Samherji, Núpum III, Ölfusi

Samherji fiskeldi ehf. kt 610406-1060 (áður Íslandsbleikja hf undir sömu kennitölu) hefur leyfi til 150 tonna ársframleiðslu á laxa- og bleikjuseiðum að Núpum III í Ölfusi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. desember. 2019.

Fréttir