Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn Vinnslustöðvarinnar hf. um breytingu á grein 2.9 í starfsleyfi. Lagt er til að mörk um losun í útblæstri og hraða frá olíubrennara gildi aðeins ef notkun olíubrennara er yfir 3% af keyrslutíma verksmiðju og að miðað verði við 9% súrefnisinnihald í stað 3% fyrir rykmörk olíubrennarans.