Fiskimjölsverksmiðja Bolungarvíkur

Fiskimjölsverksmiðja Bolungarvíkur var starfsrækt þar sem áður var rekin fiskmjölsverksmiðjan Gná hf. Verksmiðjan var með undanþágu frá starfsleyfi en starfði samkvæmt starfsleyfi Gnár sem gilti til 1. febrúar 2006.

Undanþága Fiskimjölsverksmiðju Bolungarvíkur ehf. féll úr gildi 15. júlí 2012.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira