Umhverfistofnun - Logo

Landspítali HS

Gunnar Bjarni Ragnarsson, kt. 150970-3189, hefur starfsleyfi til sleppingar erfðabreyttar lífvera við framkvæmd klínískrar rannsóknrar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi (LSH) við Hringbraut. Bakhjark rannsóknarinnar er fyrirtækið BN Immuno Thereoeutics Inc (BNIT). Ábyrgðaraðili rannsóknarinnar, fyrir hönd BNIT, er Gunnar Bjarni Ragnarsson, sérfræðingur í lyf- og krabbameinslækningum.

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 6. júlí 2017.

Eftirlitsskýrslur

Fréttir