...

  Ólöglegar sæfivörur á markaði – merkingum oft ábótavant

  11. mars 2019

  Eitt eða fleiri frávik fundust við 41 vöru, sem þýðir að tíðni frávika er 65%.
  Meira...

  Lokun á Skógaheiði framlengd

  08. mars 2019

  ​Stofnunin telur nauðsynlegt að gönguslóði á Skógaheiði meðfram Skógaá verði lokaður áfram til 1. júní 2019 vegna verulegrar hættu á tjóni. Lokunin tekur gildi klukkan 09 í fyrramálið, laugardaginn 09. mars.
  Meira...

  Útsending á útdrætti hreindýraveiðileyfa 2019

  08. mars 2019

  Hér má sjá útdrátt á hreindýraveiðileyfum 2019. Útsending hefst kl 17:00 föstudaginn 8.mars.
  Meira...

  Dregið um hreindýraleyfi eftir tvo daga

  06. mars 2019

  Á föstudag verður sett inn frétt á vef Umhverfisstofnunar með hlekk á útsendinguna.
  Meira...

  Umhverfisstofnun óskar umsagna

  06. mars 2019

  Skógaheiði að líkindum lokuð fram á sumar
  Meira...

  Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

  04. mars 2019

  Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda og rekstraraðila í staðbundinni starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir – ETS fyrir árið 2019 í samræmi við 12.gr. laga um loftslagsmál nr. 70/2012.
  Meira...

  Vöktun á eitruðum og hættulegum efnum er hafin

  04. mars 2019

  Víða um heim eru vötn í hættu vegna mengunar. Mengun af manna völdum berst í vötn með beinni losun og frá fjarlægum uppsprettum með úrkomu og andrúmslofti
  Meira...

  Ófærð – nokkrir baneitraðir punktar!

  01. mars 2019

  Umhverfismál, mengun, eiturefnaúrgangur, skammsýni, græðgi, sifjaspell og glæpamennska voru meðal þráða sem spunnir voru í þáttaröðinni Ófærð 2.Hér fylgja nokkur svör við spurningum sem kunna að hafa kviknað í kollum landsmanna um mál sem Umhverfisstofnun hefur í veruleikanum á sinni könnu!
  Meira...

  Eignaumsjá fær Svansvottun fyrir daglegar ræstingar

  01. mars 2019

  Eignaumsjá hefur fengið afhent Svansleyfi fyrir daglegar ræstingar fyrirtækisins.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfs Arctic Smolt hf. í Tálknafirði

  28. feb. 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir landeldi Arctic Smolt hf. til framleiðslu á allt að 1.000 tonnum af laxa- og regnbogasilunaseiðum á ári að Norður-Botni Tálknafirði.
  Meira...

  Vel heppnuð málstofa um akstur á hálendi Íslands

  28. feb. 2019

  Umhverfisstofnun hélt í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð, Vegagerðina og Lögregluna málstofu um akstur á hálendi Íslands á Selfossi 26. febrúar sl.
  Meira...

  Bein útsending frá fundi á morgun

  27. feb. 2019

  Umhverfisstofnun minnir á fund á morgun á Grand Hótel, Reykjavík, þar sem farið verður yfir ástandið á ríflega 100 náttúruperlum innanlands samkvæmt nýju mati.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Reykjagarðs hf að Jarlsstöðum, Rangárþingi ytra

  27. feb. 2019

  Umhverfisstofnun hefur þann 26. febrúar 2019 gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Reykjagarð hf. fyrir eldi alifugla (kjúklinga) í allt að 60.000 stæðum fyrir fugla á búi Jarlsstaða í Landssveit Rangárþingi ytra.
  Meira...

  Fjaðrárgljúfri lokað - Fjaðrárgljúfur closed

  26. feb. 2019

  Umhverfisstofnun mun loka Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fyrir umferð gesta klukkan 09 í fyrramálið. / The Environment Agency will tomorrow close an area at Fjaðrárgljúfri for nature protection.
  Meira...

  Í hvaða ástandi eru náttúruperlur landsins?

  25. feb. 2019

  Fimmtudaginn 28. febrúar nk. mun Umhverfisstofnun kynna nýtt verkfæri til að meta ástand áfangastaða innan friðlýstra svæða.
  Meira...

  Athugasemda óskað vegna fyrirhugaðrar lokunar við Fjaðrárgljúfur

  25. feb. 2019

  ​Áformað er að svæðinu verði lokað frá kl. 09:00, árdegis, miðvikudaginn 27. febrúar nk. Stefnt er á að kanna ástand svæðisins aftur innan tveggja vikna og meta hvort aðstæður hafi batnað.
  Meira...

  Námskeið um meðferð varnarefna 4. - 8. mars 2019

  25. feb. 2019

  Umhverfisstofnun gefur út notendaleyfi fyrir þá sem kaupa og nota varnarefni í atvinnuskyni.
  Meira...

  Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

  22. feb. 2019

  The area will be closed as of February 23rd and the restriction will be re-evaluated within two weeks.
  Meira...

  Tilnefningar til umhverfisverðlauna

  22. feb. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins
  Meira...

  Umsagna óskað vegna fyrirhugaðrar lokunar ferðamannastaðar

  21. feb. 2019

  Umhverfisstofnun undirbýr lokun á gönguslóða upp frá Fosstorfufossi vegna aurbleytu þar til aðstæður breytast og gönguslóði verður fær til göngu. Lokunin er bæði af öryggisástæðum og til að vernda gróður umhverfis gönguslóða.
  Meira...

  Áform um friðlýsingu Dranga

  19. feb. 2019

  Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum jarðarinnar Dranga og sveitarfélaginu Árneshreppi hefur uppi áform um friðlýsingu jarðarinnar Dranga á Ströndum.
  Meira...

  Sandi dreift á gönguleiðir við Arnarstapa

  19. feb. 2019

  Timamót í hálkuvörnum í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
  Meira...

  Málþing um akstur á hálendi Íslands

  19. feb. 2019

  Mikilvægt að fræðast og ræða um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að bættri ferðahegðun og standa saman vörð um náttúru Íslands.
  Meira...

  Áfangi í verndun Hornstranda

  15. feb. 2019

  ​Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum hefur frá og með deginum í dag formlega tekið gildi. Áætlunin var unnin af samstarfshópi landeigenda, skipulagsyfirvalda og Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón með friðlandinu
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Lindarfisks ehf. að Botnum, Meðallandi í Skaftárhreppi.

  15. feb. 2019

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Lindarfisk ehf. til framleiðslu á allt að 300 tonnum af bleikju að Botnum í Meðallandi.
  Meira...

  Hreindýraveiðikvóti 2019

  15. feb. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðuneyti hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2019. Auglýsingin er birt með fyrirvara um veiðitíma hreindýra.
  Meira...

  Hreindýraveiðimenn fá aukinn umsóknarfrest

  12. feb. 2019

  Ítarlega verður staðið að kynningu á umsóknarfresti og tímamörkum þegar þar að kemur.
  Meira...

  Vatnið – lífslykill okkar allra

  11. feb. 2019

  Í hópi mikilvægra verkefna Umhverfisstofnunar er að hafa umsjón með innleiðingu vatnatilskipunar, (Directive 2000/60/EC) sem samþykkt var í Evrópu árið 2000. Meginmarkmið tilskipunarinnar er að stuðla að verndun vatns og vistkerfa þess.
  Meira...

  Hættumerkingum skotelda ábótavant

  08. feb. 2019

  Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs ​reyndust merktir með fullnægjandi hætti.
  Meira...

  Landvarðastörf laus hjá Umhverfisstofnun

  06. feb. 2019

  Umhverfisstofnun vekur athygli á nokkrum fjölda starfa í landvörslu víða um land sem hafa verið auglýst.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf

  06. feb. 2019

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. Sótt var um starfsleyfi fyrir áframhaldandi rekstur stöðvarinnar.
  Meira...

  Gleðiefni að fá aukið fé í landvörslu

  05. feb. 2019

  Heilsárslandvarsla í Fjaðrárgljúfri framfaraskref. Aukið samstarf Vatnajökulsþjóðgarðs og Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Umhverfisstofnun stöðvar markaðssetningu á Bóraxi

  05. feb. 2019

  Þann 30. janúar sl. fór fram eftirlit af hálfu Umhverfisstofnunar í fyrirtækinu Garðheimum Gróðurvörum ehf. í kjölfar ábendingar um markaðssetningu á efnavörunni Bóraxi í umbúðum sem ekki uppfylltu skilyrði efnalaga nr. 61/2013 og reglugerðar 415/2014 um flokkun og merkingu efnavara
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Samherja fiskeldi ehf. Öxarfirði

  04. feb. 2019

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir landeldi Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af laxi og/eða bleikju á ári að Núpsmýri í Öxarfirði.
  Meira...

  Umhverfisstofnun stöðvar markaðssetningu á rúðuvökva

  01. feb. 2019

  Þann 28. janúar fór fram eftirlit af hálfu Umhverfisstofnunar í verslunum Húsasmiðjunnar og Costco vegna ábendinga um markaðssetningu á rúðuvökva, en um var að ræða tvær vörur sem ekki uppfylltu skilyrði efnalaga nr. 61/2013 og reglugerðar 415/2014 um flokkun og merkingu efnavara.
  Meira...

  Viðurkenning fyrir plastlausar lausnir

  01. feb. 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót viðurkenningu í samræmi við tillögu Samráðsvettvangs um aðgerðaráætlun í plastmálefnum.
  Meira...

  Föndurlist innkallar Bórax

  01. feb. 2019

  Varan var markaðssett í þeim tilgangi að búa til slím.
  Meira...

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir sviðstjóra

  01. feb. 2019

  Umhverfistofnun leitar að leiðtoga fyrir svið efna, eftirlits og veiðistjórnunar. Stofnunin gegnir mikilvægu hlutverki í þessum fjölbreyttu og krefjandi málaflokkum og er sviðstjóri leiðandi í stefnumótun og þróun málaflokkanna innan stofnunarinnar.
  Meira...

  Tillaga um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði

  31. jan. 2019

  Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg hafa undanfarið unnið að undirbúningi friðlýsingar Akureyjar í Kollafirði og er tillaga að friðlýsingarskilmálum hér með auglýst til kynningar á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Umhverfisvænna Alþingi

  30. jan. 2019

  Um 2.500 færri plastflöskur árlega með sódavatnsvél á Alþingi. Mun minni fjölpóstur.
  Meira...

  Losun eykst vegna flugs – hávaði minnkar

  25. jan. 2019

  Umhverfisstofnun Evrópu, Eurocontrol og Flugöryggisstofnun Evrópu hafa birt skýrslu um umhverfisáhrif frá flugsamgöngum í Evrópu.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir CRI hf

  24. jan. 2019

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir CRI hf. Í tillögunni er lagt til að heimilt verði að framleiða metanól úr allt að 16,5 tonnum á dag af koldíoxíði og framleiða allt að 12 tonn af metanóli á dag með hjálp efnahvata og raforku og allt að 4.000 tonn af metanóli á ári, auk reksturs vetnisrafgreina, verkstæða og annarrar þjónustu fyrir starfsemina, svo sem rannsóknarstofu. Starfsemin verður í metanólverksmiðju fyrirtækisins í Svartsengi, Grindavíkurbæ.
  Meira...

  Fjaðrárgljúfur opnað – Fjaðrárgljúfur reopened

  22. jan. 2019

  Tomorrow, January 23., the Environment Agency will reopen the nature conservation area Fjaðrárgljúfur Canyon.
  Meira...

  AÞ-þrif standast endurvottun Svansins

  15. jan. 2019

  Föstudaginn 11.janúar s.l. afhenti Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á Umhverfisstofnun, ræstiþjónustunni AÞ-þrif endurnýjað leyfi Svansins fyrir almennar ræstingar. AÞ-þrif tók til starfa árið 2006 og hefur fyrirtækið verið vottað af Svaninum síðan 2010.
  Meira...

  Örplast finnst í íslenskum kræklingi - plast í maga 70% fýla

  14. jan. 2019

  Mikilvægt er að Íslendingar dragi verulega úr neyslu á plasti og flokki/endurvinni allt plast. Einnig þarf að bæta hreinsun á skólpi og ofanvatni til að koma í veg fyrir losun á plasti og örplasti í sjóinn.
  Meira...

  4,6% samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda vegna framleiðslu og flutnings á fljótandi eldsneyti

  09. jan. 2019

  Birgjar eldsneytis hér á landi hafa saman náð 4,6% samdrætti í losun af þessum toga árið 2017, sem þýðir að Ísland er tæplega hálfnað að ná markmiðinu um 10% samdrátt fyrir 31. desember 2020.
  Meira...

  Fjaðrárgljúfur closed

  08. jan. 2019

  The Environment Agency has closed the area Fjaðrárgljúfur for nature protection
  Meira...

  Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum

  08. jan. 2019

  Lokunin tekur gildi í fyrramálið og er framkvæmd af öryggisástæðum og til að koma í veg fyrir frekara tjón vegna ágangs ferðamanna.
  Meira...

  4-5 fréttir á dag um Umhverfisstofnun

  04. jan. 2019

  Fjölmiðlar vinna og birta að meðaltali 4-5 fréttir hvern dag ársins um störf Umhverfisstofnunar. Þetta kemur fram í gögnum frá Creditinfo í yfirliti um árið 2018.
  Meira...

  Landvarðarnámskeið 2019

  02. jan. 2019

  Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins.
  Meira...

  Tvísýnt með svifryk vegna flugelda í kvöld

  31. des. 2018

  Veðurpár eru enn ekki alveg samhljóða en ef vindur er undir 2 m/s má búast við mjög mikilli mengun.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Matís ohf. að Árleyni, Reykjavík

  27. des. 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Matís ohf. til framleiðslu á allt að tveimur tonnum árlega af lagardýrum í rannsóknarskyni í starfsstöð sinni að Árleyni 2a, Keldnaholti 112 Reykjavík.
  Meira...

  Áform um friðlýsingar

  21. des. 2018

  Frestur til að skila athugasemdum við áform um friðlýsingu er til og með 18. febrúar 2019.
  Meira...

  Ný heimasíða um loftgæði

  20. des. 2018

  Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem miðlar upplýsingum um loftgæði. Hlekkurinn á síðuna er loftgæði.is og já, það má nota íslenska stafi í slóðina!
  Meira...

  Kúlublys tekið úr umferð vegna blýinnihalds

  19. des. 2018

  Efnagreiningar á svifryki áramótin 2017-2018.
  Meira...

  Áætlun um friðland að Fjallabaki í ferli

  18. des. 2018

  Vinna við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki hófst í byrjun árs 2017. Stjórnunar- og verndaráætluninni er skipt upp í 4. kafla. 1. og 2. kafli áætlunarinnar eru langt komnir en 3. kafli, sem fjallar um stefnumótun fyrir friðlandið, er í vinnslu.
  Meira...

  Landvarðanámskeið 2019

  18. des. 2018

  Umhverfisstofnun minnir á námskeið í landvörslu sem verður kynnt nánar eftir áramót.
  Meira...

  Opnunartímar Umhverfisstofnunar yfir jól og áramót

  17. des. 2018

  Lokað verður hjá Umhverfisstofnun á aðfangadag og gamlársdag.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

  14. des. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi frjóum eða ófrjóum ( að hámarki 6.000 tonn af frjóum laxi) í Berufirði. Tillagan ásamt fylgigögnum er aðgengileg á vefsíðu Umhverfisstofnunar og gefst tækifæri til að koma með athugasemdir á tímabilinu 14.desember 2018 til og með 18.janúar 2019.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Fáskrúðsfirði

  14. des. 2018

  Þann 5. janúar 2017 sótti Fiskeldi Austfjarða hf. um starfsleyfi til Umhverfisstofnunar til eldis sjávarlífvera í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Umhverfisstofnun ákvað að fara með málið sem tvær umsóknir í stað einnar.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir kjúklingabú að Jarlsstöðum í Rangárþingi ytra

  14. des. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Reykjagarð hf. til þauleldis með stæðum fyrir allt að 60.000 kjúklinga á hverjum tíma í eldishúsum að Jarlsstöðum í Rangárþingi ytra.
  Meira...

  Kortlagning hávaða

  10. des. 2018

  Komi í ljós við hávaðakortlagningu að hávaði er yfir umhverfismörkum, skv.​reglugerð um hávaða, skal vinna áætlun um aðgerðir með það að markmiði að draga úr áhrifum hávaða
  Meira...

  Hádegisfundur á Þjóðminjasafninu á degi jarðvegs á miðvikudag

  03. des. 2018

  Dagur jarðvegs fer fram næsta miðvikudag. Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegiafundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins
  Meira...

  Opinn kynningarfundur um urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi

  03. des. 2018

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og aðgerðir rekstraraðila til að lágmarka umhverfisáhrif vegna starfsemi urðunarstaðarins í Álfsnesi.
  Meira...

  Lyfjaleifar finnast í umhverfinu á Íslandi

  27. nóv. 2018

  Niðurstöður mælinganna á sýnunum eru þær að í íslensku umhverfi er að finna 4 efni af 16 á vaktlista Evrópusambandsins.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. Öxarfirði, Norðurþingi

  26. nóv. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af laxi og/eða bleikju að Núpsmýri í Öxarfirði.
  Meira...

  Hækkaður styrkur svifryks á Akureyri

  23. nóv. 2018

  Aukinn styrkur svifryks hefur undanfarið mælst á loftgæðamælistöð Akureyrarbæjar og Umhverfisstofnunar sem staðsett er við Strandgötu á móts við Hof. Aðgerðaáætlun er í smíðum sem og skoðun þess að gefa út viðvaranir.
  Meira...

  Vel heppnaður ársfundur

  22. nóv. 2018

  Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa var haldinn þann 8. nóvember 2018 í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.
  Meira...

  Glýfosat í illgresiseyðum

  21. nóv. 2018

  Illgresiseyðar sem innihalda virka efnið glýfosat hafa talsvert verið í umræðu undanfarin misseri, sérstaklega vegna álitamála um hvort notkun þeirra geti verið hættuleg heilsu manna og mögulega valdið krabbameini.
  Meira...

  Evrópsk Nýtnivika – Tími fyrir afeitrun!

  20. nóv. 2018

  Neyslan er eitt þeirra hegðunarmynstra sem við þurfum að breyta til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.
  Meira...

  Íslendingar axli ábyrgð á eigin þætti

  20. nóv. 2018

  Vöktunargögn um rusl í íslenskum fjörum sýna að stór hluti rusls í íslenskum fjörum er úrgangur sem kemur frá landi.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. að Nauteyri í Strandabyggð

  15. nóv. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Háafell ehf. til framleiðslu á allt að 800 tonna seiðaeldi laxa- og regnbogasilungs ári við Ísafjarðardjúp að Nauteyri í Strandabyggð.
  Meira...

  Þróun brennisteinsinnihalds í skipaeldsneyti á Íslandi

  15. nóv. 2018

  Umhverfisstofnun skilar árlega til ESA skýrslu um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis í samræmi við reglurgerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.
  Meira...

  55 ár frá Surtseyjargosi

  14. nóv. 2018

  Surtsey, útvörður Íslands í suðri, á afmæli í dag. Eyjan myndaðist í eldgosi og varð hennar fyrst vart á yfirborði sjávar 14. nóvember árið 1963.
  Meira...

  Mikill áhugi á verndaráætlun um Fjallabak

  14. nóv. 2018

  Umhverfisstofnun leggur mikla áherslu á samráð við almenning.
  Meira...

  Framleiðslufyrirtæki fær Svansleyfi

  12. nóv. 2018

  Í dag fékk Málning hf. afhent Svansleyfi fyrir alla innanhússmálningu í framleiðslu fyrirtækisins. Fyrirtækið er númer 38 á Íslandi sem hlýtur vottun Svansins. Leyfið nær yfir tæplega 30 tegundir innanhússmálningar.
  Meira...

  75.000 gestir á Grábrók

  09. nóv. 2018

  Eitt ár er liðið síðan teljari var settur upp við Grábrók. Niðurstaða mælinga er að Grábrók sé mjög vinsæll viðkomustaður.
  Meira...

  Finndu mig í fjöru – nýtt kennsluefni fyrir grunnskóla

  08. nóv. 2018

  Tveir listamenn og tveir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun hafa tekið höndum saman og unnið kennsluefni um skaðleg áhrif plasts á lífríki.
  Meira...

  Minni sala á plöntuverndarvörum á árinu 2017

  08. nóv. 2018

  Sala á nagdýraeitri nam tæplega 10 tonnum árið 2017 og jókst umtalsvert milli ára. Aftur á móti varð samdráttur í sölu á plöntuverndarvörum til notkunar í atvinnuskyni.
  Meira...

  Glæsilegur ársfundur Svansins

  07. nóv. 2018

  Fimmtudaginn 25. október fór fram ársfundur Umhverfismerkisins Svansins. Fundurinn fór fram á alþjóðlegum degi umhverfismerkja sem haldinn var í fyrsta skipti.
  Meira...

  41 námskeið um skotvopn og veiðikort árið 2018

  06. nóv. 2018

  -550 nýir veiðikorthafar - 20% konur
  Meira...

  Framkvæmdir á Skógaheiði

  02. nóv. 2018

  Þótt vetur sé genginn í garð er unnið af kappi við Skógafoss við frágang á göngustíg að Skógaheiði.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Matís

  31. okt. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Matís ohf. til framleiðslu á allt að tveimur tonnum á ári af lagardýrum.
  Meira...

  Áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði

  30. okt. 2018

  Umhverfisstofnun, ásamt Reykjavíkurborg, kynnir hér með áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði sem friðland, í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013. Meginmarkmið friðlýsingar er að vernda alþjóðlega mikilvæga sjófuglabyggð.
  Meira...

  Alþingi tekur Grænt skref

  29. okt. 2018

  Alþingi bættist sl. föstudag í hóp stofnana sem hafa fengið viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir fyrsta áfanga Grænna skrefa.
  Meira...

  Sundmannakláði í Landmannalaugum

  26. okt. 2018

  Umhverfisstofnun bendir gestum laugarinnar á að enn eru líkur á að gestir geti orðið varir við sundmannakláða baði þeir sig í náttúrulauginni í Landmannalaugum.​
  Meira...

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2018

  25. okt. 2018

  Umhverfisráðherra hefur bætt við einni helgi á komandi veiðitímabili. Leyfðir veiðidagar á þessu veiðitímabil verða því 15 í stað 12.
  Meira...

  Þjóðlendur eða eignarlönd, það er spurningin!

  25. okt. 2018

  Umhverfisstofnun fær oft fyrirspurnir á rjúpnaveiðitíma um hvar sé hægt að nálgast kort sem sýni hvar megi veiða og hvar ekki. Mikilvægt er að veiðimenn viti hvort fyrirhugaður veiðistaður sé friðland eða ekki. Þeir sem hyggjast veiða nálægt friðlandi þurfa að skoða mörk friðlandsins og vita hvaða reglur gilda um þau.
  Meira...

  Rjúpnaveiðar hefjast á föstudag

  24. okt. 2018

  Mikill áhugi er fyrir veiðunum eins og endranær og hefur hlutfall kvenna í hópi veiðimanna vaxið nokkuð á seinni árum.
  Meira...

  Kvennafrí 2018 – Umhverfisstofnun lokar kl. 14:55

  24. okt. 2018

  Konur hjá Umhverfisstofnun leggja niður vinnu kl. 14:55 í dag, miðvikudag 24. október, og taka þátt í aðgerðum kvenna um land allt. Móttaka og símavarsla stofnunarinnar lokar því frá sama tíma.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í Þingeyjarsýslu í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  23. okt. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum: 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Markarfljóts í Rangárvallasýslu í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  23. okt. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Markarfljóts: 22 Markarfljótsvirkjun A og 23 Markarfljótsvirkjun B á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Ársfundur Svansins 2018 á fimmtudag

  23. okt. 2018

  Ársfundur Svansins verður haldinn á Grand hótel þann 25.október n.k. á alþjóðlegum degi umhverfismerkja.
  Meira...

  Fjöruhreinsun við Dyrhólaey

  22. okt. 2018

  Landverðir Umhverfisstofnunar í friðlandinu Dyrhólaey ætla að halda áfram fjöruhreinsun við eyjuna laugardaginn 27. október kl. 13:00.
  Meira...

  Kynningarfundur í Öræfum

  19. okt. 2018

  Á undanförnum árum hefur staðið yfir átak í gerð stjórnunar- og verndaráætlana hjá Umhverfisstofnun. Friðlýst svæði eru mörg hver undir miklu álagi og mikilvægt að bregðast við því með frekari uppbyggingu og stjórnun.
  Meira...

  Akstur utan vega á snævi þakinni jörð

  09. okt. 2018

  Í lögum um náttúruvernd nr. 60/2013, 31. gr. segir: „ Bannað er að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Þó er heimilt að aka slíkum tækjum á jöklum og snævi þakinni jörð utan vega utan þéttbýlis svo fremi jörð sé frosin eða snjóþekjan traust og augljóst að ekki sé hætta á náttúruspjöllum.“
  Meira...

  Alþjóðlegt átak um endurvinnslu raftækja

  09. okt. 2018

  Á Íslandi eru flutt inn 44 kg af raftækjum per íbúa og 14 kg af þeim fara til endurvinnslu. Raftækjaúrgangur er sá úrgangur sem vex hvað mest í heiminum í dag. Megin ástæðan er hröð tækniþróun, hraðari úreldun og verð á raftækjum lækkar svo fleiri í heiminum hafa kost á því að kaupa þau.
  Meira...

  Mörgum spurningum ósvarað í kjölfar úrskurða

  04. okt. 2018

  Úrskurðurinn sýnir þörf á að skýrt verði nánar í lögum hvert sé hlutverk leyfisveitenda hvað varðar ábyrgð á áliti um mat á umhverfisáhrifum.
  Meira...

  Menningarminjar á Snæfellsnesi

  04. okt. 2018

  Laugardaginn 6. október, í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi
  Meira...

  Fundur og ferð út í Ingólfshöfða

  03. okt. 2018

  Kynningarfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Ingólfshöfða verður haldinn 10. október næstkomandi í Hofgarði í Öræfum. Fundurinn hefst klukkan 17:00.
  Meira...

  ​Mannvirki á vegum Umhverfisstofnunar verðlaunað

  01. okt. 2018

  Tröppustígur við Saxhól í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, í umsjá Umhverfisstofnunar, hlaut alþjóðlega viðurkenningu um helgina fyrir hönnun í landslagsarkítektúr. Umhverfisstofnun fagnar viðurkenningunni.
  Meira...

  Ökutæki í lausagangi mengar – sem er bannað skv. lögum

  26. sept. 2018

  Eins og flestir vita valda ökutæki í lausagangi heilsuspillandi mengun. Færri vita e.t.v. að það er bannað samkvæmt lögum að láta kyrrstætt ökutæki ganga lengur en í örstutta stund, nema sérstaklega standi á.
  Meira...

  Umhverfisstofnun hlýtur Gullvottun vegna reiðhjólamenningar

  25. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hefur hlotið GULLvottun í hjólavottun vinnustaða fyrir starfsstöðina við Suðurlandsbraut.
  Meira...

  Umhverfisstofnun fékk samgönguviðurkenningu Reykjavíkuborgar

  21. sept. 2018

  Umhverfisstofnun, Ráðgjafafyrirtækið Alta og Fjölbrautaskólinn við Ármúla fengu í gær afhenta samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn.
  Meira...

  Samgönguvika hefst í dag

  16. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til vistvænna samgangna.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Hólmsár í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  14. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Hólmsár: 20 Hólmsárvirkjun við Einhyrning, með miðlun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  14. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu: 32 Gýgjarfossvirkjun og 33 Bláfellsvirkjun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Tungnaár í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

  14. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Tungnaár: 24 Tungnaárlón og 25 Bjallavirkjun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.
  Meira...

  Áætlun fyrir Ingólfshöfða til kynningar

  13. sept. 2018

  Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Ingólfshöfða eru komin í kynningu og verður opinn kynningarfundur 10. október n.k. í Hofgarði í Öræfasveit klukkan 17:00.
  Meira...

  Dagur íslenskrar náttúru​ - ganga í Dyrhólaey

  13. sept. 2018

  Í tilefni dagsins ætla landverðir í friðlandinu Dyrhólaey að bjóða gestum í fræðslugöngu í Dyrhólafjöru næsta sunnudag.
  Meira...

  Vegna umræðu um frávik Arnarlax frá hvíldartíma svæða samkvæmt starfsleyfi

  11. sept. 2018

  Umhverfisstofnun bendir á að rekstraraðili þarf að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa sbr. og álit um mat á umhverfisáhrifum og mælir stofnunin ekki með því að undanþágan verði veitt.
  Meira...

  Sýnatökur í fráveituvatni

  11. sept. 2018

  Umhverfisstofnun hefur í sumar unnið að sýnatökum í vatni í þeim tilgangi að kortleggja útbreiðslu efna sem talin eru ógn við vatnaumhverfi í Evrópu.
  Meira...

  Fimm eftirlitsferðir hafa verið farnar á Bakka

  07. sept. 2018

  ​Um 30 manns sóttu opinn kynningarfund á Húsavík í gær sem Umhverfisstofnun boðaði til vegna upplýsinga um kísilver PCC á Bakka
  Meira...

  Öll ráðuneytin taka nú Græn skref í ríkisrekstri

  06. sept. 2018

  Öll ráðuneytin eru nú komin í verkefnið Græn skref í ríkisrekstri. Auk þess hafa ráðuneytin sett sér afar metnaðarfullt markmið sem er að ljúka öllum fimm skrefunum um áramótin.
  Meira...

  ​Merkingum á plöntuverndarvörum oft ábótavant

  05. sept. 2018

  Farið var í eftirlit hjá þremur fyrirtækjum og fundust alls 62 plöntuverndarvörur sem féllu undir umfang eftirlitsins sem allar reyndust hafa leyfi til að vera á markaði. Merkingar reyndust ófullnægjandi á 25 vörum eða í 40% tilfella.
  Meira...

  ​Opinn kynningarfundur á Húsavík á fimmtudag vegna Bakka

  04. sept. 2018

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og umhverfisvöktunar hjá PCC á Bakka. Fundurinn verður haldinn í sal Framsýnar að Garðarsbraut 26, Húsavík, fimmtudaginn 6. september næstkomandi kl. 17:00.
  Meira...

  Átakið Plastlaus september er hafið

  03. sept. 2018

  Opnunarhátíð Plastlaus september var haldin um helgina við margmenni. Umhverfisstofnun vakti athygli á því magni sem við notum af plasti, en hver fjögurra manna fjölskylda notar um 13 kg af plastumbúðum á mánuði.
  Meira...

  Ræstiþjónustan Iclean fær vottun Svansins

  29. ágú. 2018

  Ræstiþjónustan Iclean fékk í gær afhent Svansleyfi. Iclean er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2015 og sótti fljótlega um vottun Svansins fyrir ræstingar. Í umsóknarferlinu tók ræstiþjónustan efnanotkun fyrirtækisins í gegn, bæði með tilliti til hlutfalls vottaðrar efnavöru og magns efnavöru sem fyrirtækið notar.
  Meira...

  Enginn hreindýraveiðimaður staðinn að ólögmætri veiði

  29. ágú. 2018

  Nú stendur hreindýraveiðitímabilið yfir á Austurlandi. Eftirlitsmenn Umhverfisstofnunar fylgjast með veiðimönnum og hafa undanfarna daga stöðvað 28 veiðimenn í fylgd 12 leiðsögumanna.
  Meira...

  Losun frá flugi jókst um 13,2% milli ára

  28. ágú. 2018

  Losun frá flugi til og frá Íslandi jókst líkt og fyrri ár milli ára. Aukning losunar varð 13,2% milli áranna 2016 og 2017. Árið 2016 var losunin 718.624 tonn af CO2 en varð á síðasta ári 813.745 tonn af CO2.
  Meira...

  ​Nýr göngustígur við Fjaðrárgljúfur verður fær hreyfihömluðum

  27. ágú. 2018

  Framkvæmdin er samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar, landeigenda og sveitarfélagsins. Megintilgangurinn er að draga úr álagi á náttúru svæðisins með stýrðri umferð og bæta um leið aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
  Meira...

  ​Átak í friðlýsingum í verndarflokki rammaáætlunar - kynning

  24. ágú. 2018

  Ráðgert er að auglýsa fyrstu drög að friðlýsingum svæða á næstunni.
  Meira...

  Nýjar sorpdagbækur 2018

  23. ágú. 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út tvær nýjar sorpdagbækur fyrir skip.
  Meira...

  ​Forkönnun á örplastmengun í íslenskum kræklingi

  22. ágú. 2018

  Umhverfisstofnun hefur samið við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum að rannsaka umfang örplastmengunar í kræklingi á völdum stöðum við Ísland. Þetta er einnig áfangi í að leggja grunn að frekari rannsóknum á örplasti í hafinu og lífríki þess við Ísland.
  Meira...

  ​ Símsvörun komin í lag

  20. ágú. 2018

  Nú er aftur hægt að ná sambandi við Umhverfisstofnun í gegnum skiptiborð eftir bilun sem varð í símstöð í morgun.
  Meira...

  ​Gæsaveiði hefst á mánudag

  17. ágú. 2018

  Skotveiðimenn mega hafa það í huga við veiðar að stofn heiðargæsar er að talið er fimmfalt stærri en grágæsastofninn.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

  17. ágú. 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir rekstur olíubirgðastöðvar í Grímsey. Umfang rekstrarins og heimild í starfsleyfi er geymsla olíu í einum 60 m3 geymi.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Arctic Smolt hf. að Norður-Botni, Tálknafirði

  17. ágú. 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Arctic Smolt hf. til framleiðslu á allt að 1.000 tonnum á ári af laxa- og regnbogasilungsseiðum í landeldi að Norður-Botni, Tálknafirði.
  Meira...

  38% snyrtivara frá löndum utan EES uppfylla ekki fyllilega skilyrði sameiginlegrar EES löggjafar

  13. ágú. 2018

  Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum sem upprunnar eru frá löndum utan EES. 38% varningsins reyndust ekki uppfylla alfarið skilyrði EES löggjafar.
  Meira...

  Reglur þurfi til varnar fjöldaumferð á viðkvæmum svæðum

  09. ágú. 2018

  ​Borið hefur á að farþegar á erlendum skemmtiferðaskipum fari jafnvel í hundraðatali inn í friðland Hornstranda. Sú var raunin í gær.
  Meira...

  Ný OSPAR vöktunarströnd í samstarfi við Biopol

  03. ágú. 2018

  Í sumar bættist ný strönd við kerfisbundna vöktun stranda á Íslandi samkvæmt aðferðafræði og leiðbeiningum frá OSPAR.
  Meira...

  Þekking sögð lykill að því að draga úr umhverfisáhrifum

  02. ágú. 2018

  Stefnumótun á sviði umhverfismála er flókið verkefni þar sem oft skapast spenna milli hagkerfa og ávinningi þeim samfara og þeirrar staðreyndar að lífshættir okkar hafa í för með sér verulegan kostnað fyrir umhverfið og heilbrigði manna. Kerfisbundinn skilningur á tengslum náttúru, efnahagsmála og heilbrigði manna er nauðsynlegur sem leiðarljós í stefnumörkun.
  Meira...

  Veist þú hvað verður um fráveituvatnið þitt?

  01. ágú. 2018

  Endilega taktu þátt í umhverfisátaki með því að miðla upplýsingum.
  Meira...

  Tröppustígur á Saxhól tilnefndur til virtra alþjóðlegra hönnunarverðlauna

  31. júlí 2018

  Teiknistofan Landslag ehf er tilnefnd til Rosa Barba Landscape Prize fyrir hönnun á tröppustíg upp á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Þjóðgarðurinn er á vegum Umhverfisstofnunar sem er verkkaupi.
  Meira...

  Fræðsluganga við Þorbjörn á Reykjanesi á morgun

  30. júlí 2018

  Á alþjóðadegi landvarða á morgun, 31. júlí kl. 13, bjóða landverðir á Reykjanesi upp á létta 2 klst. göngu við rætur fjallsins Þorbjörn.
  Meira...

  Verndaraðgerðir hverasvæða við friðland að Fjallabaki

  30. júlí 2018

  Hverahrúður umhverfis hverina skemmast auðveldlega ef gengið er á þeim og er því nauðsynlegt að girða af hverasvæði sem liggja næst göngustígunum og bæta við leiðbeinandi skiltum.
  Meira...

  Alþjóðadagur landvarða

  26. júlí 2018

  Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlegur um allan heim til að styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda villta náttúru og dýralíf sem á undir höggi að sækja allsstaðar í heiminum.
  Meira...

  Vöktunaráætlun fyrir Mývatn

  18. júlí 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið og gefið út vöktunaráætlun fyrir Mývatn. Áætlunin byggir á kröfum laga um stjórn vatnamála en markmið laganna er m.a. að vernda vatn og vistkerfi þess, hindra frekari rýrnun vatnsgæða og bæta ástand vatnavistkerfa til þess að vatn njóti heildstæðrar verndar.
  Meira...

  Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum

  10. júlí 2018

  Umhverfisstofnun minnir á að nú er stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum til kynningar
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

  10. júlí 2018

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. í Grímsey.
  Meira...

  Dregið úr álagi á náttúru í Landmannalaugum

  06. júlí 2018

  Undanfarin 2 ár hefur verið unnið að uppbyggingu göngustígar um Laugahraun í Landmannalaugum.
  Meira...

  85 rúmmetrar af rusli hreinsað á Rauðasandi á fjórum árum

  04. júlí 2018

  Síðastliðinn laugardag fór fram fjöruhreinsun á Rauðasandi fjórða árið í röð.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis Fiskeldi Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði

  02. júlí 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af regnbogasilungi á ári í Fáskrúðsfirði.
  Meira...

  Akstur utan vega á friðlandi að Fjallabaki

  02. júlí 2018

  Talsvert hefur borið á því að ekið er inn á svæði í friðlandi að Fjallabaki þar sem í gildi er akstursbann vegna verndunar náttúru og innviða á meðan snjóa leysir og frost er að fara úr jörðu.
  Meira...

  Ráðgefandi álit - Gámaþjónustan

  01. júlí 2018

  Nýverið gaf Umhverfisstofnun út fjórða ráðgefandi álit stofnunarinnar um endurnýtingu úrgangs og jafnframt þriðja álit stofnunarinnar á moltugerð.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. að Stað í Grindavík

  28. júní 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum á ári af bleikju eða laxi í landeldi að Stað í Grindavík. Rekstaraðilinn er með 1.600 tonna leyfi á sama stað og er því að auka framleiðsluna. Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg hjá sveitarstjórn Fjarðabyggðar á tímabilinu 29. júní – 30. júlí 2018.
  Meira...

  Verndarsvæði búsvæðis fugla í Andakíl

  26. júní 2018

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Borgarbyggðar, Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og landeigenda unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir búsvæði fugla í Andakíl. Tillaga að áætluninni er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  ​Innflutningur á plöntuverndarvörum minnkar um 9%

  21. júní 2018

  Niðurstöður úttektar sýna að innflutningur plöntuverndarvara nam 12 tonnum á árinu 2017 og dróst saman um 9% frá fyrra ári.
  Meira...

  ​Frávikalaus fyrirtæki

  20. júní 2018

  Alls fengu 49 fyrirtæki vottun um að starfa án frávika árið 2017.
  Meira...

  ​Vegna fréttar um tófu í friðlandi

  15. júní 2018

  Vegna fréttar sem birtist í vefmiðli Morgunblaðsins þann 15. júní sl. undir fyirsögninni “Elti uppi tófu og lá í tvo tíma” vilja Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands koma eftirfarandi á framfæri:
  Meira...

  Fundir vegna verndaráætlunar fyrir Hornstrandir

  12. júní 2018

  Haldnir verða opnir fundir vegna kynningar á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hornstrandir.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Skógafoss

  11. júní 2018

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, landeigenda, umsjónaraðila svæðis og sveitarfélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Skógafoss. Tillaga að áætluninni er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  ​Vegur í Landmannalaugar opnaður / Road to Landmannalaugar open

  11. júní 2018

  Vegagerðin hefur opnað veg F208 í Landmannalaugar. Vegur F225 um Dómadal verður áfram lokaður um óákveðinn tíma og aðrir vegir innan friðlandsins þar sem vegir eru mjög blautir og snjóalög enn til staðar. Hætta er á skemmdum á vegum og utanvegaakstri.
  Meira...

  ​Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Munck Íslandi ehf. fyrir malbikunarstöð í Hafnarfirði

  11. júní 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi ehf. sem veitir heimild til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.
  Meira...

  ​Tandur fær Svansleyfi

  11. júní 2018

  Þann 8. júní sl. fékk Tandur hf. Svansleyfi fyrir eigin framleiðslu á uppþvottaefnum til iðnaðarnota. Um er að ræða þrjár vörur sem framleiddar eru af Tandri, uppþvottaefnin ECO Plús og QED Plús ásamt eftirskolunarefni sem nefnist ECO Gljái.
  Meira...

  Átta milljón tonn af plasti fara árlega í sjóinn

  08. júní 2018

  ​Alþjóðlegur dagur hafsins er í dag en hann er haldinn 8. júní ár hvert. Að þessu sinni er athyglinni beint að plastmengun í sjó.
  Meira...

  Stjórnunar- og verndaráætlun um friðlandið á Hornströndum

  07. júní 2018

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitafélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar.
  Meira...

  ​Tillaga að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

  07. júní 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.
  Meira...

  ​Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Patreks- og Tálknafirði

  07. júní 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.
  Meira...

  Molta Moltu ehf. álitin vara

  01. júní 2018

  Nýverið gaf Umhverfisstofnun út þriðja ráðgefandi álit stofnunarinnar um endurnýtingu úrgangs.
  Meira...

  Hátíð hafsins - barist gegn einnota plasti

  01. júní 2018

  Umhverfistofnun verður eins og fyrri ár þátttakandi á Hátíð hafsins við hafnarbakkann í Reykjavík næstu helgi.
  Meira...

  ​Fjaðrárgljúfur og Skógaheiði opnuð á ný / Fjaðrárgljúfur and Skógaheiði open tomorrow

  31. maí 2018

  ​Umhverfisstofnun mun frá og með morgundeginum, 1. júní, opna gönguleiðir á náttúruverndarsvæðunum Fjaðrárgljúfri og Skógaheiði ofan Skógafoss.
  Meira...

  Umbylting í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

  30. maí 2018

  ​Árum saman lagðist Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull í vetrardvala myrkustu mánuði ársins og vaknaði með náttúrunni til vorsins ár hvert jafnt með farfuglum og gestum. Nú eru breyttir tímar.
  Meira...

  Niðurstaða eftirlits 2017

  28. maí 2018

  Síðastliðin 3 ár hefur farið fram eftirlit með upplýsingagjöf, förgun og takmörkunum á efnainnihaldi á rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjaúrgangi.
  Meira...

  Starfsmenn iðnir við að hjóla í vinnuna

  25. maí 2018

  Umhverfisstofnun hreppti þriðja sætið í flokki fyrirtækja og stofnana sem eru með 70-129 starfsmenn í hreyfiátakinu Hjólað í vinnuna 2018.
  Meira...

  ​Fræðsla til að minnka slysahættu barna á leiksvæðum

  25. maí 2018

  Dagana 22. maí til 24. maí fór fram námskeið á vegum Umhverfisstofnunar um gæði eftirlits með leiksvæðum og leikvallatækjum. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu var David Yearley frá RoSPA í Bretlandi, forvarnarsamtökum gegn slysum hjá börnum
  Meira...

  ​Opinn fundur í Hafnarfirði á fimmtudag

  22. maí 2018

  Um tillögu að starfsleyfi fyrir Munck Íslandi í Hafnarfirði.
  Meira...

  Engar ábendingar um eftirlit Umhverfisstofnunar

  18. maí 2018

  Starfsmenn Umhverfisstofnunar lögðu nótt við dag í erfiðri stöðu gagnvart United Silicon. Ríkisendurskoðun gerir engar ábendingar við eftirlitið.
  Meira...

  Flutningur úrgangs til endurnýtingar

  18. maí 2018

  Til að leiðbeina útflutningsaðilum um rétta framkvæmd hélt Umhverfisstofnun á dögunum opinn upplýsingafund um útflutning á efnum til endurnýtingar.
  Meira...

  Molta Íslenska gámafélagsins ekki úrgangur heldur vara

  17. maí 2018

  Mat Umhverfisstofnunar er að sá úrgangur sem endurnýttur er í jarðgerð fyrirtækisins geti hætt að teljast úrgangur heldur flokkist sem vara.
  Meira...

  Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Íslenska Kalkþörungafélagið, Bíldudal

  16. maí 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. til framleiðslu á allt að 85.000 tonnum af kalki og kalkafurðum árlega í verksmiðju fyrirtækisins að Hafnarteigi 4, Bíldudal.
  Meira...

  Plast í fýlum rannsakað

  16. maí 2018

  Náttúrustofa Norðausturlands hefur samið við Umhverfisstofnun um rannsóknir á plasti í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun á plastmengun á OSPAR svæðinu.
  Meira...

  Lokun hálendisvega

  15. maí 2018

  Vegagerðin, Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður eru í samstarfi um að meta ástand vega og náttúruverndarsvæða að vori.
  Meira...

  ​Kerfisbundin vöktun rusls á íslenskum ströndum

  15. maí 2018

  Á heimasíðu Umhverfisstofnunar hefur verið opnað sérstakt svæði um vöktun stranda og má þar einnig lesa skýrslu, samantekt með niðurstöðum fyrir árin 2016 og 2017.
  Meira...

  ​Felast tækifæri í ráðgjöf um efnamál? – Kynningarfundur 17. maí

  14. maí 2018

  Verkfræðingafélag Íslands og Umhverfisstofnun standa fyrir kynningarfundi þann 17. maí nk. undir yfirskriftinni: "Felast tækifæri í ráðgjöf um efnamál?"
  Meira...

  Reykjadalur opnaður fyrir umferð

  11. maí 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur tekið þá ákvörðun í kjölfar ástandsúttektar á svæðinu í Reykjadal að opna svæðið fyrir umferð laugardaginn 12. maí kl. 10:00.
  Meira...

  ​Fjarðaþrif stenst endurvottun

  11. maí 2018

  ​ Síðastliðinn mánudag hlaut Fjarðaþrif endurvottun Svansins fyrir endurskoðuð og hert viðmið Svansins fyrir ræstingaþjónustur.
  Meira...

  ​Sólar lýkur endurvottun Svansins

  11. maí 2018

  ​Síðastliðinn mánudag afhenti Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, ræstiþjónustunni Sólar endurnýjað leyfi Svansins. Sólar er þriðja ræstingafyrirtækið á Íslandi sem klárar endurvottun Svansins eftir hert viðmið.
  Meira...

  ​Magn úrgangs hjá Umhverfisstofnun minnkaði um 14% milli ára

  11. maí 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út umhverfisskýrslu um grænt bókhald innan stofnunarinnar.
  Meira...

  Óskað eftir umsögnum vegna Reykjadals

  09. maí 2018

  Umhverfisstofnun telur mikilvægt að umræddu svæði í Reykjadal í Ölfusi verði lokað áfram til 1. júní 2018. Ef svæðið verður í stakk búið til að taka á móti gestum án þess að hætta sé á frekari skemmdum, verður svæðið opnað fyrr.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fáskrúðsfirði

  09. maí 2018

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum á ári af regnbogasilungi í Fáskrúðsfirði. Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg hjá sveitarstjórn Fjarðabyggðar á tímabilinu 9. maí – 7. júní 2018.
  Meira...

  ​Landvörður Umhverfisstofnunar lét vita af utanvegaakstri

  09. maí 2018

  Landvörður Umhverfisstofnunar lét lögreglu vita af utanvegaakstri í Dyrhólaey í síðustu viku sem leiddi til þess að tveir öku­menn fengu sam­tals á þriðja hundrað þúsund krón­ur í sekt.
  Meira...

  ​Dyrhólaey – Takmörkun á umferð / Limited access

  08. maí 2018

  Þessi ákvörðun er tekin í kjölfar skýrslu fuglafræðings á árlegri athugun á stöðu fuglalífi í Dyrhólaey og með tilliti til verndunar fuglalífs á varptíma.
  Meira...

  ​Umhverfisstofnun býður til kynningarfundar um verkefnið Græn skref í ríkisrekstri

  07. maí 2018

  Verkefnið er á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og fer Umhverfisstofnun með umsjón þess. Markmið þess er að draga úr umhverfisáhrifum vegna opinbers reksturs og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum
  Meira...

  Almenningur móttækilegur fyrir umhverfisvænni lífstíl

  04. maí 2018

  Ársskýrsla Umhverfisstofnunar er komin út. Margt jákvætt en annað síðra. Úrgangur Íslendinga fór yfir milljón tonn árið 2016 og jókst mikið milli ára.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar: Hvernig verður stefna að veruleika?

  03. maí 2018

  Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram föstudaginn 4. maí á Grand Hótel, Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Hvernig verður stefna að veruleika? – raunhæfar leiðir til árangurs.
  Meira...

  ​RoSPA Leikvallanámskeið

  02. maí 2018

  ​Dagana 22.-24. maí 2018 fer fram leikvallanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar þar sem farið verður yfir skoðun leikvalla, öryggi leikvallatækja og eftirlit með leikvöllum.
  Meira...

  Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Blönduósi

  30. apr. 2018

  Umhverfisstofnun auglýsir námskeið sem eru forsenda skotveiða.
  Meira...

  ​Samherji fiskeldi ehf. Öxarfirði og Grindavík

  26. apr. 2018

  Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um stækkun á starfsleyfi Samherja fiskeldis að Núpsmýri í Öxarfirði og að Stað í Grindavík.
  Meira...

  Upplýsingafundur um flutning úrgangs

  26. apr. 2018

  ​Á síðasta ári tók gildi reglugerð sem skyldar ríki ESB til að stunda sértækt eftirlit með flutningi úrgangs milli landa. Af því tilefni boðar Umhverfisstofnun miðvikudaginn 09. maí nk. kl 14-16 til opins upplýsingafundar um flutning úrgangs.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 4. maí

  25. apr. 2018

  Aðalfyrirlesari fundarins er Björn Risinger, forstjóri Umhverfisstofnunar Svíþjóðar, elstu samþættu umhverfisstofnunar heims.
  Meira...

  ​Færri plöntuverndarvörur á markaði - sala dregst saman

  24. apr. 2018

  Verulega hefur dregið úr magni plöntuverndarvara á markaði hér á landi frá árinu 2009 þegar innflutningurinn nam um 40.000 kg. Magnið árið 2016 er aðeins um fjórðungur af því.
  Meira...

  Skotvopna- og veiðikortanámskeið

  23. apr. 2018

  Umhverfisstofnun minnir á skotvopna- og veiðikortanámskeið fram undan.​
  Meira...

  Umhverfisstofnun hefur sértækt eftirlit með flutningi úrgangs

  20. apr. 2018

  Umhverfisstofnun hefur nú gefið út eftirlitsáætlun um flutnings úrgangs á milli landa
  Meira...

  Glerárdalur í kynningu

  17. apr. 2018

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar.
  Meira...

  ​ Opinn fundur í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

  17. apr. 2018

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
  Meira...

  Miklar áskoranir fram undan í loftslagsmálum

  16. apr. 2018

  Árið 2016 var losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 28% meiri en 1990 en tveimur prósentum minni en árið 2015.
  Meira...

  Neðri stígur við Gullfoss opnaður á ný

  14. apr. 2018

  Mikill klaki hefur verið á stígnum eftir snjóþungan vetur en klakinn er nú að mestu horfinn. Starfsfólk Umhverfisstofnunar hefur unnið að því síðustu daga að fjarlægja grjót sem fallið hefur á stíginn.
  Meira...

  Lokun framlengd í Reykjadal / Reykjadalur closed

  13. apr. 2018

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokunina í Reykjadal í 4 vikur að höfðu samráði við sveitafélagið, landeiganda, hagsmunaaðila og með staðfestingu ráðherra samkvæmt 25. gr. a. laga um náttúruvernd.
  Meira...

  Breyting á starfsemi Alvotech hf. fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

  13. apr. 2018

  Stofnunin hefur þann 12. apríl sl. samþykkt notkun nýrra frumulína við starfsemi í starfsstöðvum leyfishafa við Sæmundargötu í Reykjavík.
  Meira...

  ​Tillaga að starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði

  13. apr. 2018

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði. Um ræðir nýjan rekstur.
  Meira...

  Óskað eftir umsögnum hagsmunaaðila

  12. apr. 2018

  Umhverfisstofnun telur mikilvægt að umræddu svæði í Reykjadal í Ölfusi verði lokað áfram í 4 vikur.
  Meira...

  Ráðgert að heimila Umhverfisstofnun að herða kröfur í starfsleyfum

  12. apr. 2018

  ​Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík, sem birt er á vef Alþingis í dag.
  Meira...

  Áramótasvifrykið skaðlegt heilsu

  10. apr. 2018

  Ljóst er að svifrykið um áramótin síðustu var mun verra fyrir heilsu fólks en t.d. göturyk sem oft er vandamál á höfuðborgarsvæðinu.
  Meira...

  Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

  10. apr. 2018

  ​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
  Meira...

  2. útgáfa Umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga (2018-2028)

  09. apr. 2018

  Við endurskoðun hefur verið skerpt á verklagi um að niðurstöður séu sendar Umhverfisstofnun jafnóðum og þær liggja fyrir og símælingum á loftgæðum er streymt í rauntíma á loftgæði.is.
  Meira...

  Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

  09. apr. 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda og rekstraraðila í staðbundinni starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir árið 2017 í samræmi við 12.gr. laga um loftslagsmál nr. 70/2012.
  Meira...

  Lokun framlengd á Skógaheiði/Skógaheiði closed

  06. apr. 2018

  Lokun framlengd á Skógaheiði um 7 vikur /English below
  Meira...

  Umhverfishátíð í Norræna húsinu

  03. apr. 2018

  Fer fram helgina 7–8. apríl nk. kl. 13–17 - grænni heimili þema hátíðarinnar.
  Meira...

  ​Umhverfisstofnun lokar svæði í Reykjadal

  30. mars 2018

  Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæðinu vegna aurbleytu uns bót verður á. Lokunin tekur gildi klukkan 10 laugardaginn, 31. mars og er gerð til að vernda gróður og landslag umhverfis göngustíginn.
  Meira...

  Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Langanesbyggð til urðunar við Bakkafjörð

  28. mars 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Langanesbyggð fyrir urðunarstað sveitafélagsins við Bakkafjörð til urðunar á allt að 200 tonnum af úrgangi árlega.
  Meira...

  Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd

  28. mars 2018

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokunina við Fjaðrárgljúfur um 9 vikur að höfðu samráði við sveitafélagið Skaftárhrepp, landeigendur, hagsmunaaðila og með staðfestingu ráðherra samkvæmt 25. gr. a. laga um náttúruvernd. Svæðið verður opnað um leið og bráðaaðgerðum er lokið eða eigi síðar en 1. júní næstkomandi.
  Meira...

  Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

  23. mars 2018

  Lokunin er annars vegar framkvæmd af öryggisástæðum og hins vegar til að vernda gróður umhverfis gönguslóða.
  Meira...

  ​Kröfur vegna hreindýraleyfa komnar í heimabanka

  23. mars 2018

  Nú eru kröfur vegna hreindýraleyfa ársins 2018 komnar í heimabanka þeirra sem hafa gengið úthlutað leyfi. Kröfurnar koma frá Ríkissjóðsinnheimtu. Greiðsluseðlar munu einnig berast mönnum á næstu dögum.
  Meira...

  Náttúran í þjónustu vatnsins

  22. mars 2018

  Heimsdagur vatnsins er í dag en hann er haldinn hátíðlegur 22. mars hvert ár.
  Meira...

  Hreint lýkur endurvottun Svansins

  22. mars 2018

  ​Forstjóri Umhverfisstofnunar afhenti ræstiþjónustunni Hreint endurnýjað leyfi Svansins þann 20. mars s.l.
  Meira...

  Þörf á aukinni landvörslu

  21. mars 2018

  Erfiðlega hefur gengið að fá gesti náttúruverndarsvæða til að virða lokanir þar sem landverðir eru ekki í reglulegu eftirliti. Mörg náttúruverndarsvæði hafa liðið fyrir það að ekki sé þar landvarsla yfir vetrarmánuðina.
  Meira...

  ​Héraðsskólinn fær vottun Svansins

  19. mars 2018

  Ferðaþjónustan er stærsti iðnaður landsins og er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki sem starfa innan geirans sýni ábyrgð og leggi sitt að mörkum til að lágmarka það umhverfisálag sem fylgir ferðaþjónustunni.
  Meira...

  Samþykkt tilkynningar um innflutning á nýjum stofni erfðabreyttra músa

  19. mars 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur samþykkt tilkynningu Háskóla Íslands um innflutning á nýjum stofni erfðabreyttra músa til rannsókna í VR III við Hjarðarhaga í Reykjavík
  Meira...

  Lokun á svæði meðfram Fjaðrárgljúfri að austan

  16. mars 2018

  Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæðinu vegna aurbleytu þar til gerðar hafa verið úrbætur. Lokunin er gerð bæði af öryggisástæðum og til að vernda gróður í umhverfi göngustígsins.
  Meira...

  ​ Undri lýkur endurvottun Svansins

  13. mars 2018

  Undri lauk nýverið endurvottun Svansins fyrir penslasápu og iðnaðarhreinsi sem framleiddur er í húsakynnum fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Undri er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur verið lengst í Svansfjölskyldunni.
  Meira...

  Sviðsstjóri nýs sviðs loftslagsmála og græns samfélags

  13. mars 2018

  Umhverfistofnun leitar að leiðtoga fyrir nýtt svið sem fer með málefni loftslags, loftslagsbókhalds, umhverfismerkinga, úrgangsforvarna, hollustuhátta og verkefnið Græn skref í ríkisrekstri.
  Meira...

  Umferð vélknúinna farartækja bönnuð á Hornströndum

  12. mars 2018

  ​Að gefnu tilefni vill Lögreglustjórinn á Vestfjörðum og Umhverfisstofnun vekja athygli á að umferð vélknúinna farartækja utan vega og merktra slóða er bönnuð innan friðlandsins á Hornströndum, nema leyfi Umhverfisstofnunar komi til, samkvæmt 2. gr. auglýsingar nr. 332/1985, um friðland á Hornströndum.
  Meira...

  Skotvopna- og veiðikortanámskeið komin á vefinn

  12. mars 2018

  Nú eru skotvopna- og veiðikortanámskeið 2018 komin út á vef Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru um 40 og má finna víða um landið, þótt flest þeirra fari fram í Reykjavík.
  Meira...

  ​Merkingar augnbrúna- og augnháralita ekki fullnægjandi

  06. mars 2018

  Í úrtaki voru sex birgjar. Skoðaðar voru 22 vörur sem þeir setja á markað, en af þeim voru tvær vörur án frávika. Í 17 tilvikum vantaði alfarið íslenskar merkingar eins og krafa er um. Lagfæra þurfti merkingar á þremur vörum.
  Meira...

  Eftirlitsmaður gekk fjörur

  01. mars 2018

  Eftirlitsmaður Umhverfisstofnunar gekk fjörur í Tálknafirði þann 27. febrúar sl. til að kanna hvort dauðfiski hefði skolað á land. Ekki fannst dauðfiskur frá fiskeldinu í fjörum á því svæði sem farið var um.
  Meira...

  Íslenska Kalkþörungafélagið ehf

  01. mars 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. Bíldudal. Núgildandi starfsleyfi fyrirtækisins, er rennur út 2022, heimilar framleiðslu á allt að 50.000 tonnum af kalki á ári. Nú er sótt um að auka framleiðsluna upp í 85.000 tonn.
  Meira...

  Ráðuneytið óskar eftir umhverfistilnefningum

  28. feb. 2018

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2017.
  Meira...

  ​Margir fylgdust með útdrætti hreindýraveiðileyfa

  26. feb. 2018

  Síðastliðinn laugardag dró Umhverfisstofnun um hreindýraveiðileyfi í beinni útsendingu á netinu. Í boði voru 1450 dýr, 389 tarfar og 1061 kýr. Tölvupóstar eru að fara út til veiðimanna um niðurstöðuna.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa á laugardag

  23. feb. 2018

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa laugardaginn 24.febrúar 2018 verður sýndur hér fyrir neðan. Útsending hefst kl 14.00.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar örverur

  23. feb. 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi, dags. 30. janúar 2018, til Íslenskrar Erfðagreiningar ehf., kt: 691295-3549, fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera í starfsstöðvum sínum við Sturlugötu í Reykjavík.
  Meira...

  Breyting á leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar örverur

  22. feb. 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur breytt leyfi Háskóla Íslands, Öskju, kt: 600169-2039, dags. 25. janúar 2018, fyrir afmarkaða notkun á erfðabreyttum örverum í Öskju við Sturlugötu í Reykjavík.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg

  21. feb. 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi, dags. 19. janúar 2018, til ORF Líftækni hf., kt: 600169-2039, fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg í gróðurhúsi ORF Líftækni við Melhólabraut í Grindavík.
  Meira...

  Merkingum á hættulegum byggingavörum oftar ábótavant hér landi en á hinum Norðurlöndunum

  21. feb. 2018

  Tíðni frávika hvað varðar merkingar hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, eða 60% samanborið við 42%
  Meira...

  3.176 umsóknir um 1450 hreindýr - dregið á laugardag

  20. feb. 2018

  Niðurstöður verða sendar með tölvupósti á umsækjendur eftir helgi.
  Meira...

  Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf.

  20. feb. 2018

  Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf. á eftirfarandi stöðum: Grundarfirði, Ólafsvík, Patreksfirði, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.
  Meira...

  Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir fimm olíubirgðastöðvar Skeljungs hf.

  20. feb. 2018

  Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs hf. á eftirfarandi stöðum:
  Meira...

  Námskeið um meðferð varnarefna 26. febrúar - 2. mars 2018

  19. feb. 2018

  Námskeiðið er ætlað þeim sem hyggjast nota varnarefni í atvinnuskyni, annað hvort við eyðingu meindýra eða í landbúnaði eða garðyrkju.
  Meira...

  Fundur í Skógasafni um náttúruvættið Skógafoss

  16. feb. 2018

  Umhverfisstofnun, Katla Geopark og Rangárþing eystra standa að kynningarfundi næsta mánudag um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Skógafoss. Fundurinn er öllum opinn.
  Meira...

  ​ Ráðherra heimsótti Umhverfisstofnun

  15. feb. 2018

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti nýverið höfuðstöðvar Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut í Reykjavík sem og svæðisstöð Umhverfisstofnunar á Borgum á Akureyri.
  Meira...

  32% þekkja hættumerkingar á efnavörum

  14. feb. 2018

  Konur fara frekar en karlar eftir leiðbeiningum um notkun á vörum sem bera hættumerkingar og eru ólíklegri til að kaupa slíkar vörur.
  Meira...

  Vel heppnað réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa

  13. feb. 2018

  Leyfi umhverfis- og auðlindaráðherra þarf til þess að bera starfsheitið heilbrigðisfulltrúi. Eitt af skilyrðum þess er að viðkomandi að hafi sótt námskeið um stjórnsýslu, lög og reglugerðir sem heilbrigðisfulltrúum ber að sjá um að sé framfylgt.
  Meira...

  Umhverfisstofnun heldur opinn kynningarfund á Hvanneyri

  13. feb. 2018

  Stjórnunar- og verndaráætlun kynnt fyrir verndarsvæðið í Andakíl.
  Meira...

  Tímamót í rekstri og viðhaldi loftgæðamælistöðva á Íslandi

  12. feb. 2018

  ​Umhverfisstofnun hefur fest kaup á loftgæðaupplýsingakerfinu Airviro, en það mun auðvelda alla gagnasöfnun og rekstur loftgæðamælistöðvar í landinu.
  Meira...

  Kynning á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Kattarauga

  08. feb. 2018

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnuar, Húnavatnshrepps og landeiganda Kornsár 2 í Vatnsdal unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Kattarauga. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Losunarleyfi fyrir PCC

  07. feb. 2018

  Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi vegna gróðurhúsalofttegunda fyrir PCC BakkiSilicon hf. Rekstraaðila er veitt leyfi til losunar á gróðurhúsalofttegundum vegna framleiðslu á hrákísli auk heimilda að sækja um úthlutun á endurgjaldslausum losunarheimildum í samræmi við I.viðauka laga nr.70/2012 um loftslagsmál.
  Meira...

  ​Glýfosat í illgresiseyðum samþykkt til loka árs 2022

  01. feb. 2018

  Niðurstaða að ekki sé hægt að sýna fram á með fyrirliggjandi gögnum að glýfosat sé krabbameinsvaldandi.
  Meira...

  Skráning opin fyrir umsóknir um hreindýraleyfi

  31. jan. 2018

  Umhverfisstofnun sendir ekki lengur út aðgangsorð.
  Meira...

  Hreindýrakvóti 2018

  30. jan. 2018

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa.
  Meira...

  Lokunin við Gullfoss aðeins á takmörkuðu svæði

  30. jan. 2018

  Brögð að því að ferðamenn virði ekki staðbundna lokun.
  Meira...

  Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári​

  24. jan. 2018

  ​Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs.
  Meira...

  Af hverju sóa Íslendingar mat?

  23. jan. 2018

  Síðastliðið haust lét Umhverfisstofnun endurtaka könnun á viðhorfi Íslendinga til matarsóunar.
  Meira...

  Skilyrði sett fyrir samþykkt úrbótaáætlunar

  22. jan. 2018

  Skorsteini verði bætt á verksmiðjuna í þágu íbúa til að minnka lyktarmengun. Stofnunin fellst ekki á þá ósk forsvarsmanna Sameinaðs silíkons að fresta þeirri aðgerð fram yfir endurræsingu.
  Meira...

  Tímamót í endurnýtingu úrgangs

  17. jan. 2018

  Endurnýtingarferli leiði til þess að úrgangur hættir að vera úrgangur og verður vara.
  Meira...

  Stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun

  12. jan. 2018

  ​Aðgerðir sem stuðla að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá fyrirtækjum og bæta orkunýtingu þeirra eru það einstaka mál sem flestir Íslendingar telja brýnast að hið opinbera styðji sérstaklega við þegar kemur að loftslagsmálum.
  Meira...

  82% fjölgun ferðamanna í Fjaðrárgljúfri

  11. jan. 2018

  Fjaðrárgljúfur er í dag vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Skaftárhreppi. Sveitarfélagið óskaði eftir því á síðastliðnu ári að landvarsla yrði aukin á svæðinu vegna ágangs ferðamanna þar sem svæðið lætur mikið á sjá en einnig til að auka öryggi gesta, sérstaklega yfir vetrartímann.
  Meira...

  Verðum að gera betur í loftgæðamálum

  09. jan. 2018

  ​Vera kann að umferð bíla verði skert tímabundið með valdboði ef slök loftgæði vegna manngerðar mengunar kalla á slík úrræði
  Meira...

  ​Landvarðanámskeið 2018

  05. jan. 2018

  Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar hefst 8. febrúar og lýkur 4. mars.
  Meira...

  Umhverfisstofnun í kastljósi fjölmiðlanna

  05. jan. 2018

  ​ 2.038 fréttir tengdar Umhverfisstofnun árið 2017. Tvöföldun milli ára.
  Meira...

  Varað við svartri starfsemi

  03. jan. 2018

  ​Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu, til dæmis naglaásetning, er ekki unnt að tryggja að kröfur um aðbúnað, hreinlæti og sóttvarnir séu uppfylltar ef ekki hefur verið sótt um starfsleyfi.
  Meira...

  Skilti skemmd með límmiðum

  28. des. 2017

  Í versta falli geta merkingar skiltanna, aðvaranir og mikilvægar upplýsingar, látið á sjá eða farið forgörðum.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Fjarðalax ehf.

  27. des. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Patreksfirði og í Tálknafirði.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir Arctic Sea Farm hf.

  27. des. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi, annars vegar við Kvígindisdal í Patreksfirði og hins vegar við Akravík í Tálknafirði.
  Meira...

  Áramótin og flugeldar

  27. des. 2017

  Margir muna enn síðustu áramót þegar slíkt magn af svifryki safnaðist upp yfir höfuðborginni að erfitt var orðið að sjá litadýrðina.
  Meira...

  Hömlum gegn matarsóun um jólin

  22. des. 2017

  Að eta matarafganga að eyðslu minni miðar. Vekjum árur vistvænar. Víkjum sóun til hliðar!
  Meira...

  Starfsleyfistillögur fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar

  21. des. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að starfsleyfum fyrir Olíudreifingu ehf. á eftirfarandi stöðum
  Meira...

  Starfsleyfistillögur fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs

  21. des. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að starfsleyfum fyrir Skeljung hf. á eftirfarandi stöðum: Grindavík, Akureyri (Krossanesi), Raufarhöfn, Seyðisfirði og Eskifirði.
  Meira...

  ​Svansvottað og kolefnisjafnað Farfuglaheimili

  21. des. 2017

  Farfuglaheimilið í Borgarnesi fékk afhent Svansleyfi þann 19. desember s.l. við hátíðlega athöfn.
  Meira...

  Langtímaáætlun verði gerð um veiðistjórnun

  19. des. 2017

  Umhverfisstofnun hyggst á næstunni hefja vinnu við gerð langtímaáætlunar líkt og í Svíþjóð með það að markmiði að koma á aukinni sátt hjá þeim sem nota og njóta náttúru á Íslandi. Stofnunin telur einnig mikilvægt að gerð sé áætlun fyrir hverja veiðitegund sem stuðlar að sjálfbærum veiðum.
  Meira...

  Nýtnigaur: Nýr jólasveinn gegn matarsóun

  18. des. 2017

  Við vonum að NÝTNIGAUR og skilaboðin sem hann færir okkur falli í góðan jarðveg um hátíðarnar.
  Meira...

  Landvarðanámskeið 2018

  14. des. 2017

  ​Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið á útmánuðum 2018. Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur. Það hefst 8. febrúar og lýkur 4. mars.
  Meira...

  Opnununartímar Mývatnsstofu um hátíðirnar

  13. des. 2017

  Mývatnsstofa verður lokuð á jóladag og annan í jólum, sem og um áramótin, frá 30. desember og fram til 2. janúar.
  Meira...

  Fjórðungsaukning gesta í þjóðgarðinum Snæfellsjökli

  12. des. 2017

  ​​Um 60.000 gestir hafa verið taldir inn á gestastofu Umhverfisstofnunar á Malarrifi á Vesturlandi það sem af er ári. Tæplega 400.000 gestir hafa komið í þjóðgarðinn.
  Meira...

  Meira en fimmtungur Íslands er friðlýstur

  07. des. 2017

  Með stækkun friðlands í Þjórsárverum og stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á árinu sem er að líða er búið að friðlýsa 21,6% af flatarmáli Íslands.
  Meira...

  ​ Varað við íshruni og hálku

  06. des. 2017

  Erlendir gestir sem eiga leið um náttúruperlur landsins átta sig ekki alltaf á varasömum aðstæðum, enda hætturnar oft ósýnilegar.
  Meira...

  Auglýst eftir þátttöku almennings í áætlun

  04. des. 2017

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vekur athygli á því að almenningur á Íslandi getur allt fram til 21. febrúar gert athugasemdir eða komið með innlegg í áætlun sem miðar að því að minnka skaðleg umhverfisáhrif vegna lyfja.
  Meira...

  ​ Peningaverðlaun fyrir græna myndbandagerð

  04. des. 2017

  Myndbandasamkeppnin „GRÆNA LÍFIÐ MITT“, sem Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) og félaganet hennar skipuleggja, býður öllum Evrópubúum að sýna sköpunargleði sína og deila því sem þau gera til að hjálpa umhverfinu. Peningaverðlaun verða veitt fyrir bestu myndböndin.
  Meira...

  ​Eftirlit með skráningum í snyrtivöruvefgátt

  30. nóv. 2017

  Með skráningunni er á einum stað komið fyrir öllum upplýsingum um snyrtivörur á markaði innan EES til hagsbóta fyrir almenning.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Arctic Sea Farm hf. Dýrafirði

  29. nóv. 2017

  Ítarlegar kröfur gerðar um takmörkun á mengun og eftirlit og mælingar á starfstíma.
  Meira...

  Hreint loft til framtíðar - ný loftgæðaáætlun

  27. nóv. 2017

  Við vinnslu áætlunarinnar var tekið mið af Landsáætlun um loftgæði, sem var gefin út af Umhverfisstofnun árið 2010 og skýrslunni Hreint loft, betri heilsa – Umfjöllun um loftgæði og heilsufar á Íslandi ásamt tillögum til úrbóta, sem var gefin út af velferðarráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti í apríl 2013.
  Meira...

  ​Nýr samræmdur einkennisfatnaður landvarða

  22. nóv. 2017

  Íslenskir landverðir hafa fengið nýjan samræmdan einkennisfatnað
  Meira...

  ​ Fréttatilkynning um hunda og ketti á veitingastöðum

  22. nóv. 2017

  Skilyrði fyrir því að leyfa hunda og ketti inni á veitingastöðum eru margs konar.
  Meira...

  Vika nýtni stendur yfir á Íslandi

  20. nóv. 2017

  Samevrópsk Nýtnivika er hafin en átakið hófst með Kaffi Nýtni „Repair café“ sl. laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan viðburð á Íslandi og stóðu Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg saman að skipulagningu hans.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Laxar fiskeldi ehf. Þorlákshöfn

  17. nóv. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.
  Meira...

  Ráðstefna um veiðar í sátt við samfélag og náttúru

  14. nóv. 2017

  ​Ráðstefnan "Veiðistjórn í sátt við samfélag og náttúru" - Wildlife management - Interaction of sustainable hunting and conservation, verður haldin föstudaginn 24. nóvember 2017 (kl. 13:00-17:00) á vegum Umhverfisstofnunar á Grandhótel, Reykjavík.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka

  13. nóv. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Eins og kunnugt er hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Framleiddur verður meira en 98,5 % hreinn kísill. Veitt er heimild til framleiðslu á allt að 66.000 tonnum á ári.
  Meira...

  Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi

  10. nóv. 2017

  Mannverk ehf. hefur fyrst íslenskra fyrirtækja hlotið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir einbýlishús að Brekkugötu 2, Garðabæ. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti viðurkenningu af þessu tilefni í dag. Svanurinn er hluti af verkefnum Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Opinn fundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum

  08. nóv. 2017

  Markmið fundarins er að upplýsa íbúa, hagsmunaaðila og landeigendur um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið.
  Meira...

  Akstur á snævi þakinni jörð

  07. nóv. 2017

  Nú þegar vetur er genginn í garð er mikilvægt að benda á reglur sem gilda um akstur á snævi þakinni jörð.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi - Langanesbyggð

  07. nóv. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir urðunarstað Langanesbyggðar við Bakkafjörð.
  Meira...

  Göngustíg við Gullfoss lokað / The lower footpath at Gullfoss waterfall has been closed

  04. nóv. 2017

  The lower path to Gullfoss has been closed because of frost and slipperiness. All other paths by Gullfoss are open.
  Meira...

  Umhverfisstofnun leitar að aðila til að taka við rekstri Auðlindatorgs

  03. nóv. 2017

  Auðlindatorgið er gagnvirk vefgátt sem þróuð er með það að leiðarljósi að auka nýtingu aukaafurða á Íslandi. Tilgangur markaðstorgsins er að tengja saman hugsanlega kaupendur og seljendur afurða, notendur setja inn auglýsingar með upplýsingum um tengilið þar sem þeir óska eftir afurð/úrgangi eða auglýsa til sölu.
  Meira...

  Merkingum á hættulegum efnavörum í matvöruverslunum ábótavant í 85% tilvika

  26. okt. 2017

  Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirlitsverkefni með merkingum á vörum sem innihalda hættuleg efni og náði umfang þess til algengra neysluvara fyrir almenning. Einungis 15% varanna sem lentu í úrtaki reyndust standast allar kröfur um merkingar.
  Meira...

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017

  25. okt. 2017

  Í ár er heimilt að veiða 12 daga líkt og árið 2016.
  Meira...

  Verk fyrir Umhverfisstofnun tilnefnt til norrænna verðlauna í arkitektúr

  24. okt. 2017

  Höfuðverkur að útfæra stigann þannig að vel færi, en tilnefningin sýni að Umhverfisstofnun sé á réttri leið með framkvæmdir sem þessar, segir sviðstjóri.
  Meira...

  Ekki átakalaust að veiða rjúpur í jólamatinn

  23. okt. 2017

  Það er margt líkt með rjúpnaveiðum og fjallgöngu. Veiðimaðurinn þarf að vera fær um fjallgöngu bæði hvað varðar útbúnað og þol.
  Meira...

  Veiðimenn endurnýi veiðikort og skili inn veiðiskýrslu fyrir rjúpnaveiðar

  19. okt. 2017

  ​Nú þegar styttist í fyrstu rjúpnaveiðihelgina, en fyrsti veiðidagur er föstudagurinn 27. október næstkomandi, minnir Umhverfisstofnun veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslu og sækja um endurnýjun veiðikorts.
  Meira...

  Endurskoðun umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga

  18. okt. 2017

  Umhverfisstofnun auglýsir til kynningar drög að endurskoðaðari umhverfisvöktunaráætlun fyrir iðjuverin á Grundartanga.
  Meira...

  Umhverfisþing á föstudag

  18. okt. 2017

  Loftslagsmál verða meginefni þingsins.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited

  12. okt. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited vegna framkvæmdar við skipsflakið Minden, sem var þýskt gufuknúið fraktskip, sem sökk 24. júní 1939.
  Meira...

  Niðurstöður efnamælinga í Helguvík

  11. okt. 2017

  Niðurstöður mælinga á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum (VOC efnum) vegna kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. hafa borist Umhverfisstofnun. Um er að ræða mælingar sem gerðar voru vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni frá því hún var gangsett í nóvember 2016.
  Meira...

  Drónaflug getur raskað upplifun ferðafólks

  10. okt. 2017

  Reglur virðist skorta um drónaflug í náttúru landsins.
  Meira...

  Stækkun friðlandsins í Þjórsáverum

  09. okt. 2017

  Í kjölfar friðlýsingarinnar mun Umhverfisstofnun hefja vinnu við undirbúning að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir svæðið í samvinnu við sveitarstjórnir á svæðinu
  Meira...

  Bylta þarf menntun í þágu umhverfismála

  06. okt. 2017

  „Ekkert þekkt menntakerfi í Evrópu býr okkur undir framtíðina,“ segir einn sérfræðinga Umhverfisstofnunar Evrópu.
  Meira...

  Afturköllun umsagnar

  28. sept. 2017

  Umsögn afturkölluð með bréfi til Skipulagsstofnunar. Frekari rýni fram undan.
  Meira...

  Ísland kemur að stórslysaæfingu við strendur Noregs

  26. sept. 2017

  Ein viðamesta björgunaræfing sögunnar í Evrópu er hafin.
  Meira...

  Salerni í Dyrhólaey tekin í notkun

  22. sept. 2017

  Búið er að opna salerni fyrir ferðamenn í Lágey í Dyrhólaey. Aðgangseyrir er 200 krónur og bæði hægt að greiða með korti eða hundrað króna peningum.
  Meira...

  Fólki ofbýður allt plastmagnið

  21. sept. 2017

  Árvekniátakið Plastlaus september stendur yfir.
  Meira...

  Allt veltur á höfunum

  18. sept. 2017

  Hnattrænt loftslag, efnahagur og samfélagsleg velferð okkar allra byggist á hreinum höfum.
  Meira...

  30 ár liðin frá bókun sem hefur bjargað milljónum

  15. sept. 2017

  ​Á morgun, laugardag, verða 30 ár liðin frá svokallaðri Montrealbókun við Vínarsamninginn um vernd ósonlagsins.
  Meira...

  Varasöm markaðssetning á íslenskri ferðaþjónustu

  14. sept. 2017

  Markaðssetning á ferðaþjónustu á Íslandi hvetur jafnvel til lögbrota.
  Meira...

  Að vera með vesen

  12. sept. 2017

  Þær Elva Rakel og Brynhildur voru sammála um mikilvægi þess að neytendur „væru með vesen“ þegar þess þyrfti.
  Meira...

  Stöðuskýrsla um frárennslismál

  11. sept. 2017

  ​Umhverfisstofnun hefur unnið samantekt um stöðu fráveitumála á Íslandi árið 2014 sem byggir á stöðuskýrslum heilbrigðisnefnda.
  Meira...

  Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Skógafoss í vinnslu

  08. sept. 2017

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Rangárþing eystra og fulltrúa landeigenda og umsjónaraðila undirbýr gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Skógafoss. Fulltrúar þessara aðila mynda samstarfshóp sem vinnur að gerð áætlunarinnar.
  Meira...

  Spurt um lyktarmengun á Húsavík

  08. sept. 2017

  ​Nokkrir tugir gesta sóttu kynningarfund Umhverfisstofnunar á Húsavík í gær, þar sem kynnt var tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju PCC á Bakka. Engar athugasemdir hafa enn borist
  Meira...

  Eru skip að brenna svartolíu hér við land?

  07. sept. 2017

  ​ Vegna umræðu um skemmtiferðaskip og mengun frá þeim vill Umhverfisstofnun benda á nokkur atriði varðandi olíunotkun skipa hér við land.
  Meira...

  Grænn lífstíll, umhverfismerki og siðræn neysla

  06. sept. 2017

  Vilt þú standa þig betur í umhverfismálum?
  Meira...

  Kynningarfundur á Húsavík vegna starfsleyfis PCC

  05. sept. 2017

  Opinn kynningarfundur í sal Framsýnar, skrifstofu sveitarfélaganna að Garðarsbraut 26, Húsavík, fimmtudaginn 7. september næstkomandi.
  Meira...

  Starfsemi United Silicon stöðvuð

  04. sept. 2017

  Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons hf., sbr. 3. tl. 1. mgr. 26. gr. laga, nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir.
  Meira...

  ​Brennisteinn í skipaeldsneyti – aukið eftirlit Umhverfisstofnunar

  01. sept. 2017

  Mengun frá skemmtiferðaskipum hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu. Skal áréttað hvaða reglur gilda um brennisteinsinnhald skipaeldsneytis við mismunandi aðstæður.
  Meira...

  Teista friðuð fyrir skotveiðum

  31. ágú. 2017

  ​Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Friðunin tekur gildi á morgun, 1. september.
  Meira...

  Nota poppkorn til að líkja eftir olíumengun í hafi

  31. ágú. 2017

  25. september næstkomandi hefst ein viðamesta björgunaræfing sögunnar í Evrópu og stendur í fjóra daga. Sigríður Kristinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, er í hópi sex fulltrúa Íslands við æfinguna.
  Meira...

  „Ekkert mál“ einkennisorð Akureyringa í umhverfismálum

  29. ágú. 2017

  ​Síðan verkefnið Græn skref í ríkisrekstri hófst hafa stofnanir með starfstöðvar á Akureyri verið afar duglegar að taka þátt og innleiða verkefnið hjá sér.
  Meira...

  Eftirlit með plöntuverndarvörum á markaði 2017

  28. ágú. 2017

  Umhverfisstofnun hefur lokið eftirlitsverkefninu Plöntuverndarvörur á markaði 2017 þar sem farið var í eftirlit hjá fyrirtækjum sem markaðssetja slíkar vörur hér á landi.
  Meira...

  Ytri úttekt á losunarbókhaldi Íslands dagana 28. ágúst til 2. september

  28. ágú. 2017

  ​Ár hvert ber ríkjum sem eru aðilar að loftlagssamningi Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) að skila ítarlegum upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu þeirra, sem og um þróun og horfur á að ríkin standist skuldbindingar sínar.
  Meira...

  Áform um stöðvun starfsemi

  24. ágú. 2017

  Umhverfisstofnun hefur sent forráðamönnum United Silicon bréf þar sem fyrirtækinu er tilkynnt um áform um stöðvun rekstrar kísilversins.
  Meira...

  Hefur þú kíkt í Hönnuhús? Uppfært kennsluefni fyrir nemendur grunnskóla

  23. ágú. 2017

  Búið er að uppfæra Hönnuhús og bæta nýju kennsluefni inn á vefsíðuna, þremur greinum. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um hættumerkin ásamt leiðbeiningum fyrir kennara um kennsluefni. Efnið gæti hentað vel fyrir kennslu í náttúru- eða samfélagsgreinum.
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru - Lárus, Gullfossi-Geysi

  22. ágú. 2017

  Talið er að gestafjöldi við Gullfoss hafi verið töluvert á aðra milljón árið 2016. Hefur verið brugðist við ferðamannasprengjunni með ýmiss konar framkvæmdum og betrumbótum í þágu öryggis gesta og verndunar svæðanna.
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru - Davíð Örvar

  21. ágú. 2017

  Síðastliðinn vetur skapaðist mikil umræða um skólpmál í Mývatnssveit í kjölfar Kastljóssþáttar. Um þau átök segir Davíð að þátturinn hafi fengið hlutaðeigandi til að spýta í lófana. Allir séu sammála um mikilvægi úrbóta en útfærslan taki tíma.
  Meira...

  Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda frá flugi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

  18. ágú. 2017

  Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir árið 2017. Alls var úthlutað 360.815 losunarheimildum til flugrekenda.
  Meira...

  Gæsaveiðitíminn hefst á sunnudag

  18. ágú. 2017

  Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi. 1. september hefst veiðitímabil anda.
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru – Jón Smári

  17. ágú. 2017

  „Ég hef ferðast mjög víða erlendis um vernduð svæði og mér finnst Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna algjör fyrirmynd í þeim efnum."
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru - Hákon Ásgeirsson, Suðurlandi

  16. ágú. 2017

  ​Hákon Ásgeirsson er einn af útvörðum íslenskrar náttúru hjá Umhverfisstofnun. Ástríða fyrir verndun náttúru keyri landverði áfram.
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru - Jóhann Guttormur Gunnarsson

  15. ágú. 2017

  „Það liggur alveg ljóst fyrir að hreindýraveiðar eru dæmi um kerfi sem virkar, þótt alltaf séu skiptar skoðanir um ýmislegt sem snýr að veiðunum. Mikilvægast er þá að menn ræði saman og reyni að bæta og laga það sem er hægt án sleggjudóma og upphrópana," segir stöðvarstjóri Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum.
  Meira...

  Auglýsing starfsleyfistillögu

  15. ágú. 2017

  Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999, er nú aðgengileg tillaga að starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited (fyrirsvar: LEX lögmannsstofa).
  Meira...

  Útverðir íslenskrar náttúru - Edda Kristín

  14. ágú. 2017

  Umhverfisstofnun mun næsta daga varpa ljósi á sjónarmið landvarða og annarra starfsmanna Umhverfisstofnunar sem gæta náttúru landsins. Við hefjum leikinn á Patreksfirði.
  Meira...

  Ársskýrsla um starfsemi á friðlýstum svæðum á Norðurlandi eystra

  11. ágú. 2017

  ​Umhverfisstofnun hefur gefið út ársskýrslu 2016 fyrir friðlýst svæði á Norðurlandi eystra.
  Meira...

  Hægt að gæta öryggis ferðafólks betur

  10. ágú. 2017

  Slysatíðni gesta við Gullfoss og Geysi er hlutfallslega í rénun. Nýi Gullfoss-stiginn hefir vakið mikla lukku.
  Meira...

  Óhóf – hóf gegn matarsóun

  09. ágú. 2017

  "Tilgangurinn með Óhófinu er að vekja athygli á hve miklum matvælum við sóum árlega. Við lifum á tímum óhófs þar sem þriðjungi matvæla er fargað einhversstaðar í virðiskeðjunni. Þetta þarf að breytast."
  Meira...

  Sýning um Hornstrandir minnki ágang í friðlandinu

  08. ágú. 2017

  ​Líkur eru á að sýning um Hornstrandir verði sett upp í húsi sem rís á Ísafirði innan tíðar. Um ræðir samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar, Ísafjarðarbæjar, Byggðasafns Vestfjarða og Upplýsingamiðstöðvar á Ísafirði.
  Meira...

  Dagur þolmarka jarðarinnar

  02. ágú. 2017

  Það þyrfti næstum heila jörð í viðbót til að svara því neyslustigi sem nú er í heiminum, árið 2017. Í ár var 2. ágúst skilgreindur sem dagur þolmarka jarðarinnar, sá dagur ársins sem við höfum fullnýtt auðlindir jarðarinnar á sjálfbæran hátt fyrir árið 2017. Það þýðir að alla daga ársins sem eftir eru göngum við á auðlindir og umhverfi með ósjálfbærum hætti.
  Meira...

  Alþjóðadagur landvarða 2017

  28. júlí 2017

  105 landverðir hafa sl. ár látist við störf að verndun náttúru og dýralífs.
  Meira...

  Sprenging í fréttaumfjöllun um Umhverfisstofnun

  25. júlí 2017

  Fyrstu sex mánuði þessa árs voru sagðar fleiri fréttir sem tengdust Umhverfisstofnun en allt árið í fyrra.
  Meira...

  Skert þjónusta hjá Umhverfisstofnun næstu tvær vikur

  21. júlí 2017

  ​Umhverfisstofnun vill ítreka að frá og með næsta mánudegi, 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna.
  Meira...

  Ný reglugerð um mengun frá skipum

  20. júlí 2017

  Ný reglugerð sem innleiðir þá fjóra viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum (MARPOL samninginn) sem Ísland hefur staðfest hefur tekið gildi.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka

  20. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt 66.000 tonnum á ári af hrákísli og allt að 27.000 tonnum af kísildufti/kísilryki og 6.000 tonnum af málmleif og gjalli og 1.500 tonnum af forskiljuryki.
  Meira...

  "Þú heyrir þá ekki ræða umhverfismál"

  18. júlí 2017

  ​Starfsmaður Umhverfisstofnunar heimsótti Norður-Kóreu í sumarfríi sínu og er reynslunni ríkari.
  Meira...

  Lokun náttúrustaða í Mývatnssveit – beiðni um umsögn

  17. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur borist erindi Guðrúnar Maríu Valgeirsdóttur dags. 7. júlí 2017 þar sem því er beint til Umhverfisstofnunar að loka ferðamannastöðum í landi Reykjahlíðar vegna álags af völdum ferðamanna. Staðirnir eru Hverir, Leirhnjúkur og Víti við Kröflu.
  Meira...

  Skert þjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa

  17. júlí 2017

  ​Frá mánudeginum 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lágmarksþjónustu verður sinnt á þessum tíma og aðeins þeirri sem telst óhjákvæmileg.
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fíflholtum

  14. júlí 2017

  Umhverfisstofnun samþykkti þann 12. júlí sl. breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.
  Meira...

  Akstur um Dómadal á friðland að Fjallabaki

  13. júlí 2017

  Vegur um Dómadal sem liggur á milli Landmannahellis og Landmannalauga er lokaður vegna mikils vatns sem liggur yfir veginn. Yfirborð vatnsins hefur lækkað töluvert undanfarna daga og fylgjast landverðir Umhverfisstofnunar grannt með ástandi vatnsins og umhverfi þess.
  Meira...

  Mikið rusl úr skólpi í Bakkavík á Seltjarnarnesi

  13. júlí 2017

  Starfsmenn Umhverfisstofnunar fundu mikið rusl í Bakkavík á Seltjarnarnesi mánudaginn 10. júlí sl. sem rekja má til skólps.
  Meira...

  Starf framkvæmdastjóra AMAP laust til umsóknar

  11. júlí 2017

  Umhverfisstofnun vekur athygli á að auglýst hefur verið laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra AMAP
  Meira...

  Getraun Umhverfisstofnunar á Hátíð hafsins

  07. júlí 2017

  Á Hátíð hafsins stóð Umhverfisstofnun fyrir getraun um notkun plasts og plastmengun og þakkar stofnunin öllum þeim sem tóku þátt í getrauninni. Dregið hefur verið úr svörum sem bárust og er vinningshafinn Elín Eir Andersen.
  Meira...

  Fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík

  07. júlí 2017

  Fyrstu niðurstöður mælinga á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum (VOC efna) vegna kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. hafa borist Umhverfisstofnun. Í kjölfarið fóru sérfræðingar stofnunarinnar yfir gögnin og í framhaldi af því var fundað með fulltrúm Sameinaðs Sílikons, Multiconsult, Norconsult og Sóttvarnarlækni.
  Meira...

  Metþátttaka í fjöruhreinsun á Rauðasandi

  06. júlí 2017

  Laugardaginn 1. júlí síðastliðinn fór fram fjöruhreinsun á Rauðasandi. Hreinsunin er samstarfsverkefni Vesturbyggðar, Umhverfisstofnunar og landeigenda á Rauðasandi en þetta var þriðja sumarið sem ráðist er í verkið.
  Meira...

  Ræsting salernisaðstöðu í Dyrhólaey, Mýrdalshrepp

  05. júlí 2017

  Umhverfisstofnun leitar af verktaka til að sjá um þrif á almenningssalernum í Dyrhólaey.
  Meira...

  Arctic Sea farm hf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  05. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 4.000 tonnum á ári af regnbogasilungi eða laxi í Dýrafirði í sveitarfélaginu Ísafirði. Arctic Sea Farm hf. er þegar með 2.000 tonna leyfi í Dýrafirði og er því að sækja um stækkun.
  Meira...

  Laxar fiskeldi ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  05. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.
  Meira...

  Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  05. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði.
  Meira...

  Skólpmál Íslendinga í ólestri

  04. júlí 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið samantekt um stöðu fráveitumála á Íslandi árið 2014 sem byggir á stöðuskýrslum heilbrigðisnefnda.
  Meira...

  Vinna hafin við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki

  30. júní 2017

  Fulltrúar Umhverfisstofnunar og Rangárþings-ytra hafa nú hafið undirbúning að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki.
  Meira...

  Utanvegaakstur mikið vandamál​

  30. júní 2017

  ​Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður hafa gert með sér samstarfssamning um landvörslu á suðurhálendinu í sumar og fram á haust. Samstarfið miðast m.a. að því að uppræta utanvegaakstur sem er mikið vandamál.
  Meira...

  Áætlun um loftgæði á Íslandi til 12 ára - drög í auglýsingu

  29. júní 2017

  Umhverfisstofnun óskar eftir athugasemdum við áætlun um loftgæði á Íslandi til 12 ára.
  Meira...

  Arctic Sea Farm hf. - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  29. júní 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði.
  Meira...

  Endurnýjuð auglýsing og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði – Framlengdur frestur

  23. júní 2017

  Frestur til að senda Umhverfisstofnun ábendingar og athugasemdir vegna tillaga að endurnýjaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði hefur verið framlengdur til 2. júlí 2017
  Meira...

  Skógafoss á rauðan lista

  22. júní 2017

  Umhverfisstofnun gefur árlega út skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Á tveggja ára fresti er svo gefinn út svokallaður „rauði listinn – svæði í hættu“ sem byggður er á ástandsskýrslunni.
  Meira...

  Hlutverk einstakra stofnana verði skýrt frekar

  21. júní 2017

  ​Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá í gær er fellt úr gildi starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi. Úrskurðurinn gefur að mati Umhverfisstofnunar tilefni til að skýra nánar hlutverk einstakra stofnana hvað varðar fiskeldi en stofnunin hefur þegar komið á framfæri ábendingum þar um til nefndar um stefnumótun í fiskeldi sem starfar á vegum atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins.
  Meira...

  M​ikil sala á plöntuverndarvörum í lok árs 2016

  20. júní 2017

  Til að kaupa varnarefni sem ætluð eru til notkunar í atvinnuskyni þurfa einstaklingar að hafa gilt notendaleyfi frá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Mynd úr Surtsey

  19. júní 2017

  Það er ekki á hverjum degi sem myndir eru teknar úti í Surtsey.
  Meira...

  Eftirlit vegna merkinga, upplýsinga og innihaldsefna í rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjum fyrir 2016

  15. júní 2017

  Eftirliti vegna merkinga, upplýsinga og innihaldsefna í rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjum fyrir 2016 er lokið. Markmið eftirlitsins er að vörurnar séu rétt merktar og notendur upplýstir um mikilvægi þess að skila þeim til endurvinnslu þegar þær eru orðinn úrgangur.
  Meira...

  62% upplifa hávaða í leik- og grunnskólum

  15. júní 2017

  ​Umhverfisstofnun hefur gefið út skýrslu um hávaða í umhverfi barna í leik- og grunnskólum á Íslandi.
  Meira...

  Nýju hættumerkin taka yfir

  14. júní 2017

  Nýju hættumerkin eru tígullaga á hvítum grunni. Innan í tíglinum er viðeigandi mynd til að vekja athygli á hættunni sem verið er að lýsa.
  Meira...

  Innflutningur á plöntuverndarvörum minnkar milli ára

  14. júní 2017

  Úttektin gefur raunsanna mynd um hve mikið af plöntuverndarvörum fer á markað árlega hér á landi.
  Meira...

  Sígaretta talin hafa kveikt eld í mosa í þjóðgarði

  13. júní 2017

  Þjóðgarðsvörður á Snæfellsnesi vill brýna fyrir gestum að fara varlega með eld. Henda alls ekki sígarettustubbum út í náttúruna heldur taka þá með sér.
  Meira...

  Varað við hjarðhegðun fjármagns

  13. júní 2017

  ​Þann 24. maí sl. var haldin ráðstefnan „Úrgangur í dag – Auðlind á morgun“. Upptökur af fyrirlestrum eru nú aðgengilegar á heimasíðu ráðstefnunnar.
  Meira...

  Bæklingur um losun ferðasalerna

  12. júní 2017

  Í reglugerð um hollustuhætti segir að á tjald- og hjólhýsasvæðum eða í námunda við það skuli vera aðstaða til að tæma og hreinsa ferðasalerni
  Meira...

  Sumarvertíð hafin í friðlandi að Fjallabaki

  12. júní 2017

  Vegur 208 sem liggur í Landmannalaugar í friðlandinu Fjallabaki var opnaður föstudaginn 9. júní sl. Opnunin er mun fyrr en undanfarin ár, en snjólétt er á þessum hluta friðlandsins.
  Meira...

  Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Rio Tinto Íslandi, Straumsvík

  09. júní 2017

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Rio Tinto Íslandi, Straumsvík, þriðjudaginn 13. júní í Hafnarborg, klukkan 16:00.
  Meira...

  Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Fjarðarál, Reyðarfirði

  09. júní 2017

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Fjarðarál, Reyðarfirði, miðvikudaginn 14. júní í Þórðarbúð v. Austurveg, klukkan 17:00.
  Meira...

  Umhverfisstofnun á Hátíð hafsins um helgina

  09. júní 2017

  Fræðsla verður um helgina um skaðsemi plasts og hvaða lausnir geta komið í staðinn fyrir plastnotkun.
  Meira...

  Alþjóðlegur dagur hafsins er í dag

  08. júní 2017

  Höfin undir miklu álagi vegna rusls og mengunarefna. Skaðleg áhrif plasts sérstaklega til skoðunar.
  Meira...

  Breyting á reglum um heimagistingu

  06. júní 2017

  Sá sem hyggst bjóða upp á heimagistingu skal skrá starfsemi sína hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eða á miðlægu vefsvæði sé það fyrir hendi. Frá og með 1. júlí nk. þarf heimagisting ekki að hafa starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd.
  Meira...

  Mývatnsstofa opin frá 8-18

  06. júní 2017

  ​ Frá og með deginum í dag, þriðjudeginum 6. júní, verður Mývatnsstofa, gestastofa Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit, opin frá kl 8:00 til 18:00.
  Meira...

  Umhverfisstofnun á Hátíð hafsins 10. og 11. júní 2017

  02. júní 2017

  Undirbúningur Hátíðar hafsins er nú í hámarki. Í tjaldi Umhverfisstofnunar á hátíðinni verður lögð áhersla á minni notkun einnota plasts og að ýmislegt annað sé hægt að nota í staðinn.
  Meira...

  Losun í Evrópu upp um hálft prósent

  01. júní 2017

  Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu jókst um 0,5% árið 2015 samkvæmt glænýjum tölum frá Umhverfisstofnun Evrópu. Auknar samgöngur eiga mestan þátt í aukningunni
  Meira...

  Girðing við Skógafoss til varnar ágangi

  29. maí 2017

  Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn
  Meira...

  Nýr stigi opnaður við Gullfoss

  24. maí 2017

  Opnað hefur verið fyrir umferð ferðafólks um nýja stigann við Gullfoss, einn fjölsóttasta ferðamannastað landsins. Brýnt umbótaskref.
  Meira...

  Mikil tækifæri í nýtingu lífrænna aukaafurða

  22. maí 2017

  Er hægt að framleiða alkohól úr mysu? Hvernig næst collagen úr fiskroði? Hvað með vinnslu fæðubótarefna úr innmat lamba eða snyrtivörur úr kaffikorgi? Svö fást á ráðstefnu næsta miðvikudag.
  Meira...

  Fyrirhuguð endurræsing ofns Sameinaðs Sílikons hf.

  19. maí 2017

  ​Umhverfisstofnun hefur heimilað gangsetningu ljósbogaofns Sameinaðs Sílikons að nýju.
  Meira...

  Hlutfallslega færri frávik í eftirliti með mengandi starfsemi

  18. maí 2017

  Rekstraraðilar stóðu sig betur í fyrra en árið 2015, því meðaltal frávika var 0,88 á hverja eftirlitsferð árið 2016 en 1,15 árið áður.
  Meira...

  Viðbrögð við mengunarslysi æfð í varðskipi

  18. maí 2017

  Æfing í varðskipinu Þór þar sem mengunarvarnarbúnaður Umhverfisstofnunar og Landhelgisgæslu Íslands var prófaður utan hafnarsvæðis í Kollafirðinum.
  Meira...

  Mikill fjöldi í Dimmuborgum vegna skipakomu

  17. maí 2017

  Um 1.000 gestir sóttu Dimmuborgir um hádegisbilið síðastliðinn laugardag, margföld sú umferð sem er þar að jafnaði dag hvern á þessum árstíma.
  Meira...

  Fólki fjölgar en slysum fækkar

  16. maí 2017

  ​Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur tekið saman upplýsingar yfir komur sjúkrabíla á Gullfoss og Geysissvæðið vegna hálkuslysa eða annarra slysa. Þrátt fyrir ört vaxandi umferð ferðamanna virðist sem tekist hafi að bæta öryggi ferðamanna.
  Meira...

  Verðum að hætta að henda ananasnum!

  15. maí 2017

  Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ítrekaði mikilvægi hvers einstaklings í umhverfisvernd þegar hann ávarpaði ársfund Umhverfisstofnunar sl. föstudag. Verðum að hætta að henda ananasnum!
  Meira...

  Upptaka ársfundar Umhverfisstofnunar 2017

  12. maí 2017

  Hér má sjá myndband af Ársfundi
  Meira...

  Dyrhólaey, ákvörðun um takmörkun á umferð

  12. maí 2017

  Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun 11. maí sl. að á tímabilinu 15. maí til 25. júní 2017 milli kl. 9:00 og 19:00, verður umferð almennings einvörðungu heimil um Lágey og Háey eftir merktum göngustígum og akvegum.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar á föstudag

  12. maí 2017

  Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram föstudaginn 12. maí næstkomandi á Grand Hótel, Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Loftslagsmál: Er runnin upp ögurstund?
  Meira...

  Ísland skilar skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda 1990-2015

  11. maí 2017

  Föstudaginn 12. apríl síðastliðinn skilaði Umhverfisstofnun skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi frá árinu 1990 til 2015 (National Inventory Report) til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.
  Meira...

  Losun gróðurhúsalofttegunda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS)

  11. maí 2017

  Uppgjöri rekstraraðila og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir lauk þann 30. apríl síðastliðinn.
  Meira...

  Drög að endurskoðaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey lögð fram til kynningar

  10. maí 2017

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps, Framfarafélags Flateyjar og ábúenda í Flatey unnið að endurnýjun auglýsingar um friðlandið og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir svæðið.
  Meira...

  Helsta ógn samtímans

  05. maí 2017

  ​Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Helsta ógn samtímans, segir umhverfis- og auðlindaráðherra.
  Meira...

  Göngustígur að Gullfossi opnaður

  05. maí 2017

  Búið er að opna göngustíginn niður að Gullfossi.
  Meira...

  Hreinsum um helgina!

  04. maí 2017

  Nú stendur yfir samnorrænt hreinsunarátak sem Landvernd og fleiri aðilar standa að. Hápunkturinn er hreinsunardagur á Snæfellsnesi, 6. maí, næsta laugardag.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Stofnfisk hf. Kalmanstjörn, Reykjanesbæ

  03. maí 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn, Reykjanesbæ. Leyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi.
  Meira...

  Teljari settur upp við Gullfoss

  02. maí 2017

  ​Settur var upp teljari við Gullfoss í dag en hann telur alla þá sem fara um göngustíginn sem liggur frá Gullfoss kaffi og niður að stiga.
  Meira...

  Bíllaus í vinnuna!

  28. apr. 2017

  ​Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu viku. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að megintilgangur átaksins er að landsmenn sleppi blikkbeljunni til og frá vinnu og noti eigið afl til að koma sér á milli.
  Meira...

  Starfsemi stöðvuð

  26. apr. 2017

  Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons.
  Meira...

  Hreinsunarátak á Degi umhverfisins

  25. apr. 2017

  Nú þegar sól hækkar ört á himinhvolfinu, hjólum fjölgar á göngustígum og grasið grænkar fallega undir blíðum sunnanvindaspám Veðurstofunnar, kemur líka í ljós mikið magn af rusli sem áður lá undir snjó.
  Meira...

  Vefurinn namur.is uppfærður

  24. apr. 2017

  Vefurinn er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Teljari settur upp í vísinda- og þjónustuskyni í Dimmuborgum

  11. apr. 2017

  Settur var upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit í gær. Hann telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar.
  Meira...

  Eindagi greiðslu úthlutaðra hreindýraleyfa er 18. apríl

  10. apr. 2017

  Umhverfisstofnun minnir á að nú styttist í að þeir sem fengið hafa úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfi að ganga frá greiðslu fyrir leyfið. Borga þarf fyrir kl. 21.00 þriðjudaginn 18. apríl.
  Meira...

  Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

  10. apr. 2017

  ​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga miðvikudaginn 19. apríl að hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
  Meira...

  Kynningafundur um gagnagátt fyrir úrgangstölur

  07. apr. 2017

  Þriðjudaginn 4. apríl sl. hélt Umhverfisstofnun opinn kynningarfund um nýja gagnagátt fyrir úrgangstölur.
  Meira...

  Mæliskekkja staðfest og hörmuð

  06. apr. 2017

  Ljóst að styrkur arsens í andrúmslofti við Helguvík er vel undir umhverfismörkum.
  Meira...

  Veiðikorta – og skotvopnanámskeið 2017

  05. apr. 2017

  ​Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir skráningar á veiðikorta- og skotvopnanámskeið, sjá www.veidikort.is – undir Næstu námskeið.
  Meira...

  Þjóðgarður á við þrjá togara?

  04. apr. 2017

  Þjóðgarðar mikil auðlind.
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fiflholtum.

  04. apr. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.
  Meira...

  Sparnaður með Grænum skrefum og grænu bókhaldi

  04. apr. 2017

  Umhverfisstofnun vill hvetja ríkisstofnanir til að taka þátt í Grænum skrefum í ríkisrekstri og skila grænu bókhaldi.
  Meira...

  Fyrsta mál að rafvæða bílaflotann

  03. apr. 2017

  ​Umhverfismál eru áberandi á ársfundi Orkuveitu Reykjavíkur sem nú stendur yfir.
  Meira...

  Sparnaður með Grænum skrefum og grænu bókhaldi

  03. apr. 2017

  ​Umhverfisstofnun vill hvetja Íslendinga til að taka þátt í Grænum skrefum í ríkisrekstri og skila grænu bókhaldi.
  Meira...

  Endurunnið gúmmíkurl á íþróttavöllum ekki áhyggjuefni

  31. mars 2017

  Eins og fram kom í frétt á vef Umhverfisstofnunar 12. júlí 2016 tók Efnastofnun Evrópu (ECHA) til sérstakrar skoðunar hvort heilsufarsleg áhætta gæti stafað af notkun endurunnins gúmmíkurls sem fylliefnis í gervigrasi
  Meira...

  Óvissa í arsenmælingum í Helguvík

  30. mars 2017

  Ljóst er að réttri aðferðarfræði var ekki fylgt þegar viðkomandi vöktunaraðili sendi sýni héðan til greininga erlendis.
  Meira...

  Kynningarfundur um merkingar á efnavöru

  29. mars 2017

  Kynningarfundur um merkingar á efnavöru fyrir atvinnulífið verður haldinn þann 5. apríl 2017 í samvinnu Umhverfisstofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Félags atvinnurekenda.
  Meira...

  Það er eins og maður sé aleinn í heiminum

  29. mars 2017

  Surtsey var friðlýst árið 1965 og er á heimsminjaskrá Unesco sem einstakur staður náttúruminja. Tryggja ber að þróun eyjunnar verði eftir lögmálum náttúrunnar en ekki mannsins.
  Meira...

  Mývatnsstofa - opnunartími

  28. mars 2017

  Mývatnsstofa, gestastofa Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit, er opin frá 9:00 til 15:00 virka daga og frá 11:00 til 15:00 um helgar.
  Meira...

  Yfirlýsing frá sóttvarnalækni: Ógnar arsenmengun heilsu?

  28. mars 2017

  Mjög litlar líkur á að mengunin s.l. 5 mánuði muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni verksmiðjunnar.
  Meira...

  ​ Viðkvæm svæði liggja undir skemmdum

  28. mars 2017

  Löngu tímabært að hafa landvörslu allt árið um kring. Sérstaklega þarf að hafa landvörslu á fjölmennustu ferðamannastöðunum, segir sérfræðingur Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Vegna umræðu um mengun í Helguvík

  24. mars 2017

  Umhverfisstofnun vill koma á framfæri yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar
  Meira...

  Kynningarfundur um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur

  24. mars 2017

  ​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar 4. apríl nk. um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur.
  Meira...

  Samnorrænt kennsluefni fyrir yngri grunnskólanema

  23. mars 2017

  Umhverfisstofnun vill minna á vefsvæðið honnuhus.is en þar geta nemendur í 2.-6. bekk grunnskóla lært um hættuleg efni á heimilum.
  Meira...

  Segir að Þingvellir væru í rúst án aðgangsgjalda

  22. mars 2017

  Þjóðgarðsvörður segir að ef Þing­vell­ir hefðu beðið eft­ir miðstýrðu svari frá stjórn­völd­um um gjaldtöku væri staðurinn í rúst.
  Meira...

  Alþjóðlegi vatnsdagurinn 22. mars er tileinkaður skólpmálum í ár

  21. mars 2017

  Alþjóðlegi dagur vatnsins er haldin 22. mars ár hvert. Honum er ætlaðað varpa ljósi á mikilvægi ferskvatns og baráttuna fyrir sjálfbærri nýtingu ferskvatnsauðlindarinnar.
  Meira...

  Fimm ára stefnumótun Umhverfisstofnunar

  20. mars 2017

  ​Umhverfisstofnun vinnur nú að stefnumótun til næstu fimm ára.
  Meira...

  Arctic Sea Farm hf. - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  20. mars 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði.
  Meira...

  Umhverfisstofnun stendur við kröfu um verkfræðilega úttekt

  15. mars 2017

  ​Umhverfisstofnun fellst ekki á þá ósk Sameinaðs Sílikons hf. að fyrirtækið fái sex mánuða frest til að bæta úr frávikum.
  Meira...

  Aukin vernd og öryggi

  15. mars 2017

  ​Samkvæmt tillögum stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamanna fær Umhverfisstofnun styrki frá atvinnuvegaráðuneytinu til nokkurra þýðingarmikilla verkefna í sumar. Flest miða að aukinni náttúruvernd og betra öryggi gesta.
  Meira...

  Óska tilnefninga vegna umhverfisverðlauna

  15. mars 2017

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2016.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Surtarbrandsgil lögð fram til kynningar

  14. mars 2017

  Umhverfisstofnun minnir á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Surtarbrandsgil er til fimmtudagsins 23. mars 2017
  Meira...

  Stóraukið álag á náttúruperlur landsins

  14. mars 2017

  Álag á ferðamannastaði hefur aukist mjög samfara sprengingu í heimsóknum erlendra ferðamanna til Íslands. Hátt í hálf milljón við Gullfoss í fyrrasumar.
  Meira...

  Sameiginleg yfirlýsing sóttvarnalæknis og Umhverfisstofnunar um áhrif mengunar frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

  13. mars 2017

  Íbúar í nágrenni kísilverksmiðjunnar sem finna fyrir heilsufarseinkennum sem þeir telja að stafi af mengun frá verksmiðjunni eru hvattir til að leita til heilsugæslu Suðurnesja til skoðunar.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun Helgustaðanámu lögð fram til kynningar

  10. mars 2017

  Umhverfisstofnun vill minna á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Helgustaðanámu er til föstudagsins 17. mars .
  Meira...

  Er gat Dyrhólaeyjar í hættu eins og Azur-glugginn?

  10. mars 2017

  Í ljósi þess að þekktasti ferðamannastaður Möltu, hinn fyrrum glæsilegi steinbogi Azure-glugginn, hrundi í sjóinn fyrir skemmstu, hefur þeirri spurningu verið velt upp hvort sömu örlög gætu beðið annars náttúrufyrirbrigðis hér á landi, gatsins í Dyrhólaey.
  Meira...

  Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu (breyting á áður auglýstum auglýsingatíma)

  10. mars 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði. Fjarðalax ehf er með leyfi til eldis á laxi í sjókvíum að 3.000 tonnum á ári í Patreksfirði og Tálknafirði.
  Meira...

  ​Viðurkenning sem gleður Umhverfisstofnun

  09. mars 2017

  Saxhóll í þjóðgarðinum Snæfellsjökli hefur hlotið tilnefningu til verðlauna fyrir arkitektúr. Umhverfisstofnun hefur umsjón með þjóðgarðinum. Jón Björnsson þjóðgarðsvörður segir ánægju fylgja tilnefningunni en jafnframt ábyrgð.
  Meira...

  Samið um umhverfisvænan rekstur

  07. mars 2017

  ​Umhverfisstofnun og Gullfosskaffi hafa undirritað samkomulag um að vinna saman að verndun friðlandsins við Gullfoss.
  Meira...

  Líkleg krafa að minnka losun um 35-40%

  06. mars 2017

  Sú losun er myndi falla undir sameiginleg markmið Íslands með ESB og Noregi hefur dregist saman um 7% síðan 2005 en líklegt er að það verði krafa á Íslandi um að draga úr um 35%-40% miðað við 2005.
  Meira...

  ​ Segðu nei við einnota vörum!

  06. mars 2017

  Notkunartími einnota plastumbúða eða vara er almennt mjög stuttur, jafnvel stundum aðeins nokkrar mínútur.
  Meira...

  Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda í viðskiptakerfi ESB

  03. mars 2017

  Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila í staðbundinni starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir árið 2017.
  Meira...

  Umbótaáætlun vegna frárennslismála í Mývatnssveit

  02. mars 2017

  Í gær fór fram fundur milli fulltrúa Umhverfisstofnunar, heilbrigðisyfirvalda og sveitarstjóra Skútustaðahrepps vegna frárennslismála í Mývatnssveit.
  Meira...

  Námskeið um meðferð varnarefna 6.-10. mars 2017

  02. mars 2017

  ​Landbúnaðarháskóli Íslands heldur námskeið um meðferð varnarefna dagana 6.-10. mars n.k. að Keldnaholti í Reykjavík.
  Meira...

  ​Gullfossstigi tekur á sig mynd

  28. feb. 2017

  Framkvæmdir við stiga við Gullfoss hafa staðið yfir með hléum í tæpt ár. Nú er verið að setja stigann upp við Gullfoss og mun verkinu ljúka í vor (apríl-maí) fyrir utan jarðvegsvinnu.
  Meira...

  Evrópskar borgir bregðast við hnattrænni hlýnun

  28. feb. 2017

  Umhverfisstofnun Evrópu birti í gær skýrslu þar sem segir frá aðgerðum og úrræðum sem 11 evrópskar borgir hafa gripið til vegna hnattrænnar hlýnunar og loftslagsbreytinga.
  Meira...

  Upptaka skilaði sér ekki á netið

  27. feb. 2017

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa fór fram í beinni útsendingu frá Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Því miður komu upp tæknileg vandamál sem urðu til þess að útsendingin varð slitrótt. Upptaka skilaði sér ekki á netið eins og til stóð.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa

  25. feb. 2017

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa verður sýndur hér fyrir neðan. Útsending hefst kl 14.00.
  Meira...

  Lífsgæðaskerðing vegna loftmengunar

  24. feb. 2017

  Samkvæmt athugasemdum íbúa í Reykjanesbæ upplifa þeir lífsgæðaskerðingu vegna loftmengunar frá kísilveri Sameinaðs silíkons í Helguvík.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa næsta laugardag

  23. feb. 2017

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2017 mun fara fram hjá Umhverfisstofnun næstkomandi laugardag, 25. febrúar kl 14.00 í Valaskjálf, Egilsstöðum. Veiðimönnum er velkomið að fylgjast með á staðnum. Útdrátturinn verður sendur beint út á síðu Umhverfisstofnunar, ust.is.
  Meira...

  Landvarsla – sumarstörf 2017

  21. feb. 2017

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2017 víða um land.
  Meira...

  ​Rúv og Umhverfisstofnun í þáttagerð fyrir börn

  21. feb. 2017

  Hafin er í Stundinni okkar sýning sjónvarpsþátta um umhverfismál sem Umhverfisstofnun og Krakka-Rúv unnu saman.
  Meira...

  Komið í veg fyrir umhverfisspjöll við Gullfoss

  20. feb. 2017

  Umhverfisstofnun hefur brugðist við ófremdarástandi sem skapaðist á gönguleið við Gullfoss þegar mikil vætutíð og umferð ferðamanna leiddi til þess að hluti göngustíga við fossinn breyttist í drullusvað í síðustu viku.
  Meira...

  ​ Hættumerkingum á bílavörum ábótavant

  16. feb. 2017

  Umhverfisstofnun gerir kröfur um úrbætur á vanmerktum vörum.
  Meira...

  Ósoneyðandi kælimiðlar enn í umferð

  16. feb. 2017

  Farið var í vettvangseftirlit hjá sjö fyrirtækjum og lageraðstaða þeirra skoðuð. Hjá sex fyrirtækjum voru ekki gerðar neinar athugasemdir, en hjá einu fyrirtæki fundust miðlar sem ekki má lengur markaðssetja eða nota
  Meira...

  Aukin flokkun í flugi

  14. feb. 2017

  Þótt deila megi um hvort þróun í flokkun úrgangs hér á landi sé nægilega hröð má víða sjá merki um betrumbætur sem tengjast aukinni umhverfisvitund, bæði hjá almenningi og fyrirtækjum.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar í þágu náttúru eru ekki ódýrt vinnuafl

  13. feb. 2017

  René Biasone, umsjónarmaður sjálfboðaliðastarfs hjá Umhverfisstofnun, segir mikilvægt að koma því á framfæri í hverju sjálfboðaliðastörf í þágu náttúruverndar felist.
  Meira...

  Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  13. feb. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun Kringilárrana lögð fram til kynningar

  10. feb. 2017

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Fljótsdalshéraðs unnið að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Kringilsárrana. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Umhverfismál í fréttatísku

  10. feb. 2017

  ​Umhverfismál eru ofarlega á baugi í fréttum um allan heim þessa dagana. Ein fréttastofa birti þrjú innslög í sjónvarpi um umhverfismál í gær.
  Meira...

  Öryggi ferðamanna vandi ef Katla gýs

  09. feb. 2017

  Vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna til landsins verður til þess að uppfæra þarf ýmsar viðbragðsáætlanir vegna hugsanlegra náttúruhamfara.
  Meira...

  ​Frestur vegna hreindýraveiða að renna út

  08. feb. 2017

  Umhverfisstofnun vill minna veiðimenn á að umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rennur út næsta miðvikudagskvöld á miðnætti 15. febrúar.
  Meira...

  Ásprent-Stíll fær Svansvottun

  08. feb. 2017

  Ásprent-Stíll hlaut 3. febrúar síðastliðinn vottun norræna umhverfismerkisins Svansins
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Surtarbrandsgil lögð fram til kynningar

  07. feb. 2017

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Vesturbyggðar og ábúenda á Brjánslæk unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Surtarbrandsgil.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Thorsil ehf

  07. feb. 2017

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. að afloknu opinberu auglýsingaferli
  Meira...

  Malbikunarstöð Akureyrar veitt starfsleyfi

  07. feb. 2017

  Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi til handa Akureyrarkaupstað til að reka Malbikunarstöð Akureyrar.
  Meira...

  Um hávaða vegna framkvæmda

  03. feb. 2017

  Undanfarið hefur borið á kvörtunum til Umhverfisstofnunar um hávaða vegna framkvæmda í þéttbýli.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Helgustaðanámu lögð fram til kynningar

  03. feb. 2017

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Fjarðabyggðar unnið að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Helgustaðanámu
  Meira...

  Umhverfisráðherra heimsótti Umhverfisstofnun

  02. feb. 2017

  Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Umhverfisstofnun í gær.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldisstarfsemi Stofnfisks hf. Kalmanstjörn.

  30. jan. 2017

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til framleiðslu á allt að 200 tonnum af laxahrognum, lax til manneldis að Kalmanstjörn.
  Meira...

  Innilolft, raki og mygla

  27. jan. 2017

  Óheilnæmt inniloft er viðurkennt sem áhættuþáttur fyrir heilsu manna
  Meira...

  Nýr upplýsingafulltrúi

  25. jan. 2017

  Umhverfisstofnun hefur ráðið Björn Þorláksson til starfa sem sérfræðing á sviði upplýsingamála. Starfið var auglýst í desember og sóttu 81 um.
  Meira...

  Kynningarfundur um plöntuverndarvörur - endurmenntun

  23. jan. 2017

  Fundurinn verður haldinn þann 26. janúar 2017, kl. 14-16, í húsakynnum Umhverfisstofnunar að Suðurlandsbraut 24 á 5. hæð.
  Meira...

  Hreindýrakvóti 2017

  17. jan. 2017

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Nýjar reglur um heimagistingu

  16. jan. 2017

  Komin er út reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
  Meira...

  Landvarðanámskeið 2017

  13. jan. 2017

  Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu.
  Meira...

  Áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum.

  09. jan. 2017

  Eins og fram hefur komið í almennum tilmælum Umhverfisstofnunar frá síðasta ári um dekkjakurl sem fylliefni á gervigrasvöllum inniheldur kurl sem unnið er úr hjólbörðum hættuleg efni í litlu magni.
  Meira...

  Atvik í Helguvík

  04. jan. 2017

  Umhverfisstofnun vinnur að athugun á atviki í verksmiðju Sameinaðs sílikons hf
  Meira...

  Leiðbeinandi reglur um meðferð dýpkunarefnis uppfærðar

  03. jan. 2017

  Í desember 2016 uppfærði Umhverfisstofnun leiðbeinandi reglur um meðferð dýpkunarefnis
  Meira...

  Kynningarfundur vegna starfsleyfis Thorsil ehf.

  02. jan. 2017

  Umhverfisstofnun framlengir hér með frest til athugasemda vegna starfsleyfistillögu kísilmálmverksmiðju Thorsil ehf.
  Meira...

  Stöðvun starfsemi - Hringrás hf., Reyðarfirði

  29. des. 2016

  Þann 21. desember s.l. stöðvaði Umhverfisstofnun tímabundið starfsemi Hringrásar hf. á Reyðarfirði
  Meira...

  Laxar fiskeldi ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  29. des. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.
  Meira...

  71% ekki með notendaleyfi við kaup á plöntuverndarvörum

  27. des. 2016

  Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2015 á tilteknum varnarefnum
  Meira...

  Tímabundin lokun göngustígs á Skógaheiði við Skógafoss.

  23. des. 2016

  Álag á göngustígum við Skógafoss hefur verið gríðarlegt í vetur vegna mikils ferðamannastraums
  Meira...

  Eftirlitsferðum ársins að ljúka

  21. des. 2016

  Nú eru eftirlitsmenn Umhverfisstofnunar að klára síðustu eftirlit ársins enda er eftirlitsárið senn á enda
  Meira...

  Íslenskir eftirlitsmenn í þjálfun í Svíþjóð

  21. des. 2016

  Í lok nóvember fóru tveir eftirlitsmenn Umhverfisstofnunar í námsferð til Svíþjóðar til að kynna sér eftirlit á Sænskum urðunar- og flokkunarstöðum.
  Meira...

  Frestur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hólmanes

  20. des. 2016

  Umhverfisstofnun vill minna á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hólmanes er til föstudagsins 30.
  Meira...

  Losunarleyfi fyrir kísilmálmverksmiðju Thorsil

  20. des. 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir kísilmálmverksmiðju Thorsil
  Meira...

  Samvinna Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar um loftgæðamælingar á Akureyri

  19. des. 2016

  Föstudaginn 16.desember undirrituðu Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri samning um kaup og rekstur á nýrri loftgæðamælistöð.
  Meira...

  Stígum lokað við Skógafoss

  08. des. 2016

  Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt náttúruvættið Skógafoss í hlýindum og vætutíð síðustu vikna.
  Meira...

  Góð mæting og skemmtilegar umræður á málþingi Umhverfisstofnunar og Reykjavíkurborgar

  05. des. 2016

  Fimmtudaginn 24. Nóvember stóðu Umhverfisstofnun og umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir málþingi undir forskriftinni Umbúðir, hvenær nauðsyn – hvenær sóun?
  Meira...

  Eftirlit með fæliefnum, nagdýra- og skordýraeitri

  01. des. 2016

  Umhverfisstofnun fór í eftirlit með þremur vöruflokkum sæfivara árið 2015, nánar tiltekið nagdýraeitri, skordýraeitri og fæli- og löðunarefnum.
  Meira...

  Vöktunaráætlun í auglýsingu

  01. des. 2016

  Umhverfisstofnun óskar eftir athugasemdum um tillögu að umhverfisvöktunaráætlun fyrir kísilmálmverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík.
  Meira...

  Fyrsta eftirliti Umhverfisstofnunar með rafeindatækjum, rafhlöðum og rafgeymum lokið

  01. des. 2016

  Árið 2015 var fyrsta árið sem Umhverfisstofnun fer með eftirlit samkvæmt reglugerð nr. 442/2015 um raf- og rafeindatækjaúrgang og nr. 1020/2011 um rafhlöður og rafgeyma.
  Meira...

  Héraðsprent á Egilsstöðum fær Svansvottun

  01. des. 2016

  Nýverið fékk Héraðsprent á Egilsstöðum Svansvottun.
  Meira...

  Eftirlit með snyrtivörum í Kolaportinu

  29. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun fór í eftirlit með sölu á snyrtivörum í Kolaportinu í byrjun október 2016
  Meira...

  Nýjar upplýsingar um umfang matarsóunar á Íslandi

  29. nóv. 2016

  Matarsóun er málefni sem sífellt fær meiri athygli, ekki einungis hér á landi, heldur um öll Vesturlönd
  Meira...

  Eftirlit Umhverfisstofnunar í Helguvík

  25. nóv. 2016

  Vegna umræðu í fjölmiðlum um heilsuspillandi mengun frá Kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikon (United Silikon) í Helguvík þá vill Umhverfisstofnun upplýsa að hún fylgist vel með rekstri verksmiðjunnar.
  Meira...

  SORPA fær svansleyfi

  25. nóv. 2016

  Þann 22. nóvember var SORPU bs. formlega afhent svansleyfi fyrir metangasframleiðslu sína.
  Meira...

  Frestur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Steðja

  23. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun vill minn á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Steðja er til mánudagsins 28. nóvember nk.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir sjókvíaeldi Háafells ehf., Hnífsdal

  23. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun hefur veitt fiskeldisfyrirtækinu Háafell ehf., Hnífsdal,starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi.
  Meira...

  Af eftirliti í Helguvík

  23. nóv. 2016

  Aðfaranótt 11.nóvember sl. var kísilverksmiðja Sameinaðs Sílikons hf. (United Silicon) í Helguvík gangsett, en um er að ræða fyrstu verksmiðju þessarar tegundar sem sett er upp á Íslandi. Umhverfisstofnun gaf út starfsleyfi fyrir verksmiðjuna í október 2014 og fer með eftirlit með starfsemi hennar. Umhverfisstofnun hefur á síðustu dögum borist fjöldi ábendinga, annarsvegar um reyk frá verksmiðjunni og hinsvegar um viðvarandi brunalykt.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðland Svarfdæla í Svarfaðardal hefur verið lögð fram til kynningar

  18. nóv. 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Dalvíkurbyggðar, landeiganda í Svarfaðardal, Náttúrusetursins á Húsabakka, umsjónarnefndar friðlandsins og Umhverfisstofnunar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland Svarfdæla
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hólmanes lögð fram til kynningar

  18. nóv. 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Fjarðabyggðar unnið að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir tvö friðlýst svæði í Hólmanesi. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Eftirlit með plöntuverndarvörum á markaði 2016

  10. nóv. 2016

  ann 28. júní s.l. stóð Umhverfisstofnun fyrir eftirliti hjá fyrirtækjum sem setja plöntuverndarvörur á markað.
  Meira...

  Arctic Sea farm hf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  09. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 4.000 tonnum á ári af regnbogasilungi eða laxi í Dýrafirði í sveitarfélaginu Ísafirði.
  Meira...

  Sameinað sílikon fær losunarleyfi

  07. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir Sameinað sílikon hf.
  Meira...

  Sumir veiðimenn finna ekki rafræna veiðikortið

  03. nóv. 2016

  Það hefur borið á því að veiðimenn hafi ekki fundið rafræna veiðikortið í tölvupóstinum hjá sér þótt þeir séu búnir að fá kortið afgreitt.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Thorsil ehf.

  03. nóv. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til að að framleiða í fjórum ljósbogaofnum
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Steðja í Hvalfirði lögð fram til kynningar

  01. nóv. 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Kjósarhrepps, landeiganda í Hvammsvík og Umhverfisstofnunar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Steðja.
  Meira...

  Undirbúningur veiðimanna fyrir rjúpnaveiðar

  28. okt. 2016

  Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár.
  Meira...

  Tilkynning Umhverfisstofnunar vegna úrskurðar um starfsleyfi Thorsil ehf.

  27. okt. 2016

  Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kvað upp í dag þann úrskurð að felld er úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 11. september 2015 um að veita Thorsil ehf. starfsleyfi fyrir rekstri kísilverksmiðju á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar

  27. okt. 2016

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar og er þar um að ræða áframhald fyrri rekstrar.
  Meira...

  Leiðrétting frá Umhverfisstofnun vegna náttúrulauga

  26. okt. 2016

  Í framhaldi af frétt í Fréttablaðinu 25.10.2016 undir fyrirsögninni: Útiloka tilbúnar náttúrulaugar (bls. 4), vill stofnunin koma eftirfarandi á framfæri
  Meira...

  Krafa um breytingar á „Í garðinum með Gurrý“ felld niður

  25. okt. 2016

  Ljóst er að umfjöllun um málið á sínum tíma var ótímabær og kom illa við hlutaðeigandi og biðst stofnunin velvirðingar á því.
  Meira...

  Vel heppnað réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa

  20. okt. 2016

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Matvælastofnun hélt réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa dagana 3. til 7. október 2016.
  Meira...

  Umhverfissýningin Saman gegn sóun

  18. okt. 2016

  Föstudaginn og laugardaginn, 9. – 10. september síðastliðinn var haldin umhverfissýningin Saman gegn sóun í Perlunni
  Meira...

  Samvinna til árangurs - í náttúruvernd

  17. okt. 2016

  Þriðjudaginn 25. október 2016 frá klukkan 15 - 17 stendur Umhverfisstofnun fyrir málþingi um mikilvægi samvinnu í málefnum náttúruverndar.
  Meira...

  Lífrænn úrgangur til nýsköpunar og Auðlindatorgið

  17. okt. 2016

  Í síðastliðinni viku hélt Norræna ráðherranefndin alþjóðlega ráðstefnu um lífhagkerfið undir yfirskriftinni Minding the future
  Meira...

  Framkvæmdir hefjast að nýju á Gullfossi

  13. okt. 2016

  Framkvæmdir við nýjan stiga á Gullfossi hefjast að nýju eftir töluverða bið.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja í Helguvík

  29. sept. 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
  Meira...

  Stofnun samtaka norrænna heimsminjastaða

  29. sept. 2016

  Um helgina voru stofnuð Samtök norrænna heimsminjastaða við hátíðlega athöfn á Þingvöllum.
  Meira...

  Um gagnaskil vegna starfsleyfa

  29. sept. 2016

  Yfirferð gagna sem rekstraraðilum ber skylda til að senda Umhverfisstofnun skv. starfsleyfum
  Meira...

  Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna 2016-2031

  22. sept. 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út aðgerðaáætlun um notkun varnarefna sem gildir til ársins 2031
  Meira...

  Úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara árið 2015

  20. sept. 2016

  Umhverfisstofnun hefur nýverið gert úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara á árinu 2015 með hliðsjón af gögnum frá Tollstjóra
  Meira...

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2016

  09. sept. 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í ár verði með sama sniði og verið hefur undanfarin þrjú ár. Munu því veiðidagar rjúpu í ár verða tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 28. október til 20. nóvember 2016.
  Meira...

  Tillögur Umhverfisstofnunar um fyrirkomulag rjúpnaveiða

  08. sept. 2016

  Umhverfisstofnun hefur sent tillögur sínar um fyrirkomulag rjúpnaveiða í samræmi við lög nr. 64/1994 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
  Meira...

  Merkingum á hættulegum efnavörum í matvöruverslunum ábótavant í helmingi tilfella

  07. sept. 2016

  Á haustmánuðum 2015 stóð Umhverfisstofnun fyrir eftirliti með hættulegum efnavörum í matvöruverslunum. Eftirlitið náði til 13 verslana og 4 birgja víða um landið. Verkefnið var yfirgripsmikið og úrvinnsla þess tók langan tíma. Alls voru 108 vörur í úrtaki og reyndist helmingur þeirra vera án frávika, á meðan gera þurfti kröfur um úrbætur á merkingum fyrir hinn helming varanna.
  Meira...

  Vöktun á rusli á ströndum hófst í sumar

  07. sept. 2016

  Umhverfisstofnun hóf að vakta rusl á ströndum hér á landi nú í sumar. Vaktað var fyrirfram afmarkað svæði á hverri strönd og er megin tilgangur vöktunarinnar að reyna að finna út hver uppruni ruslsins er, meta það magn sem safnast fyrir yfir ákveðið tímabil og að fjarlægja ruslið.
  Meira...

  Notkun vélknúinna ökutækja við leitir

  05. sept. 2016

  Umhverfisstofnun vill minna á að bannað er aka vélknúnum ökutækjum utan vega og varðar ólögmætur akstur utan vega refsingu.
  Meira...

  Saman gegn sóun 2016

  31. ágú. 2016

  FENÚR og Umhverfisstofnun standa að ráðstefnunni Saman gegn sóun 2016 föstudaginn 9. september 2016 í Nauthóli. Sýning í Perlunni hefst svo klukkan 14:00.
  Meira...

  Stjórnunar- og verndaráætlun Gullfoss

  25. ágú. 2016

  Umhverfisstofnun minnir á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar friðlandsins við Gullfoss rennur út þann 31. ágúst næstkomandi.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal

  19. ágú. 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal til reksturs á fiskeldi á Hólum í Hjaltadal
  Meira...

  Veiðitímabil á grágæsum og heiðagæsum að hefjast

  19. ágú. 2016

  Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast laugardaginn 20. ágúst næstkomandi.
  Meira...

  Könnun á plastmerkingum umbúða - Skortur er á merkingum umbúða

  15. ágú. 2016

  Um 30% plastumbúða utan um íslenskar mat- og hreinlætisvörur bera skyldubundið merki sem segir til um plasttegund umbúðar.
  Meira...

  Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi og málstofa

  10. ágú. 2016

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tekur skóflustungu að nýrri þjóðgarðsmiðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul föstudaginn 12. ágúst næstkomandi.
  Meira...

  Dagur þolmarka jarðarinnar færist sífellt framar á árið

  09. ágú. 2016

  Í ár var 8. ágúst skilgreindur sem dagur þolmarka jarðarinnar en það er sá dagur ársins þegar við höfum notað jafn mikið af auðlindum og jörðin getur framleitt árlega
  Meira...

  Sjálfboðaliðar að störfum við Hraunfossa

  08. ágú. 2016

  Dagana 7 og 8 júli var hópur sjálfboðaliða að störfum við Hraunfossa
  Meira...

  Færsla starfsleyfis fyrir olíubirgðastöð í Vestmannaeyjum

  08. ágú. 2016

  Umhverfisstofnun hefur, í samræmi við 2. mgr. 27. gr. í reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, fallist á færslu starfsleyfis
  Meira...

  Innköllun á tveimur gerðum Nioxin 1 hársnyrtivara

  05. ágú. 2016

  Umhverfisstofnun vekur athygli neytenda á því að Halldór Jónsson ehf. hefur innkallað Nioxin Cleanser no 1 fine hair 300 ml og Nioxin Scalp Treatment no 1 fine hair 100 ml.
  Meira...

  Alþjóðadagur landvarða 31. júlí

  27. júlí 2016

  Alþjóðadagur landvarða er 31. júlí og hefur verið haldinn hátíðlegur um allan heim ár hvert frá árinu 2007.
  Meira...

  Fjöruhreinsun í Surtsey

  25. júlí 2016

  Vikuna 18.-22. júlí fór fram árlegur rannsóknarleiðangur líffræðinga til Surtseyjar og var tækifærið jafnframt nýtt til að hreinsa plast og annan úrgang af tanganum
  Meira...

  Góðar niðurstöður úr eftirliti með bönnuðum parabenum í snyrtivörum frá löndum utan EES

  22. júlí 2016

  Um miðjan júnímánuð fór Umhverfisstofnun í eftirlit með bönnuðum parabenum í snyrtivörum sem framleiddar eru í Kína, Bandaríkjunum og Kanada og eru seldar hér á landi.
  Meira...

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Gullfoss lögð fram til kynningar

  18. júlí 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Bláskógabyggðar, landeigenda í Brattholti og Umhverfisstofnunar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Gullfoss og nágrenni.
  Meira...

  Eftirlit með merkingum á hættulegum efnum og efnablöndum í málningar- og byggingavöruverslunum 2015

  15. júlí 2016

  Hættuleg efni eru föst efni, vökvar eða lofttegundir sem geta valdið skaða á fólki, öðrum lífverum eða umhverfinu.
  Meira...

  Tilmæli Umhverfisstofnunar um dekkjakurl sem fylliefni á gervigrasvöllum

  12. júlí 2016

  Kurl unnið úr hjólbörðum inniheldur hættuleg efni.
  Meira...

  Sumarþjónusta hjá Umhverfisstofnun

  08. júlí 2016

  Frá mánudeginum 18. júlí næstkomandi til og með föstudeginum 29. júlí er stofnunin opin en gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt og aðeins þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma. Opnunartímar móttöku og skiptiborðs eru þeir sömu og alltaf.
  Meira...

  Tiltekt á Rauðasandi

  08. júlí 2016

  Landeigendur, Umhverfisstofnun og Vesturbyggð stóðu fyrir ruslahreinsun á Rauðasandi 2. júlí sl. annað árið í röð.
  Meira...

  Hvað getur almenningur gert gegn Spánarsnigli?

  08. júlí 2016

  Spánarsnigillinn hefur verið í fréttum undanfarið
  Meira...

  Lykilatriði að draga almennt úr plastpokanotkun

  05. júlí 2016

  Fram eru komnar tillögur að aðgerðum um að draga úr notkun burðarplastpoka á Íslandi.
  Meira...

  Áminningar vegna brota á starfsleyfum í mengandi starfssemi

  05. júlí 2016

  Nú þegar árið er hálfnað er gott að fara yfir þær áminningar sem Umhverfisstofnun hefur veitt á árinu vegna frávika frá starfsleyfi hjá fyrirtækjum í mengandi iðnaði.
  Meira...

  Af gefnu tilefni um aldur barna í sundi

  01. júlí 2016

  Umhverfisstofnun vill af gefnu tilefni minna á að einstaklingum 15 ára og eldri er óheimilt að hafa fleiri en tvö börn með sér
  Meira...

  Fréttir af starfi eftirlitsteymis Umhverfisstofnunar

  30. júní 2016

  Það sem af er ári hafa eftirlitsmenn Umhverfisstofnunar heimsótt alls 45 rekstraraðila.
  Meira...

  May I camp anywhere?

  30. júní 2016

  There are various things to keep in mind if you are planning to camp or spend the night outside organised campsites.
  Meira...

  Gestastofan að Malarrifi opnuð

  29. júní 2016

  Enduropnuð var sýning um náttúru og sögu þjóðgarðsins í húsnæði þjóðgarðsins að Malarrifi sem hefur nú verið gert upp með glæsibrag.
  Meira...

  Dregið í happadrætti matarsóunarrannsóknar Umhverfisstofnunar

  29. júní 2016

  Dregið hefur verið í happadrætti matarsóunarrannsóknar Umhverfisstofnunar. Í pottinum voru þeir sem skráðu eldhúsdagbók fyrir rannsókina.
  Meira...

  Samstarf um verndun friðlandsins í Vatnsfirði

  28. júní 2016

  Umhverfisstofnun vinnur nú að því að gera samkomulag við rekstraraðila innan friðlýstra svæða í umsjón stofnunarinnar um að vinna sameiginlega að verndun svæðanna.
  Meira...

  Eftirlitsverkefni 2015 – Þrif í leiks- og grunnskólum

  23. júní 2016

  Nú hefur verið gefin út samantektarskýrsla á stöðu þrifa í leik- og grunnskólum á Íslandi
  Meira...

  Grænt bókhald og útsteymisbókhald á vefinn

  22. júní 2016

  Nú hefur grænt bókhald fyrirtækja sem eru með starfsleyfi hjá Umhverfisstofnun fyrir árið 2015 verið birt á vef stofnunarinnar.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Málningu hf.

  22. júní 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Málningu hf. en eldra starfsleyfi fyrirtækisins var útrunnið.
  Meira...

  Starfshópurinn vill styrkja innviði friðlands að Fjallabaki

  22. júní 2016

  Starfshópur um friðland að Fjallabaki hefur hefur skilað skýrslu sinni en hópnum var ætlað að fjalla um og gera tillögur til ráðherra um málefni friðlands að Fjallabaki og hugsanlegar stækkunar þess.
  Meira...

  Eru merkingar tauþvottaefna í lagi?

  14. júní 2016

  Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar með merkingum og innihaldslýsingum tauþvottaefna var framkvæmt haustið 2015. Farið var í eftirlit í 13 verslanir og samtals voru skoðaðar 69 vörur frá 12 birgjum. Þar af voru 35 vörur (51%) frá 8 birgjum með frávik.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Móttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf.

  09. júní 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fyrir meðferð og förgun úrgangsefna á athafnasvæði sorpbrennslustöðvarinnar í Helguvík
  Meira...

  Undirritun friðlýsingar fólkvangs í Glerárdal

  07. júní 2016

  Í gær, þann 6. júní 2016, staðfestu umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, og bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar, Eiríkur Björn Björgvinsson, friðlýsingu fólkvangs í Glerárdal ofan Akureyrar.
  Meira...

  Samkomulag um móttöku á úrgangi frá skipum undirritað

  07. júní 2016

  Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Hafnasambands Íslands og Umhverfisstofnunar samkomulag um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum.
  Meira...

  Má ég tjalda hvar sem er?

  07. júní 2016

  Það eru ýmis atriði sem hafa ber í huga ef stefnt er að því að tjalda eða hafa næturgistingu utan skipulagðra tjaldsvæða.
  Meira...

  Friðlýsing fólkvangs í Glerárdal

  06. júní 2016

  Markmið friðlýsingarinnar er að vernda Glerárdal og aðliggjandi fjalllendi til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu.
  Meira...

  Málstofa um hljóðstig og eftirlit á skemmtunum og tónleikum

  03. júní 2016

  Nýverið hélt Umhverfisstofnun og Íslenska Hljóðvistafélagið (Íshljóð) málstofu um hljóðstig og eftirlit á skemmtunum og tónleikum.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar í þjálfun

  01. júní 2016

  Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar eru þessa dagana í þjálfun við að verða liðstjórar og í gerð og viðhaldi á göngustígum við Svartafoss í Skaftafelli.
  Meira...

  Sala á Casoron G hefur verið bönnuð hér á landi

  27. maí 2016

  Sala á Casoron G er bönnuð hér á landi frá 1. janúar 2016
  Meira...

  Umhverfisstofnun og RÚV gera sjónvarpsþætti um umhverfismál fyrir börn

  27. maí 2016

  Umhverfisstofnun og Ríkisútvarpið hafa gert með sér samstarfssamning um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem miðar að því að fræða börn og ungmenni um umhverfismál
  Meira...

  Fyrirhuguð friðlýsing í Kerlingarfjöllum

  26. maí 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Hrunamannahrepps, Kerlingarfjallavina, Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Umhverfisstofnunar unnið að undirbúningi friðlýsingar í Kerlingarfjöllum.
  Meira...

  Frávikalaus fyrirtæki

  26. maí 2016

  Alls voru 75 fyrirtæki sem fengu merkið fyrir árið 2015 en af þeim voru 19 fyrirtæki sem eru með eftirlit annað hvert ár
  Meira...

  Kynningarfundur um markaðssetningu endurnýtts úrgangs

  24. maí 2016

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um markaðssetningu endurnýtts úrgangs þann 2. júní nk.
  Meira...

  Hreinsunarferð inn á friðlandið á Hornströndum

  23. maí 2016

  Umhverfisstofnun, Ísafjarðarbær og sjálfboðaliðar stóðu fyrir árlegri hreinsunarferð innan friðlandsins á Hornströndum með ómetanlegri aðstoð Landhelgisgæslunar og áhafnarinnar á varðskipinu Týr um liðna helgi.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldisstarfsemi Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal

  19. maí 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal
  Meira...

  Opinn kynningarfundur á Reyðarfirði á fimmtudag

  17. maí 2016

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar hjá Alcoa Fjarðaáli og umhverfisvöktunar í Reyðarfirði fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði klukkan 17:00.
  Meira...

  Ábending til seljenda og kaupenda vegna róla og annarra leikvallatækja

  12. maí 2016

  Umhverfisstofnun vill koma þeirri ábendingu á framfæri við seljendur og kaupendur leiktækja að rólur og önnur leiktæki sem seld eru til notkunar á fjöleignarhúsalóðum, við sumarhúsbyggð, á tjaldsvæðum og samkomustöðum þurfa að uppfylla ákvæði reglugerðar um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim.
  Meira...

  Fækkun frávika í rekstri urðunarstaða

  09. maí 2016

  Frávikum hefur fækkað töluvert hjá rekstraraðilum með starfsleyfi til úrgangsmeðhöndlunar.
  Meira...

  Lokað á milli svæða við Gullfoss

  06. maí 2016

  Framkvæmdir eru framundan við gerð stiga milli efra og neðra útsýnissvæðis á Gullfossi.
  Meira...

  Dregið í skilahappdrætti veiðikorta

  05. maí 2016

  Fimmtudaginn 28. apríl var dregið í skilahappdrætti veiðkorta. Þeir sem skiluðu inn veiðiskýrslu fyrir 1.mars og afþökkuðu plastkort lentu í happdrættispotti. Alls voru höfðu 3.766 veiðimenn skilað inn skýrslu og afþakkað veiðiort 1.mars.
  Meira...

  Lokun fuglafriðlanda

  04. maí 2016

  Á Íslandi er að finna mörg mikilvæg fuglasvæði (IBA). Ein leið til að vernda fuglalíf á meðan varp stendur yfir og viðkvæma náttúru er að takmarka aðgang að svæðinu.
  Meira...

  Plastpokalaus Umhverfisstofnun

  04. maí 2016

  Starfstöðvar Umhverfisstofnunar urðu plastpokalausar í byrjun árs 2016. Þannig hefur notkun einnota plastpoka verið hætt og þess í stað eru notaðir maíspokar og fjölnota burðapokar eða aðrar lausnir.
  Meira...

  Árlegur samráðsfundur haldinn í Mývatnssveit

  03. maí 2016

  Árlegur samráðsfundur Umhverfisstofnunar, framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitssvæða ásamt fulltrúum umhverfis- og auðlindaráðuneytis var haldinn 2. og 3. maí í Mývatnssveit.
  Meira...

  Umferð vélknúinna farartækja innan friðlandsins á Hornströndum

  30. apr. 2016

  Lögreglustjórinn á Vestfjörðum og Umhverfisstofnun vekja athygli á að umferð vélknúinna farartækja utan vega og merktra slóða er bönnuð innan friðlandsins á Hornströndum
  Meira...

  Jón Björnsson nýr þjóðgarðsvörður

  30. apr. 2016

  Jón Björnsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar - Útsending

  29. apr. 2016

  Hér má sjá beina útsendingu af ársfundi Umhverfisstofnunar
  Meira...

  Ársskýrslan 2015 er komin út

  29. apr. 2016

  Ársskýrsla Umhverfisstofnunar er komin út
  Meira...

  Skýrsla um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi

  26. apr. 2016

  Föstudaginn 15.apríl skilaði Umhverfisstofnun skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi frá árinu 1990 til 2014 (National Inventory Report)
  Meira...

  Meiri matarsóun í Evrópu en áætlað

  25. apr. 2016

  Ný gögn um matarsóun í Evrópu sýna að hver Evrópubúi hendi að meðallagi um 173 kg af mat á ári sem er mun meira en áætlað var.
  Meira...

  Málstofa um hljóðstig og eftirlit á skemmtunum og tónleikum

  22. apr. 2016

  UST og Íshljóð boða til málstofu um hljóðstig og eftirlit á skemmtunum og tónleikum á alþjóðadegi hávaða.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 2016

  20. apr. 2016

  Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 29. apríl frá klukkan 9:00 til 11:00. Húsið opnar klukkan 8.30 og verður boðið upp á morgunverðarhlaðborð.
  Meira...

  Litlaprent fær Svansvottun

  20. apr. 2016

  Í dag var 32. svansleyfið á Íslandi afhent prentsmiðjunni Litlaprent ehf. Prentsmiðjan var stofnuð 1969 af Guðjóni Long
  Meira...

  Veiðidagbókin 2016

  14. apr. 2016

  Veiðdagbókin 2016 er nú aðgengileg á vef Umhverfisstofnunar
  Meira...

  Munið að greiða úthlutað leyfi

  12. apr. 2016

  Mánudaginn 11. apríl höfðu um 400 manns greitt fyrir úthlutað hreindýraleyfi sem er um þriðjungur þeirra sem hafa fengið úthlutað.
  Meira...

  Borgarbyggð - Nýtt starfsleyfi gefið út

  11. apr. 2016

  Þann 6. apríl síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Bjarnhólum, Borgarbyggð.
  Meira...

  Athugasemdir Umhverfisstofnunar vegna fréttar Stundarinnar

  08. apr. 2016

  Á vefritinu Stundin.is birtist í morgun frétt undir fyrirsögninni „Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi“ og Umhverfisstofnun telur sér skylt að bregðast við.
  Meira...

  Pixel fær Svansvottun

  08. apr. 2016

  Pixel hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.
  Meira...

  Háafell ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  08. apr. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski á ári við innanvert Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi.
  Meira...

  Kyoto: Ísland stóð skuldbindingar sínar

  08. apr. 2016

  Uppgjöri á losunarheimildum fyrir fyrsta viðskiptatímabil Kýótó-bókunarinnar, sem gilti fyrir árin 2008– 2012 er nú lokið.
  Meira...

  Opinn fundur um umhverfismál á Grundartanga

  04. apr. 2016

  Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga fimmtudaginn 14. apríl í félagsheimilinu Miðgarði í Hvalfjarðarsveit klukkan 13:30.
  Meira...

  Dráttarvélaróhöpp á ísilögðu Mývatni

  01. apr. 2016

  Mikil umsvif hafa verið í Mývatnssveit undanfarinn mánuð en þar fara nú fram tökur á erlendri stórmynd á ísilögðu Mývatni.
  Meira...

  Gjaldtaka fyrir leyfi á friðlýstum svæðum

  31. mars 2016

  Umhverfisstofnun vekur athygli á því að stofnunin innheimtir nú gjald vegna vinnslu og afgreiðslu umsóknar um leyfi á friðlýstum svæðum...
  Meira...

  Flutningur á gestastofu

  30. mars 2016

  Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi
  Meira...

  Sjálfbærni veiðistofna 2016

  29. mars 2016

  Ráðstefna Veiðikortasjóðs á Grand Hótel 15. apríl
  Meira...

  Morgunverðarfundur um úrgangsforvarnir og matarsóun

  29. mars 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðaði til morgunverðarfundar þar sem Saman gegn sóun – stefna um úrgangsforvarnir
  Meira...

  Úthlutun styrkja 2016 úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

  23. mars 2016

  Í dag úthlutaði Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða 647 m.kr. til brýnna verkefna tengdum sívaxandi fjölgun ferðamanna til Íslands.
  Meira...

  Rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi

  22. mars 2016

  Matarsóun er mikil á Vesturlöndum og erlendar rannsóknir benda til að heimilin eigi þar stóran hlut að máli.
  Meira...

  Alþjóðadagur vatnsins 2016

  22. mars 2016

  Alþjóðlegur dagur vatnsins er 22. mars.
  Meira...

  Atlantsolíu veitt starfsleyfi

  21. mars 2016

  Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi til handa Atlantsolíu ehf. vegna reksturs olíubirgðastöðvar að Óseyrarbraut 23 í Hafnarfirði.
  Meira...

  Skýrsludrög um friðland að Fjallabaki

  21. mars 2016

  Drög af skýrslu starfshóps um friðland að Fjallabaki eru nú aðgegnileg á vef Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Breyting á starfsleyfum Matorku ehf. í Grindavík og Fellsmúla, Hellu.

  21. mars 2016

  Umhverfisstofnun hefur tekið þá ákvörðun að gera breytingu á tveimur starfsleyfum fyrir Matorku ehf.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis - Sorpstöð Rangárvallarsýslu

  21. mars 2016

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Sorpstöð Rangárvallarsýslu vegna móttöku- og flokkunarstöðvar og urðunarstaðar að Strönd.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Málningu hf.

  17. mars 2016

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Málningu hf. í Kópavogi.
  Meira...

  Saman gegn sóun

  14. mars 2016

  Morgunverðarfundur á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, fimmtudaginn 17. mars klukkan 08:30–10:00
  Meira...

  Inniloft, raki og mygla

  11. mars 2016

  Loftið sem við öndum að okkur á heimilum okkar, í skólum og á vinnustöðum getur haft áhrif á heilsu okkar og velferð
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir sjókvíaeldi Arnarlax hf., Arnarfirði

  11. mars 2016

  Umhverfisstofnun hefur veitt fiskeldisfyrirtækinu Arnarlaxi hf., Bíldudal,starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í Arnarfirði.
  Meira...

  Ársáætlun Umhverfisstofnunar 2016 gefin út

  06. mars 2016

  Ársáætlun Umhverfisstofnunar 2016 er nú aðgengileg öllum
  Meira...

  Hreindýraútdráttur - bein útsending.

  04. mars 2016

  Dregið verður úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í beinni útsendingu laugardaginn 5. mars klukkan 14.00.
  Meira...

  Umhverfisstofnun úthlutar endurgjaldslausum losunarheimildum

  02. mars 2016

  Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda fyrir árið 2016 í samræmi við 12. og 18. gr. laga um loftslagsmál nr. 70/2012.
  Meira...

  Undirbúningur að friðlýsingu í Kerlingarfjöllum

  24. feb. 2016

  Umhverfisstofnun, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Kerlingarfjallavinir hafa hafið vinnu við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla.
  Meira...

  Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rennur út á hlaupársdag

  23. feb. 2016

  Frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi er til og með 29. febrúar.
  Meira...

  Þrítugasta Svansleyfið veitt á Íslandi: Prenttækni fær Svansvottun

  22. feb. 2016

  Prenttækni hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.
  Meira...

  Eftirlitsteymi Ust á ferð og flugi

  19. feb. 2016

  Eftirlitsteymi Umhverfisstofnunar er nú á ferð og heimsækir starfsleyfishafa á nýju ári.
  Meira...

  Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna sett í auglýsingu

  15. feb. 2016

  Umhverfisstofnun auglýsir til umsagnar tillögu að aðgerðaáætlun um meðferð varnarefna sem umhverfis- og auðlindaráðherra gefur út til 15 ára.
  Meira...

  Umhverfisstofnun leggur stjórnvaldssekt á Tunisair Express

  12. feb. 2016

  Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á flugfélagið Tunisair Express að upphæð 45.642 evra vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á nægjanlegum fjölda losunarheimilda fyrir árið 2013
  Meira...

  Dekkjakurl á gervigrasvöllum: Staða mála hjá Umhverfisstofnun

  09. feb. 2016

  Umræða um dekkjakurl og mögulega skaðsemi þess hefur verið áberandi undanfarna mánuði.
  Meira...

  6 heilræði fyrir Öskudaginn

  08. feb. 2016

  Góð ráð Umhverfisstofnunar varðandi val og notkun á andlitsmálningu á Öskudaginn
  Meira...

  Landvarsla - sumarstörf 2016

  03. feb. 2016

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2016 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, Vesturland, Mývatnssveit, Suðurland og Friðland að Fjallabaki og sunnanverða Vestfirði.
  Meira...

  Nýr skilavefur veiðimanna opnar

  26. jan. 2016

  Skilavefur Umhverfisstofnunar fyrir veiðiskýrsluskil, veiðikortaumsóknir og umsóknir fyrir hreindýraveiðileyfi hefur verið opnaður.
  Meira...

  Borgarbyggð - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  22. jan. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Bjarnhólum, Borgarbyggð.
  Meira...

  Eftirlit með eiturefnum og öðrum hættulegum efnum 2015

  21. jan. 2016

  Á vormánuðum 2015 fór Umhverfisstofnun í eftirlit með eiturefnum og öðrum hættulegum efnum.
  Meira...

  Meðhöndlaðar vörur geta gert meiri skaða en gagn

  19. jan. 2016

  Eitt stærsta vandamálið varðandi notkun meðhöndlaðra vara með sæfandi eiginleika á heimilum og í tómstundastarfi er að hún hefur í för með sér óþarfa efnanotkun og veldur þannig auknu álagi á bæði samfélagið og umhverfið.
  Meira...

  Opinn fundur starfshóps um Friðland að fjallabaki

  14. jan. 2016

  Miðvikudaginn, 20. janúar nk. klukkan 16:00 býður starfshópur um Friðland að Fjallabaki til fundar.
  Meira...

  Hreindýrakvóti 2016

  13. jan. 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Starfshópur um Friðland að fjallabaki skilar skýrslu í janúarlok

  09. jan. 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði þann 29. júlí 2015 starfshóp um málefni Friðlands að Fjallabaki.
  Meira...

  Velkomin í Hönnuhús.is: Börn læra um hættuleg efni á heimili Hönnu

  07. jan. 2016

  Í nýju samnorrænu kennsluefni www.hönnuhús.is læra nemendur á yngri stigum um hættuleg efni.
  Meira...

  Ný reglugerð um meðferð varnarefna

  06. jan. 2016

  Nýlega var gefin út reglugerð um meðferð varnarefna en meginmarkmið hennar er að vernda menn og umhverfi fyrir hugsanlegri hættu sem af þeim kann að stafa.
  Meira...

  Arnarlax - Starfsleyfistillaga í auglýsingu framlengdur frestur

  04. jan. 2016

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arnarlax hf. til framleiðslu á allt að 10.000 tonnum á ári af laxi í Arnarfirði í Vesturbyggð.
  Meira...

  Auglýsing um tillögur um breytingar á starfsleyfum Matorku ehf.

  22. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur samþykkt að gera tillögur að breytingum á tveimur starfsleyfum Matorku ehf. annars vegar fyrir eldisstöðina Fellsmúla Hellu og hins vegar í Grindavík.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir álverið á Grundartanga

  22. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir álver Norðuráls Grundartanga ehf.
  Meira...

  Ný starfsleyfi gefin út fyrir þrjá urðunarstaði á Norðausturlandi

  22. des. 2015

  Þann 16. desember sl. gaf Umhverfisstofnun út ný starfsleyfi fyrir urðunarstaðina á Vopnafirði, á Kópaskeri og í Laugardal við Húsavík. Um er að ræða urðunarstaði sem hafa verið starfandi áður.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

  22. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði.
  Meira...

  Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. – Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  19. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttöku- og flokkunarstöð og urðunarstað fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu. Urðunarstaðurinn og móttökuhúsið eru staðsett að Strönd í Rangárþingi Ytra.
  Meira...

  Framkvæmdastjórnin of lengi að ákveða viðmið fyrir hormónaraskandi efni

  18. des. 2015

  Þann 15. desember síðastliðinn féll dómur í Evrópudómstólnum, þar sem Svíþjóð hafði stefnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi þar sem framkvæmdastjórnin átti fyrir árslok 2013 að ákveða hvaða viðmið eiga að gilda þegar verið er að skilgreina hormónaraskandi efni.
  Meira...

  Bleikjubær - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  18. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bleikjkubæ ehf.
  Meira...

  5 af 8 ólöglegum vörum aftur í hillum eftir ár

  11. des. 2015

  Ári eftir að söluaðilum var gert að fjarlægja ólöglegar vörur af markaði voru fimm af átta vörum komnar aftur upp í hillu.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga

  02. des. 2015

  18. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga var haldinn þann 12. nóvember sl.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir olíubirgðastöð í Hafnarfirði

  24. nóv. 2015

  Atlantsolía ehf. hefur sótt um starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð sína í Hafnarfirði sem samanstendur af einum bensíngeymi og tveimur geymum fyrir dísilolíu, lífdísilolíu og gasolíu.
  Meira...

  Nýtnivikan komin á fullt skrið

  23. nóv. 2015

  Nýtnivika fer fram dagana 21. - 29. nóvember. Vikan er samevrópskt átak og er markmið hennar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur.
  Meira...

  Aðeins 6% þekkja nýju hættumerkin

  17. nóv. 2015

  Í nýlegri könnun Umhverfisstofnunar kemur í ljós að aðeins 6% aðspurðra þekktu ný hættumerki á neytendavörum.
  Meira...

  Dagur íslenskrar tungu

  17. nóv. 2015

  Dagur íslenskra tungu, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, var í gær 16. nóvember. Víða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli og nágrenni er hægt að lesa falleg ljóð sem sett hafa verið á skilti og tengja þannig saman náttúruna og tungumálið.
  Meira...

  Arnarlax - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  11. nóv. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arnarlax hf. til framleiðslu á allt að 10.000 tonnum á ári af laxi í Arnarfirði í Vesturbyggð.
  Meira...

  Viðhorf Íslendinga til matarsóunar

  11. nóv. 2015

  Í lok september s.l. lét Umhverfisstofnun gera könnun meðal fólks á aldrinum 18- 75 ára á viðhorfi til matarsóunar.
  Meira...

  Kirkjufjöru lokað til bráðabirgða

  03. nóv. 2015

  Umhverfisstofnun mun til bráðabirgða loka aðgengi að Kirkjufjöru og brýnir stofnunin fyrir fólki að fara alls ekki niður í fjöruna enda líkur á að meira muni hrynja úr klettum ofan Kirkjufjöru.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar sojabaunaplöntur

  27. okt. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til Orf Líftækni hf. fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar sojaplöntur í gróðurhúsi Orf Líftækni við Melhólabraut í Grindavík. Áður hafði fyrirtækið leyfi til að rækta og vinna með erfðabreytt bygg á sama stað.
  Meira...

  Innviðauppbygging við Dynjanda

  23. okt. 2015

  Umhverfisstofnun fékk styrk til til innviðauppbyggingu á svæðinu og framkvæmdir við Dynjanda munu hefjast að fullu vorið 2016.
  Meira...

  Undirbúningur veiðimanna fyrir rjúpnaveiðar

  22. okt. 2015

  Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár. Ætla má því að fjöldi veiðimanna séu að yfirfara útbúnað sinn til veiðana og skipuleggja veiðferðir. Rjúpnaveiðar eru líkamlega erfiðar og krefjast úthalds og útbúnaðar við hæfi.
  Meira...

  Tölfræði um úrgang gerð aðgengileg

  21. okt. 2015

  Af tölunum skuluð þið þekkja þá - Tölfræði um úrgang gerð aðgengileg
  Meira...

  Framkvæmdir í Mývatnssveit

  20. okt. 2015

  Framkvæmdasjóður ferðamannastaða og umhverfis- og auðlindaráðuneyti veittu fjármunum til uppbyggingar innviða á friðlýstum svæðum í Mývatnssveit á árinu og ganga framkvæmdir vel.
  Meira...

  Haustráðstefna Fenúr - Hringrás plasts

  19. okt. 2015

  Haustráðstefna FENÚR - Hringrás plasts verður haldin þriðjudaginn 27. október kl. 10.00 - 16.00 í Ölgerðinni, Grjóthálsi 7 – 11.
  Meira...

  Rjúpnaveiðin hefst 23. október

  16. okt. 2015

  Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 23. október til 15. nóvember 2015.
  Meira...

  Norðurþing, Laugardalur - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  14. okt. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurþings í Laugardal við Húsavík.
  Meira...

  Norðurþing, Kópasker - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  14. okt. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurþings við Kópasker
  Meira...

  Námskeið um meðferð varnarefna 9.-13. nóvember 2015

  12. okt. 2015

  Umhverfisstofnun vekur athygli á því að Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir námskeiði um meðferð varnarefna dagana 9.-13. nóvember n.k. Námskeiðið er ætlað þeim sem hyggjast nota varnarefni í atvinnuskyni, annað hvort við útrýmingu meindýra eða í landbúnaði og garðyrkju.
  Meira...

  Kynningarfundur um rafhlöður, rafgeyma og rafeindatæki

  08. okt. 2015

  Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar fyrir aðila á markaði og sveitarfélög um reglur er varða innflutning og framleiðslu, sölu og dreifingu á rafhlöðum, rafgeymum og rafeindatækjum.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir urðunarstað Vopnafjarðarhrepps að Búðaröxl

  07. okt. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Vopnafjarðarhrepps að Búðaröxl, Vopnafjarðarhreppi.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Nesbik ehf.

  06. okt. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Nesbik ehf. vegna bikbirgðastöðvar á Akureyri.
  Meira...

  Meiri vellíðan á umhverfisvænum vinnustað

  29. sept. 2015

  Umhverfisvænn rekstur stofnanir ríkisins eykst milli ára en svo sýnir ný könnun meðal forstöðumanna ríkisstofnana og ráðuneyta um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur.
  Meira...

  Eftirlit með plöntuverndarvörum á markaði 2015

  28. sept. 2015

  Umhverfisstofnun fór nýverið í eftirlit hjá fyrirtækjum sem setja plöntuverndarvörur á markað og skoðaði hvort vörur sem þar fundust hefðu tilskilin leyfi til að mega vera á markaði, hvort merkingar á plöntuverndarvörum væru samkvæmt reglum og hvort öryggisblöð á íslensku væru aðgengileg fyrir þá sem nota vörurnar í atvinnuskyni.
  Meira...

  Kynningarfundur um öryggisblöð

  25. sept. 2015

  Umhverfisstofnun hélt í samstarfi við Samtök iðnaðarins vel heppnaðan kynningarfund um öryggisblöð þann 22. september.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir sameinaða olíubirgðastöð í Hvalfirði

  24. sept. 2015

  Olíubirgðastöðvarnar í Hvalfirði, að Litla-Sandi og Digralæk 1, hafa verið sameinaðar og verða framvegis reknar í einu lagi á vegum Olíudreifingar ehf. Fyrirtækið hefur því sótt um nýtt starfsleyfi fyrir stöðina.
  Meira...

  Hugsunin að bæta heilsu og starfsumhverfi

  23. sept. 2015

  Starfsmenn Umhverfisstofnunar standa sig vel í að nýja sér vistvænar samgöngur en 30 starfsmenn hafa gert heilsárssamning við stofnunina um að nota strætó eða ganga og hjóla til vinnu þetta árið.
  Meira...

  Allt heimsins plast í heila öld ennþá til

  21. sept. 2015

  Umhverfisstofnun bauð í samstarfi við Mosfellsbæ til opins fundar um heilsusamlegan og grænan lífsstíl í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn. Góður andi var á fundinum sem þótti mjög upplýsandi. Útvarpsmaðurinn Sigurjón M. Egilsson stýrði fundinum og umræðum eftir hann.
  Meira...

  Dalabyggð - Nýtt starfsleyfi gefið út

  21. sept. 2015

  Þann 9. september síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir nýjan urðunarstað Dalabyggðar við Laxárdalsveg.
  Meira...

  Sýni úr Faxaflóa á leið til Noregs

  18. sept. 2015

  Farið var í sýnatökuferð í Faxaflóa á þriðjudaginn á vegum norræna umhverfisvöktunarhópsins, Nordic Screening Group, á bátnum Sæmundi Fróða ásamt starfsmönnum hans frá Háskóla Íslands.
  Meira...

  Innköllun á EOS varasalvanum í appelsínugulu umbúðunum

  17. sept. 2015

  Umhverfisstofnun varar við hinum vinsæla EOS varasalva í appelsínugulum umbúðum. Hann ber heitið „medicated lip balm tangerine“.
  Meira...

  Opinn fundur um grænan lífsstíl á Degi íslenskrar náttúru

  16. sept. 2015

  Mosfellsbær og Umhverfisstofnun bjóða til opins fundar um heilsusamlegan og grænan lífsstíl í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september næstkomandi frá klukkan 17:30 til 19:00.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið út fyrir Thorsil ehf.

  15. sept. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til kísilframleiðslu á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.
  Meira...

  Bætt eftirlit með sölu á plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum

  14. sept. 2015

  Umhverfisstofnun tók við markaðseftirliti með efnum og efnablöndum í kjölfar gildistöku nýrra efnalaga og setti strax í forgang að skoða hvort kaupendur væru með notendaleyfi eða önnur tilskilin leyfi til kaupa á plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum til notkunar í atvinnuskyni.
  Meira...

  Kynningarfundur um öryggisblöð

  14. sept. 2015

  Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar í samstarfi við Samtök iðnaðarins þar sem farið verður yfir helstu kröfur sem gerðar eru við samantekt öryggisblaða, hvað íslenskir birgjar þurfa helst að hafa í huga og hvernig eftirliti Umhverfisstofnunar er háttað.
  Meira...

  Útgáfa starfsleyfis - Efnamóttakan Hafnarfirði

  11. sept. 2015

  Þann 9. september 2015 gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir spilliefnamóttöku Efnamóttökunnar hf, að Berghellu 1 í Hafnarfirði.
  Meira...

  Aðstoð til fyrirtækja með efnalöggjöfina

  09. sept. 2015

  Evrópska efnalöggjöfin getur verið flókin og nú hefur Efnastofnun Evrópu (ECHA) gefið út leiðbeiningarefni fyrir fyrirtæki sem markaðssetja efnavörur.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun friðlandsins í Flatey

  08. sept. 2015

  Umhverfisstofnun hefur nú hafið vinnu við gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir friðlandið í Flatey í Breiðafirði.
  Meira...

  Endurskoðuð aðgerðaáætlun Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslu Íslands og Samgöngustofu

  07. sept. 2015

  Umhverfisstofnun, Landhelgisgæsla Íslands og Samgöngustofa hafa endurskoðað aðgerðaáætlun stofnananna um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa. Áætlunin fjallar um hvernig bregðast á við þegar óhöpp verða á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfisstjóni.
  Meira...

  Eskju hf. veitt starfsleyfi

  07. sept. 2015

  Þann 2. september 2015 gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Eskju hf. á Eskifirði.
  Meira...

  Sala á plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum árið 2014

  28. ágú. 2015

  Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2014 á tilteknum varnarefnum, þ.e. plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum sem einungis eru ætluð til notkunar í atvinnuskyni.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Norðurál Grundartanga ehf.

  25. ágú. 2015

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Norðurál Grundartanga ehf.
  Meira...

  Framleiðir þú eða flytur inn efnablöndur?

  19. ágú. 2015

  Frá og með 1. september 2015 má ekki markaðssetja sæfivöru á Evrópska efnahagssvæðinu ef framleiðandi eða innflytjandi virka efnisins í vörunni er ekki á sérstökum lista
  Meira...

  Ísfélag Vestmannaeyja hf - dagsektir og krafa um úrbætur

  18. ágú. 2015

  Umhverfisstofnun leggur dagsektir á Ísfélag Vestmannaeyja hf. að upphæð 25.000 kr á dag frá og með 17. ágúst 2015.
  Meira...

  Veiðitímabil á grágæsum og heiðagæsum hefst

  18. ágú. 2015

  Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast fimmtudaginn 20. Ágúst næstkomandi.
  Meira...

  Dagur þolmarka jarðarinnar

  14. ágú. 2015

  Skilgreindur hefur verið dagur þolmarka jarðarinnar, en sá dagur á árinu markar þann tíma þegar árleg eftirspurn mannkynsins fyrir vöru og þjónustu sem jörðin veitir okkur fer fram úr því sem hún getur endurnýjað á ári.
  Meira...

  Hreindýraveiðar fara rólega af stað

  13. ágú. 2015

  Nú þegar veiðar á hreintörfum hafa staðið í 28 daga og veiðar á kúm í 11 daga er búið að veiða 174 tarfa og 57 kýr. Veiðtímabil tarfa er 63 dagar og heðbundið veiðtímabil kúa 50 dagar.
  Meira...

  Könnun á merkingum plastumbúða. Eru umbúðir í íslenskum verslunum rétt merktar?

  11. ágú. 2015

  Eru umbúðir í íslenskum verslunum rétt merktar? Um 84% plastumbúða utan um mat- og hreinlætisvörur bera skyldubundið merki sem segir til um plasttegund. Þetta er niðurstaða könnunar sem gerð var á vegum Umhverfisstofnunar í júlí sl.
  Meira...

  Alþjóðadagur landvarða 31. júlí

  28. júlí 2015

  Vissir þú að alþjóðadagur landvarða er 31. júlí ár hvert? Þessi dagur er til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf.
  Meira...

  Æðarfugl nemur land í Surtsey

  24. júlí 2015

  Árlegur leiðangur vísindamanna til Surtseyjar fór fram vikuna 13.-17. júlí nú í ár. Í hópnum sem taldi 10 manns voru vísindamenn frá Náttúrufræðistofnun og Landbúnaðarháskólanum ásamt bandarískum vísindarithöfundi Loree Burns sem er að vinna að bók um rannsóknir í Surtey sem er ætluð börnum og unglingum.
  Meira...

  Ruslahaugar í jaðri Reykjanesfólkvangs – eru Íslendingar umhverfissóðar?

  23. júlí 2015

  Umgengni innan Reykjanesfólkvangs hefur sums staðar verið mjög slæm um árabil
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Nesbik ehf.

  16. júlí 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Nesbik ehf. á Akureyri.
  Meira...

  Veiðar á hreintörfum hefjast á morgun

  14. júlí 2015

  Á morgun, miðvikudaginn 15. júlí, hefjast veiðar á hreintörfum og standa þær til 15. september en veiðar á hreinkúm hefjast 1. ágúst og standa til 20. september.
  Meira...

  Fljótsdalshéraði veitt starfsleyfi

  13. júlí 2015

  Þann 8. júlí síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 30. apríl – 25. júní 2015 og barst Umhverfisstofnun ein athugasemd.
  Meira...

  Fjöruhreinsun á Rauðasandi

  10. júlí 2015

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Vesturbyggð, Náttúrustofu Vestfjarða og landeigendur á Rauðasandi stóðu að hreinsun strandlengjunnar á Rauðasandi laugardaginn 4. júlí síðastliðinn. Verkefnið var auglýst og óskað eftir sjálfboðaliðum af svæðinu til að aðstoða við hreinsunina. Alls tóku 20 manns þátt í verkefninu, þar af 5 sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun fyrir tvö svæði á Teigarhorni

  09. júlí 2015

  Umhverfisstofnun hefur í samstarfi við stjórn fólkvangsins Teigarhorns unnið að gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir fólkvanginn Teigarhorn og náttúruvættið geislasteina í landi Teigarhorns í Djúpavogshreppi. Tillaga að verndar- og stjórnunaráætlun fyrir svæðin tvö er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Dalabyggð

  09. júlí 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Dalabyggðar við Laxárdalsveg, Dalabyggð.
  Meira...

  Eftirlit með sólarvörnum á markaði vorið 2015

  08. júlí 2015

  Mikilvægt er að tryggja að sólarvarnir og aðrar snyrtivörur á markaði séu öruggar, að þær innihaldi eingöngu leyfileg efni og umbúðir séu rétt merktar. Einkum er þetta mikilvægt í ljósi þess hve breiður aldurshópur notar sólarvarnir, ekki síst börnin.
  Meira...

  Sumarþjónusta hjá Umhverfisstofnun

  07. júlí 2015

  Frá mánudeginum 20. júlí næstkomandi til og með föstudeginum 31. júlí er stofnunin opin en gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt og aðeins þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun Dimmuborga tekur gildi

  06. júlí 2015

  Skrifað hefur verið undir verndar- og stjórnunaráætlun náttúruvættisins Dimmuborga í Mývatnssveit. Það voru Daði Lange Friðriksson sem staðfesti áætlunina fyrir hönd Landgræðslu Ríkisins og Kristín Linda Árnadóttir og Davíð Örvar Hansson fyrir hönd Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Færsla starfsleyfa til Íslandsbleikju ehf.

  03. júlí 2015

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið í samræmi við 2. mgr. 27. gr. í reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, að fallast á færslu starfsleyfa...
  Meira...

  Grænu skrefin á flugi, viðurkenningar LMÍ og ÁTVR

  03. júlí 2015

  Grænu skrefin eru á feikna góðu skriði núna í sumar en á á dögunum voru Landmælingum Íslands veittar viðurkenningar fyrir að innleiða skref 2 og 3 í einu einnig er ÁTVR (höfuðstöðvar á Stuðlahálsi 2 og dreifingarmiðstöðin) önnur ríkisstofnunin til að stíga öll fimm Grænu skrefin.
  Meira...

  Ánægð með samstarfið

  01. júlí 2015

  Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar undirrituðu eftir hádegi í gær verndar- og stjórnunaráætlanir og umsjónarsamninga fyrir friðlýstu svæðin Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás í Reykjavík.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar óskast í fjöruhreinsun á Rauðasandi

  01. júlí 2015

  Vesturbyggð, Umhverfisstofnun, Náttúrustofa Vestfjarða og landeigendur á Rauðasandi ætla að standa fyrir fjöruhreinsun á Rauðasandi í Vesturbyggð laugardaginn 4. júlí frá klukkan 10:00 – 15:00.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlanir og umsjónarsamningar fyrir þrjú friðlýst svæði í Reykjavík

  29. júní 2015

  Þriðjudaginn 30. apríl 2015 kl. 13:00 munu fulltrúar Reykjavíkurborgar og Umhverfisstofnunar undirrita verndar- og stjórnunaráætlanir og umsjónarsamninga fyrir friðlýstu svæðin Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás í Reykjavík.
  Meira...

  Opinn kynningarfundur vegna starfsleyfistillögu Efnamóttökunnar hf.

  26. júní 2015

  Umhverfisstofnun heldur opinn kynningarfund um starfsleyfistillögu Efnamóttökunnar hf. til að taka á móti allt að 7.900 tonnum af spilliefnum, raftækjum og öðrum úrgangi á ári til meðhöndlunar.
  Meira...

  Úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara árið 2014

  25. júní 2015

  Umhverfisstofnun hefur nýverið gert úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara á árinu 2014 með hliðsjón af gögnum frá Tollstjóra.
  Meira...

  Malbikunarstöðinni Höfða veitt starfsleyfi

  24. júní 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi til handa Malbikunarstöðinni Höfða hf. í Reykjavík. Starfsleyfið gildir fyrir alla starfsemina, þ.e. malbikunarstöðina, grjótmulningstöðina og bikbirgðastöðina.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun Dynjanda

  23. júní 2015

  Umhverfisstofnun í samstarfi við landeigendur RARIK og Ísafjarðabæ hefur lokið vinnu við gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir náttúruvættið Dynjanda.
  Meira...

  Kynningarfundur vegna starfsleyfis Thorsil ehf í Helguvík

  23. júní 2015

  Umhverfisstofnun auglýsir fyrirhugaðan kynningarfund vegna starfsleyfisumsóknar Thorsil ehf.
  Meira...

  Illgresiseyðar sem innihalda virka efnið glýfosat

  22. júní 2015

  Illgresiseyðar sem innihalda virka efnið glýfosat eru meðal mest seldu plöntuverndarvara á heimsmarkaði í dag og er Roundup án efa langþekktasta vöruheitið. Tíu mismundandi plöntuverndarvörur sem innihalda glýfosat eru með tímabundna skráningu hér á landi, sem þýðir að heimilt er að setja þær á markað hjá okkur.
  Meira...

  Lokað frá hádegi 19. júní/We close at noon on June 19th

  19. júní 2015

  Í dag, 19. júní 2015 eru 100 ár frá því að konur á Íslandi hlutu kosningarétt. Af því tilefni verður Umhverfisstofnun lokuð frá klukkan tólf á hádegi svo starfsfólkið geti tekið þátt í hátíðahöldunum.
  Meira...

  Tillaga að endurnýjun starfsleyfis Eskju hf.

  19. júní 2015

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Eskju hf. að endurnýjun starfsleyfis fyrir fiskimjölsverksmiðju rekstraraðila á Eskifirði.
  Meira...

  Aldursregla og ábyrgð foreldra

  16. júní 2015

  Nú er sólin hátt á lofti og hitastig hækkar. Með hlýnandi veðurfari og sumarfríi landsmanna eykst aðsókn á sund- og baðstaði landsins og er því rétt að skerpa á þeim reglum sem um þá gilda.
  Meira...

  Málþing í tilefni 40 ára afmælis friðlýsingar friðlandsins á Hornströndum

  09. júní 2015

  Umhverfisstofnun í samvinnu við Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps, Ísafjarðarbæ og hagsmunaaðila heldur opið málþing til að fagna 40 ára afmæli friðlandsins á Hornströndum.
  Meira...

  Primex ehf. veitt starfsleyfi

  08. júní 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Primex ehf. Í Fjallabyggð (Siglufirði). Starfsleyfið gildir fyrir rekstur kítín- og kítósanverksmiðju og tilefni umsóknarinnar var að fyrra starfsleyfi fyrirtækisins var að renna út.
  Meira...

  Nýjar hættumerkingar gilda nú bæði um efni og efnablöndur

  05. júní 2015

  Í október 2012 tók gildi ný reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna, oftast kölluð CLP, sem innleidd var hér á landi í reglugerð nr. 415/2014. Til að byrja með gilti reglugerðin eingöngu um hrein efni, en frá og með 1. júní 2015 gildir hún einnig um efnablöndur.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir eldisstöðina Ísþór ehf., Þorlákshöfn

  05. júní 2015

  Umhverfisstofnun hefur veitt Eldisstöðinni Ísþór ehf., Þorlákshöfn,starfsleyfi fyrir rekstur fiskeldisstöðvar að Nesbraut 25. Leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 600 tonn samanlagt af laxa- og regnbogasilungsseiðum.
  Meira...

  Snyrtivörur: Breyting á úðabrúsamerkingum

  05. júní 2015

  Breyting á reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur tók gildi 18. maí sl. Með breytingunni skulu merkingar á úðabrúsum sem innihalda snyrtivörur vera á íslensku, ensku eða Norðurlandamáli öðru en finnsku og kemur þar fram hvaða upplýsingar skulu vera í áletrun á úðarbrúsunum. Fyrir breytinguna var þess krafist að slíkar merkingar væru á íslensku.
  Meira...

  Örplast í sjó á Hátíð hafsins

  02. júní 2015

  Umhverfisstofnun tekur að vanda þátt í Hátíð hafsins og býður að þessu sinni upp á áhugaverða og upplýsandi fræðslu fyrir fjölskylduna um örplast í sjó og hvaða áhrif örplast hefur á lífríkið og okkur mennina.
  Meira...

  Ríflega 200 hreindýraleyfum úthlutað á biðlista

  01. júní 2015

  Í síðustu viku var úthlutað þeim leyfum sem ekki voru greidd við fyrstu úthutun á biðlistana. Stærstur hluti þeirra leyfa sem nú var úthlutað, ríflega 90 leyfi eru nóvemberleyfi á kýr á svæðum 7. 8. og 9. sem voru boðin þeim sem eru með varaumsóknir á þessum svæðum og höfðu ekki fengið úthlutun.
  Meira...

  Utanvegaakstur í hlíðum Hverfjalls

  29. maí 2015

  Landverðir við eftirlit í Mývatnssveit komu að ljótum utanvegaakstri í hlíðum Hverfjalls eða Hverfells síðastliðinn fimmtudag. Athæfið verður ekki skrifað á holótta vegi.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Thorsil ehf.

  28. maí 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til að að framleiða í tveimur ljósbogaofnum allt að 110.000 tonnum á ári af hrákísli (>98% Si) og allt að 55.000 tonnum af kísilryki og 9.000 tonnum af kísilgjalli.
  Meira...

  Fögnum auknu framkvæmdafé til friðlýstra svæða

  27. maí 2015

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja í sumar 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins. Ráðist verður í 104 verkefni á 51 stað á landinu, auk þess sem viðbótarfé verður varið til aukinnar landvörslu um allt land.
  Meira...

  Reglur um baðstaði í náttúrunni

  27. maí 2015

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett reglugerð um baðstaði í náttúrunni með það að markmiði að stuðla að fyrirbyggja og koma í veg fyrir slys og sýkingar, stuðla að öryggi notenda, bættum hollustuháttum og heilnæmi vatns.
  Meira...

  Tímabundin takmörkun umferðar um Dyrhólaey

  21. maí 2015

  Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun þann 19. maí síðastliðinn að á tímabilinu 21. maí til 25. júní nk. milli kl. 09:00 og 19:00, verður umferð almennings einvörðungu heimil um Lágey og Háey eftir merktum göngustígum og akvegum.
  Meira...

  Urðunarstöðum fækkar ört

  20. maí 2015

  Húnaþing vestra hefur nú lokað urðunarstað sínum að Syðri–Kárastöðum og þannig bæst í hóp fjölmargra sveitarfélaga sem hafa stigið það skref. Frá árinu 2012 hefur 14 urðunarstöðum verið lokað, sem þýðir að urðunarstöðum á Íslandi hefur fækkað um tæp 40% á fjögurra ára tímabili.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga Efnamóttökunnar

  15. maí 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir spilliefnamóttöku Efnamóttökunnar, Hafnarfirði. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 7.900 tonnum af spilliefnum, raftækjum og öðrum úrgangi á ári til meðhöndlunar.
  Meira...

  Úthlutun styrkja úr Veiðikortasjóði 2015

  13. maí 2015

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2015. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra bárust umhverfis- og auðlindaráðuneytinu 14 umsóknir að fjárhæð 51,6 milljónir króna.
  Meira...

  Ágætis byrjun fer aftur af stað – dreifing hafin víða um landið

  08. maí 2015

  Ágætis byrjun er verkefni sem Umhverfisstofnun stendur fyrir til að kynna Svaninn og hvetja foreldra til að nota umhverfismerki sem hjálpartæki við vöruval. Verkefnið gengur út á að kynna umhverfismerkið Svaninn og dreifa Svanspokum til verðandi og nýbakaðra foreldra.
  Meira...

  Eftirlitsskýrslur fyrr á ferðinni

  06. maí 2015

  Eftirlitsskýrslur eru innan málshraðaviðmiða það sem af er ári. Eitt af áhersluverkefnum eftirlitsteymis Umhverfisstofnunar í ár er aukinn málshraði og bætt þjónusta. Á síðasta ári var meðal skilatími lokaskýrslna til eftirlitsþega 61 dagur.
  Meira...

  Starfstöð Umhverfisstofnunar á Patreksfirði í samstarfi um vistvænan rekstur

  04. maí 2015

  Umhverfisstofnun á Patreksfirði fékk viðurkenningu Grænna skrefa frá Umhverfis- og auðlindaráðherra fyrir að uppfylla 4 græn skref af 5 í vistvænum ríkisrekstri. Græn skref í ríkisrekstri snúast um að efla vistvænan rekstur ríkisins með kerfisbundnum hætti.
  Meira...

  Fráveitulausnir á viðkvæmum svæðum, verndun Þingvallavatns

  04. maí 2015

  Föstudaginn 8. maí frá kl. 09:00-12:15, í sal Orkuveitu Reykjavíkur
  Meira...

  Starfsleyfistillaga Fljótsdalshéraðs

  30. apr. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Fljótsdalshéraðs á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 2500 tonn af úrgangi á ári og áframvinna moltu.
  Meira...

  Alþjóðlegur dagur hávaðavitundar í 20. sinn

  29. apr. 2015

  Um allan heim verður í dag haldið upp á alþjóðlegan dag hávaðavitundar, International Noise Awareness Day, í tuttugasta sinn. Bandarísk heyrnar- og talmeinamiðstöð reið á vaðið árið 1996 til að hvetja fólk til að gera eitthvað vegna truflandi hávaða á heimili þess, í vinnunni eða í frístundum.
  Meira...

  Græn skref lækka rekstrarkostnað

  21. apr. 2015

  Á ársfundi Umhverfisstofnunar tók stofnunin á móti viðurkenningu frá Umhverfis- og auðlindaráðherra fyrir að hafa uppfyllt öll fimm Grænu skrefin í höfuðstöðvum sínum að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Umhverfisstofnun er fyrst allra ríkisstofnana til að ná öllum fimm skrefunum, auk þess fær starfsstöðin á Patreksfirði viðurkenningu fyrir að stíga fjögur græn skref og starfsstöðvarnar á Mývatni og Akureyri hvor um sig viðurkenningu fyrir að uppfylla þrjú Græn skref.
  Meira...

  Kynningarfundur um markaðssetningu sótthreinsivara

  17. apr. 2015

  Umhverfisstofnun heldur kynningarfund um markaðssetningu sótthreinsivara þann 21. apríl n.k. Sótthreinsivörur eru sæfivörur og á fundinum verður fjallað um kröfur reglugerðar nr. 878/2014 um sæfivörur.
  Meira...

  Mögulegar úrbætur vegna mygluvanda

  17. apr. 2015

  Helstu orsakir raka- og mygluvandamála í húsnæði virðast vera röng vinnubrögð við hönnun og mannvirkjagerð, vanræksla á viðhaldi og röng notkun á húsnæði, að mati starfshóps sem fjallað hefur um myglusvepp og tjón af hans völdum.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar - Bein útsending

  17. apr. 2015

  Ársfundur Umhverfisstofnunar á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. apríl 2015 klukkan 14:00 til 16:00.
  Meira...

  Starfsleyfi gefið fyrir fiskeldi Dýrfisks hf. í Ísafjarðardjúpi

  15. apr. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Dýrfisk hf. til framleiðslu á allt að 4.000 tonnum á ári af regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi, við Snæfjallaströnd.
  Meira...

  Eindagi greiðslu úthlutaðra hreindýraleyfa er 15. apríl

  13. apr. 2015

  Rúmlega 400 manns höfðu greitt úthlutað leyfi að morgni mánudagsins 13. apríl. Nú styttist í að þeir sem fengið hafa úthlutað þurfi að ganga frá greiðslu fyrir leyfið. Borga þarf fyrir leyfið í heild sinni þannig að ekki er um að ræða staðfestingargjald. Borga þarf fyrir kl. 21.00 miðvikudaginn 15. apríl. Þeir sem ekki borga innan þess frests hafna þar með úthlutuðu leyfi.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf.

  13. apr. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. Tillagan er um margt sambærileg og eldra starfsleyfi en þó eru að finna nýmæli í henni, svo sem losunarmörk fyrir köfnunarefni (NOX reiknað sem NO2), kolmónoxíð og PAH-efni.
  Meira...

  Fyrirlestrar af kynningarfundi Umhverfisstofnunar um flokkun og merkingu efnablandna

  10. apr. 2015

  Nýjar merkingar eru að ryðja sér til rúms á hættulegum efnum og efnablöndum. Þær eru samræmdar á heimsvísu og eru innleiddar á Íslandi í gegnum reglugerð Evrópusambandsins.
  Meira...

  Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa

  08. apr. 2015

  Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda föstudaginn 10. apríl 2015 í Gunnarsholti í húsnæði Landsgræðslu ríkisins.
  Meira...

  Laust starf - Sérfræðingur í gagnateymi

  01. apr. 2015

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í gagnateymi. Helstu verkefni sérfræðingsins verða að koma á fót gagnahögun um stöðu umhverfismála, gerð gagnagrunna, umsjón með þarfagreiningum, gerð vegvísa fyrir helstu kerfi stofnunarinnar og umsjón með aðlögunum í MS Sharepoint.
  Meira...

  Olíu- og sorpdagbækurnar komnar úr prentun

  31. mars 2015

  Umhverfisstofnun hefur tekið við útgáfu og dreifingu á olíudagbókum, I. og II. hluta, og sorpdagbók. Stofnunin hefur endurskoðað dagbækurnar með tilliti til þeirra breytinga sem samþykktar hafa verið hjá Alþjóðasiglingamálastofnuninni og innleiddar hafa verið í viðeigandi viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum (MARPOL).
  Meira...

  Bikbirgðastöðum Vegagerðarinnar veitt starfsleyfi

  30. mars 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki.
  Meira...

  Verndaráætlun Dimmuborgar

  27. mars 2015

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Landgræðslu Ríkisins, Skútustaðahrepp og Náttúrustofu Norðausturlands hefur undanfarið unnið verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dimmuborgir. Tillaga verndar- og stjórnunaráætlunar er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlanir fyrir þrjú svæði í Reykjavík

  26. mars 2015

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur undanfarið unnið að gerð verndar- og stjórnunaráætlana fyrir 3 friðlýst svæði í Reykjavík, Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás. Tillögur að verndar- og stjórnununaráætlunum eru hér með lagðar fram til kynningar.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir fiskeldi á Önundarfirði

  23. mars 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Ís 47 ehf. Starfsleyfið gildir til framleiðslu á allt að 1.200 tonnum af þorski og regnbogasilungi í sjókvíum í Önundarfirði. Rétt er að taka fram að fiskeldisstarfsemi er bæði háð starfsleyfi frá Umhverfisstofnun og rekstrarleyfi frá Matvælastofnun.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað

  20. mars 2015

  Umhverfisstofnun hefur veitt Síldarvinnslunni hf. starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Naustahvamm 67-69 á Neskaupsstað. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1400 tonnum af hráefni á sólarhring, en er það aukning frá eldra starfsleyfi verksmiðjunnar sem er nú fallið úr gildi, en gilti það leyfi fyrir allt að 1100 tonnum af hráefni á sólarhring.
  Meira...

  Kynningarfundur um flokkun og merkingu efnablandna skv. CLP

  18. mars 2015

  mhverfisstofnun verður með kynningu á flokkun og merkingu efnablandna samkvæmt CLP reglugerð þann 27. mars 2015. Kynningin er liður í því að undirbúa íslensk fyrirtæki undir þær breytingar sem verða á reglum um flokkun og merkingu efnablandna þann 1. júní nk.
  Meira...

  Háski við Gullfoss

  13. mars 2015

  Mikið er um að ferðamenn virði merkingar og öryggisbönd að vettugi við Gullfoss. Neðri stígurinn að Gullfossi er lokaður á veturna en stöðugur úði frá fossinum gerir stíginn varasamann. Þá er hætta á grjóthruni úr klettunum fyrir ofan stíginn og eykst slík hætta í umhleypingum, líkt og þeim sem hafa verið í vetur.
  Meira...

  SOER 2015: Næst ekki að uppfylla umhverfismarkmið Evrópu til 2050

  10. mars 2015

  Íbúar Evrópu búa í dag við hreinna loft og vatn, minni úrgangur endar í landfyllingum og jarðgæði eru endurunnin í auknum mæli. Hins vegar er Evrópa langt því frá að ná markmiðum góðrar búsetu innan takmarkana plánetunnar fyrir árið 2050.
  Meira...

  Umhverfismerki Norðurlandanna í 25 ár – Svanurinn leggur sitt af mörkum

  27. feb. 2015

  Fyrir 25 árum tók Ísland þátt í að stofna eitt af merkustu umhverfismerkjum heims. Norræna umhverfismerkið Svanurinn og Svansvottuð fyrirtæki hafa síðan 1989 lyft grettistaki í að auka úrval af umhverfisvænum vörum og þjónustu á markaði og efla um leið umhverfisvitund almennings.
  Meira...

  Ný reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti

  26. feb. 2015

  Við brennslu á fljótandi jarðefnaeldsneyti berst brennisteinsdíoxíð út í andrúmsloftið og veldur mengun. Þar vegur notkun skipa þungt og hafa gilt ákveðnar reglur hér á landi í mörg ár um leyfilegan hámarksstyrk brennisteins í fljótandi eldsneyti.
  Meira...

  Landvarsla - sumarstörf 2015

  26. feb. 2015

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2015 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði Mývatns og Laxár, Friðland að Fjallabaki, sunnanverða Vestfirði, Geysi og Gullfoss svo og Hornstrandir.
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi Fjarðalax í Fossfirði

  23. feb. 2015

  Umhverfisstofnun hefur tekið þá ákvörðun að gera breytingu á starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. í Fossfirði. Forsaga málsins er sú að vegna eldisaðferða hjá fyrirtækinu óskaði það eftir því að framleiðsluheimild yrði jafnað á þriggja ára tímabil.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa í beinni útsendingu

  20. feb. 2015

  Spenna liggur í loftinu meðal hreindýraveiðimanna. Dregið verður úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í beinni útsendingu laugardaginn 21. febrúar klukkan 14.00. Útdrættinum verður útvarpað hér á vefsíðu Umhverfisstofnunar en hann fer fram í Menntaskólanum á Egilsstöðum í tengslum við aðalfund Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum og veiðimönnum er velkomið að fylgjast með á staðnum.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun Dynjanda

  18. feb. 2015

  Umhverfisstofnun í samstarfi við Ísafjarðarbæ og landeigendur RARIK hóf vinnu við gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði í október 2014. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi að renna út

  14. feb. 2015

  Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi er til og með sunnudagsins 15. febrúar. Undanfarin áratug hefur orðið sprenging í umsóknarfjölda en síðastliðin þrjú ár virðist ákveðnu jafnvægi náð.
  Meira...

  Laust starf - Loftlagsmál

  13. feb. 2015

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í loftmengunarteymi. Megin starfssvið hans er vinna við losunarbókhald Íslands um gróðurhúsalofttegundir.
  Meira...

  Laust starf - Friðlandið á Hornströndum

  13. feb. 2015

  Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með friðlandinu á Hornströndum og öðrum friðlýstum svæðum á Norðvesturlandi.
  Meira...

  Grænn húsaleigusamningur – Allt er vænt sem vel er grænt

  12. feb. 2015

  Umhverfisstofnun og fasteignafélagið Reitir hafa skrifað undir samning um Græna leigu en í því felst að báðir aðilar skuldbinda sig til að starfrækja húsnæðið með vistvænum hætti.
  Meira...

  Þurfa börnin okkar hormónahermandi efni á öskudaginn?

  09. feb. 2015

  Mikilvægt er að vanda valið við kaup á andlitslitum fyrir öskudaginn. Andlitslitir teljast bæði til snyrtivara og leikfanga og verða því að uppfylla ákvæði reglugerða um slíkar vörur.
  Meira...

  Leiðbeiningar um inniloft, raka og myglu

  06. feb. 2015

  Flest verjum við um 90% af tíma okkar innandyra og eru því gæði innilofts mikilvæg. Oftast er einfalt að viðhalda heilnæmu innilofti í híbýlum. Margt getur þó haft áhrif og mikilvægt er að huga að því hvernig hægt sé að viðhalda heilnæmu innilofti og bæta það.
  Meira...

  Eftirlit í málningar- og byggingavöruverslunum

  05. feb. 2015

  Umhverfisstofnun hefur eftirlit með markaðssetningu efna, efnablandna og hluta sem falla undir efnalög nr. 61/2013. Stofnuninni ber að kanna varnaðarmerkingar hættulegra efnavara þar sem sjónum var sérstaklega beint að hættulegustu vörunum sem standa almennum neytendum til boða í verslununum.
  Meira...

  96% veiðimanna skila veiðiskýrslum rafrænt

  30. jan. 2015

  Undanfarna daga hafa veiðimenn fengið senda tilkynningu frá Umhverfisstofnun þar sem þeir eru beðnir um að skila veiðiskýrslu fyrir árið 2014. Alls fá 19.543 veiðimenn aðgangsorð til að skila veiðiskýrslu.
  Meira...

  Græn skref í ríkisrekstri – í átt að bættri umhverfisvitund

  29. jan. 2015

  Metnaðarfullar og framsýnar stofnanir geta nú nýtt sér hvatakerfið Græn skref í ríkisrekstri til að stuðla að aukinni sjálfbærni í rekstri og bættri umhverfisvitund meðal starfsmanna. Grænu skrefin eru einföld og aðgengileg leið fyrir opinbera aðila að vinna markvisst að umhverfismálum.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskeldisstöð Matorku ehf., Grindavík

  28. jan. 2015

  Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf., Grindavík starfsleyfi fyrir rekstur fiskeldisstöðvar, vestan Grindavíkur, á reit I-5 á aðalskipulagi Grindavíkur. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 3.000 tonn samanlagt af bleikju og borra til manneldis, sem og seiðaeldi sömu tegunda í fiskeldisstöð sinni.
  Meira...

  Sækið rafrænt um starfleyfi fyrir mengandi starfsemi

  26. jan. 2015

  Umhverfisstofnun vekur athygli á því að nú er hægt að sækja um starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi í gegnum heimasíðu stofnunarinnar.
  Meira...

  Mesti hreindýrakvóti frá upphafi

  23. jan. 2015

  Heimilt verður að veiða 1412 hreindýr á árinu sem er mesti hreindýrakvóti frá upphafi. Undanfarin ár hefur ásókn í hreindýraveiðileyfi farið vaxandi en undanfarin ár hafa umsóknir verið mun fleiri en leyfin.
  Meira...

  Hefur þú áhuga á efnum?

  22. jan. 2015

  Efnateymi Umhverfisstofnunar leitar að starfsmanni með brennandi áhuga á því að stuðla að ábyrgri notkun og markaðssetningu hættulegra efna. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og samvinnu innanlands og utan.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

  21. jan. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Litla-Sandi í Hvalfirði. Umsagnarfrestur um tillöguna var til 5. janúar 2015. Tvær umsagnir bárust.
  Meira...

  Kemísk efni í hlutum og réttur neytandans

  20. jan. 2015

  Allt í kringum okkur eru kemísk efni sem koma víða að góðum notum í okkar daglega lífi. Þó eru sum innihaldsefni varasöm og mikilvægt að neytandinn sé upplýstur um slíkt svo hann geti tekið upplýsta ákvörðun í verslunum.
  Meira...

  Úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara árin 2012 og 2013

  13. jan. 2015

  Árið 2013 komu 15 tonn af plöntuverndarvörum til tollafgreiðslu og þar af voru 4 tonn (29%) tollafgreidd án þess að veitt hafi verið heimild til þess af hálfu Umhverfisstofnunar. Til samanburðar voru 35 tonn af plöntuverndarvörum tollafgreidd árið 2012 og þarf af var ekki veitt heimild til tollafgreiðslu fyrir 3 tonnum (8%). Þetta kemur fram í úttekt sem unnin var hjá Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Tillaga að nýjum starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar

  12. jan. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að þremur starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar. Þær eru staðsettar á Ísafirði, Sauðárkróki og Reyðarfirði.
  Meira...

  Landvarðanámskeið 2015

  08. jan. 2015

  Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 12. febrúar og lýkur 8. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka fáist.
  Meira...

  Þurfa fiskar hárnæringu?

  05. jan. 2015

  Nýleg skimun á vegum norræna umhverfisvöktunarhópsins (Nordic Screening group) sýnir mengun fjórgildra ammóníumsambanda (Quaternary Ammonium Compounds) í seyru og afrennsli skólphreinsistöðva og í sjávarseti og fiski í grenndinni á Norðurlöndunum.
  Meira...

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði

  05. jan. 2015

  Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til vöktunar og rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.
  Meira...

  Ísfélag Vestmannaeyja: Áminning og krafa um úrbætur

  17. des. 2014

  Umhverfisstofnun hefur áminnt Ísfélag Vestmannaeyja hf. fyrir starfsstöð sína í Vestmannaeyjum og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit.
  Meira...

  Tillaga að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf.

  17. des. 2014

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. en núverandi starfsleyfi rennur út á næsta ári. Við gerð starfsleyfisins voru helstu umhverfisþættir hennar skoðaðir, sem eru að mati Umhverfisstofnunar fráveita og hætta á lyktarmengun.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Síldarvinnsluna Neskaupsstað

  16. des. 2014

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Síldarvinnslunnar hf. að endurnýjun starfsleyfis fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins á Neskaupsstað. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að framleiða fiskimjöl og lýsi úr allt að 1400 tonnum af hráefni á sólarhring.
  Meira...

  Hefur þú áhuga á hafinu?

  12. des. 2014

  Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga og þekkingu á málefnum hafsins. Um er að ræða framtíðarstarf. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga, þar sem áhersla er lögð á opin samskipti, þverfaglega vinnu, erlent samstarf og möguleika á að hafa áhrif á þróun starfs.
  Meira...

  Bikbirgðastöð í Hafnarfirði veitt starfsleyfi

  10. des. 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir bikbirgðastöð Hlaðbæjar-Colas hf. í Hafnarfirði. Tillagan var auglýst á tímabilinu 3. október til 28. nóvember s.l.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskeldisstöð Matorku ehf., Fellsmúla

  05. des. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf., Fellsmúla starfsleyfi fyrir rekstur fiskeldisstöðvar, að Fellsmúla í Landsveit. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 350 tonn samanlagt af bleikju- og borraseiðum í fiskeldisstöð sinni.
  Meira...

  Saksóknarar í heimsókn hjá Umhverfisstofnun

  05. des. 2014

  Lögfræðingar Umhverfisstofnunar áttu fund með embættum Sérstaks saksóknara og Ríkissaksóknara í húsakynnum Umhverfisstofnunar í fyrradag. Tilgangur fundarins var að ræða um umhverfisbrot með auðgunarásetningi.
  Meira...

  Könnun á þekkingu iðnaðar og verslunar á markaðssetningu efnavara

  04. des. 2014

  Umhverfisstofnun hefur birt skýrslu með niðurstöðum könnunar á þekkingu iðnaðar og verslunar um þær skyldur sem gilda um markaðssetningu efnavara.
  Meira...

  Sjáðu loftlagsbreytingarnar til ársins 2100

  03. des. 2014

  Margsinnis höfum við lesið um hörmuleg áhrif loftlagsbreytinga í skýrslum alþjóðastofnanna og vísindarannsóknum. En hvernig væri að sjá með eigin augum hvernig loftlagsbreytingarnar geta þróast allt til loka 21. aldarinnar ef mannkynið gerir ekki neitt til að sporna við þeim?
  Meira...

  Stígur við Gullfoss lokaður

  03. des. 2014

  Að gefnu tilefni vill Umhverfisstofnun ítreka að neðri malarstígurinn við Gullfoss er lokaður.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga

  03. des. 2014

  17. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga var haldinn þann 6. nóvember síðastliðinn. Þema fundarins að þessu sinni var Hlutverk náttúruverndarnefnda. Sveitarfélagið Rangarþing eystra var gestgjafi að þessu sinni og var fundurinn haldinn í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli.
  Meira...

  Nýjar reglur um sæfivörur taka gildi

  27. nóv. 2014

  Sæfivörur eru fjölbreyttur hópur efnavara sem innihalda eitt eða fleiri virk efni sem ætlað er að eyða hættulegum lífverum, bægja þeim frá eða gera þær skaðlausar. Dæmi um sæfivörur eru skordýraeitur og viðarvarnarefni.
  Meira...

  Gríðarlegur samfélagskostnaður af hormónaraskandi efnum

  21. nóv. 2014

  Ríki Evrópu gætu sparað gríðarlegar fjárhæðir árlega ef dregið yrði úr notkun á hormónaraskandi efnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar sem kallast The cost of Inaction eða Kostnaður aðgerðarleysis.
  Meira...

  Verndar- og stjórnunaráætlun Dynjanda

  21. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun hefur nú hafið vinnu við gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir náttúruvættið Dynjanda.
  Meira...

  Það sem þú þarft að vita um gosmengunina

  19. nóv. 2014

  Vel sóttur fundur var á Veðurstofunni í gær um áhrif og eðli brennisteinsdíosxíðsmengunarinnar og hér má sjá upptöku frá honum. Fullt var í salnum og um 400 manns fylgdust með fundinum í beinni útsendingu á vefnum. Á fundinum komu fram bæði gagnlegar og fræðilegar upplýsingar um mengunina frá Veðurstofunni, Umhverfisstofnun, Sóttvarnalækni, Vinnueftirlitinu og Almannavörnum.
  Meira...

  Hótel Fljótshlíð fær Svaninn

  19. nóv. 2014

  Við bæinn Smáratún er rekið fyrirmyndar sveitahótel sem ber nafnið Hótel Fljótshlíð. Hótelið er þriðja Svansvottaða hótelið utan höfuðborgarsvæðisins og það sjöunda á Íslandi. Hótel Fljótshlíð er þar að auki fyrst til að hljóta vottun samkvæmt nýlega endurskoðuðum og hertum reglum Svansins fyrir hótel, veitingarekstur og ráðstefnurými.
  Meira...

  Breytingartillaga fyrir starfsleyfi Fjarðalax í Fossfirði

  17. nóv. 2014

  Fjarðalax ehf. hefur leitað til Umhverfisstofnunar og óskað eftir því að starfsleyfi sem gefið var út þann 29. febrúar 2012 vegna starfsleyfis fyrirtækisins í Fossfirði, verði breytt. Breytingin sem óskað er eftir varðar að í núverandi starfsleyfi eru mörk framleiðsu á laxi 1.500 tonn á ári, en vegna eldisaðferða rekstraraðila og þess að hvert eldissvæði er hvílt þriðja hvert ár óskar Fjarðalax eftir breytingu á starfsleyfinu sem geri ráð fyrir að heimild sé til þess að framleiða 4.500 á þriggja ára tímabili.
  Meira...

  Opnun Surtseyjarsýningar

  14. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun opnaði í dag, 14. nóvember 2014, sérstaka sýningu um Surtsey í Eldheimum í Vestmannaeyjum.
  Meira...

  Eftirlit með plöntuverndarvörum á markaði

  14. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun fór nýverið í eftirlit hjá 7 fyrirtækjum sem setja plöntuverndarvörur á markað og skoðaði hvort vörur hefðu tilskilin leyfi til að mega vera á markaði og hvort merkingar á plöntuverndarvörur væru samkvæmt reglum.
  Meira...

  Töðugjöld landvarða

  12. nóv. 2014

  Það er fastur liður hjá Umhverfisstofnun að halda Töðugjöld ár hvert og fagna vel unnum störfum landvarða stofnunarinnar. Landverðir komu saman sl. föstudag og gerðu sér glaðan dag, báru saman bækur sínar og sögðu frá því helsta sem bar á góma í landvörslu sumarsins.
  Meira...

  Birgðastöð Olíudreifingar ehf. í Hvalfirði

  10. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Litla-Sandi í Hvalfirði en núverandi leyfi er að renna út. Sú breyting hefur orðið á málefnum stöðvarinnar að Olíudreifing telur að reynslan hafi sýnt að ekki er þörf á undanþágu í stöðinni vegna svonefndra VOC-efna, samanber kröfur í reglugerð nr. 252/1999, um varnir við losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC), við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnará Seyðisfirði

  07. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Síldarvinnslunni hf. starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Strandarveg 1-11 á Seyðisfirði. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1400 tonnum af hráefni á sólarhring, líkt og eldra starfsleyfi verksmiðjunnar sem er nú fallið úr gildi.
  Meira...

  Innköllun á blautþurrkum

  05. nóv. 2014

  Umhverfisstofnun vekur athygli neytenda á því að Kostur hefur innkallað blautþurrkur af gerðinni Kirkland Signature baby wipes. Ástæða innköllunarinnar er sú að blautþurrkurnar innihalda rotvarnarefnið lodopropynyl butylcarbamate sem samkvæmt snyrtivörureglugerð (EB) nr. 1223/2009 er ekki leyfilegt að nota í vörur sem ætlaðar eru börnum yngri en þriggja ára.
  Meira...

  Umhverfisráðherrar Norðurlanda segja Svaninn velgengnissögu í umhverfismálum

  31. okt. 2014

  Norrænu samstarfsráðherrarnir lofuðu Svaninn í hástert þegar haldið var upp á 25 ára afmæli merksins í Stokkhólmi. „ Svanurinn er norrænt ofurmerki“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra.
  Meira...

  Græna helgin 2014

  30. okt. 2014

  Síðustu fjögur ár hefur fyrsta helgin í október verið tileinkuð náttúruvernd undir slagorðinu "Græna Helgin" en helgin er kölluð "Big Green Weekend" á frummálinu. Umhverfisstofnun tók þátt í Grænu helginni fjórða árið í röð en stofnunin hefur skipulagt viðburði á friðlýstum svæðum á haustdögum síðan 2011, í tengslum við Grænu helgina. Hefur Umhverfisstofnun gert það að markmiði að Græna helgin efli þátttöku heimafólks í sjálfboðaliðastarfi í þágu náttúruverndar.
  Meira...

  Breytingar í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

  29. okt. 2014

  Frá því að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður árið 2001 hefur Skúli Alexandersson verið fullltrúi ferðamálasamtaka Snæfellsness í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins og Ólína B. Kristinsdóttir verið fulltrúi Snæfellsbæjar í sömu nefnd.
  Meira...

  Undirbúningur veiðimanna fyrir rjúpnaveiðar

  23. okt. 2014

  Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár. Ætla má því að fjöldi veiðimanna séu að yfirfara útbúnað sinn til veiðana og skipuleggja veiðferðir. Rjúpnaveiðar eru líkamlega erfiðar og krefjast úthalds og útbúnaðar við hæfi. Það er margt líkt með rjúpnaveiðum og fjallgöngu.
  Meira...

  Leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla

  15. okt. 2014

  Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina.
  Meira...

  Innköllun á Neutral Roll-on svitalyktareyði

  15. okt. 2014

  Umhverfisstofnun vekur athygli neytenda á því að Nathan & Olsen hf. hefur innkallað af markaði Neutral Roll-on svitalyktareyði með eftirfarandi lotunúmerum
  Meira...

  Stígum varlega til jarðar - Dagskrá ráðstefnu

  15. okt. 2014

  Umhverfisstofnun og Landgræðslan, í samstarfi við Ferðamálastofu, gangast fyrir málþingi um áhrif ferðamannsins á náttúru Íslands. Fjallað verður um það álag sem íslensk náttúra verður fyrir við aukinn ágang ferðamanna og hvaða leiðir eru færar til að bregðast við.
  Meira...

  Rjúpnaveiðar hefjast 24. október

  14. okt. 2014

  Rjúpnaveiðar munu hefjast föstudaginn 24. október. Heimilt er að veiða í samtals tólf daga sem skiptast á fjórar þriggja daga helgar fram til 16. nóvember. Á síðasta ári ákvað ráðherra fyrirkomulag rjúpnaveiða til þriggja ára.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði

  13. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt HB Granda hf. starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Hafnarbyggð 7 á Vopnafirði. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1.150 tonnum af hráefni á sólarhring, en eldra leyfi verksmiðjunnar heimilar framleiðslu úr allt að 850 tonnum á sólarhring.
  Meira...

  Notkun ósoneyðandi efna til áfyllingar verður bönnuð

  13. okt. 2014

  Frá og með næstu áramótum verður bannað að nota ósoneyðandi efni við áfyllingar á búnað á borð við kæli- og loftræstikerfi.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar á Austurlandi

  09. okt. 2014

  Rík hefð er fyrir því að sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar vinni á hálendissvæðum á Austurlandi. Í ár efldist starf Sjálfboðaliða UST til muna í þessum landshluta þegar sjálfboðaliðahópar voru sendir á tvö friðlýst svæði sem eru í umsjón sveitafélaga á Austurlandi. Er þar annars vegar um að ræða Teigarhorn í umsjá Djúpavogshrepps og Hólmanes í umsjá Fjarðarbyggðar.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldi Dýrfisks hf. í Ísafjarðardjúpi

  09. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Dýrfisk hf. til framleiðslu á allt að 4.000 tonnum á ári af regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi, við Snæfjallaströnd. Dýrfiskur hf. hóf eldi á regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði haustið 2009.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar hf.

  06. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Loðnuvinnslunni hf. starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Skólaveg 59 á Fáskrúðsfirði. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1000 tonnum af hráefni á sólarhring, líkt og eldra starfsleyfi verksmiðjunnar sem er nú fallið úr gildi.
  Meira...

  Ráðstefna um plast í hafinu – Myndband

  06. okt. 2014

  Plast leikur stórt hlutverk í daglegu lífi okkar og mun gera það um fyrirsjáanlega framtíð. Vitað er að plastúrgangur í hafinu hefur neikvæð áhrif á auðlindir hafsins og á sjávarútveg, svo og á nýtingu strandsvæða fyrir almenning og ferðaþjónustu. Nauðsynlegt er að draga úr þessum áhrifum.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir bikbirgðastöð í Hafnarfirði

  03. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bikbirgðastöð Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær-Colas hf. í Hafnarfirði.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.

  02. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Hafnargötu 2 í Vestmannaeyjum. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1.200 tonnum af hráefni á sólarhring, líkt og eldra starfsleyfi verksmiðjunnar sem er nú fallið úr gildi.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar mýs

  01. okt. 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til Lífefna- og sameindalíffræði Læknadeildar Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar mýs (mus musculus) í dýraaðstöðu Háskóla Íslands í VRIII, Hjarðarhaga 2-6.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar gera upp sumarið

  24. sept. 2014

  Sjálfboðaliðar Umhverfisstofununar komu að fjölmörgum verkefnum á hálendinu í sumar, í samstarfi við landverði Vatnajökulsþjóðgarðs. Samtals voru unnar 271 mannvikur eða 1355 vinnudagar.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldi Ís 47 ehf.

  24. sept. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Ís 47 ehf. til framleiðslu á allt að 1.200 tonnum af þorski (áframeldi) og regnbogasilungi í sjókvíum í Önundarfirði.
  Meira...

  SO2-mælum stórfjölgað um land allt

  19. sept. 2014

  Á allra næstu dögum munUmhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Keyptir hafa verið 40 mælar og verður mælingin í höndum þeirra sem starfa að almannavörnum á hverjum stað, s.s lögreglu.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar unnu hörðum höndum á Norðurlandi í ágúst

  18. sept. 2014

  Sumarið líður fljótt og á hverju sumri keppast sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar við að klára þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á friðlýstum svæðum ár hvert. Í sumar hafa rúmlega 100 sjálfboðaliðar lagt okkur lið og unnið á Vestfjörðum, Suðurlandi, Austfjörðum, Vesturlandi, hálendinu og voru tveir hópar samankomnir á Norðurlandi Eystra til að vinna síðustu verk sumarsins. Sjálfboðaliðasumrinu lauk því í norðlenskri blíðu en tólf sjálfboðaliðar unnu á Mývatni og 11 í Ásbyrgi tvær vikur í ágúst.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar mýs og geymslu á erfðabreyttum fósturvísum

  18. sept. 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til ArcticLAS, Ltd. CRO fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar mýs í dýraaðstöðu á Krókhálsi 5d, Reykjavík. Einnig fær fyrirtækið leyfi til að geyma fósturvísa úr erfðabreyttum músum í köfnunarefni.
  Meira...

  Vegna strands Green Freezer

  17. sept. 2014

  Aðgerðaráætlun Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslunnar og Samgöngustofu hefur verið virkjuð vegna strands Green Freezer við sunnanverðan Fáskúrðsfjörð.
  Meira...

  Dagur íslenskrar náttúru hjá Umhverfisstofnun

  17. sept. 2014

  Hátíðarathöfn Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru fór að þessu sinni fram í húsakynnum Umhverfisstofnunar. Um eitt hundrað gestir sóttu stofnunina heim af þessu tilefni og hlýddu á tónlistaratriði og þáðu pönnukökur, kleinur og kaffi.
  Meira...

  Varasamar snyrtivörur

  17. sept. 2014

  Umhverfisstofnun vekur athygli neytenda á því að á markaði hér á landi hefur fundist snyrtivara sem tilkynnt var nýlega í RAPEX tilkynningakerfi framkvæmdastjórnar ESB um hættulegar vörur á markaði. Um er að ræða naglalakkið Depend GelLack (númer tilkynningar: A12/1226/14).
  Meira...

  Gríðarháir mengunartoppar á Reyðarfirði

  10. sept. 2014

  Hár styrkur SO2 mældist á Reyðarfirði klukkan 14 í dag. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3. Til samanburðar mældust hæstu toppar um nýliðna helgi 600µg/m3 og voru þá hæstu toppar sem mælst hafa frá upphafi mælinga árið 1970.
  Meira...

  Lækkuð gildi flúors í grasi í Reyðarfirði

  09. sept. 2014

  Nú hafa verið gerðar þær 6 mælingar á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði sem settar eru fram í Umhverfisvöktun Alcoa sem samþykkt var af Umhverfisstofnun á þessu ári.
  Meira...

  Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisteinsdíoxíð (SO2) á Austurlandi

  08. sept. 2014

  Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal. Þau gildi sem mældust í gær eru þau hæstu sem mælst hafa í byggð hér á landi síðan mælingar á mengun hófust á Íslandi nokkuð fyrir 1970.
  Meira...

  VEGNA STRANDS AKRAFELLS

  06. sept. 2014

  Vakt er hjá Umhverfisstofnun vegna strands Akrafells við Vattarnes og aðgerðaráætlun Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslu Íslands og Samgöngustofu hefur verið virkjuð.
  Meira...

  Verndun Dynjanda

  03. sept. 2014

  Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á vegum Umhverfisstofnunar á Dynjanda til að tryggja verndun náttúruvættisins. Dynjandi er ein fjölsóttasta náttúruperla á Vestfjörðum. Náttúruvættið er eitt af þeim svæðum sem stofnunin telur að sé undir töluverðu álagi og þurfi að bregðast við því.
  Meira...

  Ísfélagi Vestmannaeyja veitt nýtt starfsleyfi

  03. sept. 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Ísfélagi Vestmannaeyja hf. starfsleyfi fyrir rekstur fiskimjölsverksmiðju við Strandveg 28 í Vestmannaeyjum. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða úr allt að 1.200 tonnum af hráefni á sólarhring, líkt og eldra starfsleyfi verksmiðjunnar sem er nú fallið úr gildi.
  Meira...

  Úthlutun losunarheimilda til flugrekenda

  02. sept. 2014

  Frá því að viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hefur einnig tekið til flugs hafa flugrekendur sem falla undir kerfið þurft að afla losunarheimilda sem samsvara árlegri losun CO2 frá starfseminni. Er þetta hluti af aðgerðum sem ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir Íslenska matorku ehf. Fellsmúla, Landsveit

  01. sept. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslenskrar matorku ehf., Fellsmúla, Landssveit til eldis á allt að 350 tonnum á ári af bleikjuseiðum og borra. Fiskeldisstöðin í Fellsmúla hefur verið starfrækt í tæplega 30 ár og hefur verið rekin á starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands til þessa.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir IceAq ehf., Grindavík

  01. sept. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð IceAq ehf., á reit i-5 á aðalskipulagi vestan Grindavíkur, Reykjanesi til eldis á allt að 3.000 tonnum samanlagt af bleikju og borra til manneldis, sem og seiðaeldi sömu tegunda. Leyfið gildir til fiskeldis en nær ekki til slátrunar.
  Meira...

  Eftirlit með hárlitum á markaði vorið 2014

  01. sept. 2014

  Hárlitir geta innihaldið ýmis ofnæmisvaldandi efni og eru þekkt ofnæmisviðbrögð roði, útbrot, upphleypt húð og sár í hársverði, andliti og/eða hálsi og bólgur í andliti. Umhverfisstofnun kannaði merkingar og innihald hárlita á markaði hér á landi síðast liðið vor og voru tólf innflutningsfyrirtæki og sjö verslanir heimsótt.
  Meira...

  Hávaði í umhverfi barna

  28. ágú. 2014

  Hávaði getur haft skaðleg áhrif á börn, t.d. á heyrn þeirra og athygli. Huga þarf að hávaða í umhverfi barna, hvort sem er heima eða að heiman.
  Meira...

  Borgarafundir skila árangri

  27. ágú. 2014

  Þann 21. ágúst síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 8. apríl - 5. ágúst 2014 og hélt Umhverfisstofnun jafnframt opinn kynningarfund um málið í Listasal Mosfellsbæjar í lok maí.
  Meira...

  Forstjóri Efnastofnunar Evrópu heimsótti Umhverfisstofnun

  26. ágú. 2014

  Geert Dancet, forstjóri Efnastofnunar Evrópu, heimsótti Ísland fyrir helgi og ræddi framkvæmd efnalöggjafarinnar hér á landi. Hann fundaði með fulltrúum Umhverfisstofnunar og Umhverfis- og auðlindaráðuneytis og einnig fulltrúum annarra eftirlitsstjórnvalda, s.s. fulltrúum frá samtökum atvinnulífsins og iðnaðinum.
  Meira...

  Veiðimenn virði lokanir á hálendinu

  22. ágú. 2014

  Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu á Norðausturlandi, norðan Dyngjufjalla af öryggisástæðum vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað.
  Meira...

  Hreindýraveiðar fara hægt af stað

  20. ágú. 2014

  Hreindýraveiðar hafa farið mjög hægt af stað í ár. Í dag hafa innan við 400 dýr veiðst af 1277 dýra kvóta. Veður hefur verið nokkuð gott á veiðisvæðum undanfarna daga en því miður eru afar fáir veiðimenn að veiðum.
  Meira...

  Gæsaveiðin að hefjast

  19. ágú. 2014

  Frá 20. ágúst til 15. mars er almennt heimilt að veiða grágæs og heiðagæs. Upphafi veiðinnar er hinsvegar seinkað á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs til 1. september. Ætla má að fjöldi veiðimanna muni halda til veiða næstu daga, sérstaklega þeir sem ætla að veiða heiðagæsir.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar í Mývatnssveit

  15. ágú. 2014

  15 sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar eru við störf í Mývatnssveit þessa dagana. Í þessari viku hefur verið unnið að endurbætum á gönguleiðunum við Kálfaströnd og Vindbelgjarfjall en í næstu viku verður brennipunkturinn á gönguleiðinni kringjum Stakhólstjörn við Skútustaði auk margra minni verkefna.
  Meira...

  Viltu efla grænt samfélag?

  08. ágú. 2014

  Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga á að efla grænt samfélag, m.a. með umhverfisvottun, hvernig fjölga megi Svansvottuðum fyrirtækjum á Íslandi og bættri meðhöndlun úrgangs.
  Meira...

  RAPEX - Tilkynningakerfi ESB um ólöglegar vörur

  07. ágú. 2014

  Í gegnum RAPEX berast reglulega tilkynningar um ýmsar vörur, þar á meðal snyrtivörur, sem eru ólöglegar á markaði því þær geta verið skaðlegar heilsu manna.
  Meira...

  Grænt hagkerfi stuðlar að atvinnu- og nýsköpun

  30. júlí 2014

  Lönd Evrópu gætu skapað fleiri störf og ýtt undir nýsköpun með skilvirkari auðlindanýtingu, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar skýrslu EEA, Umhverfisstofnunar Evrópu.
  Meira...

  Umgengni við arnarhreiður

  28. júlí 2014

  Umhverfisstofnun vill árétta að samkvæmt lögum er óheimilt frá 15. mars til 15. ágúst að koma nær arnarhreiðrum en 500 m nema brýna nauðsyn beri til.
  Meira...

  Sumaropnun

  25. júlí 2014

  Frá 25 júlí til og með föstudeginum 1. ágúst er stofnunin opin en gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt og þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma.
  Meira...

  Refaveiðar

  25. júlí 2014

  Umhverfisstofnun hefur gert samninga við sveitarfélög til þriggja ára um refaveiðar. Að þremur árum liðnum er áætlað að fyrir liggi betri upplýsingar um stofnstærð refsins um land allt sem og frekari upplýsinga um tjón.
  Meira...

  Svanurinn 2013

  15. júlí 2014

  Árið 2008 voru einungis fjögur íslensk fyrirtæki með Svansleyfi en voru í lok árs orðin 26 talsins og hefur Svanurinn því rúmlega sexfaldast á þessum tíma. Árið 2013 bættust við þrjú ný Svansleyfi og fleiri umsækjendur eru langt komnir.
  Meira...

  Ábending vegna róla og annarra leikvallatækja

  11. júlí 2014

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vill koma þeirri ábendingu á framfæri við seljendur og kaupendur leiktækja að rólur og önnur leiktæki sem seld eru til notkunar á fjöleignarhúsalóðum, við sumarhúsbyggð, á tjaldsvæðum og samkomustöðum þurfa að uppfylla ákvæði reglugerðar um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir HB Granda Vopnafirði

  09. júlí 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju HB Granda, Hafnarbyggð 7, Vopnafirði til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr 1150 tonnum af hráefni á sólarhring.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir kísilverksmiðju í Helguvík

  08. júlí 2014

  Umhverfisstofnun hefur veitt Stakksbraut 9 ehf. starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 100.000 tonn á ári af hrákísli og allt að 38.000 tonnum af kísilryki og 6.000 tonnum af kísilgjalli.
  Meira...

  Svæði í hættu 2014

  08. júlí 2014

  Eitt af markmiðum rauða listans er að forgangsraða kröftum og fjármunum til verndunar.
  Meira...

  Verndun Gullfoss

  07. júlí 2014

  Í sumar eru fyrirhugaðaðar framkvæmdir á vegum Umhverfisstofnunar á Gullfossi til að tryggja verndun friðlandsins. Stór hluti, líklega yfir 70%, þeirra sem sækja Ísland heima koma að Gullfossi.
  Meira...

  Fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði

  02. júlí 2014

  Helgina 4 – 6 júlí verður haldin sannkölluð fjölskylduhelgi í Vatnsfirði. Boðið verður upp á sögustundir, náttúruskoðun og ratleik fyrir alla fjölskylduna. Einnig verður farið í fjölskyldugöngur í Náttúruvættið Surtarbrandsgil og skoðað hvernig flóra Íslands var fyrir 11 milljón árum síðan.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

  01. júlí 2014

  Umhverfisstofnun hefur rekið verkefni sjálfboðaliðastarfs í náttúruvernd frá upphafi stofnunarinnar.
  Meira...

  Vertu með í að hreinsa plastið úr heimshöfunum

  27. júní 2014

  Umhverfisstofnun stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um plast í hafi í Hörpu þann 24. september 2014.
  Meira...

  Hreindýraveiðimenn athugið - Síðustu forvöð fyrir næstu mánaðarmót

  25. júní 2014

  Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn á að ljúka þarf tvennu fyrir næstu mánaðarmót. Annarsvegar að greiða lokagreiðsluna og hinsvegar að þreyta skotpróf á viðurkenndum prófstað.
  Meira...

  Úrgangsmál 2013

  24. júní 2014

  Fyrrihluta árs var ný landsáætlun um meðhöndlun úrgangs gefin út af umhverfis– og auðlindaráðuneytinu. Áætlunin hefur yfirskriftina úrgangsstjórnun til framtíðar og gildir fyrir tímabilið 2013–2024.
  Meira...

  Kratus - dagsektir

  23. júní 2014

  Umhverfisstofnun ákvað að að beita Kratus ehf. dagsektum frá og með 13. júní síðastliðnum.
  Meira...

  Olíutankur í Mývatni

  23. júní 2014

  Dagana 6. til 8. maí leituðu kafarar frá Landhelgisgæslunni olíutanks sem sökk í Ytri flóa Mývatns í júní 2004. Tankurinn sem er úr stáli og rúmar 1000 lítra, hefur tvöfalt byrði með loftrúmi á milli. Leitin bar fljótt árangur og fannst stór málmhlutur 120 cm undir botnseti skammt frá þeim stað sem talið var að tankurinn hefði farið í vatnið. Yfirgnæfandi líkur eru á því að þar sé olíutankurinn fundinn en ekki náðist að grafa að honum til að staðfesta það með óyggjandi hætti.
  Meira...

  Jarðmyndanir á friðlýstum svæðum

  13. júní 2014

  Að gefnu tilefni vill Umhvefisstofnun vekja athygli á að á mörgum friðlýstum svæðum á landinu eru viðkvæmar náttúrumyndanir. Gestir svæðanna eru því beðnir um að hafa í huga að hvergi má raska jarðmyndunum og bannað er að hrófla við steintegundum eða flytja þær út af svæðunum.
  Meira...

  Friðland að Fjallabaki - Uppfært

  13. júní 2014

  Vegagerðin hefur opnað Sigölduleið inn í Friðland að Fjallabaki fyrir umferð.
  Meira...

  Göngustígagerð við Háskólann á Hólum

  13. júní 2014

  Nýlega hélt ferðamáladeild Háskólans á Hólum sitt árlega göngustiganámskeið þar sem nemendur fengu að kynnast mikilvægum þáttum landverndar.
  Meira...

  Rjúpnatalningar vorið 2014

  12. júní 2014

  Árlegri vortalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands á rjúpu er lokið en talningar sýna fjölgun víða um land.
  Meira...

  Íslensk fyrirtæki með vottað umhverfisstjórnunarkerfi

  10. júní 2014

  Í nýlegri stefnumótun Umhverfisstofnunar setti stofnunin sér markmið sem eiga að styðja við þróun í átt að grænna samfélagi. Sem liður í þeirri vinnu hefur Umhverfisstofnun nú að eigin frumkvæði tekið saman lista yfir öll fyrirtæki eða stofnanir sem eru með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001, en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er tekin saman á Íslandi.
  Meira...

  Umhverfisstofnun á Hátíð hafsins

  06. júní 2014

  Umhverfisstofnun tók þátt í Hátíð hafsins í þriðja sinn nú í ár og var með sýningu í tjaldi á Grandagarði við sjóminjasafnið Víkina. Að þessu sinni bar sýning stofnunarinnar heitið Fjörulallar og var boðið upp á fræðslu fyrir fjölskylduna um það sem finna má á fjörugöngu og fleira sem tengist hafinu.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga SORPU - Frestur framlengdur

  06. júní 2014

  Umhverfisstofnun hefur með samþykki SORPU tekið ákvörðun um að framlengja áður auglýstan athugasemdafrest vegna tillögu að starfsleyfi fyrir SORPU. Nýr frestur til að skila inn athugasemdum um tillöguna er til 5. ágúst næstkomandi.
  Meira...

  Breyting á úthlutunarreglum hreindýraveiða

  05. júní 2014

  Í því skyni að auka skilvirkni úthlutunar veiðileyfa hefur Umhverfisstofnun gert breytingu á vinnureglum varðandi biðlistaúthlutun.
  Meira...

  Lögfræðingur með áhuga á umhverfismálum

  05. júní 2014

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf lögfræðings. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem gildin fagmennska, samvinna, framsýni og virðing eru höfð að leiðarljósi.
  Meira...

  Skýrsla um gæði eldsneytis og brennisteinsinnihald

  05. júní 2014

  Umhverfisstofnun hefur tekið saman tvær skýrslur, annars vegar um gæði eldsneytis og hins vegar um brennisteinsinnihald í skipaolíu á íslenskum markaði árið 2013.
  Meira...

  Lokagreiðsla hreindýraveiðileyfa

  03. júní 2014

  Nú um mánaðamótin birtist krafa vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa í heimabönkum leyfishafa. Krafan er frá Ríkissjóðsinnheimtum. Einnig verða sendir út greiðsluseðlar. Samkvæmt reglugerð er síðasti mögulegi greiðsludagur 30. júní sem er mánudagur.
  Meira...

  Áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa undirrituð

  03. júní 2014

  Í síðustu viku var undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa. Áætlunin fjallar um hvernig eigi að bregðast á við þegar óhöpp verða á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfisstjóni.
  Meira...

  Búið er að opna alla göngustígana að Skútustaðagígum.

  28. maí 2014

  Áður auglýst takmörkun aðgengis að Skútustaðagígum er lokið.
  Meira...

  Kynningarfundur vegna starfsleyfistillögu SORPU

  23. maí 2014

  Kynningarfundurinn um starfsleyfistillögu SOPRU verður haldinn þriðjudaginn þann 27.maí næstkomandi kl. 17.
  Meira...

  33% færri frávík í eftirliti

  21. maí 2014

  33% færri frávík í eftirliti Meðaltal frávika á eftirlit hefur lækkað úr hlutfallinu 1,2 frávik á hvert fyrirtæki niður í 0,8 frávik á hvert fyrirtæki milli áranna 2012 og 2013 eða um 33% milli ára. Frávikum hefur fækkað um helming miðað við árið 2011 en þá voru skráð að meðaltali 1,6 frávik á hvert fyrirtæki.
  Meira...

  Fólkvangur í Bringum staðfestur

  21. maí 2014

  Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, staðfesti í dag friðlýsingu hluta af jörðinni Bringum efst í Mosfellsdal sem fólkvang. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda svæðið til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu, auk þess að varðveita sérstakar náttúru- og menningarminjar.
  Meira...

  Ný friðlýsing í Mosfellsbæ

  16. maí 2014

  Friðlýsing fólkvangs í Bringum í Mosfellsbæ verður staðfest af umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni, þriðjudaginn 20. maí 2014 kl. 17:00. Athöfnin fer fram í Bringum (beygt til hægri frá Þingvallavegi spölkorn ofan við Gljúfrastein í Mosfellsdal).
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf.

  16. maí 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf. Umhverfisstofnun auglýsti tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldið á tímabilinu 12. desember 2013 til 6. febrúar 2014.
  Meira...

  Starfsleyfistillögur fyrir fiskimjölsverksmiðjur

  14. maí 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að starfsleyfum fyrir nokkrar fiskimjölsverksmiðjur. Tillögur hafa verið gerðar fyrir Vinnslustöðina, Loðnuvinnsluna, Ísfélags Vestmannaeyja hf og Síldarvinnsluna hf.
  Meira...

  Aðgengi að Dyrhólaey

  13. maí 2014

  Dyrhólaey er opin almenningi nær allt árið en umferð verður stýrt um friðlandið frá 9. maí til 25. júní.
  Meira...

  Horfum á árangur

  09. maí 2014

  Skýrsla ársins 2013 er sú fyrsta á nýju fimm ára áætlunartímabili þar sem gerð eru upp ný markmið. Gerðar voru nokkrar breytingar á skipulagi stofnunarinnar á árinu þar sem áhersla er lögð á teymisvinnu. Við höfum trú á því að teymisfyrirkomulagið leysi ýmis vandamál eins og að málaflokkar séu ekki háðir þekkingu eins starfsmanns og að þekking glatist ekki þegar starfsmenn hætti. Þá vonumst við til að með auknum samskiptum og samvinnu aukist starfsánægja og þróun í okkar verkum.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 2014 - Í beinni

  09. maí 2014

  Bein útsending frá Ársfundi Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Olíutankurinn mjög líklega fundinn

  07. maí 2014

  Landhelgisgæslan hefur fundið málmhlut á stærð við olíutank mjög nálægt þeim stað þar sem talið var að tankurinn hefði fallið í vatnið.
  Meira...

  Breyting á ETS tilskipun 2003/87/EB í flugi

  07. maí 2014

  Sameiginlega EES- nefndin hefur ákveðið breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn, og að fellt verði inn í samninginn reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins með tilliti til framkvæmdar á alþjóðasamningi um beitingu sameiginlegrar markaðstengdrar heildarráðstöfunar um alþjóðlega losun frá flugi frá árinu 2020.
  Meira...

  Leit að olíutanki í Mývatni

  06. maí 2014

  Að beiðni Umhverfisstofnunar mun mun Landhelgisgæslan leita að olíutanki í Mývatni með fullkomnum málmleitartækjum. Leitin hefst þriðjudaginn 6. maí.
  Meira...

  Horfum á árangur

  06. maí 2014

  Umhverfisstfonun boðar til ársfundar þann 9. maí næstkomandi að Grand Hótel í Reykjavík klukkan 13.
  Meira...

  Búrfell, Búrfellsgjá og hraun friðlýst

  02. maí 2014

  Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, staðfesti sl. miðvikudag tvær friðlýsingar innan marka Garðabæjar. Um er að ræða annars vegar friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og eystri hluta Selgjár sem náttúruvætti en alls er þar um að ræða 323 hektara. Hins vegar Garðahraun neðra, Garðahraun efra, Vífilsstaðahraun og Maríuhella í Búrfellshrauni sem nú eru friðlýst sem fólkvangur en alls eru það um 156,3 hektarar.
  Meira...

  Nýjar friðlýsingar í Garðabæ

  30. apr. 2014

  Nýjar friðlýsingar í Garðabæ verða staðfestar af umhverfisráðherra og fjármálaráðherra í dag, 30. apríl, kl. 16.
  Meira...

  Áætlun um refaveiðar til umsagnar

  25. apr. 2014

  Undanfarin tvö ár hefur ríkið ekki tekið þátt í kostnaði sveitarfélaga við refaveiðar. Nú verður breyting á því þar sem á fjárlögum er gert ráð fyrir 30 milljónum á ári í verkefnið til næstu þriggja ára. Forsenda fjárveitingarinnar er að gerðir verði samningar við sveitarfélögin um endurgreiðslur. Gert er ráð fyrir að endurgreiðslan nemi allt að þriðjungi kostnaðar sveitarfélaga.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu í Mosfellsbæ

  25. apr. 2014

  Umhverfisstofnun og sveitarfélagið Mosfellsbær auglýsa hér með til kynningar tillögu að stofnun fólkvangs á hluta af jörðinni Bringum, efst í Mosfellsdal. Stærð svæðisins er 18,6 hektarar.
  Meira...

  Upplýsingafulltrúi - laust starf

  23. apr. 2014

  Umhverfisstofnun hefur markað sér stefnu í upplýsingamálum sem grundvallast á miklu gagnsæi og metnaði fyrir að taka virkan þátt í opinberri umræðu um umhverfismál. Stofnunin óskar að ráða upplýsingafulltrúa til starfa.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Stakksbraut 9 ehf.

  16. apr. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stakksbraut 9 ehf. til að að framleiða í tveimur ljósbogaofnum allt að 100.000 tonnum á ári af hrákísli (>98% Si) og allt að 38.000 tonnum af kísilryki og 6.000 tonnum af kísilgjalli. Reksturinn á að fara fram á lóðinni Stakksbraut 9 í Reykjanesbæ, en hún er á Helguvíkursvæðinu.
  Meira...

  Ný reglugerð um þvotta- og hreinsiefni

  14. apr. 2014

  Ný reglugerð nr. 300/2014 um þvotta- og hreinsiefni hefur tekið gildi. Sú breyting hefur átt sér stað frá fyrri reglugerð frá 2008 að nú er bannað að markaðssetja tauþvottaefni með fosfötum til heimilisnota. Samskonar breyting tekur gildi 1. janúar 2017 fyrir uppþvottavélaefni.
  Meira...

  Bæklingur og gátlistar um markaðssetningu snyrtivara

  11. apr. 2014

  Vakin er athygli á því að upplýsingar um kröfur er varða snyrtivörur hafa verið uppfærðar. Umhverfisstofnun hefur einnig útbúið bækling um markaðssetningu snyrtivara og tvo gátlista, annars vegar um markaðssetningu snyrtivara almennt og hins vegar um markaðssetningu hárlita.
  Meira...

  Verndaráætlun Surtseyjar

  09. apr. 2014

  Umhverfisstofnun hefur undanfarið unnið að gerð verndar- og stjórnunaráætlun fyrir friðlandið Surtsey. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar Surtsey er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum.
  Meira...

  Takmörkun aðgengis að Skútustaðagígum

  09. apr. 2014

  Umhverfisstofnun í samráði við landgeigendur hefur ákveðið að takmarka umferð um Skútustaðagíga með tilvísun í 16. gr reglugerðar nr. 665/2012 um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað SORPU - Uppfært

  08. apr. 2014

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 120 þúsund tonn af úrgangi á ári, starfrækja hreinsistöð fyrir hauggas, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem nýttur er við rekstur urðunarstaðarins eða bíður endurnýtingar.
  Meira...

  Tillaga að verndar- og stjórnunaráætlun fyrir Dyrhólaey

  04. apr. 2014

  Undanfarið hefur Umhverfisstofnun með aðkomu ráðgjafanefndar um friðlandið Dyrhólaey unnið að gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir friðlandið. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
  Meira...

  Fyrirhuguð stofnun fólkvangs á Glerárdal

  04. apr. 2014

  Undanfarið hafa Umhverfisstofnun og fulltrúar Akureyrarkaupstaðar unnið að undirbúningi að stofnun fólkvangs á Glerárdal. Tillagan er hér með auglýst til umsagnar.
  Meira...

  Eftirlit með efnavörum

  04. apr. 2014

  Umhverfisstofnun var á síðasta ári falið aukið eftirlitshlutverk með efnum, efnablöndum og hlutum sem innihalda efni. Eitt helsta markmið efnalaga og eftirlits er að tryggja að meðferð á efnum og efnablöndum valdi hvorki tjóni á heilsu manna og dýra né á umhverfi.
  Meira...

  Hellaferðir sjá um rekstur á Vatnshelli

  02. apr. 2014

  Umhverfisstofnun hefur samið við Hellaferðir slf. um rekstur á Vatnshelli, sem er í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, til tveggja ára. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar en þarna er stigið mikilvægt skref í að tengja nærsamfélagið betur við þjóðgarðinn og hefur hellirinn með beinum hætti skapað heimamönnum atvinnu í þjóðgarðinum.
  Meira...

  Skilafrestur veiðiskýrslna

  01. apr. 2014

  Skilafrestur veiðiskýrslna er í dag 1. apríl.
  Meira...

  Síðasti greiðsludagur staðfestingargjalds hreindýraveiðileyfa

  31. mars 2014

  Í dag, þann 31. mars 2014, er síðasti mögulegi greiðsludagur staðfestingargjalds vegna úthlutaðs hreindýraveiðileyfis. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. apríl þá hefur leyfishafi afsalað sér leyfinu og því verður úthlutað að nýju.
  Meira...

  Námskeið um meðferð varnarefna

  27. mars 2014

  Landbúnaðarháskóli Íslands heldur námskeið um meðferð varnarefna dagana 7.-11. apríl næstkomandi að Keldnaholti í Reykjavík.
  Meira...

  Just Mariiam: Söfnun og flutningur úrgangs

  27. mars 2014

  Umhverfisstofnun gerði athugasemdir við söfnun úrgangs, m.a. spilliefna, og tilraun til að flytja úrgang úr landi án leyfa þegar moldóvíska flutningaskipið Just Mariiam var við höfn í Hafnarfirði í janúar sl. Áður hefði skipið haft viðkomu á Höfn í Hornafirði.
  Meira...

  Ábendingar Ríkisendurskoðunar uppfylltar

  21. mars 2014

  Í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá árinu 2011 um sorpbrennslur og eftirlit með mengandi starfsemi var þremur ábendingum beint til Umhverfisstofnunar. Stofnuninni bæri að starfa í samræmi við lög og reglugerðir, tryggja að faglegar áherslur væru ávallt í fyrirrúmi og að samanburður mengunarmælinga byggði á réttum forsendum.
  Meira...

  Fundur um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins

  13. mars 2014

  Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun boða til fundar um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins.
  Meira...

  Hávaði á Íslandi

  12. mars 2014

  Lokið hefur verið við gerð hávaðakorta og aðgerðaáætlana fyrir stóra vegi og þéttbýlissvæði á Íslandi. Hávaðakort sýnir niðurstöður hávaðaútreiknings fyrir ákveðin svæði, s.s. vegi. Ábyrgðaraðilar vega og svæða skulu í kjölfarið leggja fram áætlun um úrbætur m.t.t. hávaðaviðmiða.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt GMR Endurvinnslunni ehf.

  10. mars 2014

  Umhverfisstofnun veitti nýlega GMR Endurvinnslunni ehf. starfsleyfi til að bræða brotajárn í ljósbogaofni. Starfsleyfistillagan var auglýst á tímabilinu 4. september til 30. október 2013. Kynningarfundur var haldinn í Fannahlíð 4. september, þar sem tillagan var kynnt ásamt og með starfsleyfistillögu fyrir Kratus ehf. Reksturinn fer fram að Tangavegi 7 á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga.
  Meira...

  Leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur

  07. mars 2014

  Þann 26. febrúar sl. gaf Umhverfisstofnun út leyfi til Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur í Lífvísindasetri, starfsstöð í Læknagarði. Heimiluð er starfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki I, með plasmíð og klónuð gen í Escherichia coli og Saccharomyces cerevisiae og skilgreindum spendýra frumulínum frá viðurkenndum dreifingaraðilum.
  Meira...

  Úthlutun losunarheimilda til rekstraraðila

  06. mars 2014

  Umhverfisstofnun hefur nú lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda fyrir árin 2013 og 2014. Fimm rekstraraðilar fengu úthlutað. Úthlutun fyrir árið 2013 var 1.462.844 losunarheimildir að verðmæti rúmlega 1.488 milljónum króna og fyrir árið 2014 var hún 1.437.438 losunarheimildir að verðmæti rúmlega 1.462 milljónum króna.
  Meira...

  Hellirinn Leynir í Neshrauni á Snæfellsnesi

  05. mars 2014

  Hellir fannst í Neshrauni innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls þann 18. janúar síðastliðinn. Það voru Þór Magnússon, Lúðvík V. Smárason, Kristinn Jónasson og Óli S. Sigurjónsson sem fundu hellinn. Erfitt er að komast í hellinn en hann er nokkuð stór.
  Meira...

  Vatnið og orkan - Morgunverðarfundur 7. mars

  03. mars 2014

  Árið 2014 er dagur vatnsins helgaður vatni og orku. Að því tilefni efnum við til morgunfundar í Norðurljósasal Hörpu, föstudaginn 7. mars.
  Meira...

  Landvarsla - sumarstörf 2014

  03. mars 2014

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2014 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði við Mývatn og Laxá, Suðurland, sunnanverða Vestfirði og Hornstrandir.
  Meira...

  Tillaga að friðlýsingu í Hörgársveit

  28. feb. 2014

  Umhverfisstofnun, sveitarfélagið Hörgársveit og landeigendur jarðarinnar Hóla hafa undanfarið unnið að undirbúningi að friðlýsingu hluta jarðarinnar Hóla í Öxnadal sem friðlands og er tillagan hér með auglýst til kynningar.
  Meira...

  Ísfélag Vestmannaeyja hf. í Þórshöfn fær nýtt starfsleyfi

  27. feb. 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja hf. á Þórshöfn. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski, afskurði og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjunni.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi - Síldarvinnlan Helguvík

  26. feb. 2014

  Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í Helguvík, Reykjanesbæ. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski, afskurði og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjunni.
  Meira...

  Deilskipulag fyrir Látrabjargssvæðið

  26. feb. 2014

  Baark arkitektastofa vinnur að gerð deiliskipulags fyrir Látrabjargssvæðið sem er samstarfsverkefni landeigenda, Vesturbyggðar, Umhverfisstofnunar og ferðamálasamtaka.
  Meira...

  Tilkynning um skil skýrslna vegna losunar gróðurhúsalofttegunda í flugi

  26. feb. 2014

  Framkvæmdastjórn ESB og aðildarríki ESB og EES hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að skilum á skýrslu vegna losunar gróðurhúsalofttegunda árið 2013 sem átti að vera lokið fyrir 31. mars næstkomandi, og uppgjöri losunarheimilda sem átti að vera lokið fyrir 30. apríl næstkomandi í flugi, er frestað til ársins 2015. Þetta er gert í ljósi þess að ekki er hægt að tryggja að niðurstaða um tillögu Framkvæmdastjórnar ESB um breytingu á tilskipun 2003/87/EB náist í tæka tíð.
  Meira...

  Hreindýraútdráttur - bein útsending

  21. feb. 2014

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa fer fram laugardaginn 22. febrúar kl. 14:00 í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands á Egilsstöðum.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa

  19. feb. 2014

  Frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi rann út á miðnætti 15. febrúar og er verið að fara yfir umóknir. Þegar fjöldi umsókna og fjöldi þeirra sem eru á fimm skipta reglunni liggur fyrir verður það birt hér á síðunni.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu

  17. feb. 2014

  Þann 14. febrúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu á Skógasandi, Rangárþingi eystra.
  Meira...

  Eftirlitsáætlun

  13. feb. 2014

  Tíðni eftirlits hjá mengandi starfssemi fer skv. reglugerð 786/1999 um mengunareftirlit. Fyrirtækjum er skipt í fimm flokka. Fyrirtæki í 1. flokki fá eftirlit tvisvar sinnum á ári, fyrirtæki í 2. og 3. flokki fá eftirlit einu sinni á ári, fyrirtæki í 4.flokki fá eftirlit annað hvert ár og fyrirtæki í 5. flokki fá eftirlit eftir þörfum.
  Meira...

  Verndaráætlun Hverfjalls/Hverfells

  12. feb. 2014

  Gefin hefur verið út verndar- og stjórnunaráætlun en í henni er fjallað um nauðsynlegar verndaraðgerðir, landvörslu og landnýtingu, s.s. aðgengi ferðamanna að svæðinu, stígagerð og uppbyggingu þjónustumannvirkja o.fl.
  Meira...

  Kratus: Áminning og krafa um úrbætur

  10. feb. 2014

  Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. Fyrirtækinu var veittur frestur til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og tækifæri til að bregðast við athugasemdunum.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Sorpurðun Vesturlands

  10. feb. 2014

  Þann 5. febrúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. að Fíflholtum, Borgarbyggð.
  Meira...

  Viltu vinna á einum fallegasta stað landsins?

  07. feb. 2014

  Við leitum að starfsmanni til að hafa umsjón með verndarsvæði Mývatns og Laxár sem og öðrum náttúruverndarsvæðum í nágrenninu. Lífríki svæðisins er einstakt en eitt helsta hlutverk starfsmannsins er að varðveita náttúru svæðisins í samvinnu við íbúa og ferðamenn.
  Meira...

  IPCC auglýsir styrki vegna kynningarverkefnis

  07. feb. 2014

  Loftslags- og lofthópur Norrænu ráðherranefndarinnar (KOL) auglýsir eftir verkefnisumsóknum um nýskapandi miðlun upplýsinga á Norðurlöndum á sviði náttúruvísinda og samfélagsgreina byggt á fimmta mati IPCC á loftslagsbreytingum.
  Meira...

  Deiliskipulag Dynjanda í Arnarfirði, Ísafjarðarbæ

  31. jan. 2014

  Landform ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir náttúruvættið Dynjanda sem er samstarfsverkefni Ísafjarðarbæjar og Umhverfisstofnunar. Markmið með deiliskipulaginu er að tryggja verndun náttúru- og menningarminja á svæðinu ásamt því að bæta aðgengi og auka öryggi ferðamanna.
  Meira...

  Meðhöndlaðar vörur

  31. jan. 2014

  Í dag er mikið rætt um notkun á sótthreinsandi efnum í neytendavörum og þau áhrif sem það getur haft í för með sér.
  Meira...

  Skilavefur vegna veiðiskýrslna og umsókna um hreindýraleyfi er opinn

  30. jan. 2014

  Opnað hefur verið fyrir skilavef til að skila inn veiðiskýrslu og sækja um nýtt veiðikort. Umhverfisstofnun hefur sent út tölvupóst til allra veiðikorthafa vegna skila á veiðiskýrslu og umsóknar um nýtt veiðikort.
  Meira...

  Blöðungur um öryggisblöð

  29. jan. 2014

  Umhverfisstofnun hefur lokið við gerð upplýsingablöðungs um öryggisblöð. Öryggisblöð eru mikilvægur þáttur í vinnuvernd og innihalda m.a. upplýsingar um örugga meðhöndlun og notkun efna og efnablandna. Vinnuveitandi skal veita starfsmönnum sínum aðgang að slíkum upplýsingum fyrir þau efni eða efnablöndur sem þeir nota eða geta orðið fyrir váhrifum af í starfi sínu.
  Meira...

  Vetraropnun í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

  27. jan. 2014

  Frá 4. febrúar næstkomandi verður gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opin alla virka daga en lokuð um helgar. Hingað til hefur gestastofan aðeins verið opin frá 20. maí til 10. september.
  Meira...

  Hreindýrakvóti ársins 2014

  24. jan. 2014

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá fyrra ári.
  Meira...

  Fækkun eftirlitsferða: Íslandsbleikja ehf.

  22. jan. 2014

  Samkvæmt reglum um mengunareftirlit er heimilt að draga úr reglubundnu eftirliti með mengandi starfsemi sé starfsleyfishafi án frávika fjögur ár í röð. Íslandsbleikja ehf. óskaði eftir að eftirlitsferðum yrði fækkað á þessum forsendum á Stað og á Vatnsleysuströnd.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð á Neskaupstað

  22. jan. 2014

  Olíudreifing ehf. hefur verið veitt starfsleyfi fyrir rekstur olíubirgðastöðvar á Neskaupstað í Fjarðabyggð.
  Meira...

  Ísfélag Vestmannaeyja: Áminning og krafa um úrbætur

  21. jan. 2014

  Umhverfisstofnun hefur áminnt Ísfélag Vestmannaeyja – Þórshöfn og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit.
  Meira...

  Rekstur Vatnshellis boðinn út

  21. jan. 2014

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
  Meira...

  ETS

  17. jan. 2014

  Eins og tilkynnt var í nóvember vinnur Framkvæmdastjórn ESB nú að því að semja um fyrirhugaðar breytingar á tilskipun 2003/87/EB í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir flug.
  Meira...

  Pappírsnotkun

  16. jan. 2014

  Á undanförnum árum hefur Umhverfisstofnun markvisst reynt að draga úr umhverfisáhrifum stofnunarinnar. Innleitt var ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfi samhliða ISO 9001 gæðakerfi. Pappír er meðal þeirra gæða sem hefur verið fyrirferðamikill í stjórnsýslu í gegnum tíðina.
  Meira...

  Mælingar á grasbítum í Reyðarfirði

  15. jan. 2014

  Umhverfisstofnun hefur fylgst náið með þróun flúormengunar í Reyðarfirði frá árinu 2012. Nýlega bárust mælingar á flúor í kjálkabeinum ásamt sjónskoðum á tönnum.
  Meira...

  Stöðuskýrsla fyrir vatnasvæði Íslands

  09. jan. 2014

  Í desember síðastliðinn var lokið við stöðuskýrslu um helsta álag á vatn á Íslandi.
  Meira...

  Landvarðanámskeið

  06. jan. 2014

  Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Námskeiðið hefst 13. febrúar og lýkur 9. mars n.k. og spannar rétt tæpar 100 klukkustundir.
  Meira...

  Gleðileg græn jól og áramót

  23. des. 2013

  Umhverfisstofnun óskar landsmönnum gleðilegra grænna jóla og áramóta.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps

  20. des. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að taka á móti allt að 200 tonnum af úrgangi á ári til urðunar, kurlunar og geymslu. Einungis er heimilt að urða úrgang sem á uppruna sinn í Skaftárhreppi.
  Meira...

  Flúor í Reyðarfirði – samantekt

  18. des. 2013

  Þriðjudaginn 2. október 2012 upplýsti Alcoa Fjarðaál Umhverfisstofnun um að frumniðurstöður greininga á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði hafi sýnt hækkuð gildi miðað við undanfarin ár. Umhverfisstofnun fór yfir gögnin og sendi tilkynningu á fjölmiðla þess efnis þann 5. október í samræmi við verklag.
  Meira...

  Nafnlausar ábendingar

  16. des. 2013

  Umhverfisstofnun tekur á móti nafnlausum ábendingum, t.d. er varða mengun eða náttúruspjöll, eða öðrum mikilvægum upplýsingum. Unnið er úr öllum innsendum ábendingum.
  Meira...

  Leyfi með erfðabreyttar lífverur

  16. des. 2013

  Í ár hefur Umhverfisstofnun gefið út fimm leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur. Leyfi voru veitt fyrir starfsemi í rannsóknarstofum Háskóla Íslands (í Öskju), Blóðbankans, Hjartaverndar, Orf Líftækni og Matís.
  Meira...

  Drög að hreindýraarði

  13. des. 2013

  Drög að hreindýraarði fyrir ágangsvæði og jarðir hafa verið send viðeigandi sveitarfélögum. Drögin liggja frammi til skoðunar á skrifstofu sveitarfélagsins í tvær vikur frá 5. desember til 18. desember 2013.
  Meira...

  HB Grandi á Akranesi fær nýtt starfsleyfi

  12. des. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi. Starfsleyfið gefur rekstraraðila heimild til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski, afskurði og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjunni.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Náttúru fiskirækt ehf.

  12. des. 2013

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf. í Þorlákshöfn. Samkvæmt tillögunni verður félaginu heimilt að reka fiskeldisstöð að Laxabraut 5, Þorlákshöfn. Heimilt verður að framleiða í stöðinni allt að 1.200 tonn af bleikju á ári. Einnig verður heimilt að reka sláturhús til eigin nota á eldisstað. Í fiskeldinu er notað vatn úr borholum á staðnum og frá stöðinni rennur frárennslisvatn til sjávar.
  Meira...

  Byggðasamlagið Hula - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

  11. des. 2013

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu á Skógasandi, Rangárþingi eystra. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 400 tonn af úrgangi á ári og að reka söfnunarstöð (gámastöð) þar sem heimilt verður að taka á móti allt að 130 tonnum af úrgangi á ári.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Sorpurðun Vesturlands

  28. nóv. 2013

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. að Fíflholtum, Borgarbyggð. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 15 þúsund tonn af úrgangi á ári og að gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs í samráði við útgefanda starfsleyfis og eftirlitsaðila.
  Meira...

  Farfuglaheimilið Loft hlýtur Svansvottun

  25. nóv. 2013

  Þriðja farfuglaheimið á Íslandi hlaut Svaninn þegar farfuglaheimilinu Loft var veitt vottun norræna umhverfismerkisins á föstudaginn síðastliðinn. Loft er nýtt og glæsilegt farfuglaheimili í miðbæ Reykjavíkur en vottunin staðfestir framúrskarandi árangur þess í umhverfismálum.
  Meira...

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði

  25. nóv. 2013

  Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.
  Meira...

  Fyrirhuguð breyting á reglugerð um þvotta- og hreinsiefni

  21. nóv. 2013

  Fyrirhugað er að takmarka innihald fosfata í þvottaefnum til heimilisnota með breytingu á reglugerð nr. 708/2008. Með breytingunni verður hámarksinnihald fosfata í tauþvottaefnum 0,5 g af fosfór* (fosföt, fjölfosföt og fosfónöt) í ráðlögðum skammti sem ætlaður er til notkunar í hörðu vatni miðað við staðalþvott.
  Meira...

  Auglýst eftir tilboðum í ráðgjafarvinnu

  20. nóv. 2013

  Norræni loftslags- og lofthópurinn (KoL) auglýsir eftir tilboðum í ráðgjafavinnu sem felst í skráningu á tæknilegum aðgerðum sem framkvæmdar hafa verið og minnkað hafa losun á metangasi á Norðurlöndum.
  Meira...

  Samræmd flokkun heimilisúrgangs á landsvísu

  20. nóv. 2013

  Samræmd flokkun heimilisúrgangs á landsvísu Nýlega stóð Umhverfisstofnun fyrir könnun meðal sveitarfélaga og rekstraraðila sem starfa í úrgangsgeiranum. Tilgangur könnunarinnar var að athuga hvort að vilji sé hjá þessum aðilum til að koma á samræmdri flokkun heimilisúrgangs á landsvísu, einkum í ljósi tillögu að markmiði þess efnis sem sett er fram í landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013–2024. Könnunin var gerð í samráði við umhverfis– og auðlindaráðuneytið og Fagráð um endurnýtingu og úrgang (FENÚR).
  Meira...

  Nýtnivikan – nýtum og njótum

  18. nóv. 2013

  Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. - 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs m.a. með því að lengja líftíma hluta, samnýta hluti og stuðla almennt að því að hlutir öðlist framhaldslíf frekar en að enda sem úrgangur.
  Meira...

  75 þátttakendur á námskeiði um gerð áhættumats á sund- og baðstöðum

  18. nóv. 2013

  Umhverfisstofnun hélt námskeið um gerð áhættumats fyrir sund- og baðstaði 14. nóvember sl. á Grand hótel. Var það haldið í kjölfar útgáfu öryggishandbókar um sund- og baðstaði sem m.a. fjallar um framkvæmd áhættumats en skv. reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum skal framkvæma áhættumat fyrir staðina m.t.t. öryggis baðgesta.
  Meira...

  Umhverfisstofnun kynnir ný efnalög

  15. nóv. 2013

  Ný efnalög tóku gildi í apríl 2013 og hefur Umhverfisstofnun haldið kynningarfundi um þau fyrir hagsmunaaðila sem hafa tekist með ágætum. Eitt af gildum stofnunarinnar er samvinna sem er afar mikilvæg við framkvæmd efnalaga því þar dreifist ábyrgðin á nokkur stjórnvöld.
  Meira...

  Kratus ehf. veitt starfsleyfi

  15. nóv. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Kratus ehf. Umhverfisstofnun auglýsti opinberlega tillögu að starfsleyfi á tímabilinu 7. ágúst til 2. október 2013. Þá var haldinn kynningarfundur í félagsheimilinu Fannahlíð þann 4. september þar sem tillagan var kynnt ásamt starfsleyfistillögu fyrir GMR Endurvinnsluna ehf.
  Meira...

  Surtsey 50 ára

  14. nóv. 2013

  Þann 14. nóvember 1963 urðu fiskimenn varir við það að gos væri hafið 18 km suðvestur af Heimaey. Daginn eftir hafði þar myndast lítil eyja sem síðar var nefnd Surtsey. Var þetta upphaf lengsta samfellda goss í sögu Íslandsbyggðar, Surtseyjareldar, en gosinu lauk þann 5. júní 1967.
  Meira...

  Sölubann á rjúpu hefur skilað góðum árangri í veiðistjórnun

  14. nóv. 2013

  Markmið veiðistjórnunar á rjúpu er að veiðar verði sjálfbærar þannig að komandi kynslóðir geti stundað veiðar. Veiðistjórnun snýst því að vissu leyti um það langtímasjónarmið að vernda veiðistofna til framtíðar. Undanfarin ár hefur fyrst og fremst verið lögð áhersla á þrjú atriði í veiðistjórnun.
  Meira...

  Norðurslóðadagurinn 2013

  11. nóv. 2013

  Þann 14. nóvember kl. 9:00-17:30 verður haldinn Norðurslóðadagur í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4 en yfirskrift dagsins er: Hvernig eflum við þátttöku íslensks vísindasamfélags í alþjóðlegri samvinnu og stefnumótun um norðurslóðir?
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga

  08. nóv. 2013

  16. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga var haldinn þann 24. október síðastliðinn. Þema fundarins var ferðamennska.
  Meira...

  Flúor í Reyðarfirði: Lokun tímabundinnar upplýsingasíðu

  07. nóv. 2013

  Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði sumarið 2012 leiddi í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum. Af því tilefni sendi Umhverfisstofnun tilkynningu á fjölmiðla þann 5. október 2012 í samræmi við frumkvæðisskyldu stjórnvalda.
  Meira...

  Veiðimönnum er bannað að aka á frosinni jörð

  07. nóv. 2013

  Reglur um akstur veiðimanna á torfærutækjum, fjórhjólum og vélsleðum hafa vafist fyrir mörgum veiðimanninum. Meginreglan er sú að þegar ekið er að og frá veiðislóð með skotvopn er aksturinn bundinn við vegi og merkta vegaslóða. Við flutning verður skotvopn að vera í umbúðum og óhlaðið. Undantekningalaust er bannað að nota vélsleða til að flytja menn og skotvopn á veiðar. Heimild er í lögum til að gera skotvopn, afla og vélsleða upptæk við brot.
  Meira...

  Tillaga um verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Hverfjall (Hverfell)

  04. nóv. 2013

  Tillaga um verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Hverfjall (Hverfell) í Mývatnssveit er hér með auglýst og óskað er eftir athugasemdum.
  Meira...

  Bandarískir sjálfboðaliðar í Laugarási

  31. okt. 2013

  Síðastliðið sumar naut Umhverfisstofnun aðstoðar bandarísks hóps sjálfboðaliða. Þeir komu frá School of International Training (SIT), sem heldur úti sumarverkefnum vítt og breitt um heiminn.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir olíubirgðastöð

  31. okt. 2013

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Olíudreifingar ehf. um nýtt starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Neskaupstað, Naustahvammi 53 og 57. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemina.
  Meira...

  Eldur í skipi suður af Vestmannaeyjum

  30. okt. 2013

  Umhverfisstofnun barst tilkynning kl. 14:30 frá Landhelgisgæslu Íslands um að eldur logaði í flutningaskipinu Fernanda suður af Vestmannaeyjum. Vegna mögulegrar hættu á mengun fylgist stofnunin með á þessu stigi máls.
  Meira...

  Junior Rangers frá Fife Skotlandi í Skaftafelli

  23. okt. 2013

  Í júlí síðastliðnum heimsótti hópur Junior Rangers, frá skoska héraðinu Fife, Vatnajökulsþjóðgarð og hópstjórarnir voru Jill Darroch, kennari, og James Connolly, landvörður. Þetta er í annað sinn sem hópur kemur frá Junior Rangers til Íslands.
  Meira...

  Hóflegar væntingar til rjúpnaveiðinnar

  23. okt. 2013

  Umhverfisstofnun vill hvetja veiðimenn til að sýna hófsemi við veiðarnar sem framundan eru og minnir sérstaklega á að sölubann er á rjúpu og rjúpnaafurðum. Undanfarin ár hefur mögulegur veiðidagafjöldi farið frá því að vera 69 dagar niður í alfriðun og nú er svo komið að heimilt er að veiða samtals 12 daga á hverju ári fram til ársins 2015.
  Meira...

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða til ársins 2015

  21. okt. 2013

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur auglýst fyrirkomulag rjúpnaveiða til næstu þriggja ára í Stjórnartíðindum.
  Meira...

  Breyting á tilskipun um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir í flugi

  18. okt. 2013

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti í gær tillögu að tilskipun um breytingu á tilskipun 2003/87/EB. Tillagan myndi breyta flughluta viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir þannig að einungis losun sem fellur frá flugi sem á sér stað innan loftrýmis EES falli undir tilskipunina.
  Meira...

  Námskeið um gerð áhættumats fyrir sund- og baðstaði

  16. okt. 2013

  Námskeið verður haldið á vegum Umhverfisstofnunar þann 14. nóvember nk. um gerð áhættumats á sund- og baðstöðum. Námskeiðið fylgir eftir útgáfu á Öryggishandbók fyrir sund- og baðstaði sem m.a. fjallar um gerð áhættumats.
  Meira...

  Eru umbúðir í íslenskum verslunum rétt merktar?

  14. okt. 2013

  Í júní sl. gerði Umhverfisstofnun könnun á plastmerkingum umbúða mat- og hreinlætisvara í völdum verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Allar plastumbúðir eiga að bera merki sem tilgreinir plasttegund umbúðar sem er nauðsynlegt fyrir skilvirka flokkun og endurvinnslu.
  Meira...

  Nýjar gönguleiðir við gíg Eldfells

  14. okt. 2013

  Síðastliðið sumar fengu sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar tækifæri til að vinna við nýtt verkefni í náttúruvernd: Við gíg Eldfells á Heimaey, Vestmannaeyjum.
  Meira...

  Útstreymi PAH aukist um 56% frá 1990

  30. sept. 2013

  Útsteymi PAH hefur dregist saman frá 2008 en sé litið til þróunarinnar frá 1990 hefur það aukist um 56% á ársgrundvelli.
  Meira...

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2013 - Hófsemi í fyrirrúmi

  25. sept. 2013

  Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013.
  Meira...

  Græna helgin

  24. sept. 2013

  Fyrstu helgina í október fer fram tveggja daga alþjóðlegur viðburður þar sem sjálfboðaliðar í náttúruvernd koma saman og láta gott af sér leiða undir yfirskriftinni The Big Green Weekend.
  Meira...

  Athugasemdarfrestur framlengdur

  20. sept. 2013

  Umhverfisstofnun barst beiðni frá Akraneskaupstað þann 17. september sl. um viku framlengingu á athugasemdarfrest við starfsleyfistillögu HB Granda.
  Meira...

  Upplýsingafundur um sæfivörur fyrir hagsmunaaðila

  20. sept. 2013

  Þann 25. júní síðastliðinn hélt Efnastofnun Evrópu (ECHA) sinn fyrsta upplýsingafund um sæfivörur fyrir hagsmunaaðila (The Biocides Stakeholder‘s Day). Hægt er að horfa á upptöku frá fundinum.
  Meira...

  Fallegt í Dimmuborgum

  18. sept. 2013

  Veðrið hefur verið í kuldalegri kantinum síðastliðna þrjá daga í Mývatnssveit. En fátt er svo með öllu vont að ekki boði nokkuð gott. Fegurð sveitarinnar þegar stytti upp er enn meiri en venjulega þar sem samspil haustlita, hrauns og snjós nýtur sín í góða veðrinu.
  Meira...

  Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land

  16. sept. 2013

  Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, skipulagsuppdrættir, náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna sér og njóta á Degi íslenskrar náttúru, sem fagnað verður um allt land á mánudag, 16. september.
  Meira...

  Kynningarfundur - Tillaga að starfsleyfi fyrir HB Granda Akranesi

  13. sept. 2013

  Haldinn verður opinn kynningarfundur í Bæjarþingsal Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi 16. sept. kl. 17:30. Allir eru velkomnir.
  Meira...

  Góð heimsókn frá Efnastofnun Evrópu

  12. sept. 2013

  Efnastofnun Evrópu hefur það að markmiði að heimsækja reglulega öll þau aðildarríki sem innleitt hafa REACH reglugerðina. Þetta er gert til að stuðla að góðum samskiptum á milli stofnunarinnar og aðildarríkja og veita stuðning.
  Meira...

  Raki og mygla í byggingum – málþing um heilsu, hollustu og aðgerðir

  11. sept. 2013

  Málþing um raka og myglu í byggingum verður haldið á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 13. september næstkomandi. Auk fjölda innlendra sérfræðinga flytur doktor Anne Hyvarinen erindi á málþinginu, en hún er einn helsti sérfræðingur Finna um rakaskemmt húsnæði og viðbrögð við vandanum.
  Meira...

  Eitt stærsta eintak scolecite sem fundist hefur

  06. sept. 2013

  Í ár er fyrsta ár sem landvörður starfar á Teigarhorni. Teigarhorn er friðlýst náttúruvætti og vegna fjölbreyttra geislasteina sem mynduðust í berginu við sérstæðar aðstæður. Jafnframt er jörðin nýfriðlýstur fólkvangur.
  Meira...

  Útstreymi díoxíns dregist saman um 90%

  04. sept. 2013

  Útstreymi díoxíns hefur dregist saman um 90% frá árinu 1990. Losunin hefur verið nokkuð stöðug frá 2004, frá 1,6 upp í 2,4 g I-TEQ á ári. Losunin árið 2011 er metin sú minnsta á tímabilinu eða um 1,3 g I-TEQ.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir GMR Endurvinnsluna ehf.

  04. sept. 2013

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir GMR Endurvinnsluna ehf. til að vinna járnbita úr allt að 32.850 tonnum af brotajárni á ári. Um er að ræða nýjan rekstur á Grundartangasvæðinu.
  Meira...

  Opinn kynningarfundur

  02. sept. 2013

  Umhverfisstofnun heldur opinn kynningarfund umstarfsleyfistillögu GMR Endurvinnslunnar ehf., sem og nýlega auglýsta starfsleyfistillögu fyrir Kratus ehf. Fundurinn verður haldinn í Fannahlíð, Hvalfjarðarsveit, kl. 17, þann 4. september.
  Meira...

  Upplýsingafundur

  30. ágú. 2013

  Upplýsingafundur um skyldur þeirra sem markaðssetja efni, efnablöndur og hluti sem innihalda efni verður þann 5. september næstkomandi.
  Meira...

  Gæsaveiðitímabilið að hefjast

  19. ágú. 2013

  Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst 20. ágúst og stendur til 15. mars. Varpið hófst fremur seint í ár og því er upphafi veiðinnar seinkað á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs til 1. september.
  Meira...

  Breytt fyrirkomulag við tollafgreiðslu raf- og rafeindatækja frá 1. september 2013

  16. ágú. 2013

  Innflytjendur og framleiðendur raf- og rafeindatækja bera framleiðendaábyrgð á réttri úrvinnslu raf- og rafeindatækjaúrgangs, en bannað er að urða slíkan úrgang. Einn liður í eftirfylgni með framleiðendaábyrgð felur í sér breytingar á tollafgreiðslu.
  Meira...

  Framlenging á athugasemdafresti vegna starfsleyfistillögu

  16. ágú. 2013

  Umhverfisstofnun hefur með samþykki HB Granda hf. tekið um það ákvörðun að framlengja áður auglýstan athugasemdafrest vegna tillögu að starfsleyfi fyrir fiskimjölverksmiðjuna á Akranesi. Þessi framlenging á frestinum er til komin vegna óskar þar um frá Akraneskaupstað og vegna athugasemda frá bæjarbúum.
  Meira...

  Heilbrigðisstimplun hreindýrakjöts

  09. ágú. 2013

  Þeir leyfishafar sem ætla sér að selja hreindýrakjöt, heilan skrokk eða að hluta, til veitingastaða eða smásöluaðila verða að fá kjötið heilbrigðisstimplað. Sláturhús Norðlenska á Höfn í Hornafirði tekur að sér að flá hreindýr og heilbrigðisstimpla hreindýrakjöt. Koma skal með dýrið óflegið á staðinn til að það fáist stimplað.
  Meira...

  Laust starf lögfræðings

  09. ágú. 2013

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf lögfræðings. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem að leiðarljósi eru höfð gildin fagmennska, samvinna, framsýni og virðing.
  Meira...

  Landvarsla á Vesturlandi

  08. ágú. 2013

  Starf svæðalandvarðar á Vesturlandi er fólgið í eftirliti, viðhaldi og fræðslu á friðsvæðum á Vesturlandi. Þetta eru afar ólík svæði s.s. strandsvæði með sérstöku fuglalífi þar af eru tvö Ramsarfriðuð, birkiskógar, fossar, gígar, öræfi, hellar og fólkvangur.
  Meira...

  Ferðamönnum fjölgar á Látrabjargi

  07. ágú. 2013

  Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótti Látrabjarg það sem af er sumri og samkvæmt talningum landvarða er áætlað að um 11.000 manns hafi komið á Látrabjarg í júlí.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Kratus ehf.

  07. ágú. 2013

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Kratus ehf. til að vinna ál úr álgjalli með saltferli í um það bil 5 MW olíu- eða gaskynntum tromluofni. Um er að ræða nýjan rekstur.
  Meira...

  Viltu efla grænt samfélag?

  02. ágú. 2013

  Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga á umhverfisvottun og hvernig fjölga megi Svansvottuðum fyrirtækjum á Íslandi. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga, þar sem áhersla er lögð á opin samskipti, þverfaglega vinnu, erlent samstarf og möguleika á að hafa áhrif á þróun starfs.
  Meira...

  Landvörður í einn dag

  29. júlí 2013

  Langar þig að kynnast starfi landvarða á alþjóðadegi landvarða í friðlandinu Vatnsfirði miðvikudaginn 31. júlí?
  Meira...

  Sumarloknun hjá Umhverfisstofnun 2013

  15. júlí 2013

  Ákveðið hefur verið að Umhverfisstofnun verði lokuð frá og með mánudeginum 22. júlí til og með föstudagsins 2. ágúst. Skiptiborðið verður opið og gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt ásamt þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma.
  Meira...

  Umferð að arnarhreiðrum

  12. júlí 2013

  Að gefnu tilefni vill Umhverfisstofnun vekja athygli á ákvæðum 19. gr. laga nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum þar sem segir: "Óheimilt er frá 15. mars til 15. ágúst að koma nær arnarhreiðrum en 500 m nema brýna nauðsyn beri til"
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi fyrir fiskeldi í Fáskrúðsfirði

  10. júlí 2013

  Umhverfisstofnun hefur að ósk rekstraraðila breytt starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði þannig að leyfið veitir nú heimild til eldis á regnbogasilungi í stað þorsks.
  Meira...

  Drög að reglugerð um ósoneyðandi efni til umsagnar

  09. júlí 2013

  Óskað er eftir athugasemdum við drögum að reglugerð um ósoneyðandi efni. Reglugerðin er til innleiðingar á reglugerð (EB) nr. 1005/2009 auk tveggja breytinga á henni.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf.

  08. júlí 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf.
  Meira...

  Könnun á merkingum efnavara

  05. júlí 2013

  Út er komin skýrsla á vegum efnavöruhóps Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um merkingar efnavara í matvöruverslunum og stórmörkuðum. Könnunin náði til 3915 efnavara í 56 verslunum á landsvísu og leiddi í ljós að 91% þeirra báru réttar varnaðarmerkingar.
  Meira...

  Þrekvirki unnið á Sunnanverðum Vestfjörðum

  05. júlí 2013

  Miklar umbætur á Sunnanverðum Vestfjörðum þar sem sjálfboðaliðar sinna m.a. stígagerð, mosagræðslu, hellulagningu og upprætingu lúpínu.
  Meira...

  Íslendingar treysta Svaninum

  05. júlí 2013

  Ný könnun sýnir að Íslendingar bera mikið traust til Svansmerkisins og eru jákvæð í garð fyrirtækja sem stunda umhverfisstarf.
  Meira...

  Dúfnaveislan 2013

  04. júlí 2013

  Dúfnaveislan hófst á 15 skotvöllum víða um land mánudaginn 1. júlí og stendur til 31. ágúst.
  Meira...

  Barnahelgi í Vatnsfirði

  01. júlí 2013

  Helgina 5 – 7 júlí verður haldin sannkölluð barnahelgi í Vatnsfirði. Boðið verður upp á sögustundir, náttúruskoðun fyrir börn, ratleik og lautarferð. Þá verður einnig farið í fjölskyldugöngur í Surtarbrandsgil.
  Meira...

  Göngustígar opnaðir við Leirhnjúk í Mývatnssveit

  28. júní 2013

  Stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. ákvað að loka Leirhnjúkssvæðinu 17. júní síðastliðinn vegna óásættanlegra aðstæðna á svæðinu. Miklar hættur og innviðir í rúst eftir veturinn. Einungis lítið brot ferðamanna virti bannið.
  Meira...

  Viðbúnaður vegna strands - Uppfært kl. 22:40

  27. júní 2013

  Vegna mögulegrar hættu á olíumengun frá skipinu sem strandaði við Skoreyjar hefur stofnunin virkjað viðbragðsáætlun og vettvangsstjóri er á leið á svæðið.
  Meira...

  Losun gróðurhúsalofttegunda dregst saman í takt við væntingar

  27. júní 2013

  Samstarfshópur um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur skilað úttekt á framkvæmd áætlunarinnar til umhverfis- og auðlindaráðherra. Losun á Íslandi dróst saman um 9% frá 2008 til 2010, en losunin 2010 var um 5% lægri en áætlunin gerði ráð fyrir það ár
  Meira...

  Ný reglugerð um snyrtivörur

  27. júní 2013

  Þann 11. júlí nk. tekur gildi ný reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur. Með reglugerðinni er viðhaldið fyrri kröfum um merkingar, umbúðir og innihaldsefni en ítarlegri kröfur eru nú gerðar til framleiðenda og dreifingaraðila snyrtivara þegar kemur að því að sýna fram á öryggi snyrtivara og að þær verði innkallaðar ef öryggi neytandans er ekki tryggt.
  Meira...

  Upptaka frá fundi um breytt fyrirkomulag við innflutning raf- og rafeindatækja

  25. júní 2013

  Umhverfisstofnun stóð fyrir opnum kynningarfundi um breytt fyrirkomulag við tollafgreiðslu raf- og rafeindatækja mánudaginn 24. júní 2013.
  Meira...

  Erindi frá Landsvirkjun

  21. júní 2013

  Umhverfisstofnun mun fara yfir erindi Landsvirkjunar er varðar stækkun friðlands í Þjórsárverum og skila umsögn til ráðuneytis fyrir 2. júlí næstkomandi.
  Meira...

  Verkleg skotpróf fyrir 30. júní

  21. júní 2013

  Hreindýraveiðimenn þurfa að standast verklegt skotpróf í síðasta lagi sunnudaginn 30. júní og hætt við að mikið álag verði næstu daga á skotvöllum landsins. Alls hafa um 700 próf þegar verið tekin en áætlað er að taka þurfi um 700 próf í viðbót. Veiðimenn eru hvattir til þess að fara sem fyrst í skotprófið.
  Meira...

  Frestun friðlýsingar Þjórsárvera

  21. júní 2013

  Í gær, fimmtudaginn 20. júní, barst umhverfis- og auðlindaráðuneytinu erindi frá Landsvirkjun þar sem fram komu athugasemdir við málsmeðferð vegna undirbúnings friðlýsingar á stækkuðu friðlandi Þjórsárvera.
  Meira...

  Kynningarfundur um breytt fyrirkomulag við innflutning raf- og rafeindatækja

  20. júní 2013

  Umhverfisstofnun stendur fyrir kynningarfundi um breytt fyrirkomulag við tollafgreiðslu raf- og rafeindatækja mánudaginn 24. júní 2013, að Suðurlandsbraut 24, 5. hæð kl. 15.
  Meira...

  Breyting á starfsleyfi fyrir Silfurstjörnuna

  20. júní 2013

  Umhverfisstofnun hefur að ósk rekstraraðila breytt ákvæði starfsleyfis Silfurstjörnunnar hf í Öxarfirði.
  Meira...

  Friðland í Þjórsárverum

  19. júní 2013

  Föstudaginn 21. júní 2013 kl. 15 mun umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson undirrita friðlýsingarskilmála vegna friðlands í Þjórsárverum í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
  Meira...

  Getraun Umhverfisstofnunar um skólp

  19. júní 2013

  Á Hátíð hafsins stóð Umhverfisstofnun fyrir getraun um skólp og þakkar stofnunin öllum þeim sem tóku þátt í getrauninni. Dregið hefur verið úr svörum sem bárust og fá fimm þátttakendur í verðlaun glæsilegan Regatta bakpoka og gjafabréf fyrir þrjá í skoðunarferð um Vatnshelli á Snæfellsnesi.
  Meira...

  Svanurinn hefur rúmlega sexfaldast á fimm árum

  13. júní 2013

  Árið 2008 voru einungis 4 íslensk fyrirtæki með Svansleyfi en í byrjun árs 2013 voru þau orðin 25.
  Meira...

  Dagur hinna villtu blóma

  13. júní 2013

  Sunnudaginn 16. júní er dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur um allt land. Landverðir við Látrabjarg ætla að bjóða gestum í 2 klst. náttúruskoðunarferð um brúnir Látrabjargs.
  Meira...

  Minna fall á verklegu skotprófi en á síðasta ári

  11. júní 2013

  Um 900 veiðimenn eiga eftir að fara í skotpróf vegna hreindýraveiða en alls munu 1229 veiðimenn halda til veiða í haust.
  Meira...

  Sjálfboðavinnuferð í Skaftafell

  10. júní 2013

  Fyrsti alíslenski sjálfboðaliðahópurinn í Skaftafelli, sem samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar og Fjölbrautarskólans við Ármúla.
  Meira...

  Landvarsla á Sunnanverðum Vestfjörðum sumarið 2013

  07. júní 2013

  Landvarsla á Vestfjörðum og dagskrá sumarsins.
  Meira...

  Skjöldur um Surtsey afhjúpaður

  07. júní 2013

  Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í dag skjöld á Breiðabakka á Heimaey í Vestmannaeyjum til staðfestingar á því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Í næsta mánuði eru fimm ár liðin frá því að eyjan var samþykkt inn á listann.
  Meira...

  Styrkir til verkefna um málefni hafs og stranda

  05. júní 2013

  Norrænn vinnuhópur um verndun hafsins (HAV-hópurinn) auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta umhverfismál í hafi og á ströndum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2013.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga Síldarvinnslunnar

  03. júní 2013

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Síldarvinnslunnar hf. fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík, Reykjanesbæ. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna framleiðslunnar.
  Meira...

  Hreint haf - Hátíð hafsins 2013

  31. maí 2013

  Hvað verður um ruslið sem þú hendir á víðavangi? Hvaða áhrif hefur mengun á lífríkið í hafinu og á útivistargildi strand- og hafsvæða? Umhverfisstofnun býður upp á sýningu um áhrif mannsins á hafið, strendur og lífríki hafsins á Hátíð hafsins, sem haldin er dagana 1. og 2. júní.
  Meira...

  Lokagreiðsla hreindýraveiðileyfa

  31. maí 2013

  Nú um mánaðamótin birtist krafa vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa í heimabönkum leyfishafa.
  Meira...

  50 ár frá upphafi Surtseyjarelda

  30. maí 2013

  Í ár eru liðin fimm ár frá því Surtsey var samþykkt á Heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og 50 ár frá því gos hófst.
  Meira...

  Allir göngustígar í Dimmuborgum opnir

  27. maí 2013

  Búið er að opna alla göngustígana í Dimmuborgum.
  Meira...

  Úðum minna

  24. maí 2013

  Tími trjámaðksins er í lok maí eða fyrri hluta júní á hverju ári. Þá fer hann á stjá í görðum landsmanna og margir garðeigendur spyrja sig: Þarf ég að láta „eitra“ hjá mér?
  Meira...

  Dregið úr varúðarráðstöfunum

  21. maí 2013

  Nú er búið að opna Stórahring í Dimmuborgum. Stórihringur er hringleið sem tekur 20-30 mínútur að ganga og liggur meðal annars að Gatkletti.
  Meira...

  Lokað vegna minningarathafnar

  21. maí 2013

  Umhverfisstofnun verður lokuð miðvikudaginn 22. maí frá kl. 14:00 vegna minningarathafnar um Önnu Kristínu Ólafsdóttur.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskimjölsverksmiðju

  21. maí 2013

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn HB Granda hf. fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins á Akranesi. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna framleiðslunnar.
  Meira...

  Eftirlit með merkingum efnavara 2012

  16. maí 2013

  Nýlega var birt skýrsla um eftirlit með merkingum efnavara fyrir árið 2012.
  Meira...

  Súrnun hafsins á norðurslóð

  15. maí 2013

  Ráðstefna um súrnun hafsins á norðurslóð (Arctic Ocean Acidification) var haldin í Bergen í Noregi dagana 6.-8. mái. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður matskýrslu AMAP (Arctic Monitoring And Assessment Programme) vinnuhóps um súrnun í Norðurhöfum.
  Meira...

  Kynningarfundur um nýja snyrtivörureglugerð

  13. maí 2013

  Upptaka af kynningarfundi um nýja snyrtivörureglugerð sem mun hafa í för með sér breytingar á skilyrðum til markaðssetningar snyrtivara.
  Meira...

  Varúðarráðstafanir í Dimmuborgum

  10. maí 2013

  Landgræðslan og Umhverfisstofnun hafa ákveðið að banna tímabundið alla umferð almennings ofan í Dimmuborgum utan göngustígsins að og við Hallarflöt frá og með 11. maí.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir Hringrás á Akureyri

  10. maí 2013

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Hringrás á Akureyri. Sótt var um útvíkkun á núgildandi starfsleyfi til þess að taka á móti almennum úrgangi til flokkunar, umhleðslu, forvinnslu, böggun, pökkun og geymslu.
  Meira...

  Skemmdarverk í Hverfjalli

  10. maí 2013

  Í síðastliðnum mánuði voru sex risastórir stafir (8-9 m á hæð) spreyjaðir með olíumálningu á hól í miðju náttúruvættisins Hverfjalls (Hverfells) í Mývatnssveit. Áletrunin var mjög áberandi og greinilegt var að mikil vinna hafði farið í að búa hana til.
  Meira...

  Dyrhólaey

  08. maí 2013

  Dyrhólaey er opin almenningi nær allt árið en umferð verður stýrt um friðlandið á tímabilinu 8. maí til 25. júní.
  Meira...

  Álafoss og Tungufoss í Mosfellsbæ friðlýstir

  07. maí 2013

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, staðfesti friðlýsingar Álafoss og Tungufoss og nánasta umhverfis þeirra í Mosfellsbæ í gær, á sumardaginn fyrsta. Markmiðið með friðlýsingunum er að treysta útivistar- og fræðslugildi svæðanna enda eru þau fjölsótt bæði af bæjarbúum og öðrum gestum.
  Meira...

  Aðeins 10% leik- og grunnskóla fengu skoðun

  07. maí 2013

  Árið 2011 voru 265 leikskólar og 171 grunnskólar á landinu. Ekki er vitað hversu mörg opin leiksvæði eru. Í Reykjavík, svo dæmi sé tekið eru starfræktir 46 grunnskólar og 95 leikskólar og opin svæði eru um 250 talsins.
  Meira...

  Auglýsing um viðmiðunartaxta - leiðrétting

  03. maí 2013

  Leiðrétting á áðurbirtri auglýsingu um endurgreiðslu ríkisins til sveitarfélaga á hlutdeild í verðlaunum fyrir unna minka.
  Meira...

  Sérfræðingar á vegum ESB í heimsókn

  03. maí 2013

  Tveir sérfræðingar í vatnamálum heimsóttu Umhverfisstofnun dagana 22.- 23. apríl sl. í því skyni að veita fræðslu og ráð um tæknilegar útfærslur á innleiðingu vatnatilskipunar ESB (2000/60/EC) á Íslandi. Heimsóknin var styrkt í gegnum svonefnt TAIEX aðstoðarkerfi ESB.
  Meira...

  Endurvinnsla heimilisúrgangs á Íslandi

  03. maí 2013

  Fyrr á þessu ári birti Umhverfisstofnun Evrópu (UE) skýrslu um nýja úttekt á meðhöndlun heimilisúrgangs í álfunni. Varð skýrslan að efni fréttar í Fréttatímanum í mars síðastliðnum.
  Meira...

  Tillaga að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf.

  29. apr. 2013

  Fiskeldi Austfjarða hf. hefur óskað eftir því að heimild starfsleyfis fyrir kvíaeldi í Fáskrúðsfirði verði breytt þannig að í stað framleiðslu á þorski verði heimild fyrir framleiðslu á regnbogasilungi. Ekki er óskað eftir því að framleiðsluheimild sé aukin í heild.
  Meira...

  Nýr vefur opnar – namur.is

  24. apr. 2013

  Nýr vefur namur.is opnar miðvikudaginn 24. apríl. Þessi dagur var valinn í tilefni af degi umhverfisins sem er á sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl. Á vefnum er fjallað um allt sem varðar efnistöku og frágang. Vefurinn er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar, en auk þeirra tók fjöldi aðila þátt í gerð efnis fyrir vefinn.
  Meira...

  Alþjóðlegur dagur hávaðavitundar

  23. apr. 2013

  Á miðvikudaginn 24. apríl verður í 18. sinn alþjóðlegur dagur hávaðavitundar (international noise awareness day). Með deginum vilja Evrópsku hljóðvistarsamtökin (European Acoustics Association, EAA) og fleiri samtök vekja athygli á hættunni sem fylgir langtímaáhrifum af hávaða, m.a. heyrnarskerðingu.
  Meira...

  Ársfundur 2013

  23. apr. 2013

  Ársfundur Umhverfisstofnunar 2013 var haldinn þann 19. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Á fundinum,sem bar heitið „Hvað gerist á 10 árum í umhverfismálum?" var farið yfir uppgjör stefnumótunartímabilsins 2008-2012 og kynnt ný stefna og skipulag Umhverfisstofnunar fyrir tímabilið 2013-2017.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar - Í beinni

  19. apr. 2013

  Bein útsending frá Ársfundi Umhverfisstofnunar.
  Meira...

  Friðlýsing Teigarhorns undirrituð

  17. apr. 2013

  Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði síðastliðinn mánudag friðlýsingu jarðarinnar Teigarhorns sem fólkvangs. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra endurskoðaða friðlýsingu geislasteinanáma á jörðinni sem náttúruvætti.
  Meira...

  Hreint loft - betri heilsa

  17. apr. 2013

  Hreint loft - betri heilsa, er yfirskrift málþings um loftgæði og lýðheilsu sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið og velferðarráðuneytið bjóða til miðvikudaginn 24. apríl, í tengslum við dag umhverfisins. Á málþinginu verður fjallað um áhrif loftgæða á heilsufar, loftgæði innandyra sem utan og hvað er til úrbóta.
  Meira...

  Útstreymi dregist saman um 13% frá 2008

  16. apr. 2013

  Útstreymi gróðurhúsalofttegunda hefur dregist saman um 13% frá árinu 2008. Umhverfisstofnun skilaði í gær skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda frá árinu 1990 til 2011 til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar

  15. apr. 2013

  Ársfundur Umhverfisstofnunar verður föstudaginn 19. apríl á Grand Hótel frá kl. 9:45-12:00. Allir velkomnir.
  Meira...

  Friðlýsingar í Mosfellsbæ

  12. apr. 2013

  Umhverfisstofnun og bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsa hér með til kynningar tillögur að friðlýsingu tveggja fossa innan marka Mosfellsbæjar, Álafoss og Tungufoss sem og nánasta nágrennis þeirra. Tillögurnar eru að frumkvæði bæjarráðs Mosfellsbæjar. Samanlögð stærð svæðanna er 2791 hektarar.
  Meira...

  Svæði í hættu

  11. apr. 2013

  Umhverfisstofnun hefur nú metið þær aðgerðir og verndarráðstafanir sem farið hefur verið í á þeim svæðum sem sett voru á Rauða listann árið 2010.
  Meira...

  Endurúthlutun hreindýraveiðileyfa

  05. apr. 2013

  Rúmlega 260 hreindýraleyfum verður úthlutað að nýju þar sem þeim var skilað inn eða staðfestingargjald ekki greitt fyrir tilskilinn tíma.
  Meira...

  Breytingartillaga fyrir starfsleyfi Silfurstjörnunnar

  05. apr. 2013

  Fiskeldisstöðin Silfurstjarnan hf. í Öxarfirði hefur óskað eftir því að heimild starfsleyfis verði víkkuð út þannig að hún miðist framleiðsluna í heild, en tilgreini ekki sérstakt hámark fyrir hverja tegund sem heimilt sé að ala. Beiðnin er til komin vegna þess að áætlað er að laxeldið muni aukast í stöðinni. Ekki er verið óska eftir því að framleiðsluheimild sé aukin í heild.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskimjölsverksmiðju

  03. apr. 2013

  Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Ísfélags Vestmannaeyja h.f. fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins á Þórshöfn. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna framleiðslunnar. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að framleiða allt að 1.200 tonnum af mjöli og lýsi á sólarhring.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldi Haukamýri

  03. apr. 2013

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf. í Haukamýragili, Norðurþingi. Sótt er um aukið fiskeldi á staðnum og gerir tillagan ráð fyrir starfsleyfi til að framleiða samanlagt allt að 450 tonn árlega af bleikju til manneldis og laxaseiðum til flutnings í aðrar stöðvar. Leyfið á að gilda til fiskeldis en ekki til slátrunar.
  Meira...

  Skilafrestur veiðiskýrslna er í dag

  02. apr. 2013

  Ef skilað er eftir 2. apríl hækkar gjald fyrir veiðikortið í 5.120 kr. úr 3.620 kr.
  Meira...

  Lokadagur til greiðslu staðfestingargjalds fyrir hreindýraveiðileyfi

  02. apr. 2013

  Umhverfisstofnun minnir veiðimenn á að greiða staðfestingargjald fyrir úthlutað hreindýraveiðileyfi. Síðasti mögulegi greiðsludagur er í dag 2. apríl.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju, Öxnalæk

  22. mars 2013

  Gefið hefur verið út starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju, Öxnalæk. Umhverfisstofnun auglýsti tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf., Öxnalæk, á tímabilinu 28. desember 2012 til 22. febrúar 2013.
  Meira...

  Úthlutun á styrkjum úr Veiðikortasjóði 2013

  22. mars 2013

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið úthlutun úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2013.
  Meira...

  Dagur vatnsins 22. mars

  22. mars 2013

  Ofgnótt af afar hreinu vatni er slík sjálfgefin auðlind fyrir okkur Íslendinga að við leiðum ekki hugann að henni dags daglega. Það er frétt ef sú staða kemur upp að kranavatnið okkar sé ekki algerlega öruggt, staða sem víða erlendis telst eðlilegt ástand.
  Meira...

  Hert eftirlit skilar sér í færri frávikum

  21. mars 2013

  Frávikum fækkar um 69 á milli 2011 og 2012, úr 200 í 131 eða um 35%. Mest munar þar um mikla fækkun frávika hjá úrgangs- og efnamótttökum en minni breytingar í öðrum flokkum. Umhverfisstofnun væntir þess að fjöldi frávika muni áfram fækka á komandi árum. Stofnunin hefur eftirlit með 129 fyrirtækjum.
  Meira...

  Svanurinn skorar á listina

  19. mars 2013

  Listasamkeppni Svanins, Nordic Art Insight, hefst í dag. Tilgangur keppninnar er að koma af stað umræðu um sjálfbæra neyslu. Fyrstu verðlaun eru 100.000 sænskar krónur.
  Meira...

  Umhverfismengun á Íslandi – vatn og vatnsgæði

  18. mars 2013

  Haldin verður vísindaráðstefna í anda þema Sameinuðu þjóðanna ársins í ár, „samvinna um vatn“. Markmið ráðstefnunnar er að fá yfirsýn yfir nýlegar rannsóknir á gæðum vatns á Íslandi með áherslu á áhrif vatnsnýtingar, landnýtingar og mengunar í vatni og sjó. Ráðstefnan fer fram föstudaginn 22. mars 2013 að Nauthól, Reykjavík.
  Meira...

  Ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun

  18. mars 2013

  Fimmtudaginn 21.mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun.
  Meira...

  Stækkun friðlands í Þjórsárverum

  12. mars 2013

  Samstarfsnefnd um stækkun friðlands í Þjórsárverum auglýsir hér með til kynningar drög að friðlýsingarskilmálum vegna stækkunar friðlandsins.
  Meira...

  Undanþágur vegna ljósmyndunar á friðuðum fuglategundum

  11. mars 2013

  Umhverfisstofnun hefur heimild til að veita undanþágur frá lögum fyrir þá sem hyggjast nálgast hreiður friðaðra fuglategunda, t.d. vegna ljósmyndunar og rannsókna, og hefur stofnunin sett sér verklags- og vinnureglur þar um.
  Meira...

  Starf sérfræðings - mengunareftirlit

  07. mars 2013

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings.
  Meira...

  Litróf fær Svaninn

  06. mars 2013

  Prentsmiðjan Litróf hefur fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra afhenti Konráði Inga Jónssyni Svansleyfið í húsnæði fyrirtækisins seinasta föstudag.
  Meira...

  Svæðalandvörður á Suðurlandi

  28. feb. 2013

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf svæðalandvarðar á Suðurlandi sem hefur umsjón með friðlýstum svæðum á vegum Umhverfisstofnunar á Suðurlandi með áherslu á umsjón friðlandsins að Fjallabaki.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir fiskeldi í Dýrafirði

  27. feb. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Dýrfisk hf. í Dýrafirði. Um er að ræða starfsemi sem hefur verið rekin í firðinum í nokkur ár. Á þeim tíma var fyrirtækið með starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd og undir mengunarvarnaeftirliti frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.
  Meira...

  Afmörkuð starfsemi með erfðabreyttar mýs

  27. feb. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar mýs. Um er að ræða tilraunir á músum með stökkbreytta útgáfu Mitf gensins þar sem stökum amínósýrum hefur verið breytt, og rannsökuð áhrif á myndun sortuæxla.
  Meira...

  Fimm skipta listinn: Leiðrétting

  26. feb. 2013

  Umhverfisstofnun fékk ábendingu frá veiðimanni varðandi fimmskipta listann í hreindýraleyfa útdrættinum. Farið var yfir röðunina á honum og hann endurskoðaður.
  Meira...

  Eftirlit með mengandi starfsemi

  26. feb. 2013

  Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar um eftirlit með mengandi starfsemi þann 27. febrúar 2013, kl. 14:30.
  Meira...

  Bein útstending: Hreindýraveiðileyfi

  23. feb. 2013

  Hreindýraveiðileyfi verða dregin út í dag, laugardag, kl. 15. Hægt er að fylgjast með útdrættinum hér á vefnum.
  Meira...

  Mötuneyti Landsbankans fær Svansvottun

  22. feb. 2013

  Mötuneyti Landsbankans í Hafnarstræti hefur fengið vottun Svansins fyrir veitingarekstur og er því eina umhverfisvottaða mötuneyti landsins.
  Meira...

  Hreindýraútdráttur

  22. feb. 2013

  Á morgun, laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfin 2013.
  Meira...

  Landvarsla - sumarstörf 2013

  21. feb. 2013

  Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2013 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði við Mývatn og Laxá, Suðurland, Vesturland, sunnanverða Vestfirði, Hornstrandir og Gullfoss/Geysir/Hveravelli.
  Meira...

  Aðgerðir gegn losun kvikasilfurs

  20. feb. 2013

  Fulltrúar 140 ríkja skrifuðu í janúar undir alþjóðlegan samning um að draga úr notkun kvikasilfurs og þá jafnframt losun þess út í umhverfið. Samningurinn heitir eftir japönsku borginni Minamata þar sem þúsundir manna urðu fyrir alvarlegri kvikasilfurseitrun vegna losunar kvikasilfurs með frárennsli frá efnaverksmiðju í grenndinni.
  Meira...

  Útdráttur hreindýraveiðileyfa

  19. feb. 2013

  Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardaginn 23. febrúar kl 14:00.
  Meira...

  Starf lögfræðings

  14. feb. 2013

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf lögfræðings til eins árs með möguleika á framlengingu. Í boði er starf hjá stofnun þar sem að leiðarljósi eru höfð fagmennska, samvinna, framsýni og virðing.
  Meira...

  Sérfræðingur í friðlýsingum og verndaráætlunum

  14. feb. 2013

  Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings til eins árs með möguleika á framlengingu. Í boði er starf hjá stofnun þar sem að leiðarljósi eru höfð fagmennska, samvinna, framsýni og virðing.
  Meira...

  Vöktun á áhrifum fiskeldisstöðva

  14. feb. 2013

  Umhverfisstofnun hefur gefið út upplýsingabækling um gerð vöktunaráætlana fyrir fiskeldisstöðvar. Í bæklingnum eru áherslur við gerð vöktunaráætlana. Tilgangur vöktunar er að kanna hvort tiltekin losun mengandi efna hefur áhrif á umhverfið.
  Meira...

  Hávaði frá stórum vegum og á þéttbýlissvæðum

  11. feb. 2013

  Öðrum áfanga við kortlagningu hávaða á stórum vegum með umferð 3 til 6 milljón ökutækja á ári og á þéttbýlissvæðum er lokið.
  Meira...

  Flúor í Reyðarfirði: Álit MAST

  05. feb. 2013

  Umhverfisstofnun hefur verið með til athugunar hvers vegna hækkun á styrk flúors greindist í Reyðarfirði í fyrra.
  Meira...

  Skil á veiðiskýrslum vegna veiði 2012

  01. feb. 2013

  Umhverfisstofnun hefur lokið við að senda út lykilorð með tölvupósti til allra veiðikorthafa vegna skila á veiðiskýrslu og umsóknar um nýtt veiðikort.
  Meira...

  Afmörkuð starfsemi með erfðabreyttar örverur

  30. jan. 2013

  Þann 29 nóvember sl. gaf Umhverfisstofnun út leyfi til Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum.
  Meira...

  Landvarðarnámskeið 2013

  25. jan. 2013

  Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður á vormánuðum 2013. Jón Björnsson sérfræðingur á Hornstrandastofu sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þættir námskeiðum.
  Meira...

  Umsóknir um hreindýraleyfi

  24. jan. 2013

  Það nýmæli er nú á að svæði 1 og 2 verða ekki saman í umsókninni eins og áður hefur verið.
  Meira...

  Hreindýrakvóti ársins 2013 ákveðinn

  24. jan. 2013

  Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun
  Meira...

  Skilavefur opinn

  24. jan. 2013

  Opnað hefur verið fyrir skilavef til að skila inn veiðiskýrslu og sækja um nýtt veiðikort.
  Meira...

  Síld í Kolgrafarfirði

  16. jan. 2013

  Umhverfisstofnun mun á næstunni halda fundi með sveitarstjórn, landeigendum og öðrum hlutaðeigandi á svæðinu til þess að fara yfir stöðuna og ræða næstu skref.
  Meira...

  Möguleg sprengja í Eldey

  15. jan. 2013

  Í eftirlits- og viðhaldsferð út í Eldey, sem er friðuð og í umsjón Umhverfisstofnunar, vöknuðu grunsemdir um að í eynni væri að finna sprengju.
  Meira...

  Efnaeimingu útgefið starfsleyfi

  14. jan. 2013

  Þann 8. janúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf., Seljavogi 14, Reykjanesbæ.
  Meira...

  Handbók fyrir sund- og baðstaði

  11. jan. 2013

  Handbókin er fyrir stjórnendur og starfsfólk sund- og baðstaða, eftirlitsaðila, hönnuði og þá sem selja búnað fyrir sundlaugar.
  Meira...

  Laus störf í loftslagsmálum

  11. jan. 2013

  Hjá Umhverfisstofnun eru laus til umsóknar tvö störf sérfræðinga á sviði loftslagsmála og viðskiptakerfis með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda.
  Meira...

  Starf í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

  08. jan. 2013

  Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni sem hefur áhuga á verndun náttúru með þjónustu við ferðamenn að leiðarljósi.
  Meira...

  Greining á flúor í sláturfé

  28. des. 2012

  Umhverfisstofnun hafa borist niðurstöður á greiningum á flúor í sláturfé úr Reyðarfirði, ásamt og niðurstöðum dýralækna á grasbítum á svæðinu.
  Meira...

  Fimm fyrirtæki bætast við ETS

  28. des. 2012

  Þann 1. janúar 2013 verður gildissvið viðskiptakerfisins útvíkkað umtalsvert þegar margháttaðri staðbundinni iðnaðarstarfsemi verður bætt við kerfið.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju

  28. des. 2012

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf., Öxnalæk, Hveragerðisbæ. Stöðin sækir um nýtt starfsleyfi til að framleiða allt að 100 tonnum árlega af laxa- og bleikjuseiðum til flutnings í aðrar fiskeldisstöðvar.
  Meira...

  Aldir renna – hugmyndasamkeppni um umhverfi Gullfoss

  21. des. 2012

  Opin hugmyndasamkeppni var haldin á vegum Umhverfisstofnunar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands um umhverfi Gullfoss. Dómnefnd hefur lokið störfum og voru verðlaun afhent fimmtudaginn 20. desember síðastliðinn.
  Meira...

  Hauggas á urðunarstöðum

  21. des. 2012

  Að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur Umhverfisstofnun útbúið viðmið um hvenær krafist er söfnunar hauggass á urðunarstöðum.
  Meira...

  Ný reglugerð um sæfiefni

  20. des. 2012

  Fimmtudaginn 13. desember sl. stóð Umhverfisstofnun, í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu, fyrir upplýsingafundi um sæfiefni.
  Meira...

  Skýrsla um gæði eldsneytis

  19. des. 2012

  Umhverfisstofnun hefur tekið saman skýrslu um gæði eldsneytis á íslenskum markaði fyrir árið 2010 og sent til Eftirlitsstofnunar EFTA, en það er lögbundin skylda stofnunarinnar sbr. reglugerð nr. 560/2007 um fljótandi eldsneyti.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar í náttúruvernd

  19. des. 2012

  Fjölbreyttur hópur tók þátt í Stóru grænu helginni (e. Big Green Weekend) í október sem er alþjóðlegur viðburður. Þar komu saman sjálfboðaliðar í náttúruvernd og létu gott af sér leiða.
  Meira...

  Eftirlit í samræmi við kröfur

  17. des. 2012

  Eftirlit og starfsleyfisútgáfa Umhverfisstofnunar var yfirfarin af IMPEL (samstarf stofnana í Evrópu um innleiðingu og eftirfylgni umhverfislöggjafar) í ágúst síðastliðnum.
  Meira...

  Móttaka úrgangs frá skipum

  13. des. 2012

  Skipum sem koma til hafnar á Íslandi ber að skila úrgangi í land.
  Meira...

  Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands

  11. des. 2012

  Ísland er auðugt af vatni og almennt telur fólk að gæði vatns á Íslandi séu góð. Hér á landi er þó ýmiss starfsemi sem getur valdið álagi á vatn.
  Meira...

  Upplýsingafundur - Sæfiefni

  07. des. 2012

  Athygli er vakin á upplýsingafundi um markaðsleyfi og skráningar sæfiefna sem verður haldin að Borgartúni 35, 6. hæð, 13. desember, kl. 8:30-11:30
  Meira...

  Áfanga- og verkáætlun vegna gerðar vatnaáætlunar

  07. des. 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út Áfanga- og verkáætlun 2011-2015 vegna gerðar vatnaáætlunar fyrir árin 2016-2021. Drög að áætluninni voru í kynningu frá 3. nóvember 2011 til 2. maí 2012. Efnislegar athugasemdir komu frá tveimur aðilum og hefur verið tekið tillit til þeirra.
  Meira...

  Kynningarfundur um Efnaeimingu

  30. nóv. 2012

  Miðvikudaginn 28. nóvember sl. hélt Umhverfisstofnun opinn fund til kynningar á tillögu að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. í Höfnum. Fór fundurinn fram í safnaðarheimilinu í Höfnum.
  Meira...

  Drög að hreindýraarði

  28. nóv. 2012

  Drög að hreindýraarði fyrir árið 2012 á ágangssvæði/jarðir hafa verið send út til viðkomandi sveitarfélaga.
  Meira...

  Greinargerð og mælingar

  26. nóv. 2012

  Alcoa hefur sent Umhverfisstofnun greinargerð um mat á orsökum þess að það mældist aukinn styrkur á flúor í Reyðarfirði síðastliðið sumar, auk frekari mælinga á styrk flúors í korni og grænmeti.
  Meira...

  Óbreytt rjúpnaveiðitímabil

  21. nóv. 2012

  Að undanförnu hafa borist fjölmargar fyrirspurnir og óskir til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um mögulega lengingu á rjúpnaveiðitímabilinu í ár vegna veðurs.
  Meira...

  Nýtnivikan 17-25. nóvember

  21. nóv. 2012

  Nýtnivikan er nú haldin í fyrsta sinn hér á landi. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Um er að ræða samevrópskt verkefni til að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að lengja líftíma hlutanna eða gefa þeim nýtt hlutverk.
  Meira...

  Prentmet Vesturlands fær Svaninn

  21. nóv. 2012

  Prentmet Vesturlands á Akranesi hefur nú fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum, fyrst fyrirtækja á Vesturlandi.
  Meira...

  Nauthóll fær Svaninn

  19. nóv. 2012

  Veitingastaðurinn Nauthóll hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Nauthóll er fyrsta íslenska veitingahúsið til að fá Svaninn en einnig hafa kaffihús Kaffitárs hlotið Svaninn fyrir veitingarekstur.
  Meira...

  Gönguleið að Gullfossi lokað

  16. nóv. 2012

  Umhverfisstofnun hefur, líkt og undanfarin ár, ákveðið að loka tímabundið gönguleið sem liggur frá neðra bílastæði að fossbrún Gullfoss. Að vetrarlagi geta skapast hættulegar aðstæður vegna hálku og snjóalaga. Því er stígnum lokað í öryggisskyni þar til aðstæður verða betri. Skilti á fjórum tungumálum verða sett upp til upplýsinga um að stígurinn er lokaður vegna hættu. Umhverfisstofnun beinir þeim tilmælum til ferðamanna og ferðaþjónustuaðila að virða lokunina og minnka þannig hættu á slysum.
  Meira...

  Tillaga um frestun á ETS

  15. nóv. 2012

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur til frestun á að fella flug utan til og frá ESB/EES svæðinu undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir.
  Meira...

  Málþing Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa

  09. nóv. 2012

  Málþingið Landheilsa - Loftgæði – Lýðheilsa verður haldið föstudaginn 16. nóvember kl. 13.30-16.30 í Öskju, stofu 132, Háskóla Íslands.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Dýrfisk

  08. nóv. 2012

  Dýrfiskur ehf. sækir um starfsleyfi til að framleiða árlega allt að 2000 tonn af regnbogasilungi og/eða laxi í Dýrafirði. Umsóknin er til komin vegna aukningar á fiskeldinu. Skipulagsstofnunar kvað þann úrskurð upp 2009 vegna fyrirspurnar á matsskyldu, að sjókvíaeldi á allt að 2.000 tonnum af regnbogasilungi og/eða laxi í Dýrafirði sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
  Meira...

  Starfsleyfi veitt fyrir urðunarstað

  07. nóv. 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar, en þar er veitt heimild til að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
  Meira...

  Svifryksmælingar á öskufokssvæðum

  07. nóv. 2012

  Umhverfisstofnun hefur síðan í eldgosunum í Eyjafjallajökli og Grímsvötnum rekið svifryksmæla á öskufokssvæðum á suðurlandi. Bilanatíðni hefur verið há því askan hefur farið illa með mælitækin.
  Meira...

  Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga

  05. nóv. 2012

  15. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga verður haldinn, þann 13. nóvember nk, í Miðgarði í Skagafirði.
  Meira...

  Vatn í tónlist og myndlist

  02. nóv. 2012

  Vatn í listum er viðfangsefni hádegisfyrirlesturs í Þjóðminjasafninu, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 12:10.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir Efnaeimingu

  01. nóv. 2012

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. að Seljavogi 14, Reykjanesbæ. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að endurvinna með eimingu allt að 80 tonn á ári af tilteknum spilliefnum í vökvafasa.
  Meira...

  Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu

  31. okt. 2012

  Umhverfisstofnun var meðal þeirra 18 verkefna sem valin voru úr hópi 62 sem tilnefnd voru til Nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu.
  Meira...

  Ný reglugerði um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna

  31. okt. 2012

  Út er komin ný reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna. Með henni er komið á nýju kerfi um flokkun og merkingu efna og efnablandna á heimsvísu.
  Meira...

  Flúor í Reyðarfirði - upplýsingasíða

  26. okt. 2012

  Umhverfisstofnun hefur opnað tímabundna upplýsingasíðu vegna flúormengunar í Reyðarfirði. Á síðunni verða birtar þær upplýsingar sem tengjast málinu, s.s. fréttir og gögn frá Umhverfisstofnun og tenglar í efni frá öðrum stofnunum og aðilum eftir því sem við á.
  Meira...

  Efnanotkun á bílaþvottastöðvum

  26. okt. 2012

  Út er komin skýrsla um framkvæmd könnunar á vegum Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga á efnanotkun á bílaþvottastöðvum. Bílaþvottastöðvum hefur farið fjölgandi undanfarin ár og þar er oft notað mikið af margvíslegum efnum. Það er hins vegar ekki alltaf ljóst hversu hættuleg þau geta verið eða hver afdrif þeirra verða þegar þeim er skolað í burtu.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir nýja olíubirgðastöð á Ísafirði

  26. okt. 2012

  Umhverfisstofnun hefur veitt Olíudreifingu ehf. starfsleyfi fyrir nýja olíubirgðastöð í Ísafjarðarbæ. Rekstraraðila er veitt heimild til að reka olíubirgðastöð og taka á móti og geyma í stærsta geymi allt að 1510 m3 af olíu, en þó ekki bensín eða rokgjarnar olíutegundir.
  Meira...

  Upphaf rjúpnaveiða

  24. okt. 2012

  Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á föstudaginn 26. október.
  Meira...

  Urðunarstaður Skaftárhrepps - frestun dagsekta

  23. okt. 2012

  Umhverfisstofnun ákvað að fresta álagningu dagsekta vegna síðasta fráviksins til 1. nóvember nk.
  Meira...

  Kynningarfundur um viðmið og gerð leiðbeininga varðandi hauggassöfnun

  22. okt. 2012

  Umhverfisstofnun hélt kynningarfund þann 16. október 2012, þar sem stofnunin kynnti tillögur að viðmiðum og gerð leiðbeininga um hvenær rekstraraðili urðunarstaðar getur losnað undan kröfum um að safna hauggasi.
  Meira...

  Skagafjörður urðunarstaður - lokunarferli

  18. okt. 2012

  Umhverfisstofnun staðfestir hér með að eftirfylgni vegna þeirra frávika sem komu fram við eftirlit árið 2011 er nú lokið og fallið er frá áformum um álagningu dagsekta.
  Meira...

  Hverastrýtur

  17. okt. 2012

  Umhverfisstofnun vill í kjölfar frétta um skemmdir á hverastrýtum í Eyjafirði minna á eftirfarandi reglur er gilda fyrir náttúruvættið.
  Meira...

  Málþing um ESB og íslenska stjórnsýslu

  16. okt. 2012

  Á vegum Félag stjórnsýslufræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu verður málþingið Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla: Hver eru áhrif regluverks ESB og umsóknarferlis Íslands að sambandinu á íslenskar stofnanir og sveitarfélög? haldið fimmtudaginn 18. okt kl. 12 - 14:15 á Grand hótel Reykjavík.
  Meira...

  HCB og flugeldar

  12. okt. 2012

  Við mælingar á efnainnihaldi flugelda á vegum yfirvalda í nokkrum Evrópuríkjum kom í ljós að hluti þeirra innihaldi þrávirka efnið hexaklórbensen (HCB) sem hefur um langt skeið verið bannað vegna þeirra alvarlegu áhrifa sem það hefur á umhverfið og heilsu manna. Nú hafa slíkar mælingar verið framkvæmdar fyrir Umhverfisstofnun þar sem í ljós kom að efnið er ekki að finna í verulegum mæli í flugeldum og skotkökum sem voru á markaði hér fyrir síðustu áramót.
  Meira...

  Fyrirkomulag umhverfisvöktunar í Reyðarfirði

  10. okt. 2012

  Í ljósi þess að mælingar á grasi í Reyðarfirði sýndu aukningu á styrk flúors hafa vaknað spurningar um tilhögun og umfang vöktunar.
  Meira...

  Græna helgin - grænt sumar

  10. okt. 2012

  Helgina 5-7. október tók fjölbreyttur hópur fólks þátt í Big Green Weekend sem er alþjóðlegur viðburður, þar sem sjálfboðaliðar í náttúruvernd koma saman og láta gott af sér leiða. Þetta er í annað skipti sem Umhverfisstofnun tekur þátt í þessum viðburði og í þetta sinn var óskað eftir íslenskum sjálfboðaliðum gegnum íslensk náttúruverndarsamtök, sem staðsett eru á höfuðborgarsvæðinu.
  Meira...

  Málþing um líffræðilega hreinsun skólps

  10. okt. 2012

  Umhverfisstofnun vekur athygli á málþingi um lífræðilega hreinsun skólps á Íslandi sem haldið verður fimmtudaginn 8. nóvember kl. 13-16 á vegum Vatns- og fráveitufélagi Íslands (VAFRÍ) í samvinnu við Háskóla Íslands, Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfisstofnun.
  Meira...

  Hugmyndasamkeppni: Umhverfi Gullfoss

  09. okt. 2012

  Umhverfisstofnun stendur nú fyrir samkeppni um framtíðarsýn á ferðamannasvæðinu við Gullfoss í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.
  Meira...

  Tillögur að tveimur nýjum friðlýsingum í Garðabæ

  05. okt. 2012

  Umhverfisstofnun og bæjarstjórn Garðabæjar auglýsa hér til kynningar tillögur að friðlýsingu tveggja svæða innan marka Garðabæjar.
  Meira...

  Hækkuð gildi á flúor í grasi í Reyðarfirði

  05. okt. 2012

  Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði í sumar hefur leitt í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum.
  Meira...

  Styrkir Scandinavian/American foundation afþakkaðir

  05. okt. 2012

  Starfsmenn Umhverfisstofnunar, sem sóttu um styrki í Scandinavian/American foundation, afþökkuðu þann 3. október síðastliðinn að þiggja styrkina.
  Meira...

  Norræn ráðstefna um verndun vatns

  04. okt. 2012

  Nýlega var haldin Norræn ráðstefna um innleiðingu nýrrar löggjafar um stjórn vatnamála og framkvæmd þeirra.
  Meira...

  Græna helgin

  03. okt. 2012

  Fyrstu helgina í október mun Umhverfisstofnun taka þátt í tveggja daga alþjóðlegum viðburði þar sem sjálfboðaliðar í náttúruvernd koma saman og láta gott af sér leiða undir yfirskriftinni The Big Green Weekend.
  Meira...

  Vatnavá – hættumat, eftirlit og viðvaranir

  02. okt. 2012

  „Vatnavá“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Matthew G. Roberts og Emmanuel P. Pagneux á Veðurstofu Íslands halda í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 3. október. Fyrirlesturinn er sá fjórði í röð hádegisfyrirlestra um vatn sem umhverfisráðuneytið, Landgræðsla ríkisins, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands og Íslenska vatnafræðinefndin efna til í tilefni af evrópsku ári vatnsins.
  Meira...

  Breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum

  02. okt. 2012

  Auknar kröfur eru gerðar til innra eftirlits með öryggi sundgesta skv. breytingum á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010, sem öðluðust gildi 25. september 2012. Heimilt er við vissar aðstæður á sundstöðum sem eru með einfalda uppbyggingu að starfsmaður sinni laugarvörslu og afgreiðslu samtímis. Þá er börnum heimilt að fara ein í sund frá og með 1. júní það ár sem þau verða tíu ára.
  Meira...

  Verkefni boðið út

  02. okt. 2012

  Úttekt á sambandinu á milli Norræna Svansins og Umhverfismerki ESB.
  Meira...

  Ný eftirlitsáætlun fyrir ETS

  25. sept. 2012

  Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013 sem mun standa til 2020. Gerð hefur verið ný árleg eftirlistáætlun um losun sem flugrekendur á Íslandi skulu skila fyrir 28. september 2012 og fá samþykkta af Umhverfisstofnun fyrir 31. desember 2012.
  Meira...

  Óbreytt rjúpnaveiði 2012

  22. sept. 2012

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012.
  Meira...

  Hreindýraveiðum lokið

  21. sept. 2012

  Síðasti dagur veiðitímabilsins var í gær.
  Meira...

  Varmárósar

  20. sept. 2012

  Í tengslum við dag íslenskrar náttúru var þann 17. september sl. afhjúpað fræðsluskilti Umhverfisstofnunar fyrir friðlandið Varmárósa
  Meira...

  Vinningshafar ljósmyndakeppninnar

  20. sept. 2012

  Sumarið 2012 stóðu Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður fyrir ljósmyndasamkeppni á friðlýstum svæðum á Íslandi. Megintilgangurinn með samkeppninni var að fræða landsmenn um friðlýst svæði og hvetja þá til að kynna sér svæðin og heimsækja þau. Mörg þessara svæða bjóða upp á mikla möguleika til útivistar og náttúruskoðunar allt árið um kring.
  Meira...

  Ráðstefna um skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna

  20. sept. 2012

  Ráðstefna um skaðleg áhrif hávaða á rödd, heyrn og líðan í námsumhverfi barna verður haldin í Háskólasjúkrahúsi Landspítalans föstudaginn 12. október og laugardaginn 13. október.
  Meira...

  Mælingar á svifryki hafa legið niðri

  20. sept. 2012

  Mælingar á svifryki á Maríubakka í Fljótshverfi hafa legið niðri um tíma vegna bilunar í mælinum. Reynslan úr bæði Eyjafjallajökuls og Grímsvatnagosinu hefur sýnt að svifryksmælarnir, sem eru hannaðir til að mæla venjulega borgarmengun, þola illa öskuna og því hafa bilanir og viðhald verið mun meira heldur en við venjulegar aðstæður. Unnið er að viðgerð og mælingar munu hefjast í ný í Fljótshverfi um leið og henni líkur.
  Meira...

  Eldborgarhrauni í Hnappadal raskað

  18. sept. 2012

  Umhverfisstofnun hefur sent framkvæmdaraðila bréf þar sem hann er upplýstur það að stofnunin muni senda málið ásamt öllum gögnum sem því fylgja til rannsóknar lögreglu.
  Meira...

  Fiskeldi Austfjörðum - breytingar á rekstri

  18. sept. 2012

  Umhverfisstofnun hefur borist tilkynning frá Fiskeldi Austfjörðum ehf. um áform um breytingar á rekstri sbr. grein 1.4. í starfsleyfi fyrirtækisins.
  Meira...

  Slæm umgengni í Reykjanesfólkvangi

  14. sept. 2012

  Umgengni á nokkrum svæðum innan Reykjanesfólkvangs hefur verið mjög slæm í gegnum árin.
  Meira...

  25 ár frá undirritun Montreal bókunar

  14. sept. 2012

  Þann 16. september 2012 verða liðin 25 ár frá gildistöku Montreal bókunarinnar um viðskipti með ósoneyðandi efni.
  Meira...

  Deiliskipulagsvinna á Látrabjargi

  13. sept. 2012

  Deilskipulagsvinna Baark ehf. á Látrabjargi er nú á góðu skriði.
  Meira...

  Fyrsta Svansvottaða prentsmiðjan utan höfuðborgarsvæðisins

  13. sept. 2012

  Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.
  Meira...

  Friðland Svarfdæla 40 ára

  13. sept. 2012

  Þann 12. september 2012 voru 40 ár liðin frá því Friðland Svarfdæla var stofnað.
  Meira...

  Svanurinn er heimsfrægur

  05. sept. 2012

  Svanurinn er eitt af tíu þekktustu umhverfismerkjum heims.
  Meira...

  Stöðvun framkvæmda í Aðaldal

  04. sept. 2012

  Umhverfisstofnun barst ábending þess efnis að verið væri að taka efni úr gervigígum í Aðaldal í Þingeyjarsveit.
  Meira...

  Ráðgjafanefndir um stjórn vatnamála

  04. sept. 2012

  Settar hafa verið á stofn ráðgjafanefndir sem ætlað er að vera Umhverfisstofnun og Vatnaráði til ráðgjafar um mál sem heyra undir lög um stjórn vatnamála.
  Meira...

  Vatnsnotkun Íslendinga í brennidepli

  03. sept. 2012

  Sóa Íslendingar vatni? er yfirskrift fyrirlesturs sem Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar heldur í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 5. september.
  Meira...

  Stöðvun veiða á hjörð á svæði 9

  31. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun hefur í samráði við Náttúrustofu Austurlands ákveðið að stöðva veiðar á tilteknum kúm á svæði 9.
  Meira...

  Norræn ráðstefna um innleiðingu vatnatilskipunar

  29. ágú. 2012

  Fimmta norræna ráðstefnan um innleiðingu vatnatilskipunar ESB á Norðurlöndum verður haldin miðvikudaginn 26. september n.k.í Reykjavík. Umhverfisstofnun heldur utan um ráðstefnuna sem haldin verður á Grand Hótel í Reykjavík, ásamt eins og hálfsdags vinnufundum í tengslum við hana. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands.
  Meira...

  Göngum vel um landið í leit að fé

  27. ágú. 2012

  Síðustu ár hefur orðið bylting í fararskjótum þeirra sem fara yfir fjöll og hálendi, hestar hafa vikið fyrir vélknúnum ökutækjum eins og t.d. fjórhjólum. Hin síðari ár hefur mikið borið á skemmdum á landi vegna aksturs vélknúinna ökutækja utan vega s.s. bíla, fjórhjóla og annarra ökutækja.
  Meira...

  Pistlar og greinar Umhverfisstofnunar

  24. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun hefur útbúið vefsvæði á heimasíðu sinni þar birtir verða pistlar og greinar.
  Meira...

  Niðurstöður mælinga á HCB í flugeldum

  23. ágú. 2012

  Niðurstöður liggja nú fyrir úr efnagreiningum á þrávirka efninu hexaklórbenseni (HCB) í flugeldum. Eftir að ljóst var að efnið hafi fundist í flugeldum í nágrannalöndum okkar og að efnið mældist í andrúmslofti á nýársnótt 2011, var ákveðið að taka sýnishorn hjá öllum innflytjendum flugelda og láta greina efnið.
  Meira...

  Fræðsluskilti í Surtabrandsgil

  23. ágú. 2012

  Í sumar voru sett fræðsluskilti við bílastæðið og í gilinu og sýningakassar með sýnishornum af steingerðum plöntuleifum og surtabrandi.
  Meira...

  Ljósmyndakeppnin enn í gangi

  21. ágú. 2012

  Ljósmyndakeppnin er í fullu fjöru en það styttist óðum í að henni ljúki og rennur skilfresturinn út á miðnætti 31. ágúst.
  Meira...

  Gæsaveiðitímabilið 2012

  20. ágú. 2012

  Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst í dag mánudaginn 20. ágúst. Samkvæmt talningum þá var grágæsastofninn um 119 þúsund fuglar 2011 og heiðagæsastofninn um 250 þúsund fuglar. Heiðagæsastofninn hefur verið um 300-350 þúsund en slæmt árferði 2011 virðist hafa komið verr niður á honum en grágæsinni.
  Meira...

  Hvatningarátakið - Láttu ekki þitt eftir liggja

  17. ágú. 2012

  Olís, Skotvís og Umhverfisstofnun munu á komandi veiðitímabili standa fyrir átakinu " Láttu ekki þitt eftir liggja" sem er hvatningarátak til veiðimanna um að taka með sér tóm skothylki af veiðislóð og skila á næstu Olís-stöð þar sem þátttakendur munu skila inn þáttökuseðli og fara í pott sem dregið verður út í lok átaks með veglegum vinningi.
  Meira...

  Útgefið starfsleyfi Íslenska gámafélagsins

  17. ágú. 2012

  Þann 13. ágúst 2012 gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi Íslenska gámafélagsins ehf. í Hellislandi, Sveitarfélaginu Árborg.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað á Mel í landi Fjarðar

  15. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
  Meira...

  Ágengar framandi tegundir

  14. ágú. 2012

  Flutningur tegunda út fyrir sín náttúrulegu heimkynni hefur aukist mjög síðustu áratugi. Flestar þessara tegunda hafa ekki teljandi áhrif á lífríki í nýjum heimkynnum. Örfáar verða þó ríkjandi eða ágengar og valda verulegum breytingum á starfsemi vistkerfa.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Klausturbleikju ehf.

  14. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Klausturbleikju ehf. á Teygingarlæk, Skaftárhreppi, sem áður var rekin undir heitinu Glæðir ehf.
  Meira...

  Grand Hótel Reykjavík fær vottun

  10. ágú. 2012

  Vottunarstofan Tún afhenti í dag Grand Hótel Reykjavík vottun fyrir lífrænt svæði á daglegu morgunverðarhlaðborði.
  Meira...

  Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð á Ísafirði

  10. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. á Ísafirði. Undanfarin ár hefur olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. verið staðsett við Suðurgötu og Mjósund á Ísafirði. Sú stöð uppfyllir ekki kröfur í reglugerð en umhverfisráðuneytið hefur gefið út undanþágu með ýmsum skilyrðum fyrir stöðina á meðan að verið er að ganga frá nýrri stöð en hún gildir þó ekki lengur en til 31. mars 2013 eða þar til nýja stöðin getur tekið við hennar hlutverki. Nýja stöðin verður staðsett á lóð á svæði sem kallað er Mávagarður og tilheyrir nýrri hafnaraðstöðu á Ísafirði.
  Meira...

  Framkvæmdum á Vesturlandi miðar vel

  08. ágú. 2012

  Mikið hefur verið um framkvæmdir á friðlýstum svæðum á vegum Umhverfisstofnunar það sem af er sumars. Á Vesturlandi hafa sjálboðaliðar Umhverfisstofnunar hafa unnið ásamt landverði á friðlýsta svæðinu við Eldborg í Hnappadal við lagfæringar á göngustíg sem liggur að Eldborg og Litlu Eldborg.
  Meira...

  Stressbolti uppfyllir ekki kröfur

  08. ágú. 2012

  Umhverfisstofnun vill vekja athygli á vöru sem fannst nýverið á markaði hér á landi og uppfyllir ekki kröfur reglugerðar. Um er að ræða leikfang, svokallaða stressbolta, sem fyrirtækið Tanni ehf. flutti inn og seldi til augnlæknastofunnar Sjónlags sem gaf þá sjúklingum sínum, allt fullorðnum einstaklingum, á árunum 2009-2011.
  Meira...

  Barnahelgi í Vatnsfirði

  01. ágú. 2012

  Um Verslunarmannahelgina verður haldin sannkölluð barnahelgi í Vatnsfirði. Boðið verður upp á sögustundir, náttúruskoðun fyrir börn, ratleik og lautarferð. Þá verða einnig farnar daglegar fjölskyldugöngur í Surtarbrandsgil.
  Meira...

  Biðlistaúthlutanir

  27. júlí 2012

  Enn er verið að úthluta veiðileyfum til þeirra sem næstir eru á biðlistum.
  Meira...

  Útsending veiðileyfa

  27. júlí 2012

  Lokið hefur verið við að senda út öll þau hreindýraleyfi sem tilbúin eru til útsendingar
  Meira...

  Siglingar á Mývatni

  25. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið að synja umsókn Norðursiglingar um leyfi til að sigla með ferðamenn á Mývatni en starfsemin er talin geta haft truflandi áhrif á fuglalíf Mývatns.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar í Grábrókargígum

  23. júlí 2012

  Fimm sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunar eru nú mættir galvaskir í Grábrókargíga þar sem þeir munu ásamt landverði Umhverfisstofnunar á Vesturlandi vinna næstu daga.
  Meira...

  Nýtt starfsleyfi fyrir Rifós hf.

  20. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Rifós hf. til að framleiða árlega samanlagt allt að 1000 tonn af laxi og bleikju, þar af allt að 600 tonn af laxi, á ári í sjókvíum í Innra-Lóninu í Kelduhverfi. Einnig er heimilt að reka á staðnum seiðaeldi og sláturhús til eigin nota á eldisstað.
  Meira...

  Tilnefning til alþjóðlegra verðlauna

  19. júlí 2012

  Framkvæmdaáætlun Íslands um varnir gegn mengun sjávar frá landi (frá 2001) hefur verið tilnefnd til verðlauna á vegum samtakanna World Future Council fyrir stefnumörkun um vernd hafs og stranda.
  Meira...

  Sumarlokun hjá Umhverfisstofnun 2012

  18. júlí 2012

  Ákveðið hefur verið að Umhverfisstofnun verði lokuð frá og með mánudeginum 23. júlí til og með föstudagsins 3. ágúst. Skiptiborðið verður opið og gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt ásamt þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma.
  Meira...

  Sagaplast fær starfsleyfi

  16. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir móttökustöð Sagaplasts ehf. við Rangárvelli, Akureyri.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir Sorpsamlag Strandasýslu

  10. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpsamlags Strandasýslu í landi Skeljavíkur, en þar er veitt heimild til að taka á móti allt að 500 tonnum af almennum úrgangi á ári til urðunar, úrvinnslu og geymslu.
  Meira...

  Vel skipulögð fluga truflar svifryksmælingar

  10. júlí 2012

  Óvenju há gildi af svifryki mældust á loftgæðamælistöð Umhverfisstofnunar á Grensásvegi í morgun.
  Meira...

  Leggjum hausinn í bleyti

  10. júlí 2012

  Ert þú með góða hugmynd að verkefni sem þú vilt sjá verða að veruleika í þjóðgarðinum Snæfellsjökli?
  Meira...

  Leyfi fyrir rannsókn með erfðabreytt bóluefni

  09. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi fyrir rannsókn með erfðabreytt bóluefni.
  Meira...

  Sjálfboðaliðar á Látrabjargi

  09. júlí 2012

  Látrabjarg er vinnsæll viðkomustaður ferðamanna og hefur fjöldi þeirra vaxið ár frá ári. Samkvæmt umferðatalningu Vegagerðarinnar síðastliðið sumar, fóru að meðaltali 141 bíll á dag um veg 612 á Látrabjargi, á tímabilinu 1. júní til 30. september.
  Meira...

  Breyting á lögum um akstur utan vega

  09. júlí 2012

  Nýverið voru samþykkt á Alþingi lög nr. 20/2012 um breytingu á lögum nr. 44/1999 um náttúruvernd með síðari breytingum. Með lögunum var samþykkt sú breyting að hljótist alvarleg spjöll á náttúru Íslands vegna utanvegaaksturs skal brotamaður sæta sektum, að lágmarki 350.000 kr., eða fangelsi allt að fjórum árum.
  Meira...

  Sunnanverðir Vestfirðir

  09. júlí 2012

  Miklar framkvæmdir hafa verið í friðlandinu og nærliggjandi svæðum síðan landvörður tók til starfa um miðjan júní. Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar mættu á sama tíma og landvörður og var hafist handa við lagfæringu og viðhald göngustígs við fossinn Dynjanda. Hann lítur nú glimrandi vel út.
  Meira...

  Umferð að arnarhreiðrum á Breiðafirði

  06. júlí 2012

  Umhverfisstofnun hefur ákveðið að hafna umsókn Sæferða í Stykkishólmi um undanþágu til þess að sigla að arnarhreiðrum á Breiðafirði.
  Meira...

  Hávaði frá stórum vegum

  04. júlí 2012

  Vegagerðinni og sveitarfélög. kortleggja nú í þremur áföngum hávaða á stórum vegum og þéttbýlissvæðum á Íslandi.
  Meira...

  Aðeins 2% óflokkaður úrgangur

  04. júlí 2012

  Umhverfisstofnun náði á árinu 2011 að flokka 98% af öllum úrgangi sem fellur til hjá stofnuninni að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Aðeins 2% af úrgangi fór óflokkaður í urðun en 98% voru því endurnýtt sem hráefni.
  Meira...

  Ljósmyndasamkeppni

  03. júlí 2012

  Átt þú flottustu myndina af náttúru Íslands?
  Meira...

  Kúluskítsflekkir minnkað verulega

  03. júlí 2012

  Við leit síðastliðið sumar kom í ljós að kúluskít hefur fækkað verulega. Einungis fundust nokkrir kúluskítar á víð og dreif.
  Meira...

  Hreindýraveiðileyfi - Lokagreiðsla í dag

  02. júlí 2012

  Í dag 2. júlí er síðasti dagur til að greiða hreindýraveiðileyfin.
  Meira...

  Dúfnaveislan 2012

  02. júlí 2012

  Dúfnaveislan hófst á 15 skotvöllum víða um land föstudaginn 1. júlí og stendur til 31. ágúst.
  Meira...

  Vegna skotprófa

  28. júní 2012

  Eins og kunnugt er þá er nú í fyrsta skipti verið að framkvæma verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða í samræmi við breytingar á lögum nr. 64/1994. Framkvæmd prófana hefur gengið ágætlega þó að borið hafi á vissum byrjunarörðugleikum.
  Meira...

  Eftirlit 2011

  28. júní 2012

  Umhverfisstofnun og fulltrúar hennar fóru á síðasta ári í eftirlit til 123 aðila sem reka starfssemi með starfsleyfi skv. starfsleyfisreglugerð frá stofnuninni. Í ferðunum komu í ljós alls 189 frávik frá starfsleyfum, lögum og reglugerðum.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm

  26. júní 2012

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. við Reykjanesvirkjun en Umhverfisstofnun auglýsti tillöguna á tímabilinu 28. mars til 23. maí 2012 og hún lá frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar á sama tíma.